Þjóðviljinn - 22.11.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.11.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Þlöfluep'ap dttast getrarsóli Opborglnn! Helgidagslæknir: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturlæknir: Kristjan Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Næturlæknir á mánudag: Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Þingeyingafélag verður stofnað n.k. þriðjdagskvöld í Kaupþingssain- um. Frjálslyndi söfnuðurinn hefur hlutaveltu í Varðarhúsinu í dag, hefst hún kl. 2.30. Málverkasýning Nínu Tryggvadótt ur er í Garðastræti 17, 3. hæð, op- in kl. 1—10 e. h. SMlir Mr nllar l landhelgi Aðfaranótt föstudags var Óð- inn staddur í Garðsjó og sá þk þrjú skip, að veiðum, er hann taldi vera innan landhelgi, og fór hann með skip þessi til Reykjavíkur. Skip þessi voru Jakob E.A. 7, Árni Árnason G.K. 70 og ensk- ur togari frá Grimsby. í gær var kveðinn upp dómur yfir skipstjórum þessara skipa og voru þeir dæmdir í 29,500 kr. sekt hver og afli og veiðafæri tveggja þeirra gert upptæk. Hinsvegar var afli og veiðafæri Jakobs ekki gert upptæk, því þegar hann var tekinn var hann næstum fisklaus, en fékk síðan að fara út fyrir landhelgi og fiska þar, áður en hann var flutt ur til Reykjavíkur. Skipstjóri enska togarans hafði áfrýjað sínu máli til hæsta réttar. Ályktun Alþýðusambands- Þingsins um baráttu gegn fasisma og nazisma. Framh. af 3. síðu. mannastétt og norsku þjóð- inni allri, aðdáun sína og dýpstu samúð í hinni fórn- freku frelsisbaráttu hennar. og vonar aö verkalýður Nor- egs og íslands geti bráðlega hafið nána samvinnu á grunndvelli endurheimts frels is. Ennfremur lýsir þingið að- dáun sinni á hetjulegri bar- áttu Sovétþjóöanna ' gegn of- beldi nazismans. Útbreiðið Þjóðviljann WÞ TJARNARBÍÓ Hínn sanní s, áldskapur (No Time for Comedy) JAMES STEWART. ROSALIND RUSSEL Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefstkl.il NÝJA BÍÓ Slétturæningjarnir (Western Union) Stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: ROBERT YOUNG, RANDOLPH SCOTT, VIRGINIA GILMORE. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Med Sorg maa vi meddele, at Firmaets dygtige og trofaste Formand HANS P. JENSEN döde Fredag den 20. Novbr., som Fölge q,f et Ulykkes- tilfælde. Begravelsen vil senere blive bekendtgjort. HÖJGAARD & SCHULTZ A/S. Sex Bandaríkjaháskólar bjóða 9 íslenzk- um stúdentum að stundu nám ókeypis Blaðamenn voru kvaddir á fund Magnúsar Jónssonar, menntamálaráðherra í gær og var viðstddur P. Mc. Keever, i blaðafulltrúi ameríska sendi- ráðsins. Ráðherrann skýrði frá því að sex háskólar í Bandaríkj- ununi hefðu boðið samtals 9 íslenzkum stúdentum að stunda nám við þá skóla end- urgjaldslaust og með nokkr- um styrk frá háskólunum. Einstök atriði um náms- styrkina verða tilkynnt síöar af kennslumálaráðuneytinu eftir að nánari upplýsingar eru fengnar frá sendiherra íslands í Washington. Ráðherrann lét í ljósi þakk- ir sínar fyrir þau vinarhót, er háskólarnir hefðu með þessu sýnt íslendingum. Nánari tildrög málsins eru þessi: Dr. Paul F. Douglass, forseti The American Undiversity i Washington, D. C. tilkynnti í dag að sjö stærztu háskólar Bandaríkjanna hafi boðið is- lenzkum stúdentum styrk til náms, sem tákn um vináttu og velvild í garð íslenzku þjóð arinnar. Þessa ákvörðun háskólanna tilkynnti dr.Douglass í bréfi til Thor Thors, sendiherra ís- lands í Bandaríkjunum. Dr. Douglass tilkynnti að eftirfarandi háskólar hefðu boðið íslenzkum stúdentum námstyrk: The American University, Washington, D. C.; North- western University, Chicago, Illinois; Boston University, Boston, Massachusetts, The University of Wisconsin, Madison, Wisconsin; Brown University, Providence, Rhode Island; Southern Methodist University, Dallas, Texas; og The University of Southern California, Los Angeles. í bréfi sínu sínu til Thor Thor, sagði dr. Douglass: „Fyrir tveim mánuðum síð- an þegar þýzk sprengjuárás særði nokkur íslenzk börn, á- kvað ég að sýna samúð og vináttu okkar gagnvart ís- lenzku þjóðinni. Síðan hef ég haft þá ánægju að útbúa á- ætlun um námsstyrk fyrir ís- lenzka stúdenta við ameríska skóla“. Dr. Douglass sá ekki aðeins um námsstyrki handa íslenzk- um stúdentum viö The Ame- rícan University, heldur stakk hann upp á við aðra háskóla að þeir einnig byðu íslending- um námsstyrki, „spor til að efla menningarsamböndin milli íslands og Bandaríkj- anna“. „Eg hef þá ánægju aö geta sagt yður“, skrifaði dr. Douglass, Thor Thors „að The American University mun bjóða hæfum íslenzkum stúd- entum þrjá námsstyrki". Einn ig sagöi hann að hann hefði fengið greið svör frá séx öðr- um háskólum. Dr. Douglass sagði að hann vonaðist til að námsstyrkirnir myndu ekki aöeins styrkja vitsmunalega og andlega sam- vinnu milli æsku íslands og Bandaríkjanna, heldur einnig verða til þess að hvetja ame- ríska stúdenta til að heim- sækja Island og nema þar, þegar stríðið hefur verið unn- iö. Fréttaritari Times, Stokk- hólmi: Þrír fréttaritarar enskra stór- blaða staðfesta með skeytum sínum í gær, að ótti þýzku her- Lístamanna- þíngid Framhald af 1. síðu. Þá flytja þessir höfundar stutt erindi um efnið: Höfund- urinn og verk hans. Þórbergur Þóröarson, Gunnar unnarsson, Guðm. Gíslason Hagalín, Tómas Guðmunds- son, Halldór Kiljan Laxness og Kristmann Guðmundsson. Síðan syngur Pétur Á. Jóns- son lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Markús Krist- jánsson. Mánudaginn 23. þ. m. verð- ur rithöfundakvöld í hátíða- sal háskólans: Þessir rit- höfundar lesa upp: Gunnar .Gunnarsson, Jón Magnússon, Elínborg Lárusdóttir, Ölafur Jóhann Sigurðsson, Guðm. Gíslason Hagalín, Margrét Jónsdóttir, Theodór Friðriks- son og Seinn Steinarr. Þar syng-ur og Eggert Stefánsson lög eftir Þórarinn Jónsson, Jón Leifs og Sigvalda Kalda- lóns. Páll ísólfsson leikur tmd- ir. Á mánudagskvöld flytur Valtýr Stefánsson ritstjóri, út- varpserindi um orðlist og myndlist. Kristján Kristjáns- son og Guðrún Ágústdóttir syngja í útvarpið lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Árna Thorsteinsson og Þórarinn Jónsson. 5. þíng Sósíal ístaflokksíns Framhald af 1. síðu. Geir Ásmundsson og Hlöðver Sigurðsson. í fiskimálanefnd voru kosnir: Ásgeir Ólafsson, Jónas Kristj- ánsson, Kristján Eyfjörð, Lúð- vík Jósefsson og Tryggvi Helga- son. í samvinnumálanefnd voru kosnir: ísleifur Högnason, Sig- fús Sigurhjartarson og Þórodd- ur Guðmundsson. í allsherjarnefnd voru kosnir: Arnfinnur Jónsson, Árni Ágústs son og Ásgeir Ólafsson. stjórnarinnar um vetrarsókn af hálfu rauða hersins sé ekki á- stæðulaus, og fara umrnæli þeirra hér á eftir: „Rússar hafa síðastliðið vor og sumar verið að vinna sig fram til Volkoff-fljótsins og yfir það. Nú er svo komið að stór- skotaliðið LeningradmeginNeva fljótsins og fallbyssur rauða hersins sem sækir fram við Sinjavíno í átt til Leningrad hafa hernumda landsvæðið austur af borginni allt undir skothríð þar sem það er mjóst.“ „Síðasta sóknartilraun Þjóð- verja í Stalíngrad, er kostaði þá 3000 fallna á 5 dögum, hefur mis tekizt“, símar Moskvafréttarit- ari Daily Telegraph. „Þjóðverj- ar virðast nú hættir að hugsa um annað en að tryggja sér vetr arbúðir í borgarrústunum. Húsaþyrpingar í verksmiðju- hverfunum eru ýmist á valdi rauða hersins eða Þjóðverja, því stöðugt skiptast á árásir og gagn árásir á bardagasvæðinu, sem líkist því að óhemju jarðskjálfti sé nýafstaðinn.“ Fréttaritari News Chron- icle Moskva: „Sumarið er tími Þýzkalands, veturinn tími Rússlands. Allir fasistahermenn á austurvíg- stöðvunum óttast rússneska vet- urinn, sem þeir þekkja af af- spurn, ef ekki reynd. Enn meir óttast þeir þó sameiningu vetr- arhörkunnar og sóknar af hálfu rauða hersins, sem að minnsta kosti neyðir þá til að berjast við hin erfiðustu skilyrði, heldur getur einnig orðið til að hrekja þá úr borgarstöðvum sinum út á opnar gresjur.“ Fréttaritari Daily Express, Stokkhólmi: „Það verður ekkert vetrarhlé á bardögum í Sovétríkjunum í vetur. Fregnir er borizt hafa til Stokkhólms herma að Sovét- stjórnin dragi saman mikinn her á Velíkíe Lúkísvæðinu, eink um í kringum Rseff. Bandarískir og brezkir skriðdrekar eru hafð- ir til taks bak við víglínuna og herinn bíður aðeins eftir árásar- fyrirskipun. xxxxxxxx>o<xxxxxx> Auglýísð í Þjóðvíljanum naaaaaaawaa Krakka vaatar tíl að bera ÞJóðvfljaxm tíl kaupenda. GOTTKAUP Talið vxð afffreiðtluna Austurstrœtí 12, ómi 2184. Tr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.