Þjóðviljinn - 13.10.1942, Side 2

Þjóðviljinn - 13.10.1942, Side 2
gMÓÐVÍUINN ptómtuim' Útgeíandi: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalistaílokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkmgsprent). Sími 2270. Aigreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstrœii 12 (1. hœö). Simi 2184. Vikingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Ætlið þið að kjósa Ólaf og Jónas? Ihaldíð sér sýnirs Hver stjórnar Sjálfstæðis- flokknum? Hr. Ólafur Thors. Allir svara þessu á þennan eina veg, nema sumir Sjálf- stæðismenn, þeir , eru, sumir hverjir, að bögglast við að telja sér trú um að Ólafur ráði nú ekki alveg öllu. Þessir virðulegu menn ættu að velta því fyrir sér, í hvaða málum Ólafur hafi ekki komið vilja sínum fram innan flokks- ins á síðari árum. Var það ekki Ólafur sem gerði stefnu Jónasar frá Hriflu að stefnu Sjálfstæðisflokksins? Eða var það máske Björn Ól- afsson, coco cola meistari? Það er ekki ástæða til að bera fram fleiri spurningar af þessu tagi. Staðreyndin haggast ekki, og hún er sú, að Ólafur Thors ræð ur öllu í Sjálfstæðisflokknum, og að það er aðeins hinn sáróá- nægði fjöldi, sem til þessa hef- ur kosið Sjálfstæðisflokkinn, sem reynir að telja sér trú um að það séu nú í raun og veru aðrir en Ólafur Thors sem ein- hverju ráða. Að hverju beinist starf og stefna Ólafs Thors á sviði stjórn málanna einkum? Ólafur er eigandi stærsta at- vinnufyrirtækis á landinu. Það getur skipt eigendum þessa fyrirtækis milljónum | króna ár hvert, eftir hvaða meg- ! inreglum fjármálum ríkisins og bankanna er st.jórnað. Á „erfið- um“ tímum eiga þessir herrar allt undir bönkum og ríkisstjórn inni. Ólafur Thors er í ríkisstjórn og bankaráði Landsbankans til þess að gæta hagsmuna þeirra manna, sem kallaðir eru eig- endur Kveldúlfs. Hver sem greiðir Sjálfstæðis- flokknum atkvæði, er því að vinna fyrir fjölskylduna Thors og þar með búið. En hver stjórnar Framsóknar- flokknum? Jónas Jónsson. En það er alveg eins ástatt um hann eins og Ólaf, flestir Fram- sóknarmenn eru óánægðir með hann, og þeir eru að telja sjálf- um sér trú um að Jónas ráði nú ekki alveg öllu í flokknum. En þessi viðleitni óánægðra. Framsóknarmanna breytir ekki Hainis nossasf Magnús Jósnsson siglinga- málaráðherra hossaðist mjög hátt á öldum íhaldsins í út- varpinu i gærkvöld. Hann sá symr og lýsti af fjálgleik fyr- ir áheyrendum hvað framund- an væri. Sýnin var aö þessu sinni sigur „Sjálfstæðisflokksins”. Eins og í anda sá hann upp rísa ísiand lóghelgaö Tnorsur- unum, fólkið, bundið á klafa gerðardómslaga, vera að shg- ast undir fargi tolla og atvinnu- leysis, en su’.osgrooamennina skattfrjáisa, búandi í lúxus- villum, sem byggðar voru fyr- ir ríkisfé, meoan neitaö var aö lofa verkamönnum að vinna við að koma upp hús- næöi yfir sjálfa sig. Var ekki von hann væi'i hrifinn, þó hann auövitaö gætti þess aö láta ekki áheyr- endur fá aö vita hvað sigur Thorsaraflokksins myndi þýða fyrir þá. En hann hefur hinsvegar sagt íslendingum. afdráttar- laust, hvað sigur Thorsara^ flokksins myndi þýða fyrir siglingamar. Þá stefnuskrá siglingamálaráöherrans reit hann, er hann var að hossast á öldum Atlanzhafsins og hún stendur í Morgunblaöinu 18. júní 1939. Hugsjónin um útbúnaö skip anna er þessi: „Ekkert rafmagn, heldur ol- íulampa. Engin loftskeytatæki með loftskeytarnanni hálfdauð um úr leiðindum. Engin mið- unarstöð né dýptarmælir”. Svo smjattar ráöherrann á milljónunum, sem útgeröar- menn geti grætt á svona út- búnaði: „Með þessu sigla þeir inn hundruð miljóna króna á ári hverju. Á svona skipi sigla þeir með farm, sem gefur jafn mikið í aðra hönd eins og farmur, sem fluttur er með miklu dýrari útgerð, þeirra, sem halda að þeir séu miklir menn í krafti fíuheitanna”. Og svo kemur stefnuskrá „nýju stjómarinnar”, — þáð skyldi þó aldnei verða sýn um hvaö ske eigi undir stjóm Ól- þeirri staðreynd, að það var Jón- as sem hlekkjaði Framsóknar- flokkinn við vagn Kveldúlfs, og að það ér hann, sem í einu og öllu hefur ráðið stefnu flokksins árum saman. Auðvitað taka þeir Ólafur og Jónas höndum saman að kosn- ingunum loknum, og mynda stjórn, ef þeir þora það. Hvert atkvæði, sem fellur á flokka þessa, Sjálfstæðisflokk- inn og Framsóknarflokkinn, eyk ur þeim möguleika til samstarfs og stjórnarmyndunar. , Þeir, sem vilja stjórn Ólafs Thors og Jónasar, kjósa Sjálf- stæðisflokkinn eða Framsóknar- flokkinn. Þeir, sem vilja að Stef- án fái að vera með þeim, kjósa Alþýðuflokkinn, cejat /póytuuinn afs og Jónasar með Magnús sem siglingamálaráðherra: „Hér er eitt af mörgum verk efnum nýju stjórnarinnar: ut- anrikissiglingar. Vinna þær upp hægt og hægt með því að styðja framtak þeirra, sem hafa vit og vilja til þess að ráðast í þær... . Hversvegna mega menn ekki kaupa sér svona dalla og sigla inn pen- inga í friði fyrir löggjöf- inni. . . .? Sjómenn! Verkamenn! Reyk víkingar! Er það þessi stefnuskrá, sem þiö viljiö láta framkvæma, „þegar kreppan kemur aftur”, þegar auövaldiö leiöir atvinnu leysið á ný yfir þjóöina? Eða viljið þiö berjast gegn komandi atvinnuleysi, kom- andi kreppu, — gegn drottn- andi auövaldi og hnekkja svo valdi þess áð því verðl ó- mögulegt að framkvæma stefnuskrána, sem Magnús Jónsson, siglingamálaráðherra, 1. maðurinn á lista íhaldsins í Reykjavík, sá í sýn, er hann hossaðist á öldum Atlanzhafs ins 1939 og dreymdi um í út- varpinu í gær? Sameinizt um Sósíalista- flokkinn! Til f jögurra ára. Á sunnudaginn ó að k.iósa þing- menn til íjögurra ára, og þar með er ákveðin meginstefnan sem þjóð- inni verður stjómað eftir allt þetta árabil. Allir vona að stríðinu ljúki á þessu árabili og það fremur fyrr en seinna. Hvemig verður ástandið hér að. stríðinu loknu ef þjóðstjórnarflokk- amir fó einir öllu ráðið? Um það þarf ekki að spyrja. Öll þeirra stjórnmálastefna miðast við að efla og vernda hag hinna rík- ustu í þjóðfélaginu, og það tekst þeim ugglaust vel, en á sama tíma sem þeir steitast hvað mest við það, bjóða þeir fjöldanum atvinnu- leysi, landbúnaðarkreppu, þunga tolla o. s. frv. Þetta hafa þeir boðað þjóðinni. Það er óumdeilanlegt, og hverjum getur til hugar komið að þeir hafi eitthvað breytzt. Nei, þeir hafa ekki breytzt, þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. *** Þið sem viljið nýja heilbrigða stjóramálastefnu kjósið C-listann. *** Frá fyrrverandi Alþýðu- flokksmannL Herra ritstjóri! Vill Bæjarpósturinn gera svo vel og svara nokkrum spumingum. Eg er fyrverandi Alþýðuílokksmað ur, sem nú er orðinn sannfærður um, að»Sósíalista£lokkurinn er nú sem stendur eini flokkurinn, sem við meg um treysta. Hinsvegar veit ég að Alþýðuflokkurinn var stofnaður af verkalýðsstétt þessa lands sem bar- áttutæki hennar. Eg veit líka að hann hefur unnið nokkuð á sem umbótaflokkur á vissu tímabili, þótt í seinni tíð hafi verið um undan- hald að ræða. Eg er ennfremur sannfærður um að flestir og ef til vill allir foringj- ar Alþýðuflokksins hófu starf sitt sem verkalýðssinnaðir hugsjóna- menn og ætluðu sér aldrei að svíkja. Margir sem orðnir eru trúlausir á Alþýðuflokkinn veigra sér við að ganga í Sósíalistaflokkinn af því að þeir óttast að saga hans verði sú sama og Alþýðuflokksins. „Eg þori ekki að verða fyrir nýjum vonbrigð- Ltíbeck>mennírnír Framh. af 1. siðu. kvæmileg. Það er víst að þýðinffarlaust er að ætla sér að fá vináttu tvegg-ja fyrr- nefndra ríkja, ef hér ríkir stjórnarstefna, sem er fjar- læg off fjandsamleg stjóm- málastefnu þeirraM. Þannig var beinlínis heimtað að gefa upp raunverulegt sjálf- stæði íslands fyrir valdboði er- lendra auðmannastétta. Aðrir íhaldsleiðtogar, svo sem einn núverandi frambjóðandi í- haldsins, fóru.beinlínis til Þýzka- lands á fund nazistafélaganna þar til þess áð ráðgast um hvað gera skyldi. Helgi Hermann seg- ir 8vo frá tilgangi slíkra funda, er hann kom af hinum alræmda fundi í Lubeck 1938: „Tilgangrur slíkra fnnda er tvennskonar. f fyrsta lagi að líta yfir faraa leið og athuga aðstöðuna á augnabliki fundarins. í öðru lagi að athuga og bera sig saman um, hvað fram- undan sé og hvaða leiðir beri að fara í starfinu á- fram“. Og þessir sömu menn, sem um“, sagði einn Framsóknarmaður sem líkt var ástatt um. Þannig hugsa margir. Við vitum, að ef við lærum af reynslunni þarf sagan ekki óhjá- kvæmilega að „endurtaka sig.“ Því þurfum við að svara þessum spumingum afdráttarlaust og hrein- skilnislega og festa okkur svörin í minni. 1. Hvað hefur valdið stefnusvikum Alþýðuflokksins? a) Veiklyndi eða valdagræðgi for ingjanna, eins og margir virö- ast halda? b) Þekkingarskortur foringjanna á stefnu Sósíalista og starfs- aðferðum? c) Vantrú þeirra á verkalýðinn? eða d) vantrú verkalýðsins á sjálfan sig? 2. Hvaða trygging er fyrir því að ör- lög Sósíalistaflokksins verði ekki þau sömu og Alþýðuflokksins? 3. Ef sú trygging er ekki nægileg nú, hvernig getur flokkurinn auk ið hana? 4. Hvemig getur alþýðan sjálf tryggt Sósíalistaflokkinn gegn slíku syndafalli? Einn úr launastétt. Svör við þessum spumingum munu birtast í næstu blöðum. Ritstj. Eingin er afl. Allur hinn vinn- andi fjöldi í einum flokki, Sósíalista- flokknum. ttmamxmzic ’-oa Kosnlnoa nú gala hæst um að verkamenn, sem aðhyllast sósíalisma, séu „útlendingar í landinu", þeir voru ekki lengi að finna til skyld- leikans við nazismann, er þeir sáu hakakrossinn blakta við hlið íslenzka fánans. Um þá sýn segir þessi frambjóðandi í- haidsins, í Morgublaðinu 1938: ,JEg mun seint gleyma þeim geðhrifum er ég varð fyrir við þessa sjón“ (— sjá hakakrossinn við hlið ís- lenzka fánans.) ... „Eg var kominn til vina“. Reykvíkingar ! Það eru mennimir af þessu tagi, fulltrúar harðsvíraðasta auðvalds, sem til hefur verið á íslandi, sem nú þykjast vera í.:ll- trúar sjálfstæðis og frelsis ,og byrja nú að berja and-kommún- istisku bumbuna aftur og hóta með takmörkunum og banni á starfsemi verklýðshreyfingarinn- ar. Svarið þeim eins og þeir eiga skilið ! Rekið þessa erindreka harð- stjómar og afturhalds af hönd- fæst í kosningaskrifstofu C-listans, Skólavörðustíg 19 og í öllum aðalbókabúð- um bæjarins. cmuuuuuuuntm C-llstinn er listi SösíalistafloKksins um yðar, menniná, sem nú eru í þjónustu Kveldúlfs og Jónasar ~frá Hriflu um að koma hér á samsærisstjórn Jónasar og Jens- enssona gegn alþýðunni. Þó þeir reyní að hafa á sér yfirskin frels- is og lýðræðis, þá verður þjón- ustan við stríðsgróðavaldið og harðstjórnina ekki dulin, — og hatrið gegn alþýðu vors eigin lands og óttinn við að hún vinni föðurland sitt úr höndum millj- ónamæringanna, sem nú eru að sölsa það undir sig, — það hatur verður alltaf brennimarkið, sem þeir þekkjast á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.