Þjóðviljinn - 18.11.1942, Page 1

Þjóðviljinn - 18.11.1942, Page 1
7. árgangur. Miðvikudagur 18. nóv. 1942. 172. tölublað. \ * * I (færkveldí höfdu 174 fulltrúar fengíð kjörbréf og þingsefu Láns~ og l€í$u~ hjálpin vaxandi Rooscvclt forseti hefur skýrt frá því, að í októbermánuði liafi Bandaríkin sent Banda- mönnum vörur mcö láns- og leigukjörum, aö verðmæti 915 milljónir dollara. ÞaÖ er 30% meira en í nokkrum öðrum mánuði og Framh. á 4. síðu. Þjóðverjar missa 1000 manns á einum degi í fregnum frá Moskva er skýrt frá liörðum bardögum í Stalíngrad, og tókst JÞjóðverjum að bæta stöðu sína lítið eitt í einum hluta verksmiðjuhverfis- ins, en í bardögunum þar féllu um 1000 fasistahermenn í gær. Við Naltsík í Kákasus veitir rauða hernum betur. Kl. 4 e. h. í gærdag var settur fundur í Iðnó og Alþýðu- j sambandsþinginu haldið áfram. Forseti sambandsins, Sigurjón Ólafsson setti fundinn og stýrði honunl. i Voru þá tekin til meðferðar störf kjörbréfanefndar og sam- þykkt með litlum athugasemdum kjörbréf 170 fulltrúa. | Nokkur kjörbréí, sem ágreiningur var um innan kjörbréfa- nefndar, voru látin bíða þar til síðar. Þá voru staðfestar upptökubeiðnir ýmsra félaga, sem sam- bandsstjórn hafði samþykkt á síðasta starfstímabili og nokkur ný félög, sem sótt höfðu um upptöku rétt fyrir þingið. — Verð- ur þeirra nánar getið síðar. Hófust þá umræður um upptökubeiðni nokkurra verklýðs- félaga, sem núverandi sambandsstjórn vildi útiloká frá rétt- indum í sambandinu, og lauk þéim umræðum svo, að samþykkt var að taka öll félögin inn í sambandið. Frá Alþíngí: lltto Þíngseta Gunnars Thorddsen enn efckí samþyfckt Framhaldsumrasdur í dag klukkan 2 Kl. 11/2 í gær var íundur settur í sameinuðu þingi. Það var framhald þingsetningar. Aldursforseti Ingvar Pálmason stýrði fundi. Þingmenn skiptust í deildir til að prói'a kjörbréf, svo sem þingsköp mæla fyrir, og var gefið fundarlilé í þinginu meðan kjördeildir störfuðu. Önnur og þriöja kjördeild luku brátt störfum, en all- verulegur dráttur varö á störf um fyrstu deildarinnar og gat fundur í Sameinuöu þingi því ekki hafist á ný fyrr en 20 mínútum fyrir kl. 4. Framsögumenn annarar og þriöju kjördeildar skýröu frá aö lagt væri til meö sam- hljóöa atkvæöum aö öll þau kjörbréf, er deildir þessar hei'öu haft til athugunar yröu tekin gild, og var þaö sam- þykkt meö samhljóöa atkv. Framsögumaöur fyrstu-kjör deildar skýrði frá aö ágrein- ingm- heföi oröiö um eitt kjörbréf, þáö er kjörbréf Gunnars Thoroddsen. Haföi verið haldið' fram aö fé heföi verió boriö á kjósendur í Snæfellsnessýslu aí stuönings mönnum hans og honmn sjálfum. Meirihluti kjördeild- arinnar lagöi til aö. kosning Gunnars yröi tekin gild, en rannsókn fyrirskipuö út af henni. Skúli Guðmundsson haföi oró fyrir Framsóknarmönn- urn og taldi að freklega heföi veriö beitt fé í kosningaáróö- ur, máli sínu til stuönings las hann upp bréf frá Krist- jáni Gestssyni. Fer þaö hér á eftir: Bréf Kristjáns Gestssonar „Við síðustu alþingiskosningar varð ég var við eftiríarandi atriði í sambandi við kosninguna í Ólafs- vik í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu: 1. Á kosningadaginn átti ég leið Reyndu þeir Finnur Jónsson, Jón Axel Pétursson og Sigurjón að réttlæta sundrungarstefnu sína með því að félögin væru ýmist of smá eða að þau gengju inn í starfssvið annarra starf- andi félaga í sama héraði. Sameiningarsinnar sýndu hins vegar fram á að hér væri eigi um skipulagsmál að ræða, held- ur fyrst og fremst um það, hvort ætti að sameina verkalýðinn innan vébanda Alþýðusam- bandsins eða ekki. — Ennfrem- ur héldu sameiningarmenn því i fram, að hægara mundi verða að I sameina verkalýðsfélög þar sem j það þætti hentugt, ef þau væru j innan sambandsins, heldur en , að veita öðru félaginu réttinn, ! en útiloka hitt með valdi. Leikar fóru svo, að tillaga j Finns Jónssonar um að íresta umræðum var felld en sam- þykkt að taka inn félögin þegar í stað. Atkvæði féllu þannig: Upp- taka Þvottakvennafélagsins Fréyja var samþykkt með 79 at- kvæðum gegn 46, Verkakvenna- félagsins Einingin á Akureyri með 82 gegn 40 og Verkakvenna fél. Framtíðin, Eskifirði með 84 gegn 20. Hafa þá öll félög sem óskað hafa upptöku í sambandið á þessu þingi verið tekin inn. til Kristínar Oliversdóttur, og átti þá við hana eftirfarandi viðtal. Eg spurði hana hvort hún ætlaði ekki að kjósa, og hvern hún ætlaði að kjósa. Sagði hún mér þá að Vilhelm Steinsen hefði gefið sér 30 kr., og beðið sig um að kjósa Gunnar Thor- oddsen, og hefði hún lofað því. Þetta sagðist hún ekki geta svikið úr þvi Framh. á 4. síðu. Siíffli heraeOfst Þýzk fréttastofa seglr aB ákvörðun um hervæðing- una hafi verið tekin f gær á skyndifundi ráðuneyt isins f Madrid, undir forsæti Francos Hervæðing er hafin á Spáni, að því er segir í fregn frá þýzku fréttastofunni Tranzozean. Var ákvörðun um hervæðinguna tekin á skyndifundi Fran- costjórnarinnar í Madrid, og var Franco sjálfúr í forsæti á fund- inum. Það fylgir fregninni, að ráðstöfun þessi sé gerð í því skyni að friða almenning á Spáni, sem orðinn sé mjög órólegur vegna hernáms Breta og Bandaríkjamanna á nýlendum Frakka í Norður-Afríku. Muni spánska hernum vera ætlað að afstýra því, að nokkur framandi her geti ráðizt inn á spánskt land. Því virðist gleymt, að Franeo og kumpánar hans sitja að völd- um vegna þess að þeir kölluðu inn í landið erlenda' fasistaheri til að berja niður hina löglegu stjórn landsins, í borgarastyrj- öldinni 1936—39. öldinni 1936—39. Ekki er ólík- legt að nú verði krafizt launa fyrir þá hjálp. Dðmur I Hrafnkötlumálinu Útgefendurnir dæmdir 1 1000 kr. sekt hver. - Upplagið ekki gert upptækt. - Hrafnkatia dæmd rituð fyrir 1400 Þegar það fréttist á s.l. vetri, að gefa ætti út Laxdælu með lögboðinni stafsetningu urðu nokkrar afturlialdssálir til þess að fá það lögleitt, að slíkan verknað mætti eigi fremja. Hófst þá kapphlaup milli þessara manna og prentaranna, sem lauk með sigri liinna síðarnefndu. Laxdæla kom út áður en lögin voru sett um það að kennslumálaráðlierra skyldi veita leyfi til útgáfu á fornritum. Útgefendur Laxdælu, þeir Halldór Kiljan Laxness, Stefán Ögmundsson og Ragnar Jónsson gáfu síðan út Hrafnkötlu með lögboðinni ísl. stafsetningu. Fyrir það höfðaði dómsinálaráðu- neytið mál gegn þeim og féll dómur í því í gær. í dóminuin segir svo: „Með bréfi, dagsettu 12. sept- ember s.l., sendi dómsmálaráðu- neytið sakadómara eitt eintak bókarinnar ,.Hrafnkatla“, sem þá hafði nýlega verið gefin út hér í Reykjavík og lagði svo fyrir, að hefja skyldi réttarrann sókn um útgáfu bókar þessarar og höfða síðan mál gegn hinum kærðu fyrir brot gegn áður- nefndum lögum nr. 127, 9. des- ember 1941. Bók þessi, Hrafnkatla, kom út hinn 1. september s.l.. og er Hrafnkels saga Freysgoða, færð til nútíma stafsetningar og með formála eftir kærða, Haljdór Kiljan Laxness. Segir í formál- anum, að sagan sé, með örfáum undantekningum, prentuð sam- kvæmt útgáfu Konráðs Gísla- sonar, Kaupmannahöfn 1847. Kærðu, Einar Ragnar og Stef- án kostuðu útgáfuna, sáu um hina fjárhagslegu hlið útgáf- unnar og sölu bókarinn- ar. Kærði, Halldór Kiljan Lax- ness bjó bókina undir prentun. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.