Þjóðviljinn - 08.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.01.1943, Blaðsíða 4
þlÓÐUILHNN Næturlæknir: Pétur Jakobsson, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Útvarpið í dag. 12.10—13.00 Hádegisútvarp 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Úr æskuminn- ingum Gorkis, VII (Sverrir Krist- jánsson). 21.00 Píanókvintett utvarpsins: Píanó kvintett í Es-dúr eftir Hummel. 21.20 Bindindisþáttur (Ólafur B. Björnsson kaupm., Akranesi). 21.40 Hljómplötur: Orgellög. 21.50 Fréttir. 22.00 Synfóniutónleikar: a) Haffner-symfónían eftir Moz- art b) Fiðlukonsert eftir Beethoven. 23.00 Dagskrárlok. Ræða Roosevelts Framh. á 4. síðu við þá. Á þessu ári ætlum vér að sækja á. Evrðpa, Afrfka Roosevelt vék þá ræðu sinni að Evrópuvígstöðvunum, en þar hefði aðaWiðfangsefni Banda- ríkjanna verið að létta á byrð- um rauða hersins og neyða Þjóð- verja til að dreifa mannafla sín um og hergögnum. Eftir margra mánaða leynilegan undirbúning var ráðizt í innrás í Afríku og sú árás hefur þegar gerbreytt hinu almenna hernaðarástandi. Sigrarnir í Afríku eru árangur af hinni ágætu herstjórnarað- ferðum Bandamannaþjóðanna. Stórrigningar og flutningaerfið- leikar hafa tafið úrslitaorusturn- ar í Túnis. Fasistarnir eru að styrkja stöðvar sínar. En ég er vlss um að þó baráttan verði hörð, verða fasistaherimir rekn- ir burt af suðurströnd Miðjarð- arhafsins. Hálf önnur milljón Bandaríkja hermanna, sjómanna, sjóliða og flugmanna eru nú að hernaðar- starfi í öðrum heimsálfum. Bandarískir farmenn flytja bandamönnum vorum nauð- synjar. ílugfloti Bandaríkjanna hefur aukizt gífurlega. Hvem einasta dag taka bandarískar flugvélar þátt í hemaðarað- gerðum, og hafa reynzt mjög vel. í Afríku hafa Bandaríkja- menn skotið niður trær flug- vélar fyrir hverja eina sem ferst af vorum flugvélum. Á Kyrrahafssvæðinu er hlutfall- ið 4:1. Vér Bandaríkjamenn hyll- um bardagamenn Sovétríkj- anna Kína, Bretlands og hinna brezku sambandsríkja, þær milljónir manna . sem arum 'saman hafa barizt gegn hin- nm same!ginlegu óvinum, og hindrað að þeir næðu heims- yfirráðum. Vér hyllum þær þjóðir er hafa orðið að þola hernám landa sinna. Vér bjóðum velkomna til baráttu frönsku herina og þjóðir Norður-Afríku. Vér hyllum baráttuleiðtoga bandamanna vorra, Winston Churehill, JOsif Stalin og , TJAKNAKBÍÓ Þjófurinn frá Bagdad (The Thief of Bagdad) Amerísk stórmynd i eðlileg- um litum, tekin af Alexander Korda. — Efnið er úr 1001 nótt. CONRAD VEIDT, SABU, JUNE DUPREZ, JOHN JUSTIN. KL 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Sólskin í Havana (Weekend in Havana). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE. v JOHN PAYNE. CARMEN MIRANDA CESAR ROMERO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndlista enn Framhald af 1. siðu. sínu að sýningarskálanum. Hófst félagið handa fyrir ári síðan um undirbúning að byggingu hans. Fékk það vilyrði fyrir lóð við Tjörnina og var gerð teikning að skála, 300 ferm. að stærð, áætlað kostnaðarverð 70 þús. kr. Fékk félagið 60 þús. kr. lán til bygg- ingarinnar, en sem til vantaði, ætlaði það að leggja fram sjálft. En þegar til kom, strandaði bygg ing skálans á lóðinni. Þá snéri félagsstjórnin sér til ríkisstjórnarinnar og fékk leyfi til að byggja skálann á lóðinni við Alþingishúsið. Gert er ráð fyrir að skálinn verði tilbúinn seint í þessum mánuði og að sýnt verði í hon- um í fyrsta sinni í marz. Er hann 361,6 ferm. að stærð, með laus- um veggjum, sem hægt er að færa eftir vild. — Teiknihguna að skálanum gerði Gunnlaugur Halldórsson. Áætlað kostnaðarverð sýning- Dagsbrún Framhald af 1. síðu. baráttu þeirra gegn grunn- kaupslækkun óg lengingu vinnudagsins. Hann yrði kauplækkunar- listi atvinnurekenda. Það er í hæsta máta óvið- eigandi, að „Óðinn“, flokks- klíka íhaldsins, sé áð skifta sér af málefnum Dagsbrúnar, enda fordæmdi seinasta Al- þýðusambandsþing slíkan fél- agsskap. Dagsbmnarmönnum mun þykja fróðlegt að sjá, hvaða verkamenn kunna að láta nöfn sín á slíkan kauplækk- unarlista. En geri atvinnurekendur þessa tilraun til áð skifta sér ,af innanfélagsmálum Dags- brúnar og mynda þar stjórn, sem þeir gætu haft í vasa síhum, þá 'er ekki víst nema svo fari, að verkamenn Reykjavíkur svari henni svo ákveðið, að sú tilraun veröi,. ekki endurtekin. ■ E. TÞ. Sjang . Kajsjek; Það- rikir fylísta eining meðal leiðtöga Bandamannaþjóðanna, Þessi eining kemur frám í áætlim- um og framkvæmd hernaðar- rekstursins ■ • \ ■ -r arskálans er 120 þús. kr. Til þess að standast þann kostn ap, hefur félagið efnt til happ- drættis, sem dregið verður um 1. apríl n. k. Gefnir eru út 10 þús. miðar og er verð hvers þeirra 5 kr. Vinningar eru 17 og eru það allt verk félagsmanna sjálfra, sem eru þessir: 1. Frá Þingvöll- um, málverk eftir Ásgrím Jóns- son (verð 1200 kr.), 2. Reykja- víkurhöfn, eftir Gunnlaug Blöndal (v. 1200 kr.), 3. Lands- lag, málverk eftir Kjarval (v. 1200 kr.), 4. Landslag, málverk eftir Jón Engilberts (v. 1200 kr.) 5. Vesturbærinn, eftir Finn Jónsson (v. 1000 kr.), 6. Blóm, eftir Jón Þorleifsson (v. 1000 kr.), 7. Jökulsá í Axafirði, eftir Agnete Þórarinsdóttur (v. 800 kr.), 8. Uppstilling, eftir Krist- ínu Jónsdóttur (v. 800), 9. Lands lag, eftir Snorra Arinbjarnar (v. 8Ó0), 10. Frá Kelduhverfi, eftir Svein Þórarinsson (v. 800 kr.), ,11. Uppstilling, eftir Þorvald Skúlason (v. 800 kr.), 12. Borð- lampi, skorinn í tré eftir Ágúst Sigurmundsson (v. 700 kr.), 13. Ávaxtaskál, gerð af Marteini Guðmundssyni (v. 700 kr.), 14. Málverk eftir Eyjólf Eyfells (v. 500 kr.), 15. Gólfvasi, gerður af Guðmundi Einarssyni (v. 500 kr.), 16. Landslag, eftir Nínu Tryggvadóttur (v. kr. 500), 17. Vatnslitamynd eftir Jóhann Briem (v. 300 kr.). Vöntun á sýningarskála sem þessum hefur lengi staðið ís- lenzkri myndlist fyrir þrifum. Hefur það verið einn af smán- arblettum á menningarlífi Reykjavíkur. Þann smánarblett fá Reykvík- ingar nú tækifæri til þess að þvo af sér með því að kaupa happ- drættismiða Félags íslenzkra myndlistamanna. — Hinir 17 hamin^jusðmu hljóta verk eftir marga hina vinsælustu mynd- listamenn vora. Það er þegar kominn í ljós á- hugi manna fyrir því að styrkja sýningarskála myndlistamanna. Jóhann Reykdal í Hafnarfirði reið á vaðið með því að gefa 1500 kr. til skálabyggingarinnar. Þá hefur maður, sem ekki vill láta nafns síns getið, keypt happdrættismiða fyrir 1000 kr., og annar, sem vill ekki heldur láta getið nafns síns, keypt miða fyrir 500 kr. — Ef margir fara að þeirra dæmi, seljast miðarn- ir upp ó 8kommum tíma. Tilkynning Eftirtaldir aðilar hafa öðlazt rétt til að stunda við- skipti á kaupþingi Landsbanka íslands: BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS, Reykjavík BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS, Reykjavík EGGERT CLAESSEN og EINAR ÁSMUNDSSON, málaflutningsskrifstofa,Vonarstræti 10, Reykjavík EINAR B. GUÐMUNDSSON og GUÐLAUGUR ÞOR- LÁKSSON, málaflutningsskrifstofa, Austurstræti 7, Reykjavík GARÐAR ÞORSTEINSSON, hrm., Vonarstræti 10, Reykjavík JÓN ÁSBJÖRNSSON, SVEINBJÖRN JÓNSSON, GUNNAR ÞORSTEINSSON, málaflutningsskrif- stofa, Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík KAUPHOLLIN, Hafnarstræti 23, Reykjavík LANDSBANKI ÍSLANDS, VERÐBRÉFADEILDIN, Reykjavík LÁRUS JÓHANNESSON, hrm., Suðurgötu 4, Reykja- vík. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA LÁRUSAR FJELD- STED og THEÓDÓRS LÍNDAL, Hafnarstræti 19, Reykjavík SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA, Reykjavík SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H. F., Reykjavík SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS, Reykjavík STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON & GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSSON, málflutningsskrifstofa, Aust- urstræti 1, Reykjavík SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS, Reykjavík. Athygli er vakin á því, að þegar kaupþingsfélagar kaupa og selja verðbréf fyrir aðra á kaupþinginu, eru þeir skyldir til þess að taka í umboðslaun Vz % af upp- hæð viðskiptanna, ef um vaxtabréf er að ræða, en 1% af hlutabréfum. Reykjavík, 22. desember 1942. Landsbanbí Islands fþróttir Framh. af 3. síðu. 4 x 100 m. 1. Svíþjóð (Olson, Lidman, Stenquist og Strandberg 41,8. 2. Ungverjaland 42,0. 110 m. grindahlaup. 1. Hákon Lidman, S. 14,7. 2. Herm. Kristoffersson S. 15,2. 3. Hidas, U. 15,2. 3. Szabo, U. 15,6. 400 m. gnndahlaup. 1. Sixten Larsson, S. 53,3. 2. Kiss, U. 54,6. 3. Ove Bjelkholm, S. 55,3. 4. Palfy, U. 55,6. Spjótkast. 1. Gunnar Pettersson, S. 70,76. 2. Vorszeghi, U. 68,75. 3. Sven Eriksson, S- 64^6. 4. Csanyi, U. 61,20. Kúluwvrp. 1. Nemeth„ U. 14,61- 2. Gunnar Bergh, S. 14,49. 3. Horvath, U. 13,86. 4. Bo Eriksson, S. 13,10. Kringlukast. 1. Horvath. U. 48,18. 2. Gunnar Bergh., S. 47,47. 3. Erik Westlin, S. 47,03. 4. Kulitzy, U. 44,76. Sleggjukast. 1. Bo Eriksson, S. 54,43. 2, Nemeth, U. 92,08. Manlð Kafflsðluna Hafnarstræti 16. Smávara Teygjutviunj Sokkabandateygja Hvít og svört teygja Tvinnakefli Smellur Málbönd Nálabréf Greiður Hárklemmur Tautölur Skelplötutölur Flöjelsbönd Blúndur -o. fL Verzlun H. Toft SkAIavörftastig S. — Sfani 1035. 3. Evert Linne, S. 51,41. 4. Rotz, U. 44,27. Langstökk. 1. Vermes, U. 7,36 m. 2. Estvan; U, 7;35. 3. Áke Stenqvist, S. 7,30. 4. Uno Ing&rd, S. 7,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.