Þjóðviljinn - 11.10.1942, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.10.1942, Qupperneq 3
Sunnudagur 11. okt. 1942. PJÓe VÍL31RH 3 tsjð®viuiM&§ Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hveríisgötu 4 (Víkingsprent). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstrætí 12 (1. hæð). Sími 2184. Víkingsprent h-f., Hveríisgötu 4. Úr minnisblöðum bióBstjðrnarflokkanna Tuhfhdsuisf fupir að sesla frá refsloerflu afhasfi Von um fálkaorðu fyrír að frcmja refsívert athæfí Það cr hægt að dæma mcnn i allt að þriggja ára fangclsí fyrír aðdröft~ un þótt sönnuð sé. Það cr undir víssum kríngumstæðum bannað að færa sönnur á máf síft fyrír réffí Vér heimtum vort föðurland l höndum þess Alþingis,. sem kosið verður næsta sunnudag, verða ó'rlög íslands, er þessu stríði lýkur. íslendingar eru því nú að kjósa um hverskonar skipu lag skuli rísa hér upp að styrjöld lokinni. Þvi það munu fæstir ef- ast um það, að íslenzka þjóðfé- lagið verður aldrei aftur það, sem það var fyrir þessa styrjöld, — svo stórfelldri breytingu hefur stríðið valdið, ekki þó sízt á að- alandstöðustéttum þjóðfélagsins, verkalýðnum og auðmannastétt- inni. Verkalýður íslands hefur nú kennt máttar síns. Hann er orð- inn sterk og stolt stétt, sem verð ur markvissari og sókndjarfari með degi hverjum. Verkalýður • Islands mun aldrei framar líta á atvinnu sem náðarbrauð, er auðmönnuaium þóknist að láta honum í té. Hann mun aldrei framar leggja sig undir ok at- vinnuleysisms og skoöanakúgun- arinnar eins og tókst með stóran hluta hans fyrir stríð. Eigi að kúga hann og kvelja eins og þá var gert, þá veröur að brjóta hann á bak aftur með harð- stjórn, Verkamannastéttin steín- ir nú sem brjóstfylking íslenzkr- ar alþýðu að valdatöku sinni, að myndun þjóðfélags sósíaiismans. Hún veit að allar vonir smælingj- anna í þessu iandi, allra þeirra, sem beittir hafa verið haröýðgi og ójöfnuði, — vonir hinna gömlu og sjúku um sómasamleg- an aðbúnað, — vonir uppvaxandi kynslóöarinnar um menntun og öryggi, — að allar framtíðar- vonir hinna vinnandi stétta eru tengdar við sigur hennar, — og sú meövitund gefur henni kjark og trú á málstaöinn og sigurinn. Auðmannastétt þessa lands, verð ur að þessu striöi loknu gerólík því, sem hún. var fyrir stríð. í stað skuldakónga, sem urðu að spyrja hankana leyfis um út- gerö og ýmsar ráðstafanir, eni nú komnir milljónabraskarar, sem eru bókstaflega að kaupa upp allt landið og gma yfir öllu, sem þeir geta klóm ytir komizt. Fái þessir milljónabraskarar að halda stríðsgróða sínum, þá leiða þeir ekki aðeins kreppu og atvinnuleysi yfir þjóðina, heldur nota þeir líka atvinnuleysio til þess að ræna verkalýðinn rétt- indum og lækka kaup hans og í skjóli kreppunnar munu þeir féfletta þá fiskimenn, millistétta- menn og bændur, sem nú hafa orðtö bjargálna. Milljónabraskar- arnir, sem stöðva atvinnutæki sín eftir stríðið til að lækka kaupið og kaupa upip fyrirtæki bjarg- álna smáatvinnurekenda i krepp- unni, þeir munu og verða drottn- Nýlega var ég á ferð í almenn- ingsbifreið norður í land. Maður sem sat í næsta sæti fyrir aftan mig ræddi við sessunaut sinn um ritfrelsið og hegningarlöggjöf- ina. Hann hélt því fram, að sam- kvæmt gildandi hegningarlögum væri hægt að dæma menn í fjár- sektir og fangelsi fyrir að segja bláberan sannleikann, og það þótt sannað væri að satt væri sagt, hann bætti því við, að svo langt væri gengið í óhæfurini, að í sumum tilfellum væri bannað að færa sönnur á sakargiftir, sem fram væru bornar í ræðu eða riti. Sessunautuiinn, sem vargreindur maður og gegn, sagðist vart geta , trúað að þetta vteri rétt hermt, svo mikil fjarstæða fannst hon- ura, að dæma menn fyrir aðsegja : sannleikann þótt sannaður væri og enn fjarstæðara hitt, að banna að færa sönnur á sakargiftir fyr- ir rétti. Með því að lesa þær tvær grein ar almennrar hegningarlaga (108 og 237), sem að framan eru birt- ar og samþykktar voru á Alþingi Islendinga, síðast á því herrana ári 1939, þegar finnagaldursfár- ið svarf sem fastast að íslenzku þjóðinni, og þegar allir hinir á- byrgu þjóðstjórnarflokkar höfðu lýst því yfir að þeir teldu sér vansæmd, að sitja með sósíalist- um á þingi, hljóta memi að sjá, að svo er nú komið réttarfarinu á Islandí, að hver sá, sem segir sannleikann opinberlega, undan- dráttar og refjalaust og það þótt margsannaður sé, og þótt hann segi sannleikann einn og sann- leikann allan, þá má hann þúast. við að fangelsishurðin falli að stöfum að hælum hans, á sama tíma, sem sá, er satt eitt var um sagt, skundar til sætis í hina æðstu valdastóla, svo sem ráð- herrastól, eða forsetastól sam- einaðs Alþingis. Samtal það, sem ég gat um í upphaii þessarar greinar, færði mér heim sanninn um að löggjöf þessi fer svo geipilega í bág við réttarmeðvitund heiðarlegra og óspilltra manna, að þeir trúa ekki að Alþingi hafi sett slík lög, og tel ég því réttmætt að gera arar landsins, — og með harð- stjóm halda uppi alræði sínu yf- ir alþýðu manna, — ef þeim verð ur látið haldast uppi að 'sleppa með stríðsgróðann nú. Og það er undir kosningunum 18. október komið, hvort þeir fá það. " Baráttan stendur um það, hvor-t hér á að koma harðstjóm nokkurra milljónabraskara og út- smoginna stjórnmálabraskara þeirra, — eða hvort íslenzk al- þýða á að heimta föðurland sitt úr höndum þessara harðstjóra peninga- og spillingar-valdsins. Munið það 18. okt. hve mikið er undir því komið, að fólkið fylki sér um Sósíalistaflokkinn. 108, gr. hegningarlaganna, sem samþykkt voru á Alþingi 1939: „Hver. sem hefur í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að þrem árum. Aðdróttun, þótt sönnuð sé, er refsiverð, ef hún er borin fram á ótilhlýði- legan hátt.“ 237. gr. sömu laga: „Ef aðdróttun er borin fram á ótilhlýðilegan hátt, má beita refsingu samkvæmt 234. gr. enda þó sönnur hafi verið á hana færðar. Þegar refsingar er krafizt samkvæmt þessari grein eingöngu, er ekki heimilt að færa sönnur á aðdróttunina, nema nauðsyn þyki til bera vegna al- mannahags.“ hana og framkæmd hennar að umtalsefni. Hinn virðulegi forseti sam- einaðs Alþingis krefst þess að ég verði dæmdur fyrir að segja um hann sannleikann Eg hef sérstaklega góðar á- stæður til þess að rita um þetta mál nú, þar sem svo stendur á, að herra Gísli Sveinsson, sýslu- maður V.-Skaftafellssýslu, hátt- virtur áttundi landkjörinn og hæstvirtur forseti sameinaðs Al- þingi hefur krafizt þess að höfð- að yrði opinbert mál gegn mér, fyrir brot á 108. gr. hegningar- lagana. Málavextir eru þeir, að þegar sameinað Alþingi skyldi velja 16 þingmenn til efri deildar, eftir kosningar í sumar, stóð svo á, að ehm þingmaður Framsóknar- flokksins var fjarstaddur sökum brýnna forfalla. Svo er fyrir mælt í 6. gr. þingskapa að „hverjum þingflokki sé skylt að tilnefna á lista þá tölu þing- manna sinna, er honum ber” í hlutfalli við atkvæðamagn hans í sameinuðu Alþingi. Engum bland ast hugur um, að þetta beri að skilja svo að efri deild skuli þann ig skipuð, að hver flokkur eigi þar fulltrúa i samræmi við at- kvæðamagn það, sem hann ræður yfir í sameinuðu þingi, enda er þessi regla rétt og sjálfsögð í allastaði. En þá væri hægt að spyrja, eftir hvaða reglum ætti að fara til þess að finna hvaða fulltrúa- tölu hver flokkur eigi að hafa í efri deild svo í sar^íæmi sé við atkvæðamagn hans í samein- uðu þingi. 1 þessu sambandi kem- ur til greina, ein og aðeins ein regla, og það er sú regla sem gildir um hlutfallskosningar, sem sé, að fyrsti maður á lista fær allt atkvæðamagn það, sem á listann fellur, annar maður helm- ing þess, þriðji maður þriðjung o. s. frv. Þessi regla gildir um allar nefndarkosningar á Alþingi og engum hefur hugkvæmst á undan herra Gísla Sveinssyni, eóa þeim, sem hugsa fyrir hann og láta hann framkvæma (þér getið unnið mál gegn mér út af þessum ummælum, herra Gísli Sveinsson) að önnur regla en þessi kæmi ekki til grema við val þingmanna til efri deiidar, Nú var flokkum þannig skipað á sumarþringi, aó Framsóxnar- flokknum bar að hafa 7 þing- menu í efri deild, Sjálfstæoisxl. 5, Sósíalistatl. 2 og Aiþýouil. 2, og þamiig heföi deiidm orðið skipuð ei allir þingmenn hefou verið mættir, þegar val til henn- ar fór fram, og er þetta síöast talda viðurkennt af hinum mjög virðulega forseta, herra Gisia Sveinssyni. En vegna þess, aö einn þingmaima k'ramsóknarfl. vantaði á þingfund, haföi flokkurinn ekki atkvæöamagn til að fá nema 6 menn kjöma til déildarinnar, en Sjállstæðisfl. gat hinsvegar fengið 6 kjöma í stað 5 með því aö láta kosningu fara fram í stað þess að hver flokkur tilneíndi þá tölu þing- manna, sem honum að réttu bar, og forseti lýsti þá síðar rétt kjöma, án atkvæðagreiðslu. Þetta notaði Sjálfstæðisfl. sér og tilnefndi einum manni fleira á lista sinn, en honum bar. For- seti felldi þann úrskurð, að kosning skyldi ráða úrslitum, og fékk Sjálfstæoisíl. þannig emum fleira en Framsóknarfl., einum manni fleira í efri deild en hon- um bar. Um þennan úrskurð sagði ég í Þjóðviljanum þ. 6. ágúst s. 1.: ,,Forseti sameinaðs þings fellir rangan úrskurð um kosningu til efri deildar”, og ennfremur : „Þessi úrskurður forseta er skýlaust brot á þingsköpun. Á- stæðan til þess að þetta hneyksli var framið er sú, að með þessu móti fá Alþýðufl. og Sjálfstæðis- flokkurinn 8 menn í efri deild og þar með stöðvunarvald”. Fyrir þessi ummæli ætlast hinn háttvirti forseti hr. Gísli Sveins- son aó ég sæti sektum eða fang- elsisvu. þrem árum, og skal ég ekki, eftir kynnum mín- um af íslenzkum dómstólum efast um, að þeir víkist vel við mála- leitun hans. (Eg á óúttekið þriggja i.'.ánaðar varðhald, sem þessir virúulegu dómsstólar hafa dæmt mig í fyrir svipað mál), hinsvegar hyggst Gísli að njóta virðingar og vegs og, ef guð lofar, fálkaorðunnar fyrir að misbeita ■ forsetavaldinu og fella raugan úrskurð. (Hveming væri að höfða mál út af þessu, herra Gísli Sveinsson?) Til hvers voru þessi laga- ákvæði sett? Einhverjum kynni nú að detta í hug aö spyrja, hvað því valdi að svo fáránleg ákvæði, sem hér er frá skýrt, skuli vera til i ís- lenzkri hegningarlöggjöf. Því er fljótsvarað, þessi á- kvæði eru sett til þess að skapa valdhöfum aðstöðu til að þagga niður alla gagnrýni á gerðum þeirra. Það er ekki tilætlunin að nota þessi ákvæði undir venju- legum kriugumstæðum, heldur að „misnota” þau til að þagga rödd stjómarandstöðunnar, þegar mikils þykir við þurfa. Til skýringar þessu skal ég benda á eitt dæmi. Hinn þrautvirðulegi herra Gísli Sveinsson hefur krafizt þess að höfðað yrði mál gegn ritstjóra Tímans, Þórarni Þórarinssyni fyr ir ummæli er hann hafði um hinn fræga forsetaúrskurð. Auð- vitað varð Jakob Möller dóms- málaráðherra við þessari beiðni. Nú geta menn hugsað sér að Hermann Jónasson hefði . verið dómsmálaráðherra, þegar þessi krafa hins jörmunvitra herra Gísla Sveinssonar koin fram. Enginn lætur sér til hugar koma, að Hermann hefði höfðað mál gegn ritstjóra Tímans. Eða hugs um okkur að hinn yfriðsanngjami herra Gísli Sveinsson hefði fund- ið sig tilknúðann, saliir sann- gimi sinnar og réttlætiskenndar, að fara í mál við Morgunblaðið, mundi þá Jakob Möller hafa orð- ið við til mælum hans, um að höfða opinbert mál gegn Valtý Stefánssyni ? Þjóðstjórnarflokkarnir — bera ábyrgðina. Það var Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Al- Alþýðufl. sem sameinuðust um að smána íslenzkt réttarfar með þvi að innleiða í refsilöggjöf ina ákvæði, sem em beinlínis til þess gerð að hægt sé að nota þau til þess að hefta ritfrelsi og málfrelsi íslenzkra þegna. Þetta. gerðu þeir á sama þingi, sem þeir hófu hina svívirðilegu herferð á hendur verkamönnum og öðmm vmnandi stéttum með gengislögunum alræmdu og þegar þeir ákváðu að hefja ofsóknir á Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.