Þjóðviljinn - 03.09.1942, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1942, Blaðsíða 3
Fimmtudagui’ 3. sept'. 1942. PJÖÐVIEÍINN 3 þSðOVlUINH Útgefandi: Sameiningarílokkur aiþýðu — Sósíalistaílokkurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb.). Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgötu 4 (Víkingsþrent). Sími 227§. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð). Sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Á að gleyma þeim gSmlu og sjúku? Verkamenn haía nú knúið fram sæmilegar kjarabætur sér til handa. Starfsmenn hins opinbera hafa fengiö fram all miklar kjarabætur. Verzlunar- fólk hefur og náð nokkrum kjarabótum, sem hefðu þó orö ið meiri, ef samtök þeirra hefðu verið betri þar. En þeir, sem eiga að treysta á bróðurkærleik mannanna, á virðinguha fyrir vel unnu æfi- starfi, á samúðina meö þeim, sem lífiö leikur harðast, — þeir hafa enga uppbót fengið og voru þó verst settir allra fyrir. Hinir gömlu og sjúku, þeir, sem lifa af ellilaunum og örorkubótmn og af styrk hins opinbera, — þeir hafa engar umbætur fengiö. Og þó voru sultarlaunin, sem þeir fengu áður, landi og lýö til skamm- ar. Styrkþegar íá nú 15 kr. á mann á viku til fæð.o, elds- neytis, klæða o. s. frv., til alls nema húsaleigu. M.ö. o. tvær krónur á mann á dag! Og það fæst nú hvergi máltíð keypt í Reykjavík undir fjórum krón- um. Það opinbera ætlast auð- sjáanlega til þess aö styrkþeg- ar þeir, sem ekki fá neitt auk- reitis, sitji klæðlausir í kulda í lélegu húsnæði, svangir, en fái þó það fæði að þeir tóri. — Þaö mun víst hætt áö hafa hunda í Tungu nú, en skyldi daglegt fæöi og uppihald þeirra þó ekki hafa kostað meira en bærinn ætlar styrk- þegum sínum. Og þó eru til lakari dæmi um skeytingarleysi valdhaf- anna um líöan þeirra, sem þrælað hafa alla æfi viö áð koma upp þeirri kynslóð, sem nú er upp á sitt bezta. Eöa hvað segja menn um aö ætla gamalli konu að lifa af 50 kr. á mánuði í ellilaun? Það er ekki undarlegt, þó mönnum dytti í hug sem svar vísa Þorsteins Erlingssonar: i : „Og þegar áð iokum þeir launin sín fá, sem lífinu svo hafa slitiö, hve .mega þeii*, hamingja, þakka þér þá, sem þú hefur synjað um vitið, sem grimmdina tigna, sem hræsninni hneigj'a, sem hálfvitar fæöast, sem skiftingar deyjá1. Það er ekki menningarþjóð- Hernaðarmáttur Þýzkalands Athyglisverð grein úr blaði frjálsra Þjóðverja „Die Zeitung“, London Grein þessi er tekin úr „Dic Zeitung“ 14. ágúst í látlausum sigrum hefur sumarsóknin boriö hina þýzku heri suður að Kákasusfjall- garöi og inn í olíuhéraðið Mai- kop. Nærri tvo mánuöi hefur þessi sókn staðið. En hún var hafin á tímabili, er menn höföu fulla ástæðu til að ætla, að hiö þýzka heimaland og hiö þýzka framleiöslu- og samgöngukerfi heföi veiklazt, og baráttukjarkur þýzku þjóð- arinnar farinn áö bila. Maður freistast til aö trúa því áð i1 skýrslur þær, sem bárust frá Þýzkalandi í vor um veiklun þess hafi veriö blekkingar og að Hitler sé 1 rauninni sterk- ari á svellinu nú en nokkru sinni fyrr. En það er mjög hæpið að dæma um hina at- vinnulegu öfl heimalandsins út frá hinum hemaðarlegu afrekum liöandi stundar. Allt fram til þessa hefur Þýzkaland getað unnið á fóm arlömbum sínum einu í senn og hefur því ekki þurft aö reyna afl sitt og bandamanna sinna við sameinaöa krafta allra andstæöinga sinna. Eftir hvert högg, sem Þýzkaland veitti, gat það setið lengi í griðum og sleikt sár sín og safnað kröftum til nýrrar sókn ar. íhvert sinn varð þaö land iö, sem siöaát varð fyrir högg- inu , að miöla Þýzkalandi miklu. | ■-•»1 Þýzka herstjórnin hagar for ustunm aö þessum blóðsugu- hætti. Fyril’ þá sök gat Þýzka- land í nærri tvö styrjaldarár haldið matarskammti sínum óskertum. Fyrir þá sök varö ekki skortur á ýmsum mikil- vægum hráefnum. Þýzkaland rændi eimreiða- og járnbraut- arvagnakosti allrar Evrópu og gat haldiö uppi flutningum til félagi samboðiö, að skilja nú þá gömlu og sjúku út undan, þegar bætt eru kjör þeirra, sem hafa vald á bak við sig, til aö knýja kröfur sínar fram. Það verður að hækka aö verulegum mun framfærslu- styrkinn. Þaö verður aö hækákka aö verulegum mun ellilaunin og örorkubætumar. Sósíalistaflokkurinn hefur barizt fyrir þessum réttlátu og sjálfsögöu kröfum. Þær hafa verið hunzáðar til þessa, bæöi í bæjarstjórn og á þingi. Nú getur þaö ekki gengiö svo til lengur. Samtök alþyð- unnar öll þurfa tafarlaust aö láta þessi mál til sín taka. Þaö veröur aó knýja valdhafana til þess aö veita þeim gömlu og sjúku meiri uppbætur en nokkrir aðrir hafa fengið, því þeir vom verst settir fyrir og þarfnast því mestra kjara- bóta. Og nú er af nógu aö taka, svo ekki þurfa valdhaf- arnir að bera því við, áö þaö vanti peninga. hernaöarþarfa þvert yfir meg- inlandiö, þrátt fyrir illa liirö- ingu á járnbrautarkerfi Þýzka lands fyrir stríðiö. Og með þessum blóösuguhætti var loks nægt að flytja inn milljónir erlendra vinnuþræla til þess að vinna fyrir vígstöðvarnar. Öll Evrópa var rænd lífsnauö- synjum sínum, framleiðslu- tækjum, samgöngutækjum og vinnuafli. Þýzkaland liföi á Evrópu eins og átfrekt sníkju- dýr. Þegar Þýzkaland réöst á Rússland 1941, þá var það ekki einungis af hernaöar- ástæöum (til að tryggja sig áö ur en reitt yröi til höggs gegn Englandi), heldur ekki hváö sízt vegna þess, aö Evrópa án Rússlands var oröin of lítil fyrir þessa blóðsugu, og Þýzka land ætlaði því í þessu efni áð gera Rússland að hluta úr Evrópu. Þetta mistókst. Þegar hinir þýzku herir átu sig inn í víðlendur Rússlands fundu þeir ekkert, er gæti seöjaö Þýzkaland og styrjaldarfram- leiðslu þess aö nokkru ráöi. En á hinn bóginn voru fórn- irnar svo miklar vegna hinn- ar stórkostlegu mótspymu Rússlands, aö hin þýzka blóð- suga varð áð leggjast á foröa sinn í mannafla og hráefnum. Þetta hófst fyrir einu ári. í heilt ár hefur Þýzkaland ekki aðeins orðiö aö g;anga nær Ev- rópu, heldur hefur það orðiö að lifa á fyrningum sínum. En hváö er mikiö eftir? Miima en búast mætti við eftir hin hernaöarlegu afrek síðustu vikna. Þetta er ekki óskadraumur, ekkert léttúð- ugt vanmat á styrkleika Þýzka lands, heldur nlöurstáða var- færinnar athugunar á þróun Þýzkalands heima fyrir. Aö minnsta kosti í hálft ár eru ekki aðeins hinar undirokuöu þjóöir vanhaldnar, heldur er þýzka þjóöin það líka og lifir nú forðalaus í hálfgeröu svelti. í nærri heilt ár hefur flutn- ingakerfi Evrópu ekki getaö annaö flutningum til hernaö- arþarfa, enda þótt allir aðrir flutningar hafi aö miklu leyti verið lagöir niður. í marga mánuði hefur hergagnaiðnað- ur Þýzkalands ekki getaö bætt upp þau framleiðslutæki, er gengiö hafa úr sér. í heilt ár hefur framleiösla Þýzkalands minnkaö, þrátt fyrir þaö, að óteljandi vinnuþrælar hafi verið fluttir inn í landið meö valdboöi, en í sama mund vex framleiösla Bandamanna. Þýzkaland ad baki vígstöðv- anna er æ meir að örmagn- ast. Herinn sjálfur veit minnst af þessu, því aö allt sem íram- leitt er, er unnið í hans þarf- ir. Nú er það „herinn”, sem lifir eins og heljarstór blóð- suga á Þýzkalandi, á „heima- högunum”. Og þess vegna viröist herinn enn vera sterk- ur og þróttmikill, meðan heimalandiö viimur fyrir hann stynjandi, örvinglaö og hold- lítiö. En svo getur ekki haldiö á- fram til lengdar. Sá dagur færist óumflýjanlega nær, þeg ar önnögnun heimalandsins atvinnulega, hernaðarlega og siðferöilega, læsir sig um her- inn — ef herförin í austurveg eftir slíkar vonir og vonbrigði nær ei einhverjum áþreifanleg um árangri, sem mundi gefa Þýzkalandi ný setugrið. Hin þýzka sókn síösumarsins stefn ir öll áð því áð fá slík setu- grið og nota þau hemaðar- lega, atvinnulega og ef til vill einnig stjórnmálalega. Og þess vegna er ljóst, hvert er hlutverk Bandamanna: að veita Þýzkalandi ekki þessi setugiiö. * Þýzkaland mundi færa sér þau í nyt. Það mimdi fyrir hvern mun reisa við iönáðinn í hinum hernumdu hlutum Rússlands og flytja iðjuver úr Þýzkalandi í austurátt. Og það mundi fá nýja orkulind í dauöa nokkurra milljóna Ev- rópumanna. Lönd' þau í Evrópu, er naz- istar hafa svælt undir sig og hemumiö (ef frá er talið Frakkland Vichystjórnarinnar og hin minni lénsríki og hlut- laus lönd) byggja um 140— 150 milljónir íbúa. Aðeins nokkur hluti þessara manna eiga beint og óbeint (menn í iðnaði, samgöngum og land búnaði) þátt í viðhaldi hinnar þýzku vígvélar. Margar millj- ónir manna eru ýmist of gaml ir eða of ungir eða sinna menn ingarstörfum og em því ekki til neinna nota fyrir hemað- arvél nazista. Meöferðin á Gyð ingum, Pólverjum, Grikkjum og Rússum, meðferðin á Þjóö verjum sjálfum, sem særst hafa hættulega, á kryppling- um og blindum mönnum, sýn- ir 'svo greinilega að ekki verð- ur um villzt, hvemig nazist- Framh. á 4. síðu. Tíl lóns Blöndals um íht hann enm siel Mlann? Jón Blöndal hagfræðingur segir í Alþýðublaðinu í gær: „Blað kommúnista hefur undanfarið látið svo sem það hefði fullan skilning á nauðsyn róttækra aðgerða til þess að stöðva verðbólg- una og kapphlaupið um stríðsgróðann. Fram til þessa hafa þeir ekki viljað taka þátt í raunhæfri pólitík, en hugsað um það eitt að afla sér atkvæða“. Síðan ræðir hann ágreininginn milli flokk- anna og segir svo: „Mér finnst persónulega að þessi ágreiningur ætti ekki að geta útilokað að þessir flokkar stæðu báðir að ráð- stöfunum varðandi þessi hagsmunamál verkalýðsins og allrar alþjóðar, ekki sízt þegar svo stendur á, að engin viðunandi lausn getur fengizt á þessum vandamálum án þess? Eða vilja kommún- istar heldur stefna að upplausn og atvinnuleysi og kalla yfir þjóðina einræði afturhaldsins? Þetta verða allir frjálslyndir menn í landinu að fá að vita“. Svo mörg eru þau orð. Hver er nú „raunhæfa pólitíkin“, sem Alþýðuflokkurinn undan- farin ár hefur tekið þátt í og sem Sósíalistaflokkurinn hefur ver- ið á móti? — Það er sú pólitík að gera stríðsgróðann skattfrjáls- an, ausa honum til örfárra manna í landinu, en þrælf jötra verka- lýðssamtökin á meðan. Einmitt það að stríðsgróðinn var látinn leika lausum hala, hleypti verðbólgunni af stað — og mega þjóðstjórnarflokkamir sjálfir kenna sinni „raunhæfu pólitík" um það. Sósíalistaflokkurinn hefur hins vegar alltaf barizt fyrir raun- hæfum ráðstöfunum til þess að* taka stríðsgróðann úr umferð, kveða niður stríðsgróðavaldið í landinu, bæta kjör verkamanna, en stöðva hins vegar dýrtíðarflóðið. Það er ánægjulegt að sjá að Jón Blöndál skuli nú vera farinn að aðhyllast raunhæfa póli- tík í þágu verkalýðsins í stað þess að amast við grunnkaups hækkunum hjá honum. Og nú spyr hann: Geta ekki Sósíalistaflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn haft samstarf um þessi hagsmunamál? Jón Blöndal þarf ekki að spyrja okkur sósíalista. Hann veit vel hvað oft Sósíalistaflokkurinn hefur boðið Alþýðuflokknum samstarf um hagsmunamál verkalýðsins — og fengið það svar, að helzt ætti að banna svona ótætis kommúnistaflokka. Jón Blöndal ætti að spyrja Stefán Jóhann. Enn mun í gildi yfirlýsing Alþýðúflokksstjórnarinnar frá í janúar um að hún vilji „ekkert pólitískt samstarf“ hafa við Sósíalistaflokkinn. Á hún að vera í gildi áfram, og það þó engin viðunandi lausn geti fengizt á þessum vandamálum án þess (orð J. B.) hún sé numin úr gildi? Það er það, sem „allir frjálslyndir menn í landinu verða að fá að vita“ (orð J. B.), herra Jön Blöndal. — Viljið þér ekki spyrja Stefán Jóhann og Alþýðuflokksstjórnina aö því? , w,t,,, , . ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.