Þjóðviljinn - 22.11.1942, Blaðsíða 2
2
Þ JÖÐ VILJINN
Sunnudagur 22. nóv. 1942.
LISTAMANNAÞING 1942.
Rithöfuadakvöld
í hátíðasal Háskólans, mánudaginn kl. 5x/>.
ÞESSIR LESA UPP :
Gunnar Gunnarsson.
Jón Magnússon.
Elinborg Lárusdóttir.
Ólafur Jóh. Sigurðsson.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Margrét Jónsdóttir.
Theódór Friðriksson.
Steinn Steinarr.
Eggert Stefánsson syngur lög eftir Þórarinn Jóns-
son, Jón Leifs og Sigv. Kaldalóns. Páll ísólfsson leikur
undir.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson á mánudag.
Hverjum félagsmanni Bandalagsins, er þess óskar,
eru ætlaðir tveir aðgöngumiðar fyrir hálfvirði, og
sækist þeir fyrir kl. 3.
—MBIW————EM
Nínu Tryggvadóttur
vertur opnuð f dag kl. 1 í Garðastræti 17 (þriðju hæð)
Sýningin er opin daglega frá kl. 1 e. h. til 10
Þjóðræknisfélags
íslendinga
verður í Oddfellowhúsinu,
mánudaginn 23. nóv. kl. 8 e. h.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar verða seldir á
mánudaginn í verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsdóttur, verzl.
Guðrúnar Jónasson, verzl. Kjöt
og Fiskur, Hljóðfæraverzl. Sig-
ríðar Helgadóttur, Bókaverzl.
Sigfúsar Eymundssonar og Kjöt
búðinni Herðubreið.
Verð aðgöngumiða er kr. 8.00.
l..:'!11 H I TTm
,J’ór“
fer til Vestmannaeyja og
„Ottó"
til Bolungavíkur næstkomandi
mánudag.
Flutningi í skipin veitt mót-
taka til hádegis samdægurs eða
eftir því sem rúm leyfir.
Tízkusýníng
fyrir viðskiptavini
verður miðvikudag 25. og fimmtudag 26. þ. m. kl.
2% e. h. stundvíslega.
að HÓTEL BORG.
Borð verða ekki tekin frá.
Vegna takmarkaðs pláss, bið ég háttvirta við-
skiptavini að sækja aðgöngumiða í saumastofuna á
mánudaginn.
Virðingarfyllst.
HENNY OTTOSSON.
P.S. Kjólarnir verða seldir dagana eftir sýninguna.
LISTAMANNAÞING 1942.
Nálverkasýning
Félags íslenzkra myndlistamanna í Oddfellowhúsinu
verður opnuð í dag kl: 14.30. Sýningin verður opin
alla þessa viku kl. 10—18 daglega.
Þingeyingafélag
verður stofnað í Kaupþingssalnum n.k. þriðjudags-
kvöld kl. 8.30, stundvíslega.
Allir Þingeyingar velkomnir.
Saltkjfit
í komandi viku getum vér afgreitt allar eldri salt-
kjötspantanir.
Hringið í síma 10 8 0.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
- ^ M W A ^ W A A ^
Gullmunir
handunnir — vandaðir
Steinhringar, plötuhringar
o. m. fl.
Trúlofunarhringar
ailtaf fyrirliggjandi.
Aðalbjörn Pétursson,
gullsm., Hverfisgötu 90.
Sími (fyrst um sinn) 4503.
Kauplö Þ|óðviljann
nsancjiataiaaanan
Munið
Kaffísöluna
Hafnarstræti 16.
■Ci'aauuaauunau
Svart
Ullar - Georgette
komið aftur.
Vereluti H. Toft
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035.
Fríálslyndí söfnuðurínn i Reykjavík heldur
glæsllegnstu HLUTAVELTD ðrslns
I Varðarhúsínu á í dag, sunnudag 22. nóvember og hefst klukkan 2.30 e.h.
HAPPDRÆTTI:
Málverk eftir Kjarval.
Kaffistell fyrir 12 manns.
Vandaður lampL
Nýr legubekkur.
1 tonn kol.
Áttaviti.
Mánaðarfæði.
5 kg. kaffi.
1 tonn kol.
Vandaður kvenkjóll.
Fjöldi vandaðra muna, m. a.:
Allskonar skófatnaður — vefnaðarvara — raf-
magnsáhöld — vönduð regnhlíf — silfurmunir — gler-
vara — kartöflur í sekkjum — margir tomatkassar —
saltfiskur — mikil önnur matvara.
Auk þess verða kol í heilum og hálfum tonnum,
nýtízku kventöskur og fjöldi muna sem enginn vill
án vera, þ. á. m. lifandi kálfur.
Aðgangur 50 aura og dráffurínn 1 króna.
HAPPDRÆTTI:
Mánaðarfæði.
Nýr yfirfrakki.
Ferð til ísafjarðar á 1. farrými.
1 tonn kol. 1 sekkur hveiti.
1 kassi sveskjur.
1 kjötskrokkur, 1. fl.
Vandað fataefni.
1 kassi molasykur.
Silfurrefaskinn.
Stórt málverk.
Komið sem fyrst, þá eru þrengslin minnst og úr mestu að velja. — Dynjandi hljóðfærasláttur allan tímánn!