Þjóðviljinn - 16.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.01.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Or'börgliml, Næturlæknir: María Hallgríms. dóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. Tilkynning til félagsmanna í Sósí- alistafélagi Reykjavíkiír. Félagsfundurinn, sem átti að vera næstkomandi mánudag (18. jan.), fellur niður. Guðsþjónusta verður haldin í kap- ellu háskólans sunnudaginn 17. janú ar kl. 5. e. h. Stud. theol. Sveinbjörn Sveinbjörnsson prédikar. Allir vel- komnir. Leikféiag Reykjavíkur sýnir Dans inn í Hruna annað kvöld. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 4 í dag. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför up á Hellisheiði næstkomandi sunnudagsmorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar hjá L. H. Möller á laugar- dag kl. 10 til 5 fyrir félagsmenn, en fyrir utanfélagsmenn frá kl. 5—6, ef óeelt er. Hallgrímsprestakall. Kl. 10 f. h. á sunnudaginn barnaguðsþjÓHUsta í Austurbæjarbámaskólanum, séra Sigurbjörn Elnarsson. • Kl. 2 e. h. messa á sama stað, séi»a Jakob Jóns- son. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í Gagnfrsaðaskólanum við Lindargötu. FÉLAGSLÍF Áimeimingar! Allar æíingar falla niður í kvöld vegna árshátíðarinnar. Stjórnin. Handknattleiksmeistaramót ís- Iands (innanhúss 6 manna lið) fyrir lionur og karla hefst í íþróttahúsi Jóns Þor«teinssonar 28. febrúar n.k. Tilkynning um þátttöku, ásamt 10.00 króna gjaldi fyrir hvern flokk, send- ist til Handknattleiksráðs Reykjavík ur, Póst Box 134, /yrir 20. febr. n.k. Eftir þann tíma verða umsóknir ekki teknar til greina. Handknattleiksráð Reykjavíkur. Héradsbann Frarahald af 1. síðu. Á móti þyí greiddu þessir atkræði: Garöar >orsteinsson, Gísli Sveinsson, ©unnar Thorodd- sen, Helgi Jónasson, Jakob Möller, Jón Pálmason, Sigurö- ur Bjarnason, Jón Sigurösson, SigurÖur E. HlíÖar, Siguröur Kristjánsson. Daglega nýsoðin svið. Ný soðin og hrá. Kaffísalan Hafnarsfrœlí 16» Manið Kaffísöluna TJARNARBIÓ Þeír hnigu til foidar (They Died With Their Boots On). Amerísk stórmynd úr ævi Custers hershöfðingja. Errol Flynn Olivia de Havílland Sýnd kl. 4 — 6.30 — 9. Bönnuð fyrir böm innan 12 ára. NÝJA BÍÓ Drúfur reiðinnar (The Grapes of Wrath) Stórmynd gerð samkvæmt hinni frægu skáldsögu eftir JOHN STEINBECK. Aðalhlutverkin leika: HENRY FONDA, JANE DARWELL, JOHN CARRADINE. Sýnd kl. tf,30 og 9. Sýning kl. 5. (Pony Post). Spennandi Cowboymynd með JOHNNY MackBROWN. Bönnuð fyrir böra LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR. „Ditnsinn f Hruna44 eftir Indriða Einarsson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Dóttir okkar og systir Asdís anna halldóra verður jarðsungin frá Fríkirkjunní í dag 16. jan. Húskveðja kl. 1 e. hád. á Njálsgötu 15. Sigríður Þorkellsdóttir, Þórður Kristjánss. og systkini. Meistarafélag matsveina og veitingaþjöna og Félag fsl.# loftskeytamanna halda sameiginlegan Jðlaípéstagiað í Oddfellowhúsinu hinn 19. þ. mán. Jólatrésskemmt- unin hefst kl. 5 e. hád., en aðaldansleikurinn kl. 11. Að- göngumiðar að skemmtuninni verða seldir í Oddfellow í dag kl. 5—7 og á morgun kl. 3—5. Skemmtinefndin. DAGSBRÚNARMENN ! hefst kl. 2 í dag í skrifstofu félagsins og stendur til kl. 10 í kvöld. KJÖRSTJÓRNIN. Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. m rr.u j.vk-uhíI „Esja" i hraðferð norður um land tll Akureyrar í byrjun næstu viku. Vörumóttaka í dag og næstkom- andi mánudag. Farseðlar óskast sóttir á mánudag. Hafnarsfræfí 16 DREKAKYN Eftii Pcarl Buck Þau skildu með bukti og beygingum og Ling Tao tók sonarbarn sitt í fangið en Lao Ta tók eldra son sinn, og þau fóru öll út að hliðinu. En Ling Tao var með hugann hjá yngri dóttur sinni, og hún snéri sér við til að sjá hana enn einu sinni, og við skinið af lampanum sem hvíta kon- an hélt á, sá hún að dóttir hennar horfði upp til konunn- ar. Og Ling Sao heyrði konunna spyrja dóttur hennar: Heldurðu að þú verðir hamingjusöm hjá okkur? Og hún sá að svipur ungu stúlkunnar var fullur af fögn- uði, og heyrði hana segja: Eg verð mjög hamingjusöm. ^ Þau héldu heimleiðis í náttmyrkrinu, eftir ósléttum veg- ^ inum, en þau þorðu ekki að bregða upp ljósi vegna hætt- ^ ^ unnar á því að óvinirnir sæju það og færu að spyrja hvert þau ætluðu og af hverju þau væru á þessu ferðalagi. Samt ^ leið Ling Sao betur af því að þau voru á heimleið. Ein- ^ hversstaðar í vitund hennar var vitneskja um að heimilið J8S hefði verið lagt í rústir, hún hafði séð það með eigin aug- um, en hún hélt að maður hennar hefði gert við meira ^ £5 af því sem aflaga hafði farið, svo hún vonaðist eftir með sjálfri sér að hún fyndi heimilið svipað því sem það hafði ^ ^ verið. Og Ling Tan hugkvæmdist ekki að vara hana við; ^ ^ hann var svo niðurdreginn vegna dauða Orkídu og af því ^ ^ sem hann hafði enn ekki sagt konu sinni, — að yngsti ^ sonur hans hefði flúið til fjalla. Alla leiðina var hann að velta því fyrir sér hve mikið af því hann yrði að segja henni og hve jmikið hann gæti $$£ || þagað um. || ^ Hann langaði til að hlífa henni við einhverju sem gerzt Alkvæðagreíðsla í Dagsbrún Framhald af 1. síðu. Dagsbrúnarmenn að segja já við tillögu stjórnarinnar um að slaka ekki til á samningunum. Þátttakan þarf að verða svo mik il og samhent, að atvinnurek- endur missi alla löngun til kaup lækkunar, svo mikil, að öll önn- ur verklýðsfélög landsins geti örugg fetað í fótspor Dagsbrún- ar. Þessvegna hvílir nú tvöföld ábyrgð á hverjum Dagsbrúnar- manni: gagnvart sínu eigin fé- lagi og gagnvart allsherjarsam- tökum. Um leið og greidd verða at- kvæði gegn kauplækkun, verða breytingar á lögum félagsins lagðar undir úrskurð félags- manna. Breytingarnar eru mjög tilv bóta. í fyrsta lagi fela þær í sér tæmandi skilgreiningu á því, i Um víða veröld E'ramhaJd af 2. síðu. „Suomi-Finnamir eru ekki frúm- byggjar þess landssvæðis, sem nú heitir Finnland... Óss Þjóðverj- um höfum ætíð fundizt sem vér ætt- um þar heima. Það hafa.hermenn vorir sýnt með fordæmi sínu.“ Engum dylst að það eru Þjóðverj- ar en ekki Finnar, sem völdin hafa í Finnlandi um þessar mundir. Ryti og Mannerheim eru ekki annað en ráðsmenn, sem eigandinn i Berlín hefur til að stjórna hinu finnslca búi i sínu á þá lund, að Þjóðverjum finn- ist þeir eiga þar heima. Og þó finnsku þjóðinni finnist lítið úr sér gert, hefur Hitler og hinir húsbónda- hollu agentar hahs i Helsinki engar áhýggjur af því hverjir geti orðið félagsmenn og hverjir aukameðlimir. í öðru lagi, og það er höfuð- inntak lagabreytinganna, fela þær í sér ákvæði um, að einung- is verkamenn skuli teljast full- gildir meðlimir Dagsbrúnar. Þetta er gamalt áhugamál Dagsbrúnarverkamanna. Það er nú sett fram á þeim grundvelli, að reynslan hefur sýnt, að verka mannastéttin sjálf á marga liðs- menn, sem færir eru um að skipa trúnaðarstörf í félaginu. Ákvæðið um, að einungis verkamenn skuli teljast með- limir félagsins hefur í för með sér eflingu félagsins inn á við og aukna einingu. Það mun verða til þess, að hæfileikar verkamannanna sjálfra til for- ystu og ábyrgðar vaxa í erin ríkara mæli en hingað til. Um leið og Dagsbrúnarraenn þakka þeim mönnum utan verk lýðsstéttarinnar, sem hafa stutt félagið með ráði og dáð, þá taka þeir nú öruggir skrefið til þess að festa félag sitt og taka alla forystu þess í eigin hendur. Dagsbrúnarmenn, í dag og á morgun þrn-fið þið að sýna all- an ykkai- mikla félagsþroska með því að mæta á kjörstað og greiða atkvæði. Enginn vinnu- staður má láta það um sig spyrj- ast, að viðkomandi Dagsbrúnar- menn hafi ekki greitt atkvæði Því fleiri, sem atkvæði greiða, því kröftugra verður svarið, sem við gefum kauplækkunar- postulunum, því sterkari mun Dagsbrún og öll verkamanna- stéttin standa að vígi eftir morg undaginn. Bggert Þotjbjarnarson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.