Þjóðviljinn - 12.01.1943, Page 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 12. janúar 1943.
Kápubúðin, Laugaveg 35
ÚTSALA
PELSA- og CAPE-ÚTSALAN
er í fullum gangi.
Einnig útsala á vetrarkápum, frökkum og svaggenun — kven*
töskum og samkvæmistöskum. — Gefum mikinn afslátt af
hönskum, fóðruðum og ófóðruðum, svo og undirfötum. Ullar-
og silkisloppar á dömur og herra, mjög ódýrir. — Hið margeftir-
spurða efni í peysufatakápur er nýkomið. Saumum peysufata-
kápur með stuttum fyrirvara.
TAUBÚTASALA.
Bútarnir eru tilvaldir í flíkur á unglinga.
ÁTH. Allir kjólarnir eiga að seljast vegna plássleysis, því er
verðið svo óeðlilga lágt.
Sigurduf Guðmunsson
Sími 4278. ______
Kolviðarhóll
SKÍÐAHEIMILI
íþróttafélags Reykjavíkur
fæst á leigu á næstkomandi vori.
Tilboð sendist Jóni Kaldal fyrir 1. febrúar.
STJÓRN KOLVIÐARHÓLS.
Vegna bilunar á miðstöð verða skrifstofur vorar"
einungis opnar frá kl. 1—4 daglega, þar til öðruvísi
verður auglýst.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
Með 1939 nsrði
Þvottaföt email. kr. 3.00
Vatnsglös, þykk —1 0,85
Glerdiskar — 1.00
Öskubakkar — 1.50
Blómavasar — 8.75
Ávaxtaskálar — 3.50
Kökudiskar á fæti — 6.00
Matskeiðar ■ — 1.50
Matgafflar —1.50
Teskeiðai' ■ . — 1.00
Borðhnífar — 2.75
K, Eínarsson
& Bförnsson
Bankastræti 11,
Nýff
fslandskort
með hæðalitum, vegum o. fl.
eftir John Bartholmew, F.R.G.S.
Mælikvarði 1:750,000.
Kostar kr. 5,25.
bókabuð
Alþýðuhúsinu.
Sími 5325.
Muníd að greíða Þjódviljann
Frá sförfum barnaverndarnefndar;
Þaðþarfað koma upp f ávita-
'im
hæli og upptökuheimili
Bamaverndamefnd Reykja-
víkur hefur nýlega 'sent frá
sér tvær áskoranir, aðra til
Alþingis um byggingu fávita-
hælis og liina til bæjarráös
um að reyna nú þegar að fá
Silungapoll á leigu til þess
að setja þar á fót upptöku-
heimili fyrir böm, sem nefnd-
in þarf að ráðstafa um lengri
eða skemmri tíma. Þykir rétt
að gera hér nokka grein fyrir
þessum áskorunum, þó þær
nái aldrei nema að litlu leyti
yfir þau margvíslegu vanda-
mál, sem nefndin hefur meö
höndum.
Þegar lögin um barnavernd !
vom sett árið 1932, voru þau
aö þvi leyti á undan sínum
tíma, að fæst þeirra skilyrða
voru fyrir hendi, sem nauð-
synleg urðu að teljast til þess
að þau næðu tilgangi sínum.
Síðan hefur þó næsta lítið
verið til þess gert að skapa
þau skilyrði og ekkert nema
það, sem einstök bæjar- og
sveitarfélög hafa gert. Alþingi
hefur ekkert aöhafzt nema aö
setja lögin. Má vera að þaö sé
að einhverju leyti því aö
•kenna áð þeir, sem áttu aö
sjá um framkvæmd laganna,
hafi ekki gert sér nógu mikið
far uun að krefjast nauðsyn-
legustu úrbóta til þess að ,
skapa fullnægjandi athafna-
skilyrði fyrir barnaverndar-
nefndirnar, þó vart veröi hjá
því komizt aö álíta, að sinnu-
leysi löggjafanna váldi þar
nokkrn um. í
Þaö má e. t. v, segja að
fram til ársins 1940 hafi þetta
aögerðarieysi aldrei komið aö
mikil sök samanborið við
þaö, sem síöan varð. En eftir
hernámiö skapaöist nýtt og
-alvarlegt viöhorf í þessum efn
um og það svo, að ekki verö-
ur unaö viö þá aöstöðu, sem
barnaverndarneínu a við aö
búa- Þessvegna eru fymefnd-
ar áskoranir fram komnar,
enda stendui’ barnavemd ein-
huga aö þeim. Þær ná aö vísu
ekki nema yfir lítinn hluta
þess, sem úrbóta þarf nú þeg-
ar, enda munu fleiri á eftir
koma. En í bili ættu þær aö
nægja til þess að sýna hug
viðkomandi stjómarvalda til
þessara mála.
Skál nú yikiö að áskorun-
um.
I. Fávitahælið.
Með lögum nr. 18 frá 1.
febrúar 1936 var ákveðið aö
reisa fávitahæli hér á landi.
Síöan hafa þessi lög veriö
dauöur bókstáfur. Er þó á-
standið svo slæmt 1 þessu efni,
■ að utan Reykjavíkur eru á
i annað hundraö fávitar, sem
’.þarfnast hælisvistar. Og í
Reykjavík munu þeir varla
vera hlutfallslega færri Sumt
af þessum sjúklingum eru
böm og hefur bamaverndar-
nefnd ekki ósjaldan verið
kvödd til hjálpar, þai’ sem
jieimili, stundum barnmörg,
'eru ofurseld upplausn og eyöi-
leggingu vegna eins slíks
sjúklings. Mundi flestum til
rifja renna ef þeir kynntust
raunasögu þeirra mörgu
mæðra, sem dæmdar hafa ver
ið til þess að verja miklum
hluta ævi sinnar til aö annast
um slík börn, ekki sízt þeirra,
sem einnig eiga heilbrigð
börn, sem þær geta ekki varið
gegn þeim ömui’legu áihrifum,
sem slíkir sjúklingar hafa á
umhverfi sitt..
Barnaverndarnefnd væntir
þess fastlega að Alþingi bregö
ist fljótt við og veiti nægilegt
fé til byggingar fávitahælis
og veiti ríkisstjóminni jafn-«
framt heimild til þess að taka
nú þegar bráðabirgðalán svo
hægt verði aó byrja fram-
kvæmdir strax á þessu ári.
Nefndin treystir því, að eng-
inn þingmaður vilji baka sér
þá hneisu, áö setja fótinn fyr-
ir slíkt mannúöar-og menn-
ingarmál, þegar jafn auövelt
er um framkvæmdir þess og
nú.
II- Upptökuheimilið.
Barnaverndarnefnd er sí og
æ kvödd til þess að >ráðstafa
börnum vegna veikinda á
heimilum þeirra, óreglu og
margvíslegra annaiTa á-
stæöna. Þarf þá oft að taka
börnin tafarlaust aí' heimilun-
um. Stendur nefndin hér oft
ráðþrota, því hún hefur ekk-
ert hæli, sem hún getur vikiö
að með börnin. Þó stendur all
stórt barnaheimili autt
skammt frá bænum. Það er
Silungapollur. Hefur nefndin
heyrt, aö ekki mundi standa
á eigendum Silimgapolls að
lána húsiö. Þessvegna snéri
hún sér til bæjarráðs meö á-
skorun sína og iét fylgja
henni ágrip af skýrslu um á-
standið, er nefndin hugöi að
nægja mundi til þess aö
sanna nauösynina.- Þau 18
börn, er um getur í skýrsl-
unni, eru að heita má vega-
laus síöan fyrh áramót. Má
búast við að þeim börnum
fjölgi en fækki ekki, sem
þannig þarf aö ráöstafa af
skyndingu. Veröur aö' vænta
þess aö forráöamenn bæjarins
firri sig ábyrgð'inni á lífi og
heilsu þessara bama meö því
aö sjá þeim fyrir forsvaranr
legum samastaö.
Hér hefur aöeins veriö vik-
iö aö tveim málum er snerta
störf bamavemdamefndar
vegna þess aö þau eru komin
á dagskrá á opinberum vett-
vangi. Eru þó mörg og stór
mál ótalin svo sem uppeldis-
heimili fyrir vangæf böm.
Munu sum þeirra bráölega
komast á dagskrá þjóðmál-
anna og veröur þá a'ö þeim
vókið hér í blaðinu. A. J.
ðjúkrasamlagsíd$jöldín
Þeir Brynjólfur Bjaruason og Guðmundur I. Guðmundsson
fiytja eftirfarandi frumvarp í efri deild, sem þegar er komið
þar til 2. umr. og nefndar:
1. g. 1. málsgr. 35. gr. lagimna
orðist svo:
Ríkissjóður og hlutaðeigandi
bæjar- eðá sveitarsjóðir greiða
hver um sig í sjóð sjúkrasam-
laga Vs glreiddra iðgjalda, þó
ekki yfir 12 kr. fýrir hvem
tryggðan manir. , .
2. gr. Lög þessi öðlast gildi, en
koma tik framkværhdá frá 1.
jan. 1943.
:• , ’.v'' u-1 - *
Greinargerð.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
hefur ákveðið' ’iðgjöld sín í
traústi þess, áð framlög hins op-
inbera yrðu aukiii. í tilefni af
því er frumv. þetta fram borið.
Ríkissjóðúr hefur varið tug-
um milljóna króna tií þess að
vinna móti dýrtíðinni.' Virðist
þá sjálfsagt, að tækifærið sé not
að til þess að endurbæta alþýðu-
tryggingarnar og lækka á þann
hátt framfærslukostnað manna.
Það er þó síður en svo að farið
sé fram á stór fjárframlög með
frumvarpi þessu.
Sjúkrásamlag Reykj^íkur er
langstærsti aðilinn, sem hér
kemur til greina. Framlög hins
ópinbera til þess éru nú í há-
marki, sem er 10 kr. að við-
bættri verölagsuppbót frá hvor-
um aðila. Hækkunin til S. R.
mundi því nema 2 kr. frá hvor-
um aðila, að viðbættri verðlags-
uppbót, _öa nokkuð á annað
hundrað þúsund krónur á ári,
-miðað við núgildandi vísitölu.
En tekjuaukning samlagsins
Framh. 6 4: síðu.