Þjóðviljinn - 17.10.1942, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.10.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. október 1942. ÞJÓÐVILJINN tUÓOVILJINM Ótgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SOsialistaílokJcurinn. Hitstjórar: Einar Olgeirsson (áb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Vikingsprent). Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. 'fíkingsnrent h.f.. Hverfisgötu 4 Eí stefjia Sásialistaflohhsins iiefði ehhi sigrafl þá værí grutinkaup Dagsbrúnarmanna enn hr. 1,45 á klsf, og 10 sfunda vinnudagur, Kaup ídnadarmanna, verksmídfufólks, sfómanna og sfaifs- manna ríkís og bœfar væri híd sama og 1941 Siðusfu fimm ár « næsfu ffögur ár í fimm ár sátu þeir, þing- mennirnir, sem kosnir voru árið 1937. Það var einu ári lengur en þjóðin gaf þeim um- boð til að sitja. Á sunnudaginn á að kjósa þingmenn til fjögurra ára. Er ekki réttmætt að athuga helztu afrek þingflokkanna á síðustu fimm árum, til þess að skapa sér hugmynd um hvers megi vænta af þeim á næstu fjónim árunx Það er gott að ekki þarf að eyða rúmi til að athuga hvem flokk fyrir sig, því þeir höfðu samstarf bæöi fyrir og eftir kosningar, þó nokkur þátta- skipti yrðu í því samstarfi þeg ar kosningunum var lokið. Fyrir kosningamar var tal- að um „vinstra samstarf”, og það vom kosnir þrjátíu vinstri menn á þing til þess að vinna fyrir hinn vinnandi fjölda, — bændur, verkamenn og sjó- menn. Þrjátíu vinstri þingmenn vom sendir á þing. 27 þeirra gengu til hægri samvinnu, til hagsbóta fyrir auðugustu stétt ir þjóðfélagsins, 3 vom trúir því umboði, sem þeim var veitt. Svo fór um sjóferð þá. Hvað gerðu svo þingmenn hinna ábyrgu þjóðstjórnar- flokka, Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins, á kjörtímabilinu, að viðbættu náðarárinu, sem þeir gáfu sjálfum sér? Hér em fáein dæmi: Tvívegis settu þeir þrælalög gegn laimastéttunum. Þeir stofnuðu r'kislögreglu. Þeir stórhækkuðu tolla á nauðsyn javömm. Þeir innleiddu hreppaflutn- inga í nýrri mynd. Þeir hófu herferð á hendur listamönnum og vísindamönn um. Þeir settu refsilög til að geta þaggað niður í blöðum stjómarandstöðunnar.' Þeir gerðu stórútgerðina skattfrjálsa. Þeir létu stríðsgróðann flæða óhindrað til einstakra manna, og drógu þannig lok-. ur frá hurðum fyrir verðbólgu og dýrtíð. Um allt þetta var bróðurleg samvinna milli þjóðstjómar- flokkanna þriggja, og hámarki sínu náði þessi samvinnuhug- ur, þegar þeir komu sér sam- an um að hefja innbyrðis- deilur fyrir kosningamar, til Frá því verkalýðssamtök hófust á íslandi, hefur eitt að- almarkmið þeirra verið aö koma á 8 stunda vinnudegi með óskertu dagkaupi. Um þetta hefur verið ritað og rælt í verkalýðsfélögunum meira en um nokkurt annað mál. 1. maíi hefur krafan um 8 stunda vinnudag skipað önd- vegi enda var dagurinn frá upphafi helgaður þvi mark- miðí. Frá því samtakafrelsið og samningsrétturinn vom tekin af verkamönnum með sameig- inlegri ákvörðun Sjálfstæöis- flokksins, Alþýöuflokksins og Framsóknarflokksins, þegar þjóðstjómin var sett á lagg imar fyrh' 5 ámm síðan, hef- ur öll barátta þeirra snúizt um það meginmál að brjóta þvingimarlögin á bak aftur, með afli samtakanna og end- urheimta samningsréttinn. Hefði nú einhver spáð því um áramótin síðustu, að í á- gúst þ. á. myndi 8 stunda vinnudagur kominn í fram- kvær*d, grunnkaupið hækkað um 30—60 al hundraði, gerð- ardómslögin brotin á bak aft- ur og samningsirelsið endur- heimt — mynd' íá nokkur hafa trúað því? Vissulega ekki. Hver sem hefði haldið því fram hefði verið talinn draumóramaður og skýjaglópur. Ef Sósíalistaflokkurinn hefði ekki verið til og verkalýður- inn ekki fylkt sér um stefnu hans, hefði Stefán Jóhann, Ölafur Thors og Hermann fengið að ráða, þá væri ekk- ert af þessu komið í fram- kvæmd. Þá væri vinnudagur inn enn 10 stundir, gnmn- kaup Dagsbrúnarmanna hjá íslenzkum atvinnurekendum væri ekki kr. 2,10 um klst heldur kr. 1,45 og grunnkaup ið hjá setuliðinu væri ekki kr. 2,32 um klst. heldur 1,45. Kaup og kjör sjómanna, iðn- aðarmanna og verksmiðju- fólks og starfsmanna ríkis og bæjar myndi vera hin sömu og 1941. Enginn þessara aðila myndi hafa fengið neina kauphækkun eða kjarbætur. Þetta sannar samnmgurinn, sem Stefán Jóhann og Olafur Thors gerðu með sér fyrir ára mótin og Ólafur hefur oft stært sig af. Þeir sömdu um áð beita öllum áhrifum flokka sinna til þess að engin grunn kaupshækkun ætti sér stað ög engar teljandl breycmgar á kaupkjörum. Hinir miklu sigrar verka- lýðsins á þessu ári unnust vegna þess að hann fylkti sér um Sósíalistaflokkinn. Vegna sigra flokksins í verkalýðsfé- lögunum, við bæjarstjómar- kosningamar í vetur og við Alþingiskosningamar 5. júlí. Sósíalistaflokkurinn lofaöi engu öðru en því að beita allri orku sinni til þess að berjast fyrir hagsmunum verkalýðsins. Það gerði hann. Og um árangrana vitið þið. En nú dugai’ ekki að leggj- ast í lárberin. Til þess að tryggja þá árangra, sem náðst hafa, þarf Sósíalistaflokkur- inn að vinna nýja og miklu I stærri sigra. Þjóðstjómarflokkamir ætla | að eyðileggja árangra verka- lýðsins með gagnsókn, með því aö rýra kaupmátt pening- anna*og koma svo á nýjum þvingunarlögum á jgrundvelli þess öngþveitis, sem þeir hafa skapað. Þess vegna þarf að hrinda dýrtíðarstefnuskrá Sósíalista- flokksins í framkvæmd. Það er nauösyn til að tryggja þá árangra, sem náðst hafa. Og i við skulum ekki telja okkur trú um, að það sé ekki hægt. Sigrarnir, sem við höfum unn ið á þessu ári gefa okkur vissu lega ástæðu til að vera bjart- sýn. Málefnalegan sigur höf- um við þegar unnið. Yfirgnæf andi meirihluti fólksins fylgir nú þegar dýrtíðarstefnuskrá flokksins. Þess vegna hafa hinir flokkamir gert sig að athlægi með því að eigna sér hana, þótt þeir hafi barizt hatramlega á móti öllum at- riðum hennar 1 5 ár. En til þess að hrinda þess- ari stefnuskrá í framkvæmd þarf flokkurinn að vinna glæsilegan kosningasigur 18. og 19. október. — Svo glæsi- legan, að hann fái aðstöðu til — með tilstyrk verkalýössam takanna — að knýja fram samþykkt stefnumála sínna a Alþingi. Reykvikingar! Til þess þurf ið þið að gera Sósíalistaflokk inn að stærsta flokkinum í Reykjavík, og það skuluð þið gera á sunnudaginn kemur. Munið XC. K]orfnndur til að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyr- ir næsta kjörtímabil, átta aðalmenn og átta til vara, hefst sunnudaginn 18. október n. k. kl. 10 árdegis. Kjósendum er skipt i 35 kjördeildir. 1.—28. kjördeild er í Miðbæjarbamaskólannm, 29.— 34. kjördeild er i Iðnskólanum og 35. kjör- deild er i Elliheimilinu. Skipting i kjördeildir verður auglýst á kjörstað. Undirkjörstjómir mæti f Miðbæjarbamaskól- anum, í skrifstofu Yfirkjörstjómar stundvís- lega kl. 9 árdegis. Talning atkvæða hefst í Miðbæj arskólanum mánudaginn 19. október kl. 24. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 14. okt. 1942. Björn Pórdarson Eínar B, Guðmundsson Stþ- Guðmundsson þess að geta hafið samstarfið aftur að kosningum loknum. Og nú er fjögurra ára kjörtímabil framundan næstu fjögur ár hafa þessir flokkar tækifæri til aö láta söguna endurtaka sig, ef kjósendur gefa þeim umboð til þess. En kjósendur hafa líka tæki j færi til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig, þeir geta svipt þjóðstjórnarflokk ana völdum, og fulltrúa þeirra umboðum, og það er eina leið in, sem getur hindrað aö sag- an áranna 1937—1942 endur- taki sig. Hver vill að sú saga endur- taki sig? Þeir sem það vilja kjósa einhvern þjóðstjórnar- flokkanna, þeir sem ekki vilja það kjósa Sósíalistaflokkinn. Þeir, sem 1937 vildu vinstri samvinnu, kjósa nú með sósí- alistum. Verkamenn Nokkrir verkmaenn, helzt vanir byggingum, óskast strax. Almenna byggingarfélagið h.f. Lækjargötu 10 A. Sósíalistar í Hafnarfirði Sjálfboðaliðar, sem vilja vinna að kosningunum, gefi sig fram við kosningaskrifstofuna. Þið, sem hafið lofað að vinna á sunnudaginn, mætið í skrifstofunni. Gefið skrifstofunni upplýsingar um allt það, er að gagni má verða í kosningunum. Munið einnig eftir að leggja ykkar skerf í kosningasjóð. uuunuuuudddd Munid Kaffísöluna Hafnarstrœti 16 nnnnuDPonaQn Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.