Þjóðviljinn - 21.11.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN
Op'borglnnl
Naeturlæknir: Halldór Stefánsson,
Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Reykjavikur-
apóteki.
Útvarpið i dag:
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Kvöld Guðspekifélagsíns:
a) Ávarp (Sigurður Ólafsson,
rakarmeistari).
b) Samleikur á fiðlu og har-
móníum (Esra Pétursson og
Kristinn Ingvarsson).
c) Ræða (Jón Árnason prent-
ari).
Ræða (Hallgrímur Jónsson f.
skólastjóri).
e) Einsöngur (ungfrú Kristín
Einarsdóttir).
f) Ræða (Þorlákur ófeigsson
byggingameistari).
g) Ræða (Grétar Fells rithöf-
undur).
h) Samleikur á fiðlu og har-
móníum.
i) Kveðjuorð ’ (Sigurður Ólafs
son).
Leiðrétting. í fyrirsögn og giæin i
íþróttasíðunni í gær um ársþing
íþróttaráðs Reykjavíkur misprentað-
ist: Í.S.Í. þar sem átti að vera Í.R.R.
Um mjólkurflutninga
TJARNARBÍÓ <4N
Hínn sanni
stáldskapur
(No Time for Comedy)
ROSALIND RUSSEL
JAMES STUART
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala aðgöngjuniða hefst kl. 1.
NÝJA BÍÓ
Slétturæningjarnir
(Western Union)
Stórmynd í eðlilegum litum.
!
Aðalhlútverk leika:
ROBERT YOUNG,
RANDOLPH SCOTT,
VIRGINIA GILMORE.
Börn yngri en 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Raymond Clapper
ritar um stríðiö
Þaó er margt viövíkjandi síö
asta sigrinum viö Salomons-
eyja, sem nú er hægt aö skýra
frá. Sérstaklega áhrifamikil er
sagan um flotaforingjana tvo,
sem létu lífiö, þegar þeir brut-
ust inn í flotadeid Japana og
' létu skothríðina dynja á henni
i ,
: og komu a slikri örvinglan, aö
Japanir tóku aó skjóta hver á
' annan.
kunnáttu við samningu áætl-
ana. Þeir hafa sýnt samvinnu.
Þaö sást í bardögunum í Af-
ríku og sprengjuflugvléar
MacArthurs aðstoðuðu flot-
ann við Salomonseyjar. Loks
hafa þeir sýnt þá eiginleika,
sem koma frá þeim sjáifum,
en án þeirra er allt annaö
einskis viröi — þá persónulegu
eiginleika aö framkvæma meö
hugrekki þau hlutverk, sem
óskaö er.
Framhald af 2. síðu.
km. og getur X+Y dundað við
að bera saman, hækkunina á
taxta vörubílanna og verðhækk-
un mjólkur frá sama tíma.
Til að fyrirbyggja misskilning
vil ég að síðustu segja þetta:
Með þessum leiðréttingum
vakir ekki annað fyrir mér, en
að hið sanna í þessum efnum
komi fram, og benda greinar-
höfundi á að fara með rétt mái
og leita sér upplýsinga hjá
kunnugum, en ekki fara með
fleipur eitt og ósannindi þegar
hann tekur sér penna í hönd til
að skrifa um þýðingarmikil mál. ^
Hitt hefur mér aldrei dottið í
hug að réttlæta afskipti eða
ráðsmenngku fjármálaráðherra
viðvikjandi bílaúthlutuninnb né
heldur deila á Kaupfélag Árnes
inga eða aðra í sambandi við
þessi mál. Sv. G.
Athugasemdir frá húsa-
meistarafélagi íslands útaf
ummælum um Hallgríms-
kirjku.
Framhald af 2. síðu.
Samkeppni um Hallgrímskirkju i
Saurbæ fór fram með þeim árangri,
að húsameisturum voru veitt önn-
ur verðlaun, en engin f.yrstu verð-
iaun voru veitt. í þetta skipti voru
tveir húsameistarar i dómnefnd og
skiluðu þeir minnihlua áliti um það,
að hiklaust bæri að veita fyrstu
verðlaun. Þetta verk var einnig falið
húsaijneistara ríkisins.
Þessa ótrúlegu afgreiðslu vill sókn
arnefndin nota sem sönnun þess, að
cnginn þeirra, sem þátt tók í sam-
keppni um þcssar kirkjur, hafi verið
fær um að taka að sér kirkjubygg-
ingu, að engum hérlendum húsa-
meistara, öðrum en húsameistara
ríkisins sé treystandi til þess og út-
boð um slíka samkeppni geti engan
árangur borið. — Á aðra leið verður
greinargerð sóknarnefndarinnar tæp
lega skilin.
Norman Scoft, varaaömíráll
og Daniel J. Callaghan, vara-,
aömíráll áttu viö aö etja öfl-
uga japanska flotadeild, sem
var á leiö til Guadalkanal meö
fjölmennt landgöngulið. Þeir
uröu aó taka ákvöröun um
það, hvort þeir ættu aö hætta
á aö leggja til orustu vió þessa
sterku f lotadeid, • en fyrir
henni voru tvö orustuskip.
Þeir ákváðu aö leggja til or-
ustu. — Þar létu þeir báöir líf-
iö. En Japanir voru gersigraö-
ir. Þeir, sem liföu orustuna af,
flúðu af vígvelinum. Þeir kom
ust ekki til Guadalkanal. Þeir
biöu mikiö tjón. Nú hafa þeir
dregiö sig í hlé til þess áö gera
aö sárum sínum. En þeir
koma án efa aftur.
Japanir hafa enn ekki beitt
öllum flotastyrk sínum í þess-
um bardögum. Þeir nota göm-
ul orustuskip. Þeir eiga betri
skip, sem þeir senda kannski
fram á næstunni. Japanir
veröa „aö verja heiöur sinn“.
Þeir haí'a sent menn og skip
til Guadalkanal. Þeir koma á-
byggilega al’tur, til þess áö fá
eitthvaö fyrir snúð sinn.
í orustunni viö Salomons-
eyjar kom fram sama hug-
rekki og hugprýði, sem aörar
hersveitir Ameríku hafa sýnt
í baráttunni í NoröuivAfríku.
Síöastliöna 10 daga, hefur
Ameríka „oröiö . myndugj í
þessu stríði.
Hersyeitirnar og flotinnhafa
sýnt, aö þau hafa mjög full-
kominn útbúnaö. Skriödrek-
ar okkar og flugvélar hafa
eins og skipin staöizt kröfur
þær, til þeirra eru gerðar. Her
okkar og floti hafa sýnt, að
þeir eiga til a’ö bera snilli og
Japanir stefndu til Guadal-
kanal í þrem flotadeildum.
Orustuskip voru fyrir tveim
þeirra og stórt beitiskip fyrir
hinni þriðju. Flotinn okkar
varö aö hrinda þeim á brott
eða vita af því aö Guadal-
kanal yrði annar Bataanskagi.
Þaö er hér, sem flotaforingj-
arnir Callaghan og Scott
koma til söugnnar. Þeir sigldu
inn á milli tveggja jaþönsku
flotadeildanna, sem sóttu fram
hliö viö hliö og voru tæpir 5
km. á milli þeirra. Japönsku
skipin voru þannig 2,5 km.
frá skiþum okkar á báðar hliö
i ar. Viö áttum á hættu, aö okk -|
ur yröi gereytt meö skothríö
úr báöum áttum. En eina leiö-
in til þess aö geta skotiö af
hliö í báöar áttir, var að fara
á milli japönsku flotadeild-
anna. Þess vegna hætti flota-
deild okkar á aö fara þessa
dauðaleiö og treysta á þann
litla möguleika, að vel færi.
Ef þeir heföu hikaö, var allt
tapað. Menn okkar hættu á
vaöið og sigruöu. Þaó var erf-
itt að sjá i myrkrinu hvaö var
á seýöi, og eftir nokkrar mín-
útur hóf þriöja. flotadeild Jaþ-
ana skothríð á hin jap-
önsku skipin, sem voru 5 km.
frá henni. Ringulreið komst á
allan japanska flotann, og
hann flúði.
Callaghan aömíráll og
Cassid Young skipstjóri létu
lífiö á stjórnpalli skips síns.
Cassid aömíráll lét lífiö á öðru
skipi.
Á þennan hátt munum viö
bíöa tjón, en ekkert, sem get-
ur verið eins tilfinnanlegt og
missir slíkra foringja, sem
þessara.
Úrslit í ver.ðlaunagetraun kosn-
ingasjóðsins, sem var um það hver
gæti komist næst hinni réttu at-
kvæðatölu Sósíalistaflokksins í
Reykjavík og á öllu landinu, urðu
þessi:
Helgi Hóseasson, Garðastræti 19,
Reykjavík, 5987 atkv. í Rvík, og
11050 atkvæði á öllu landinu, og
vann hann þar með getraunina.
Tveir þátttakendur í getrauninni
hitttu á hina réttu tölu flokksins í
Reykjavík, 5980, þau
Margrét Steingrímsdóttir, Loka-
stíg 19, Rvík og
Marís Guðmundsson, Njálsgötu 58
B„ Rvík.
Þeir sem næst komust hinni réttu
atkvæðatölu á öllu landinu voru:
Árni Halldórsson, Brekkuseli,
Tunguhreppi — 11057 atkv., og Jón
Þ. Hallgrímsson, Kristneshæli —
11056 atkv.i en heildaratkvæðatala
fiokksins varð 11059.
Vinnandi vitji verðlaunanna á
skrifstofu flokksins. .
Kosninganefnd.
Áttatíu og sex stiga
hiti í borhölunni við
Rauðará
Eins og kunnugt er, hefur ver
ið borað eftir hitaveitu við Rauð
ará hér í bænum síðan i haust.
Borholan mun nú vera um 160
m. djúp, og hitinn er 86 stig, en
vatn er næstum ekkert.
Með þeim tækjum, sem bær-
inn hefur til þessara borana, er
hægt að komast í 600—700 m.
dýpi og virðist því mjög senni-
legt að þarna fáist heitt vatn
þegar dýpra verður borað. Gæti
þá svo farið, að þarna fengist
allrífleg viðbót við heita vatnið
frá Reykjum.
Þjóöin hefir fordæmt —
Framh. af 3. síðu.
Sósíalistaflokksins, sem vai'
rödd samvizku þjóöarinnar.
Þjóðin man og enn hin
fögru loforó þjóöstjórnarinar,
er hún var sett á laggirnar,
— og þekkir efndirnar.
Þess vegna er þaö nú krafa
þjóöarinnar, aö það sé ekki
aöeins tekin upp róttæk póli-
tík í samræmi viö þann vilja,
sem fram hefur komiö í kosn-
ingunum, ekki aöeins aö
mynduö sé virkileg lýöræöis-
stjórn fólksins sjálfs, heldur
og aö þannig veröi frá öllu
gengiö aö lífræn tengsli séu
milli slíkrar ríkisstjóraar og
samtaka fólksins í landinu,
svo loku sé fyrir þaö skotiö
aö hægt veröi aö bregöast svo
aftur vilja kjósendanna, sem
gert var. eftir 1937.
anna-nnnnnnnra
Muaið
Kaffísöluna
Hafnarstræti 16.
Framhald af 1. siðu.
fundi. Samþykkti þingið álykt-
un í dýrtíðarmálunum í e. hlj.,
og mun Þjóðviljinn birta þá á-
lyktun síðar, sem og aðrar álykt
anir er þingið gerir í hinum
ýmsu málum.
Kl. 12 var gefið matarhlé til
kl. IV2. Hófst þá þingfundur að
nýju og var haldið áfram um-
ræðum um verklýðs og skipu-
lagsmál. Stóðu þær umræður
fram til 5 en þá var þingfundi
frestað til kl. 8V2.
Á kvöldfundi þingsins héldu
áfram umræður um verklýðs-
og skipulagsmálin. Að þeim um-
ræðum loknum voru gerðar ýms
ar mikilsvarðandi ályktanir og
samþykktar tillögur áhrærandi
verklýðs- og skipulagsmál
verklýðssamtakanna.
Er þingið hafði lokið af-
greiðslu verkalýðs- og skipulags
málanna, var tekið fyrir nefnd-
arálit fræðslunefndar. Fram-
sögumaður nefndarinnar var
Stefán Ögmundsson. Þær tillög-
ur er fyrir lágu voru samþykkt-
ar eins og nefndin hafði gengið
frá þeim.
Að því loknu tók þingið fyrir
nefndarálit allsherjarnefndar.
Framsögumaður var Erlingur
Friðjónsson.
Þá skliaði fjárhagsnefnd áliti
sínu. Framsögumaður hennar
var Sæmundur Ólafsson.
Reikningar sambandsins voru
samþykktir og sömuleiðis fjár-
hagsáætlun fyrir 1942, er fjár-
hagsnefnd lagði fyrilr þingið
Þá voru einnig tillögur atvinnu-
málanefndar samþykktar um-
ræðulaust.
Ályktanir þingsins verða birt-
ar hér í blaðinu næstu daga.
Austurvígstdðvarnar
Framhald af 1. síðu.
Bandamanna í Afríku.
Þjóöverjar hafa óspart kast-
aö herjum bandamanna sinna
á vígvellina, í æöislegri tili'aun
aö gersigra Sovétríkin áöur
en herir Bretlands og Banda-
ríkjanna byrjuöu hernaöai'-
aögeröir í stórurn stíl, símar
Moskvafréttaritari til enska
blaðsins Daily Telegraph.
„Um fjörutíu herfylki Rúm-
ena, Ungverja, Finna og ítala
hafa verió send í bardagana
langt frá heimilum sínum vi'ö
hin erfiöustu skilyröi. Herir
þessir hafa sjálfsagt ekki dreg
ið af sér í sókninni á austur-
vígstöövunum, en hitt er ó-
hugsandi aö þeir reynist
tryggrr í skotgröfunum næstu
mánuöina, fimm ægilega vetr
armánuöi".
Rauða stjai-nan leggur á-
herzlu á, að sókn Banda-
manna i Noröur-Afríku ger-
breyti hernaö'araöstööunni
ekki einungis á Miðjarðar-
hafssvæöinu, heldur um allt
meginland Evrópu. Aögerðirn-
ar séu undirbúningur aö nýj-
um vígstöövum í Evrópu og
muni flýta verulega hruni
fasistabandalagsins“.
1