Þjóðviljinn - 18.11.1942, Page 4
þJÓÐVILJINN
TJARNARBÍÓ
NÝJA BÍÓ
Orborgtnnt
Næturlæknir í nótt: Kristbjörn
Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími
2581.
Næturvörður er í Keykjavíkur-
apóteki.
Útvarpið í dag:
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur.
19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Guðmundur Friðjónsson:
,,Utan af jafnsléttu lífsiiis. Er-
indi. (Þulur).
b) Vilhjálmur Þ. Gíslason:
Kafli út „Tess“ eftir Thomas
Hardy. Upplestur.
c) 21.20 Jón Arnason bóndi:
Útilegumannabústaður í Land-
mannaafrétti. Frásaga. (Þul-
ur).
d) Kvæði kvöldvökunnar: Úti-
legumaðurinn, eflir Sigurð
frá Arnarholti.
e) Lög af hljómplötum.
Hmr m Mla-
Nýlega var uppkveðinn dóm-
ur í máli réttvísinnár og vald-
stjórnarinnar gegn Baldri Giss-
urarssyni.
Málavextir eru sem hér segir:
Aðfaranótt 6. sept. s.l. var Bald-
ur Gissurarson staddur niðri í
bæ með tveim félögum sínum
Hjá bifreiðastöðinni Geysi hittu
þeir bílstjóra og fengu hann til
þess að aka með sig til Hafnar-
fjarðar, en áður seldi hann þeim
eina flösku af víni fyrir 150 kr.
Þegar til Hafnarfjarðar kom
hittu þeir mann, er tjáði þeim
að bíllinn sinn væri bilaður hjá
Þoroddsstöðum og bað þá leyfis
að fá að sitja í bílnum og um
aðstoð við hinn bilaða bíl.
Þegar kom að Þóroddsstöðum
fór þessi maður út, ásamt bif-
reiðarstjóranum til þess að at-
huga hinn bilaða bíl. Þegar bif-
reiðarstjórinn var farinn út sett
ist Baldur við stýrið og ók bíln-
um með feikna hraða í bæinn.
Hjá Klapparstígnum óku þeir á
grjóthrúgu og skemmdu bílinn.
Hvarf þá einn þeirra brott, en
Baldur og hinn félagi hans urðu
samferða á Óðinstorg. Þar sáu
þeir mannlausa bifreið og óku
henni niður í bæ. Á horni Aðal-
sfcrætis fór bifreiðin á hliðina,
en ekkert slys varð. Litlu síðar
náðist í mennina og var þá Bald
ur Gissurarson svo drukkinn, að
hann gat varla staðið.
Þctta afbrot telst ekki þjóín-
aður. heldur nytjastuldur. Að-
eins cigandi annarrar bifreiðar-
innar-krafðist málshöfðunar.
Baldur Gissurarson var þá
dæmdur fyrir stuld annarrar
bifreiðarinnar, fyrir að aka ölv-
aður, aka of hratt og án öku-
réttinda. Fyrir þetta var hann
dæmdur í 600 kr. sekt .og svipt-
ur rétt til að öðlast ökuréttindi
Seroeif yarH í lohnny Apollo
uut yuiii m u& ii Amerísk stórmynd.
CAKY COOPEK Aðalhlutverkin leika:
JOAN BESLIE Tyrone Power.
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 4, 6l/> og 9. Börn yngri en 16 ára fá
Börii innan 14 ára fá ekki ekki aðgang.
aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það er ekki bjart i'ramundan fyrir Hitler hvern veginn sein
liann velur.
letsi tafldniMMi ai einnra iasiate-
heriea í HirOw-lfMs?
Samníngarnir víd Darlan mœlast ílla fyrír í Bret
landí og Bandaríkíunum
Af fregnum í gær verður Ijóst að her Breta og Bandaríkja-
manna sækir inn í Túnis eftir tveimur aðalleiðum.
Önnur sóknarleiðin er inn í landið norðanvert, nærri strönd-
inni, og stefnir sterkur Bandamannaher til flotaliafnanna Bi-
zerta og Túnis, sem báðar eru á norðurströnd landsins.
Hinn sóknarherinn hefur ráðizt inn í landið sunnarlega og
stefnir til borgarinnar Gabes við Gabesflóa, en sú borg er að-
eins 160 km. frá landainærum Líbíu. Takist Bandamönnum að
sækja þvert yfir Túnis til Gabes, er fasistaherinn í norður-
hluta landsins þar með króaður af.
Tilkynnt var í gær að brezk
ir fallhlífahennenn hafi verið
látnir svífa til jaröar víöa í
Tunis, og sé ætlaö þaö verk
aö ná flugvöllum og öörum
þýöingarmiklum hernaöar-
stöövum og búa þar meö 1
haginn fyrir landherinn.
Áttundi brczki herinn held-
ur áfram hinni hröðu sókn í
austurhluta Líbíu, og tóku í
gær hafnarbæinn Derna og
bæinn Mekili inni í landi en
frá þeim báðum liggja vegir
til hafnarborgarinnar Ben-
gasi, sem er um 200 km. vcst-
ar.
Bæöi í Bretlandi og Banda-
ríkjunum hefur komiö fram
óánægja meö samninga
Bandamannayfirvalda viö
í eitt ár frá því hann nær lág-
marksaldri, (hann er 17 ára), og
til vara í 30 daga varðhald ef
sektin verður eigi greidd á rétt-
um tíma.
Bifreiðarstjórinn, sem seldi
vínflöskuna var dæmdur í 300
kr. sekt til menningarsjóðs Til
vara: 15 daga varðháld.
Darlan flotaforingja, en Eis-
enhower hershöföingi hefur
viöurkennt Darlan sem land-
stjóra í nýlendum Frakka í
Noröur-Afríku. Því hefur veriö
lýst yí'ir opinberlega, aö sam-
komulagiö viö Darlan væri
eingöngu til komiö af hernaö-
arlegum ástæöum og gilti aö-
eins til bráöabirgöa.
Uröu allmiklar umræöur
um Darlan í brezka þinginu
í gær, og létu þingmenn af
öllum flokkum í ljós, aö þeir
teldu samninga viö Darlan
og aöra illræmda Kvislinga
varhugaveröa.
iltnræðurnar á Alþíngí
Láns- og leiguhjálpin
Framhald af L síðu.
meðal þessara vara eru sjö
sinnum meiri hergögn en af-
greidd voru í desembermán-
uöi í fyrra.
Forsetinn lagöi áherzlu á
aó al'hending þessara vara
færi fraxn á sama tíma og
undirbúningurinn undir Aí'-
ríkuherferöina stóö sem hæst.
Má af þessu sjá, sagöi for-
Framhald af 1. aíðu.
að hún væri búin að taka við pen-
ingunum.
2. Kjartan Þorsteinsson í Ólafsvík
skýrði mér írá eftirfarandi:
Á kjördegi kvaðst hann hafa látið
þau orð falla, að hann myndi ekki
kjósa fyrr en hann hefði fengið vín.
Var þar nærstaddur Vilhelm Stein-
sen. Kallaði hann þá á Kjartan og
bað hann að koma með sér. Fóru
þeir svo þangað, sem Steinsen hélt
til, ^g tók hann þar upp fulla flösku
af víni. Kvaðst Kjartan hafa sagt
honum, að hann mundi ekki kjósa
Gunnar Thoroddsen. Sagði Steinsen
að það yrði að hafa það, hann gæfi
honum vín fyrir því, þótt það kæmi
sér betur að hann kysi Gunnar.
Á fulltrúafundi, sem haldinn var i
Útgörðum í Ólafsvík, sunnudaginn
11. okt. 1942, lét Eliníus Jónsson,
kaupfélagsstjóri, þessi orð falla: „Ef
einhver minna flokksmanna veit af
einhverju fólki, sem hann vill gleðja
núna fyrir kosningarnar, þá má
hann vitja um peninga til mín.“
Þessi ummæli hans heyrðu Gunnar
THoroddsen, Sigurður Tómasson,
Óskar Clausen, Sveinn Skúlason,
Magnús Kristjánsson, Sigþór Péturs
son og margir fleiri, ásamt undir-
rituðum.
4. Nokkru fyrir kosningar var ég
staddur í verzlun kaupfélags Ólafs-
víkur. Var þar einnig staddur Eliní-
us Jónsson, og sagði hann þá eftir-
farandi: „Ef Bjarni Bjarnason kemst
að við haustkosningarnar, þá fjeri
ég þá kröfu til atvinnumálaráðherra,
að hann viki verkstjóra Stefáni
Kristjánssyni frá starfi við vega-
gerð rikisins, þar sem ég álít ckki
rétt, að svo sterkur andstæðingur
Sjálfstæðisflokksins og hann er, hafi
svo sterka aðstöðu hér til andstöðu
við flokkinn."
Grein Sverrís
Krístjánssonar
Framhald af 3. síðu.
sem leiö á 19. öldina tók
borgarastéttin aö líta skelíd- i
um augum til lýöræöisins. I
lýöræöinu sá liún opnast hin- I
ar dimrau dyr byltingarinn- * 1
ar, er liún óttaöist mest: bylt- '
ingar verkalýösins. A fyrri 1
hluta 19. aldar er svo komiö,
aö forustan í lýöræöisbarátt-
unni er komin i hendur verka
lýðsins og undirstéttanna.
Oröabók franska lærdómslista
félagsins, sem gefin var út
1799, segir, aö „lýöræöissinni
(demokrat) sé maður, sem
fylgi málstaö byltingarinnar“.
Og á fyrri hluta 19. aldar eru
| oröin „lýöræöissinni“ og „bylt
' ingarmaöur“ jaínan lögö aö
j jöfnu í pólitískum bókmennt-
1 um. En i sama mund hefur
1 byltingarhugtakiö fengið aöra
1 merkingu. Á þessum áratug-
urn tekur verkalýöurinn aö
skipuleggja stéttarbaráttu sína.
Og áöur en varöi hafði hami
, sprengt hiö gamla lýöræöis-
! hugtak borgarastéttarinnar og
' hellt nýju víni á nýja belgi.
Lýöræöishugtak verkalýösins
! varö upp frá því bundið hug-
j myndum hans ran gjörbreyt-
ingu þjóöfélagsins á sósíal-
íska vísu.
I
jsetinn hversu rætast vonir
' Möndulríkjanna um, aö láns-
1 og leigulaga aöstoóin mundi
I hverfa úr sögunni viö þátt-
i töku Bandaríkjanna í stríö-
I inu.
5. Nokkru fyrir kosningar var ég
staddur inni á skrifstofu Hraðfrysti-
húss Ólafsvíkur, ásamt Gunnari
Thoroddsen og forstjóra Sigurði Jó-
hannssyni. Þá gekk þar fram hjá
Þórarinn Guðmundsson, og sagði þá
Sigurður, að þessi maður hefði allt-
af fylgt Sjálfstæðisflokknum,' en nú
væri einhver óánægja I honum, en
það hefði alltaf verið ^venja fyrir
kosningar að rétta honum 50 krón-
ur, og væri rétt að Gunnar gerði
það líka. Gekk þá Gunnar út úr
skrifstofunni og kallaði á Þórarinn,
átti nokkur orðaskipti við hann og
rétti honum 50 krónur. Horfði ég á
þetta.
Fleira hef ég ekki séð sjálfur, en
á kosningadaginn veitti ég því at-
hygli, að ýmsir menn fóru bæði fyr-
ir og eftir að þeir voru búnir að
kjósa, inn á skrifstofu Hraðfrysti-
hússin, sátu þar nokkra stund og
komu svo ölvaðir út. Tveimur dög-^
um fyrir kosningarnar hafði ég
einnig veitt þvi athygli, að Sigurður
Jóhannsson hafði fengið kassa með
áfengi úr Reykjavík, og munu hafa
verið 50—60 flöskur í kassanum, og
voru engir verðmiðar á 'flöskunum.
Reykjavík; 14. nóv. 1942.
Kristján Jensson."
Gunnar Thoroddsen svaraöi
ræöu Skula, kvaö allt lygar
einar, sem um sig og kosn-
ingar þessar væri sagt í bréfi
Kristjáns.
Ólafur og Jónas skiptest
á vinarkveðjum
„Asnín lífir «nn"
Þá stóö upp Jónas Jónsson.
Ræóa hans var löng, og engu
betrá að komast aö kjarna
málsihs. en vant er, þegar
hann talar.
En ljótt þótti honum at-
hæfi íhaldsins í Snæfellsnes-
sýslu. Er ekki líka von aö
sakleysingjanum blöskri
klækjabrögö Kveldúlfs.
Er Jónas haföi lokió ræöu
sinni stóö Ólafur Thors upp
og sagö'i hina fleygu sögu
Lloyd George, er hann var i
sinni fyrstu framboösferö og
einn fundarmanna kallaöi
fram í fyrir honum og mælti:
„Hvaö vilt þú vera aö derra
þig, eins og viö munum
ekki eftir því, þegar hann
faöir þinn var meö asnakerr-
una hérna á götunni“. Lloyd
George svaraöi: „Kerran er
löngu eyöilögö, en mér þykir
vænt um aö asninn lifir enn“.
Ólafur kvaöst af þessari
ræöu Jónasar hafa sannfærst
um, aö ,,asninn“ í honum lif-
ir enn þó hann heföi lítiö lát-
ið á sér bera, um nokkurt
skeiö.
Öll var oróræöa þessara
flokksformanna í. þessum dúr'
og mátti ekki mikiö sjá hvor
lengra kæmist í strákslegu
og óþinglegu framferöi, en
aö þessu sinni veröur ekki
rakin þau firn af brigslum
um mútur, sem þeir beindu
hvor aö öörum, aöeins látiö
nægja aó segja, aö þeim hafi
báöum ratast furöu mörg
sönn orö af munni aö þessu
sinni.
Kl. 4 var fundi frestaö, en
umræöum ekki lokiö, og
munu þær hefjast á nýH dag
kl. 2.