Þjóðviljinn - 18.11.1942, Side 3

Þjóðviljinn - 18.11.1942, Side 3
Miðvikudagur 18. nóv. 1942. Þ JOÐVIL JINN I 0JðOVIiilNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþý0u — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (éb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent). Sími 2270. Mgreiðsla og auglýsingaskrif- -itofa: Austurstræti 12 (1. hæð). Simi 2184. 'íkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Lýðræðí Hornsteinn lýðræðisins eru frjáls, virk samtök fólksins, fé- lög, þar sem fjöldinn sjálfur ræður ráðum sínum, fylgist með í öllu, sem gerist í þjóðfélaginu, lætur í ljós skoðanir sínar á því,. fylkir sér til baráttu út af því, beitir áhrifum sínum til að knýja fram breytingar, tekur þannig beinlínis þátt í því að stjórna Íandinu. Aðeins með svona starfi fjöldafélaganna fær lýðræðis- fyrirkomulagið það lifandi inn- tak, sem hindrar að það verði bara orðin tóm, form, sem hægt sé að fylla af innihaldi fjand- samlegu lýðnum. Með hinum almennu kosning- um fjórða hvert ár fær fólkið tækifæri til þess að skipa svo völdum og áhrifum, ’sem það á hverjum tíma hefur þroska til. En með nægilega virku starfi fjöldans í samtökum sínum milli kosninga og með því að einbeita áhrifum sínum á ríkis- stjórnina getur fólkið éinnig milli kosninga haft áhrif á rík- isstjórn og framkvæmdir i land- inu. Alveg sérstaklega nauðsýn- leg verða slík tengsl, ef um rík- isstjórn er að ræða, sem við örð- ug kjör og magnaða mótspyrnu valdamanna, er a$ vinna að j hagsmuna- og hugsjónamálum fjöldans sjálfs. Því er það, að þær tillögur, sem fram hafa komið m. a. á þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja um nána sam- vinnu milli þess bandalags, Al- þýðusambandsins, Búnaðarfé- lagsins og Fiskifélagsins, eru mjög athyglisverðar og stefna í rétta átt. Ásamt fleiri slíkum fjöldasamtökum eins og Fiski- manna- og farmannasamband- inu, kaupfélögum, menningarfé- lögum o. fl. gæti hér orðið um bandalag fjöldasamtakanna í landinu að ræða, sem hefði stór- kostleg áhrif og myndi auka mátt fólksins til framkvæmda á áhugamálum sínum stórum. Skipun slíks bandalags fjölda- samtakanna utan um helztu stefnu- og áhugamál, sem starf- andi stéttir landsins nú bera mest fyrir brjósti, er viðfangs- efni, sem sarntök fólksins þurfa að snúa sér að að leysa. ■ ■ é Sósíalismi og lýðræði II. lýðræðisins i. Orðiö „lýöræöi" er þýöing á grísku orði (demos=lýöur, kratos=stjórn), og hiniþ mikli spekingur fornaldarinnar Aristóteles, varö fyrstur til aö túlka hugtakiö. Hann taldi lýöræöið vera stjórn fólks- ins, andstætt fámennnisstjórn eöa einveldisstjórn. En „lýö- stjórn“ Aristótelesar var mikl- um takmörkunum bundin það var lýöstjórn frjálsbor- inna manna. En hiö gríska þjóöfélag, sem Aristóteles var alinn upp í og markaöi póli- tískar og félagslegar skoöan- ir hans, hvíldi aö miklu leyti á vinnu ófrjálsra manna, þrælanna. Hinn ófrjálsi múg- ur átti engan samastaö í lýö- ræöi Aristótelesar. Hiö vinn- andi fólk var utangarös í pólitískum efnum. Á vonrm dögum mundi slíkt „lýöræöi" vera taliö harla fánýtt, og af þvi er auösætt, aö lyöræöis- hugtakiö er mjög breytilegt !að inntaki. Lýöræöiö hefur tekiö miklum stakkaskiptum frá dögum þessa manns, sem fyrstur skilgreindi þaö. t Róm hinni fornu ríkti lýöræði á dögum lýöveldisins, eftir aö konungsvaldinu haföi veriö steypt af stóli. En á því voru einnig miklar hömlur. Þar höföu plebejarnir, undir- stéttin, sem aö vísu var frjáls- borin, ekki kosningarétt, og þaö tók hai’öa og langvinna baráttu, aö þeir fengi full borgaraleg réttindi. Pólitískri þróun hinnar klassísku fornaldar lauk með uppkomu keisaralegs einveld- is og margþættrar embættis- mannastjórnar. Þegar Róma- veldi hrundi í rústir komu nýjar þjóöir fram á sjónar- sviðiö og ríkti meö þeim frá fornu fari lýöræöislegt stjórn- arfyrirkomulag, blandaö sterk um þáttum höföingjastjórnar. Á miööldum óx höföingja- valdinu ásmegin, en jafnan lií'Öu þó víöa öflugar leifar alþýölegs stjórnaríars, þótt í smáum stíl væri. Bændur í þorpasamfélögum miöaldanna stjórnuöu málum sínum sjálf- ir, einkum er aö því snerti ræktun jarðarinnar og til- högun sameiginlegra þorps- málefna. Og í borgum miöald- anna spratt fyrsti vísirinn aö borgaralegu lýöræöi nútím- ans. I iöngildunum læröu borgarar og handverksmenn aö stjórna sjálfir málefnum þeim, er vörðuöu iön þeirra og atvinnu. Því næst tóku þeir alla stjórn borganna í sínar hendur og stofnuöu borgríki, sem voru sjálfstæö í flestum efnum. Það valt á ýmsu um stjórnarfarslega þróun þessara borga: víöá breyttist lýöræöiö í fámennis- stjórn eöa einveldi. Þegar stéttaskiptingin færöist í auk- ana í borgunum birtist hin pólitíska barátla í mjög líkum myndum og vér könnumst viö úr stjórnmálasögu síöustu aldar, stjórnmálasaga hinna einstöku borga er pólitísk bar áþtusaga hins borgaralega þjóöfélags í smáum stíl. Ríkisvald miöaldanna var mjög veikt og tvístraö víöast hvar, enda voru þjóöríki í nú- tímamerkingu þess orös tæp- lega til. Þaö er ekki fyn* en í lok miöalda, á 14., 15. og 16. öld, aö ríkisvaldinu fer áö vaxa fiskur um hrygg og þjóö ríkin komast í þæru föstu skoröur, sem þau eru nú í. En í sama rðund og ríkin fara aö skríða saman úr hinum sundruöum landshlutum og héruðum miöaldanna, fer að bera á pólitískum nýmyndrm- um, sem nefndust stétta- þing. Aöallinn, kirkjan og borgarastéttin sendu fulltrúa sína á þing þessi, í örfáum löndum, áttu bændur einnig fulltrúa á stéttaþingunum. Á þingum þessum reyndu stétt- irnar aö grundvalla viss póli- tísk réttindi, sem alla stund síöan hafa veriö talin frum- réttindi frjálsborinna þegna; réttinn til fjái*veitinga, rétt til aö hafa hönd í bagga inn skattaálögur. Segja má, áð pólitísk barátta í nútíma- skilningi sé sprottin upp úr (ihlutun stéttanna um Ifjái’- veitingarvaldiö og skattaálög- ur. Þegar þjóöfélag miöaldanna tók aö hrörna og borgarastétt in óx aö efnalegu valdi og pólitískri veraldarvisku uröu kröfm’ hennar um aukin rétt- indi æ háværari. 16. og 17. öldin eru aldir hinna fyrstu borgaralegu byltinga. Á meg- inlandi Evrópu lýkur þessum byltingartilraunum svo, áö allar stéttir þjóöfélagsins ganga sér til húöar og kon- unglegt einveldi tekur að sér umsjá mála þeirra. En á Eng- landi haföi borgarastéttin eflzt svo mjög, að hún gat kúgaö konungsvaldiö til áð staöfesta rétt enska þingsins til fjárveitinga og skattaá lagninga, og nokkur réttindi önnpr, er tryggöu persónu- legt frelsi manna. í baráttunni fyrir auknum frelsisréttindum, bæöi í ver- aldlegu og trúarlegu sviöi, hafði borgarastéttin haft for- ustuna í byitingarhreyfing- um 16. og 17. aldar. En þó var hún ekki ein um hituna. Hin undirokaöa bændastétt haföi einnig borið fram sínar kröfur. Það kom i ljós, áö bændur skildu frelsisbaráttu aldar sinnar á sína vísu. Þeg- ar Marteinn Lúter bar fram Hröfuna um „frelsi kristins manns“ skildu þýzkir bændur þaö svo, aó þeir skyldu losna undan kvööum og álögum stórjaröeiganda, aöals, og klerka. Hinn staöfestulausi öreigalýöur aldarinnar geröi sér óljósar hugmyndir um, aö frelsiö væri fólgið í sameign framleiöslutækja og réttlátri skiptingu jaröneskra gæða. Þannig túlkaði hver stétt írelsisréttindin á sína vísu allt eftir því, hvar hún var í sveit sett í félagslegum efn- um. Enn var pólitískt vitund- arlíf undirstéttamia mjög ó- ljóst og rughngslegt, og aldir liöu áöur en menn geröu sér þess ljósa grein, hvaö þeir vildu og eftir hverju þeir kepptu. 2. 18. öidin varö öld hinna sigursælu borgaralegu bylt- inga. Þaö var öld skynsem- innar og mannréttindanna. Hugsuöir borgarastéttarinnar túlkuöu pólitískar og efna- hagslegar þarfir hennar og töldu þær í samræmi við hin eilífu lögmál skynseminnai’. Þeir oi’öuöu frelsiskröfur henn ar skýrar en fyrr hafði veriö gert, og kölluöu þær eilífan háttúrurétt mannanna. ' Hinn 4. júlí 1776 komu full- trúar amerískra nýlendu- manna til fundar og sam- þykktu áö segja skilið við England. í yfirlýsingu þessari var komizt svo aö orði, aö allir menn væru fæddir jafnir og heföu fengið' í vöggugjöf af skapara sínum nokkur rétt indi, sem ekki yröu framseld: líf, frelsi, hamingjuþrá og tækifæri til aö afla sér eigna. Mennirnir heföu stofnaö meö sér stjórn til þess aö tryggja þessi réttindi, og ríkisvaldið væri því upprunniö úr skauti fólksins. Þegar stjórn bregzt umboöi sínu og þverbrýtur þessi eilífu og náttúrulegu réttindi, þá er það réttur fólksins aö afnema þessa stjórn og setja nýja á stofn. Fimmtán árum síöar voru þessar hugmyndir skráisettar í stjórnarskrá Frakklands, hinni fyrstu, sem samþykkt var í hinni miklu frönsku byltingu. Mannréttindayfir- lýsing frönsku byltingarinnar varö síöan sá gunnfáni, er (borin var fyrir ifrelsishreyf- ingu 19. aldar. í yfirlýsingum sínum birt- ist borgarstéttin sem fulltrúi allra manna, allra kúgáöra og undirokaðra stétta. En í reyndinni, í pólitískri fram- kvæmd, kom þó brátt berlega í ljós, aö hún haföi reist sér huröarás um öxl. Áður en langt um leiö reyndust stétt- arhagsmunir borgarstéttar- innar svo þröngur bás, aö áör ar stéttir, sem lægra voru settar, fundu þar ekki skjól. í hæla borgarastéttinni kom sögulegur fylginautur hennar, verkalýðurinn. Þaö haföilengi verið grunnt á því góöa meö verkalýö og borgarastétt. Frá Uþphaí'i haföi öreigi og auö'- borgari staöiö á öndveröum meiö í hagsmunatogstreit- unni, en jafnskjótt og borg- arastéttin varö ráöandi stétt í þjóöfélaginu, hlutu hags- munaárekstrar einstakra verkamanna og atvinnurek- anda að snúast yfir í baráttu tveggja andstæöra stétta. Borgarastéttin gat ekki seilst til valda upp á eigin spýtur. Hún varö aö leita fulltingis verkalýösins og annarra lág- stétta til þess aö geta gengiö á milli bols og höfuös á aöals- og konungsvaldinu. Hin franska stórborgarastétt heföi ekki getaö hrundiö einveldinu og hinum gömlu sérréttinda- stéttum af stóli, ef bændur og alþýöa borganna heföu ekki gengið fram í fylkingarbrjósti og veitt hinu gamla skipulagi þung högg og stór. Það var einnig aö þakka hinum al- þýölega eldmóöi fronsku lág- stéttanna, aö Frakkland fékk staöist sókn og íhlutun hins evrópsku afturhalds. En hvernig ætlaöi borgara- stéttin aö launa alþýðunni greiöann? í stjórnarskránni 1791 var þegnunum skipt í virka og óvirka borgara. Hin- ir virku borgarar höföu einir kjörgengi og kosningarétt, og hvortveggja var bundiö viö eign og skattgreiöslu. Þegar öllu var á botninn hvolft, þá voru mennirnir ekki fæddir jafnir nema á pappír mann- réttindaskrárinnar! Raunar var almennur kosningaréttui’ settur á í stjórnarskrár þeirri, sem samþykkt var tveimur árum seinna, en sú stjómar- skrá kom aldrei til fram- kvæmda. En umrót byltingarinnar haföi komiö mikilli ólgu af staö í huga hins óbreytta múgs. Borgarastéttinni stóö stuggur af hinum póli- tísku hræringum, er fram fóru í undirdjúpum þjóöfé- lagsins. Mannréttinda- og frelsiskröfur hennar höföu veriö hiö bitrasta vopn í hendi hennar meöan hún átti í höggi viö hinar gömlu valds stéttir. Nú varð viöbúiö aö borgarastéttin yröi vegin meö sínum eigin vopnum. Þaö leiö því ekki á löngu áður en borg arastéttin tók aö þrá sterka stjórn, jafnvel einveldisstjórn, er gæti haldið lágstéttunum í skefjum og afstýrt því, áð þær heyttu uppreisnarrétt- ar mannréttindaskrárinnar. Franska borgarastéttin flýöi í faöm Napóleons og fól honum umsjá mála sinna. 19. öldin átti eftir aö sanna þaö, áö borgarastéttin gat þrifist mæta vel undir verndarvæng einveldisins. Oftar en einu sinni afsalaöi borgarastéttin pólitískum frumburöarrétti sínum fyrir baunaskál at- vinnulegs öi’yggis. Þvi lengra Framhald á 4. eíðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.