Þjóðviljinn - 11.10.1942, Qupperneq 2
jjQpyiyu!!*
Sunnudagur 11. okt. 1942.
heldur fund með kaffidrykkju i kvöld kl. 9 c. h. í Strandgötu 41.
Er fastiega skorað á alla félaga að mæta á fundinum og
hvetja aðra til að gera hið sama og koma með nýja félaga.
Margir ræðumenn úr Reykjavík og Hafnarfirði.
STJÓRNIN.
Námsflokkar Reykjavikur
verða settir í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshús-
inu á morgun, mánudaginn 12. okt. kl. 8,30 síðdegis.
\ * . V ' %
FORSTÖÐUMAÐURINN.
Gulimunir
handunnir — vandaðir
| Steinhringar, plötuhringar
<~x-x-x-x-:~x~x~x~x~:~x~x-x~:
i
o. m. fl.
Trúlofunarhringar
alltaf fyrirliggjandi.
Aðalbjörn Pétursson,
gullsm., Hverfisgötu 90.
Sími (fyrst um sinn) 4503.
kápur og fleira úr gúmmiL
Einnig fáein kg. af dún.
Gúmmífatagerðin Vopni
Aðalstræti 16.
“X-x-:-x-:*4“X~:-x-x-x-x-:-x-x-
>0000000000000000*
Útbreiðið
•. A. W Æ. * fc- A .. ^ ^ W- A ^ W. A w A ^
■■■BBflumBBBI
Þjóðviljann
ooooooooooooooooo
Útvarpið í dag:
9.45 Morgunlónleikar (plötur): 1.
þáttur óperunnar ..Tannhaus-
erV eftir Wagner.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra
Bjarni Jónsson).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.00—16.30 Miðdegistónleikar (plöt
ur): 2. og 3. þáttur óperunnar
„Tannhaúser“ eftir Wagner.
19.25 Hljómplötur: Valsinn, tónverk
eftir Ravel.
20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn
Guðmundsson); Sónata i A-
dúr eftir Mozart.
20.35 Erindi: „Þúsund ár“ (Þorkell
Jóhannesson dr. phil.).
21.00 Hljómplötur: Lög leikin á pí-
anó.
21.10 Upplestur: „Máninn líður“,
sögvikafli eftir Steinbeck (Sig-
urður Einarsson dósent).
21.35 Hljómplötur: Slavenskir dans-
ar eftir Dvorsjak.
Útvarpið á morgun:
19.25 Hljómplötur: Lög frá ýmsum
löndum.
20.20 Stjórnmálaumræður. Reykja-
•víkurkvöld:
Ræðutími fyrir hvern lista 20
og 20 mín„ tvær umferðir.
Röð listanna:
C-listi (Sósíalistaflokkur).
B-listi (Framsóknarflokkur)
A-listi (Alþýðuflokkur).
E-listi (Þjóðveldismenn).
D-listi (Sjálfstæiðsmenn).
Dagskrárlok’ um kl. 24.00.
oooooo<x>o<>ooo<x>oo
Munið
Kaffísðluna
Hafnarstræti 16
OOOOOOOOÖOOOOOOOO
HLOTAVELTA
Knattspyrnufélagsins Fram vcrður haldfn i LR, húsími í dag feL 2
«
Af öllu því, sem þar er í boði má nefna:
1500 krðnur i peningnm
Skíðasleði
Ljósmynd
frá Ólafi Magnússyni
1 skrokkur dilkakjöt
Herrafrakki
Þar af 1000 br, t eínum drætfí, er
verda afhenfar á hlufavelfunní
Málverk
400 króna virði
500 kg. kol
í einum drætti.
Ferðatöskur
Búsáhöld
í B Ú Ð
Matarstell 12 manna
1 herbergi og eldhús, leigufrí til 14. maí 1942.
einum drætti, fyrir aðeins 50 aura (ekki í happdrætti).
Gólfteppi
Kaffistell
Skófatnaður
Húsgögn
VÖRUBIFREIÐ. 2 tonna, fyrir aðeins 50 aura, ef
heppnin er með. Hver hlýtur bifreiðina?
Svefnpokar
Utvarpstæki
Engín núllí Hlutaveltan hefst kl. 2 Engín núll!
Inngangur 50 aura Hver hefur efni á að láta sig vanta á beztu hlutaveltu ársins? Drátturinn 50 aura
Hljöðfærasláttur allt kvöldið hlé kl. 7 til 8.
Knatfspyrnufélagíð FRAM.