Þjóðviljinn - 13.10.1942, Síða 1
7. árfancur. ÞriQjndagur 13. október 1942. 137. tölublað.
1 ai Iida WHMnHai sDtini Mslos?
Er frelsí voru ínn á víd og úf á víd beet borgíd undír forusfu þetrra
erindreka sfridsgróðavaldsins sem vílja haga innanríkísmálum Islands í
samræmí víð óskír þýekra fasísfa og enskra affurhaldsmanna ?
Fnimiiniiii! sós-
lallslaHslis uel
lelU li IsaH
Sósialistaflokkurinn boðaði í
fyrrakvöld til kosningafundar á
Isafirði. Var f ramb j óðcndum
andstæðinga flokkanna boðið á
fundinn, og mættu af þeirra hálfu
fulltrúar frá Alþýðuflokknum og
Ihaldinu. Fyrir Sósíalistaflokkinn
töluðu Sigurður Thoroddsen, Jón
Rafnsson og Haukur Helgason.
Var máh þeirra mjó'g vel tekið og
áttu þeir fylgi meirihluta fundar-
manna. Húsfyllir var á fundinum.
Fréttaritari.
Þrautaúrrœ&i thaldsins i þessum kpsningum er nú að reyna
a6 gripa til gömlu Moskpa-plötunnar sinnar. Svo gersamlega úr-
rœÖalausir í áróðri sinum, svo vita málejnalausir sakir slœms
málstaðar síns, eru þessir erindrekar Koeldúlfstíaldsins nú orðnir
að þeir haja ekki meiri hugmyndaauðgi en það að leita nú ein■
mitt til þeirra vígorðanna, sem hafa nú þveröfug áhrif við það
sem áður var.
Þeir gleymdu því þessir herrar, að í dag er litið til sotíétþfóð-
anna sem fyrirmyndarþjóðanna um það hvernig menn skuli tierja
sitt land, — og það hlandast engum heiltíita manni hugur um að
þjóðirnar þar { Austurvegi verja land sitt af slíkum hetjuskap, að
aldrei hefur annar eins þekjkst.einmitt vegna þess að landið:
jörðin, atvinnutœkin, auðlindirnar, eru eign vinnandi stétt-
anna, en ekk< rteinna Ktíeldúlfa eða landsdrottna, sem hirða
milljónaarðinn af striti hinna vinnandi stétta. Það að föður-
landsástin er sterkari hjá þjóðum Sovétríkjanna en hjá nokkrum
öðrum þjóðum veraldarinnar stafar einmitt af þvi að þar er
sósialisminn ^om/nn á :fólkið hefur heimt föðurland sitt úr hönd-
um harðstjóranna, — og það, sem nú er að gerast í Evrópu er
einmitt það að um öll lönd er fólkið sjálft að hefja frelsisbarátt-
una gegn nazismanum, gegn auðvaldi og yfirdrottnun hvaða nafni
sem hún nefnist. — Moskvaplatan er því það heimskulegasta,
sem íhatdið gat fundið upp á að reyna að nota í þessum ^osn-
ingum.
En það er hinsvegar rétt að
refsa þcssum úrrœðatausa auðm
annaflokki fyrir andlega fátœki
sína, frekju og heimsku■
Við skulum halda uppi spegli
fyrir honum sjálfum, til þess að
sýna honum og þjóðinni hvers-
konar gripur þessi flokkur, sem
dirfist að kenna sig við íslenzkt
sjálfstæði er, og hvaðan hann
vi 11 að sóttar séu fyrirskipanir
um íslénzká pólitík :
Eftir að nazisminn hafði verið
studdur til valda í Þýzkalandi
með fjárframlögum þýzkra millj-
ónamæringa og með aðstoð
ensks afturhalds, hófst hin sví-
virðilega refskák auðvaldsins í
Evrópu, sem var í því fólgin að
brjóta niður lýðræði og verklýðs-
hreyfingu álfunnar í hverju land-
inu á fætur öðru með beinum á-
rásum þýzka nazismans og ó-
beinni aðstoð enska afturhalds-
ins, en yfirvarpið, sem auðmanna
stétt viðkomandi lands notaði til
þessara landráða, og, .harðstjórn-
ar, yar það áð frelsa aetti landið
frá kommunismanum, varðveita
þjóðerni ög sjálfstæði þess.
Allt þáð afturhaldssamasta- og
versta, sem til var í auðvaldi Ev-
rópu, færðist nú í aukana.
Hér út á íslandi var það
íhaldsflokkurinn og blað hans,
Morgunblaðið, sem fylltist hrifn-
ingu af nazismanum og hjálpar-
hellu hans, Ghamberlain-stefn-
unni.
Hver sigur nazismans unninn
með svikum og undirferli innan-
lands og utan, vakti fögnuð hjá
afturhaldinu hér.
Þegar lýðræðið á Spáni háði
banastríð sitt við ofurefli fasism-
ans, hlakkaði í Morgunblaðinu
yfir ósigri rauðliða.
Þegar Hitler réðst á Austurríki
og kúgaði það, talaði Morgun-
blaðið um sameiningu þýzku
þjóðarinnar og Stór-Þýzkaland.
Þegar Chamberlain og Dala-
dier sviku Tékkóslóvakíu í hend-
ur Hitlers í Miinchen 1938, fagn-
aði Morgunblaðið yfir stjórn-
vizku Chamberlains.
Svo langt gengu þeir Morgun-
blaðsmenn í undirgefni sinni
undir nazismanum, að þeir hót-
uðu 1936 íslenzkri ríkisstjóm
með fjármálalegum refsiaðgerð-
um þýzka auðvaldsins, ef hún
ekki bannaði íslenzkum verk-
lýðsblöðum að skámma Hitler.
Það var auðséð að hverju var.
stefnt:
Alræði aiiðmannastéttarinnar
á íslandi sem fulltrúa enska og
þýzka auðvaldsins, — harðstjórn
og kúgun gagnvart verklýðshréyf
ingunni — Rauðliðunum -e- eins
og á Spáni og víðar.
Einn af núverandí þingmönn-
um íhaldsins, Gunnar Thorodd-
sen, flutti boðskapinn um þetta í
tímariti flokksins, sem hét
,,Þjóðin“ með þessum orðum:
„En til þess að eiga
nokkra von um að ná sam-
óð stórvelda þessara (Eng-
lands Chamberlains og
Þýzkalands Hitlers) eru
viss skilyrði um stjórnarfar
vort innanlands óhjá-
Framh. á 4. síðu.
riddari, Helgi Hermann Eiríksson, kemur til Lúbeck.
Hinn glaði
SumarsúHn nazista hetnr misleHizt
Sfalíngradher Þjóðverja í haeffu
vegna sóknar Tímosjenko að norður
,,Herfrœðingar hér í Stokkhólmi teggja áherztu á, að Þjóð-
verjar hafi ekki nóð neinu af aðalmarkrrtiðum sumarsóknarinn-
ar“, stmar Stokkhólmsfréttaritari enska blaðsins Observer.
,,Markmið Hitters í sumar Voru þau að komast að Kaspta-
hafi fyrir októberbyrjun; að ná olíulindunum, komast yfir Káka-
sus og geta ógnað Eandamannaherjunum t Vestur-Asíu.
Nú þegar er óhugsandi að fasistaherjunum takizt að k°m-
ast yfir Kákasusfjallgarðinn Vegna snjóþyngsla ,í fjaltaskörðun-
um og Vegna þess að það er langt frá. að suðurher Sovétríkjanna
hafi t>erið gersigraður. En það þýðir, að Hitler getur hetdur ekkj
náð öðrum markmiðum er hann setti sér.
Þjóðverjar hér í Stokkhólmi líta
svo á, að jafnvel þótt Stalíngrad
falli, megi þýzki herinn búast
við örðqgum vetri, en takist rauða
hernum að verja borgina hafi
Hitler tapað þýðingarmestu or-
ustum ársins og eigi að mæta
erfiðustu aðstæðum, sem fyrir
hafi komið í styrjöldinni."
Her Timosjenkos milli Volgu
og Don sækir hægti fram, símar
Moskvafréttaritari enska blaðs-
ins ,,Sunday Times“.
..Þjóðverjár eru þarna í erfiðri
hernaðaraðsföðu. Takist Timo-
sjenko að halda sókninni áfram,
er þýzki herinn, sem berst í Stalr
íngrad í Hættu. En láti þýzka
herstjómin herinn í Stalíngrad
hörfa til að.styrkja yörnina gegn
árásum Timosjenkos, er öll von
þeirra úti að ná Stalíngrad eða
yfirráðum á Volgu,
Flugvélatöp Þjóðverja yfir
Stalíngrad hafa verið mjög mik-
il, og þýzka herstjórnin hefur
orðið að flytja öflugar flugsveit-
ir þaðan til varnar á vígstöðvun-
um milli Volgu og Don. Þjóð-
verjar hafa orðið að taka til
notkunar hægfleygar^ sprengju-
flugvélar, ,,Focke-Wu]f Kurier“
Þær eru þó einkum notaðar að
næturlagi, enda auðtekin bráð
fyrir fússnesku orustuflugvélarn-
ar að degi til.
Verjendur Stalíngrads eru að
vinna í kapphlaupinu um birgða-
flutninga. Allar tilkynningar
Þjóðverja um að þeir hafi náð
yfirráðum á Volgu eru mark-
leysa.
4 DAGAR
eru nú til kjördags.
Flýtið ykkur því að kjósa,
ef þið verðið að heiman á
kjördegi, svo atkvæði ykk-
ar komist nægilega fljótt i
kjördæmi ykkar.
Kosið er daglega í Alþing
ishúsinu kl. 10—12, 1—4 og
8V2—9V>.
KOSNIN GASKRIFSTOF A
C-LISTANS
er á Skólavörðustíg 19, sími
4824. — Sjálfboðaliðar gefi
sig fram sem fyrst.
MUNIÐ KOSNINGA-
SJÓÐINN!
Vinnið að glæsilegum
sigri C-listans. Gerið Sósí-
alistaflokkinn að stærsta
flokki Reykjavíkur!