Þjóðviljinn - 24.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1943, Blaðsíða 1
VILII MM.....**m.....- iipi 8. árgangur. Sunnudagur 24, janúar 1943. 18. tölublaS. RauOi heiii tæHislöfl lasi OHug sókn Rússa á Voronesvígstödvunum, — Þjóðvenar óftast ínnrás rauða hersUis í Pfzkaland yfír Eystrasalts löndín IHnfeFflasms í Klukkau 17,30 í gærkveldi ók bifreiðin R 1308 á konu við lækjartorg. Féll hún á götuna og var síðan flutt á Landsspítalann og meiðsli hennar athuguð þar og reyndust þau fremur lítil og var henni síðan leyft að fara heim til sín. RauSi herinn tók í gœr borgina Armavir í Mið-Kákasus, eft- ir harða bardaga, og er táka borgarinnar talin einn mikilvœgasti sigur, sem Rússar hafa unnið. Armavir var miðstöð í samgöngukerfi fasistaherjanna i Ká- kasus. Þaðan liggur eina járnbrautin til Majkop-olíulindanna og Túapsehéra Isius, og bœrinn Majkop er um 100 km. suðvest- ur af Armavir. Fasistaherirnir eru á undanhaldi á öllum Kákasusvígstöðvun- um, og tók rauði herinn í, gœr 4 bœi auk Armavir. Á Voronesvígstöðvunum hefur rauði herinn sótt fram, og nálg- ast einnig þar mikilvægar hernaðarmiðstöðvar. Frá því að sókn- in hófst á þessum hluta austurvígstöðvanna fyrir 9 dögum, hafa 17 herfylki fasista verið sigruð, og alls teknir 64 þúsund fangar. Moskvafréttaritarar erlendra blaða leggja áherzlu á, hve aZ~ varlega horfi fyrir Kákasushern- um þýzka, vegna þess hve sókn Rússa til Rostoff er hörð. Paul Winterton, fréttaritari brezka útvarpsins segir, að Káka susherferð Hitlers sé að verða ein mesta hernaðarhrákför sög- uíinar. Gunnar Benediktsson tekur við ritstjóm Nýja tímans wunnar Benediktsson. Gunnar Benediktsson hefur tekið við ritstjórn Nýja tímans frá og með síðustu áramótum. Kom fyrsta blað þessa árs út s. 1. föstudag. Blaöið er einkum œtlað aveitum og kauptúnum úti um land. Efni þessa tölublaðs er allfjölbreytt. Þar er alllöng grein um ráð- Framh. á 4. síðu. / fyrsta sinn l þessari styrýöld hefur talsmaður þýzku herstjórn arinnar viðurkennt þann mögu- leika, að komið geti til þess að rússneskir herir sœki inn í Þýzka land. Berlínarfréttaritari Svenska Dagbladet vitnar í talsmann her- stjórnarinnar, í skeyti til blaðs- ins: „Jafnvel þó Rússum tækist að brjótast fyrir alvöru gegnum varnarlínur vorar, hlyti það að taka mörg ár, áður en kæmi til innrásar í Þýzkaland". Þessi ummæli hafa vakið afar mikla eftirtekt í Svíþjóð, og eru talin vottur þess, að þýzka her- stjórnin sé orðin sannfærð um, að sókn Rússa á norðurhluta víg- stöðvanna verði ekki stöðvuð fyrst um sinn. Yfirlýsing talsmanna þýzku herstjórnarinnar er talin sva við óljósum ótía, sem gert heíur varí við sig um allt íandið vegna hættu af innrás Rússa í Þýzka- land yfir Eystrasaltslöndin. „Það eru ungverskar og ítalsk- ar hersveitir, sem orðið hafa fyr- ir þyngstu höggunum í sókn Rússa í Voronesvígstöðvunum", segir herfræðingur enska blaðs- ins Times. „Rúmenar höfðu áður fengið að kenna á stríðinu, og yfirleitt hafa bandamenn Hitlers engar smávegis áhyggjur haft af Don- Volga-sókninni. Það væri þó misskilningur að halda, að Þjóðverjar hafi sjálfir sloppið billega. Talið er, að ekki minna en 60 þýzk herfylki hafi verið í eldinum síðan hin al- menna sókn Rússa hófst, og þau hafa beðið slíkt tjón, að undir venjulegum kringumstæðum Framh. á 4. síðu. Opinber rannsókn fyrirskipuð í máli Jóns ívarssonar Alþýðusambandið hefur f. h. Verkalýðsfélagsins .Jökuls í Hornafirði hinn 21. þ. m. sent dómsmálaráðuneytinu kröfu um opinbera rannsókn á hendur forstjóra Kaupfél- lags Austur-Skaftfellinga, Jóni Ivarssyni, vegna brots, er fjTirsvarsmaður verkalýðsfé- lagsins telur forstjórann hafa famið gegn ákvæðum laga 19. desember f. á., um breytingar á lögum um dómnefnd í verð- lagsmálum. í dag var Valdimar Stefáns- son, fulltrúi sakadómara, skip aður til að rannsaka og fara með, ef til kemur, mál út af þessu. Fer dómarinn í flugvél austur til Hornafjarðar þegar er veöur leyfir. Forstjórinn tekur ekki sæti í viðskiptaráð- inu, ef kæran reynist rétt að einhverju eða öllu leyti. Dómsmálaráðuneytið, 22. Jan- tiar 1943. Amerí k Irj íierr 'fD rj Árá aríif Biv Að kvöldi til um m '., a úaí ¦ viku slógu amerísk.f jú me íslenzkan bifreiSarstjóra, se . hafði ekið þeim. Var hann sl.g- inn með járnröri og sœrðist á höfði. Árásarmennirnir munu vera ó- fundnir. Um kl. 9 að kvöldi til var hringt frá loftskeytastöðinni við Suðurgötu og sagt, að amerískir hermenn hefðu slegið bifreiðar- stjóra. íslenzk og amerísk lög- regla fóru þegar á vettvang og fundu þar bifreiðarstjóra bifr reiðarinnar R 1385, og var hann blóðugur á höfði. Bifreiðarstjórihn segir svo frá, að skömmu áður hafi 2 amerisk- Framh. 4 4. «s»u Sókninni iialjið áfan í á!t til isndimæra Töiis Tilkynnt var opinberlega í Kairo í gær, að áttundi brezki her- inn hefði tekið Tripolis, höfuðborg Líbiu, og haldi áfram sókn til vesturs eftir ströndinni í átt til landamœra Túnis. Framvarðasveitir Breta komu til Tripolis snemma í gærmorg- un, og segir' í tilkynningum Breta, að Rommel hafi skilið eftir öflugt lið á leiðunum til borgarinnar, og hafi það reynt að tefja sókn brezka hersins eftir megni. Brezk herskip taka þátt í hern-, Breta harða árás á bæinn. Brezki aðaraðgerðunum og hófu í gær flugherinn heldur uppi látlaus- skothríð á hafnarbæinn Súara, um árásum á hersveitir Romm- sem er talsvert vestar en Tripol- els á undanhaldinu. is. — Samtímis gerðu flugvelar Framh. á 4. síðu. Heisio hjá H 'wtin a beflnapasHóianuiD Blómarósirnar i eldnúsinu. / fyrradag bauð Helga Sigurðardóttir fréttamönnum blaða og útvarps til hádegisverðar i húsakynnum Húsmœðrákenna raskólu tslands. Skólinn hefst, sem kunnugt er,"við í kjallara Háskól- ans, og býr við fremur þröngan húsakost, en húsnœðið er nýtt til hins ýtrasta, og hejur forstöðukonan sýnt í því smekkvísi og hagsýni í senn. AUt er skólahaldið með hinum mesta mynd- arbrag, og gefur vonir u?.i að skólinn verði þjóðinvi til ámet- anlegs gagns. Þegar fréttamenmrnir komu að útidyrunum beið ungfrúin, klædd einkennisbúningi skólans. Hún bauð þeim til eldhúss. Þar J voru námsmeyjarnar, 11 að tölu, l hver við sitt starf. Forstöoukon- | an, Helga Sigurðardóttir, skýrði starfstilhögun í eldhúsinu £yr- ir komumönnum, með stuttri ræðu. Hún iagði áherziu á. að reglan væri: .^iver hiucur a-sm- Framh. á 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.