Þjóðviljinn - 21.11.1942, Síða 1
7. árgangur.
Laugardagur 21. nóv. 1942.
175. tölublað.
Alþýðusambandsþíngínu lokið
Guðgeír Ic nsson bostnn forseti Alþýdusambandsíns, Stefán
0$mundsson varaforsetí og Björn Bjarnason rítarí
Alþýðusambandsþingið lauk störfum kl. 2 í nótt, og höfðu
fundir þá staðið nær óslitið frá kl. 10 í gærmorgun.
í þinglok var kosin stjórn Alþýðusambandsins til næstu
tveggja ára og er hún þannig skipuð:
MIÐSTJÓRN ÚR REYKJAVÍK OG IIAFNARFIRÐI :
FORSETI: GUÐGEIR JÓNSSON, fonn. Bókbindarafél. Rvíkur.
VARAFORSETI: STEFÁN ÖGMUNDSSON, prentari.
RITARI: BJÖRN BJARNASON, formaður Iðju.
MEÐSTJÓRNENDUR: Sigurður Guðnason, íormaður Dags-
brúnar, Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður, Jón Rafnsson,
verkamaður, Sæmundur Ólafsson, Hermann Guðmundsson, for-
maður Hlífar og Þórarinn Kr. Guðmundsson, Hafnarfirði.
Frumvarpstillaga um breytingar i áfengislBgunum
Verla alMgMlur un
Fjórir þingmenn, Sigfús Sigurhjartarson, Finnur Jónsson
og Ingólfur Jónsson hafa lagt fram í neðri deild Alþingis frum-
varp til laga, sem heimilar að fram fari atkvæðagreiðslur kosn-
ingabærra manna í þeim kaupstöðum þar sem áfcngisútsölur
eru, um hvort þær skuli halda áfram eða ekki. Frumvarpið
ásamt greinargerð fer hér á eftir.
3. þing Sósíalista-
flokksins verður sett
kl. 4 í dag í Kaup-
þingsalnum
Þriðja þing Sósíalista-
flokksins vérður sett í dag kl.
4 í Kaupþingssalnum.
Klukkan átta í kvöld hefj-
ast umræður um skýrslu mið-
stjórnar og stjórnmálavið-
horfið.
Félagar í Sósialistaflokkn-
um liafa aðgang að þinginu
ef þeir ha(a gild flokksskýr-
teini.
InliiieoD taha
leuasl
Bardagar i Túnís
Bengasi, þýðingarmesta haín-
arborgin í austurhluta Líbíu, er
á valdi Bandamanna.
Þýzka herstjórnin tilkynnti
um miðjan dag í gær, að þýzki
og ítalski herinn hafi yfirgefið
Bengasi, en áður hafði verið til-
kynnt frá Kairo, að áttundi
brezki íierinn sækti fram í átt
til borgarinnar bæði að norðan
og sunnan.
Ísvestía, aðalblað sovétstjóm-
arinnar, segir í ritstjómargrein
í gær að sigur rauða hersins f
Kákasus sé aðeins byrjunin.
Sovétherinn sé reiðubúinn að
greiða innrásarherjunum þung
högg. Fregnirnar frá Ordsonik-
idse væru merki til sovéthers-
ins á öðmm vígstöðvum um að-
gerðir. Við munum ekki láta naz
istaherina í friði nokkra stund
í vetur.“
Enskir herfræðingar láta það
álit í ljós, að sókn rauða hersins
í Kákasus muni aðeins vera und
anfari annarra meiri tíðinda.
Varamenn:
Þorsteinn Pétursson, Jón Sig-
Þjóðverjar hafa búizt til varn
ar 48 km. suðvestur af flotahöfn
inni Bizerta í Túnis.
í gær sló í bardaga milli sókn-
arhers Bandamanna í Túnis og
þýzkrar skriðdrekasveitar. Var
þriðjungur þýzku skriðdrek-
anna eyðilagður en hinir hrakt-
ir á flótta.
Þjóðverjar hafa undanfarið
skýrt frá hörðum bardögum á
Volkoffvígstöðvunum, og er nú
.einnig farið að segja frá þeim í
fregnum frá Moskva. í þeim er
sagt, að í bardögum á þessum
slóðum hafi fallið 3000 þýzkir
hermenn síðustu vikurnar.
Þjóðveyjar eru nú einnig farn-
ir að segja frá bardögum í Kare-
líu. í Stokkhólmsfregnum segir
að Finnar séu mjög kvíðnir
vegna hættunnar á því að Þjóð-
verjar flytji her frá austurvíg-
stöðvunum, vegna sóknar
Framhald á 4. síðu.
urðsson, Eggert Þorbjarnarson
og Ágúst Pétursson.
í sambandsstjórn utan Reykja
víkur og Hafnarfjarðar:
Fyrir Vestfirðingafjórðung:
Árni Magnússon, ísafirði og
Finnur Jónsson. ísafirði.
Varamenn: Ásmundur Matt-
híasson, Patreksfirði og Friðrik
Hafberg, Flateyri.
Fyrir Norðlendingafjórðung:
Gunnar Jóhannsson, Siglufirði
og Hafsteinn Halldórsson, Akur-
eyri.
Varamenn: Tryggvi Helgason,
Akureyri og Jón Jóhannsson,
Siglufirði.
Fyrir Austfirðingafjórðung:
Bjami Þórðarson, Norðfirði og
Inga Jóhannesdóttir, Seyðis-
firði.
Varamenn: Leifur Björnsson,
Eskifirði og Jóhann Björnsson,
Reyðarfirði.
Fyrir Sunnlendingafjórðung:
Sigurður Stefánsson, Vest-
mannaeyjum og Ragnar Guð-
leifsson, Keflavík.
Varamenn: Vigfús Guðmunds
son, Selfossi og Hálfdan Sveins-
son, Akranesi.
Endurskoðendur voru kosntr:
Ari Finnsson og' Hallbjörn
Halldórsson. Til vara: Helgi
Guðmundsson.
Þingfundur Alþýðusambands-
ins hófst í gærmorgun kl. 10 f. h.
Dýrtíðarnefnd hafði lokið
stöi'fum og lá nefndarálit henn-
ar fyrir þingfundi.
Framsögumaður dýrtíðarmála
nefndar var Finnur Jónsson.
LJmræður um nefndarálitið og
framkomnar tillögur
málum var lokið á þessum þing-
Framh. á 4. síðu.
9. gr. laganna orðist svo:
Rikisstjórninni er heimilt að
setja á stofn útsölustaði á-
fengis, en þó aðeins í kaup-
stöðum og kauptúnum.
Áður en útsalan er sett á1
stofn, skal fara fram atkvæða
greiðsla kosningabærra manna
í því sýslu- eöa bæjarfélagi,
sem í hlut á, og þarf % hluta
greiddra atkvæða til þess að
útsalan sé leyfð.
Nú hefur verið fellt með at-
kvæóagreiöslu að stofna út-
sölu samkv. framansögðu, og
getur atkvæöagreiðsla þá ekki
fariö fram á ný, fyrr en að
i tveimur árum liðnum.
I Hafi útsalan verið stofnsett,
. verður hún ekki lögð niður aft
ur, nema því aðeins, að atkv.-
| greiðsla fari fram og fellt sé
að hafa áfengissölu með meiri
) hluta atkv. Skylt er aö láta
slíka atkvæðagreiðslu fara
fram, þegar Vá kjósenda eða
heirihluti sýslunefndar eða
bæjarstjórn í viðkomandi
sýslu- eða bæjarfélagi krefst
þess.
Greinargerð.
Með Spánarundanþágunni
svonefndri (1. nr. 3 4. apríl
1923) setti rikið á stofn áfeng-
isútsölur í kaupstöðum lands-
ins, án þess að kjósendur væru
aó spuröir. Útsölur þessar hafa
haldizt síðan, en í áfengislögr
unum frá 9. jan. 1935 er hins
vegar kveðið svo á, að nýjar
útsölur megi ekki stofnsetja,
liggur fyrir, stefnir að því að
leiörétta þetta misræmi í á-
fengislögunum með því að
heimila almenna atkvæða-
greiðslu um þær áfengisútsöl-
ur, sem þegar eru í kaupstöð-
um landsins, enda virðist sjálf
sagt samkvæmt öllum lýðræö-
isreglum, að hvert bæjar- eða
sýslufélag geti ákveðið, hvort
þar skuli vera útsala áfengis
eða ekki.
EUmof í hiM
illsprinona
I dag fara fram æfingar í með
ferð eldsprengna á 4 stöðum i
bænum á mismunandi tímum.
Hefst fyrsta æfingin kl. 9Vz f.
h. og sú síðasta kl. 2VZ e. h.
Æfingarnar fara fram á eftir-
töldum tímum og stöðum: kl.
9% f. h. fyrir framan Austur-
bæjarbarnaskólann, kl. 11 f. h.
á Óðinstorgi, kl. lVá e. h. á
Landakotstúni, og hin síðasta
kl. 2V2 e. h. á Leikvellinum við
Lækjargötu.
Allar loftvarnasveitir eru
hvattar til þess að vera viðstadd
ar æfingarnar. En það eru ekki
aðeins þeir, sem eru 1 loftvarna-
sveitúhum, sem þurfa að kynna
sér meðferð eldsprengna, heldur
allir íbúar bæjarins, og ættu
rnenn því að vera viðstaddir æf-
ingar þessar, ef þeir koma því
við.
nema % hlutar greiddra at-
í þeim kvæöa í við komaiidi bæjar-
eða sýslufélagi óski þess.
Frumvarp þáð, sem hér
Fasístaherínn á hröðu undanhaldí norð-
ureftír. — Sígurinn í Káhasus fyrírboðí
meírí tíðínda
Þýzki herinn í Mið-Kákasus hefur verið hrakinn úr einu
virkinu eftir annað og er á hröðu undanhaldi norður frá Ord-
sonikidsesvæðlnu, að því er segir í fregn frá Moskva.
Það er nú kunnugt orðið að fasistaherirnir hafa misst 15
þúsund manns i bardögunum í Mið-Kákasus síðastlidna viku.