Þjóðviljinn - 28.11.1942, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.11.1942, Qupperneq 3
Laugardagur 26. nóvember 1942. Þ70Ð VIL JIRIV tSfðOVlUIMfl utgetand): Sameiningarflokkur alþýðu ■— Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.). Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjóm: Hverflsgötu 4 (Víkingsprent) Sími 2270. Atgreiðsla og auglýsingaskrií- ^tofa: Austurstræti 12 (1. hæfl). Sírní 2184. kingsprent. h.f., Hverfisgötu 4. Samvionu- félðgín Samvinnufélög íslenzkra bænda, kaupfélogin, eins og þau löngum hafa veriö’ köl- uö, eru fyrsti votturinn um skipulega sókn íslenzkra öreiga á hendur auövaldi og afturhaldi. Þessari sókn hinnar snauðu aiþyou var auövitaö mætt meö gagnsokn auöjöíranna. og aft- urnaidsms, „kaupmaöur, sýslu maöur og íaktor” fylktu liöi, og þær voru ófáar hungur- árásirnar, sem geröar voru á hina örsnauöu samvinnu bændur er áttu vit og mann- rænu til aö reisa merki bænda stéttarinnar. Auövitaö eign- uöust „kaupmaður, sýslumaö- ur og faktor” samherja meöal bænaanna, auðvitaö voru þar til lítilsigldir menn, sem ekki skildu baráttu stéttar.nnar og gengu í liö meö sinum svörnustu andstæöingum. Auö vitaö segjum vér, því sagan sýnir aö þannig er þetta ætíö. aöeins þeir gáfuöustu og þroskuöustu skilja eðli stétt- arbaráttunnar, hinir, sem mið ur eru geröir, svíkja stétt sína, þetta sýnir barátta sam- vinnubændanna og þetta sýn- ir barátta verkafólksins innan verkalýösfélaganna. Samvinnufélög bændanna hafa aö mestu haldiö sér við sviö verzlunarmálanna og þannig hefur því veriö hátt- aö meö íslenzka samvinnu hreyfingu yfirleitt, hún hefur lítiö gefiö sig aö framleiösl- unni. ÞaÖ eru raunverulega þrjú svið, sem kaupfélögin hafa fjallaö um, þau hafa annazt vörukaup og vörusölu fyrir bændur og þau hafa veitt þeim rekstrarlán. Sam- vinnumenn munu almennt líta svo á, áð æskilegt sé, aö þessar þrjár starfsgreinir fé- laganna séu aðgreindar, en meöan dreifbýliö helzt, er litl- um efa bundið aö bændur láta kaupfélögin starfa sem framleiöendafélög (afuröasölu félög), neytendafélög (vöru- kaupafélög) og sem rekstrar- lánafélög og viröist sem vel sé við þaö skipulag hlítandi. En hvaö sem því líöur, þá er augljóst aö afuröasölumál bænda og lánsfjárþörf þeirra, er algert sérmál stéttarinnar, stm hún á aö fjalla um innan sinna eigin samtaka, og þess vegna er óeölilegt, að þeir sem ekki vinna aö landbúnaðar- Alyktun flokksþingsins um samvinnumal Þeir sem eiga samelglnlega hags- mnni elga að vlnna saman innan samvinnnhreyiingarinnar Þriðja þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins telur, að samvinnufélög smáframleiðenda og neytenda séu ein þýðingarmestu hagsmunasamtök alþýðunnar. Þessvegna hvetur flokksþingið alla meðlimi flokksins til að taka virkan þátt í starfi þessara hagsmunasamtaka og vinna að því af fremsta megni, að fá þau til samvinnu við verkalýðsfélögin og önnur liagsmuna- og menningarsamtök alþýðunnar og til þess að taka upp með þeim fjölþætt umbóta og framfarastörf til þess að hnekkja völdum afturhaldsins og gera áhrif alþýðusamtakanna það afl, sem mótar stefnu þings og stjórnar. Flokksþingið vill einkum benda á þrjú megin starfssvið sam- vinnufélaganna: a) Samvinnufélög bænda. b) Samvinnufélög neytenda. ^ c) Samvinnuféiög smáútvegsmanna. I Þótt sjálfsagt sé, að samvinnufélög þau, sem starfa á þessum ■ mismunandi sviðum, hafi sín á milli sem nánast samstarf, þykir augljóst, að samvinnufélög bænda þurfi að hafa með sér sér- stakt samband, samvinnufélög neytendanna annað og samvinnu- féiö'g smáútvegsmanna hið þriðja, en þó geti vel komið til mála, að þessi sambönd myndi síðan allsherjar samtök, Samband ís- lenzkra samvinnusambanda. Greinargerð. a) um samvinnufélög og samvinnusamband bænda. Bændurnir hafa veriö braut ryðjendur á sviöi íslenzkra samvinnumála og samvinnu félög þeirra, kaupfélögin hafa í senn veriö framleiöendafé- lög, neytendafélög og rekstr- ariánafélög. Sennilegt er, að viöa á iandinu h-'lriist þetta form bændasamvinnufélag anna enn um sinn, en þróun- in mtm þó alstaðar stefna í þá átt að aögreina þessar þrjár starfsgreinar félaganna og sumstaöar á landinu eru þær þegar aögreindaor, en hvort sem samvinnufélög bændanna eru hreinræktuö framleiöendafélög eins og t. d. Sláturfélag Suöurlands eöa framleiöenda-, neytenda- og rekstrarlánafélög eins og t. d. Kaupfélag.Eyfirðinga, þá hlýt ur framleiðendasjónarmiöið innan þessara félaga, en þaö er algert sérmál bændanna.. aö vera svo ríkt, áö hvorki geti talizt æskilegt né eöli- legt, að menn, sem ekki starfa að landbúnaöarframleiðslu séu meðlimir þessara félaga, enda sýnir reynslan, að kaup- félög bændanna hafa ekki reynzt þess umkomin, aö framleiöslu, starfi í þeim fé- lögum, sem annast þessi mál. Þessi staðreynd skapar þá nauösyn, aö í kaupstööum og kauptúnum veröi mynduö hreinræktuö neytendafélög, (vörukaupafélög), á sam- vinnugrundvelli og að þau hafi samband og samstarf sín á mílli, og starfi á allan hátt hliðstætt viö kaupfélög bændanna, og hafi við þau vinsamlegt samstarf um öll þau mál, sem báöum eru sam eiginleg. En þá er enn eftir þriöja hagsmunasviö íslenzkr ar alþýöu, þar sem samvinnu félaga er þörf. Smáútvegs menn og fiskimenn þurfa aö mynda öflug samvinnufélög um útvegun útgeröamauö- nauösynja, sölu aflans og fleira, og þeir veröa áö eign- ast landssamband. Hér hefur minnzt á megin- drætti þess skipulags, sem ís- lenzk samvinnuhreyfing þarf aö taka á sig til þess að geta orðið svo voldug sem henni ber og til þess aö geta orðiö þaö tæki í hagsmunabaráttu alþýðunnar, sem hún á aö verá. Hagsmunasviðin, sem samvinnuverzlun nær til hér á landi fyrst og fremst eru þrjú: landbúnaöurinn, neyzlu þörfin og smáútgeröin. Auð- vitaö eiga þeir, sem mynda samvinnufélög smáútvegs- manna einnig heima í neyt- endafélögunum, , og ef félög bændanna eru eöa veröa hrein framleiðslufélög (vörusölufé- lög), eiga bændurnir þar einn ig heima, en að sjálfsögðu munu svið þessara félaga víða mætast, og líklegt er aö bæöi félög bænda og smáútvegs- manna muni víða annast innkaup á nauösynjavöru fyr ir félaga sína, og getur undir mörgum kringumstæðum far- iö vel á því. Heildarskipulag samvinnu- málanna yrði samkvæmt þeim tillögum, sem hér hafa verið ræddar, og eru tillögur Sósíalistaflokksins, áð þrjú samvinnusambönd verði mynd uö, samvinnusamband bænda. samvinnusamband smáútvegs manna og samvinnusamband neytenda. Þessi sambönd ættu svo öll aö sameinast í einu allsherjar sambandi, Sambandi íslenzkra samvinnu sambanda. vera um leiö hagsmunasam- tök neytenda i öörum stétt- um, ne smáframleíöenda viö sjóinn. b) Um neytendafélög og samband þeirra. A síóustu arum hafa vaxiö upp vio sjavarsiöuna almorg hremræktuó neyuendafélög, er starfa a samvmnugrunavelli Verkefni þessara félaga er aö útvega meöiimum sinum hvers konar neyzlu- og notavöru meö sannvlröi. Morg þessara f'élaga eru þannig sett, aö þau eiga þess engan kost, aö vera meölimur í S. I. S., því kaup- íéiög bænaa eru staríandi á sömu stöðum og félög þessi, en aðeins eiut kaupfélag á hverjum staö getm' aö jafnaöi fengiö inngongu í S. I. S. Kaupfélög bændanna hafa ó- sjaldan sýnt þessum neytenda félögum fullan fjandskap þótt ótrúlegt kunni aö virðast, þeg ar þess er gætt, aö neytenda- félögin viö sjávarsíöuna sigla í kjölfar samvinnubændanna og eru aö leitast við aö vinna hliöstætt starf fyrir kaup- staöa og kauptúnabúa við þaö starf, sem kaupfélögin hafa unniö fyrir bændur, og aö þeir, sem í sveitum búa og hinir, sem við sjávarsíðuna búa, eiga, þegar alls er gætt, samleið í hagsmimabarátt- unni. Skiljanlegt veröm: þetta þó, þegar þess er gætt, aö kaupfélög bændanna eru fyrst og fremst samtök þeirra um framleiðslu, og hversu óeðli- legt er, að kaupstaöabúar fjalli um þau mál, sem og aö þessi framleiðendafélög fjalli um kaup á vörum fyrir kaupstaöabúa. Þegar alls þessa er gætt veröur augljóst, aö þaö myndi verða íslenzku samvinnu- hreyfingunni til mikils fram- dráttar, að sameina öll hin starfandi neytendafélög í eitt samband og efla þau og styrkja af fremsta megni og það í fullri vinsemd og sam- starfi við kaupfélög basnd- anna og samband þeirra. c) Um samvinnufélög smá- útvegsmanna og sambánd þeirra. Sú breyting hefur orðið á útgerð í flestum sjávarþorp- um landsins á síðari tímum, að í staö þess, að útgerðin var áður á eins eða mjög fárra manna höndum í hverju þorpi, hefur hún nú færzt á fleiri hendur, og um leið orö- iö smáframleiösla, þar sem út- gerðarmaöurinn er imdh flestum kringumstæöum starf andi við útgerðina. Þessi breyt ing hefur leitt til þess, að það er nú aökallandi og knýjandi nauðsyn, aö þessir smáfram- leiöendur myndi meö sér sam tök á samvinnugrundvehi um öflun útgerðarnauðsynja, svo sem beitu, olíu, veiöarfæra o. fl., um sameiginleg frystihús og ef til vill fleiri sameigin- legar byggingar fyrir útgerð- ina á hverjum staö og um sölu sjávarafuröa. Á þessu sviöi er næstum allt óunnið, en þaö veröur aö vinna ötulega, því það er smá- útvegsmönnum hin mesta nauðsyn að sameinast um hagsmunamál sín og það án tafar og þaö verður bezt gert meö því að stofna samvinnu félög smáútvegsmanna í hverju sjávarþorpi og iriynda landssamband allra þessara félaga. Framhald af 2. síðu. fyrir nokkra blóðpeninga í ríkiskass- ann. Meðan nágranna- og frændþjóðir okkar líða skort og hverskyns þreng- ingar, þykjumst við íslendingar hafa efni á að fóma sonum okkar og dætrum, og þá um leið framtíð okk- ar, á altari Bakkusar. íslendingar, og einkum hinir ráð- andi menn í þjóðfélagi okkar, til ykkar beini ég máli mínu. Við höfum nýlega heimt öll völd í okkar hend- ur. Nú ríður á að þjóðin bregðist ekki sjálfri sér. Helzt verða hinir ungu menn og konur, sem erfa land- ið, að verða föðurbetrungar, ef vel á að fara. Eg spyr ykkur í fullri alvöru; finnst ykkur að við höfum efni á að láta æskumenn okkar drekka frá sér vitið? Ef svarað er í fullri hrein- skilni, hlýtur svarið hjá hverjum heilbrigðum manni að verða neit- andi. Æskilegt væri að siðferðis- þrek hinnar íslenzku æsku vseri það mikið, að hún gæti staðizt þá freist- ingu, sem vínið er. En er hægt að heimta það þrek af ómótuðum æsku- manni, sem reyndir og fullorðnir menn ekki geta sýnt? Nei, hér verða stjórnarvöldin að taka í taumana, og duga engin vettlingatök. Ekkert minna en alger lokun, og afnám allra undanþága, getur komið að gagni. Eg skora á þá menn sem með þessi mál fara, að hefjast nú handa um að byrgja brunninn áður en það er of seint. í>á vinna þeir gott verk og hljóta að launum þökk og virðingu allra sem vilja þjóðinni vel. Ung stúlka. Hfiupið ÞjððviljfiDn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.