Þjóðviljinn - 17.12.1942, Síða 2
2
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 17. desember 1942
Lokað allan dagínn i da«f
vegna jarðarfarar forsljo*-
ans
Ólafs K. Þorvarðarsonar
Sundhöll Reykjavíkur
Bæjarskrífstofurnar verða
lokaðar í dag kl. 12—4 e,
h„ vegna jarðarfarar Ólafs
Þorvarðarsonar forstji ra
Jólabók kvenfólksins 1942
Frfi floDseuelt senir írfi,
Jélagjaíir:
Kaffistell
Testell
Keramik
Krystall
Skrautvörur
Burstasett
Glervörur
Leikföng
Loftskraut
K. Elnarsson & Björnsson
i2E5iaiaaaai2PDEtD
Kven- og
barnalúffur
llerzl. H. Telt
sjálfsævisaga frú Eleanor Roosevelt er ein af merkustu
bókunum sem út hafa komið á þessu ári. Höfundur
hennar er ein mest umtalaða kona heimsins, frábær Skólavttrðustfg 5. sfmi 1035
rithöfundur og ræðukona.
íslendingum er hún að góðu kunn, m. a. sökum
hinnar vingjarnlegu ræðu er hún flutti á fullveldis-
daginn 1. des. s.l. í útvarp frá Washington.
ooooooooooooooooo
Þetta er jólabók hinna vandlátu.
Dragið ekki að kaupa hana til síðasta dags.
FÆST í ÖLLUM BÓKAVERZLUNUM.
Soðin lifrarpylsa
blóðmör
og svið.
Verzl. KjSt og Fiskur
Sími 3828—4764.
bofislos er oOol Iðlalfimo kooio
JÓLAÆVINTÝRI (Christmas Carols) eftir Charles
Dickens í þýðingu Karls ísfeld, er komin í bóka-
verzlanir.
Bókin er prýdd fjölda litprentaðra mynda, samskon-
ar og í ensku útgáfunni. — Er þetta tvímælalaust ein-
hver skrautlegasta og eigulegasta bók, sem út hefur
komið hér á landi.
Verð aðeins kr. 55.00 í bandi.
■ 'v " '"S
Skoðið bókina hjá bóksölum.
Gefíð vínum yðar Dickens í jólagjöf
STJÖRNU
o
ÚT6ÁFAN
Bláa eyjan
er komin út- — Hún er eftir
Wíllíam Tomas Sfead*
Hann hefur verið nefndur konungur blaðamanna, friðarpost-
uli, göfugmenni og sannleiksriddari.
,Stead var mikill ritmiðill er hann dvaldi hér.
Þessa bók reit hann með aðstoð Woodmanns miðils og dóttur
sinnar, eftir að hann losnaði við jarðlíf sitt, en hann var einn
af 1635 sem fórust með stórskipinu Titanic.
Hallgrímur Jónsson fyrrv. skólastjóri sneri bókinni á íslenzku.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar
Sími 4169.
Dansleik
heldur Félag róttækra stúdenta í Iðnó í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 6.
Allur ágóði af dansleiknum rennur í nýja stúdenta-
garðinn. Öllum heimill aðgangur.
Teppahreínsararnír komnír
Verzl. Hamborg
Laugaveg 44
Símí 2527
ooooooooooooooooo
Gullmunir
handunnir — vandaðir
Steinhringar, plötuhringar
o. m. fl.
Trúlofunarhringar
alltaf fyrirliggjandi.
Aðalbjöm Pétursson,
gullsm., Hverfisgötu 90.
Sími (fyrst um sinn) 4503.
ooooooooooooooooo
NÝ FÖT
FYRIR GÖMIJL.
Látið oss hreinsa og pressa
föt yðar og þau fá sinn upp-
runalega blæ. — Ffjót af-
greiðsla.
EFNALAUGIN TÝR,
Týsgötu 1. Sími 2491.
jólahangikjötið Verzlunin Kjöt og Fiskur Símar 3828-4764