Þjóðviljinn - 24.01.1943, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.01.1943, Qupperneq 3
Svumudag'ur 24. janúar 1943. Þ.JÓÐVIEJllUS þJðOVIlJINM Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Etitstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent) Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f., Hveríisgötu 4. Valdaklikur þjáðfélagsins stefna að iaunalækkin og einræði Það' dugar ekki að nein dul sé dregin á þær tilhneigingar, sem nú koma fram hjá vald- höfum þjóöfélagsins. Alþýöa manna þarf áð vera á verði gegn þeim árásum, sem nú má búast við á hagsmuni og pólitisk réttindi hennar. Þáð eru valdaklíkurnar í þessu þjóðfélagi, sem hafa ráöið þeim aögeröum núver- andi ríkisstjórnar, sem verst hafa mælzt fyrir hjá almemi- ingi. Þaö eru heildsalarnir, og afturhaldsklíkan í S. I. S.- stjórninni, með Bjöm Ólafs- son og Vilhjálm Þór sem full- trúa sína og framkvæmdar- stjóra, sem knúiö hafa fram þá skipun Viöskiptaráös, sem alræmd er oröin. „Tíminn“ tekm’ sér fyrir hendur aö verja skipun Jóns ívarssonar í ViðskiptaráÖ. Hann gerir þaö meö því aö lýsa því yfir aö dómnefndin hafi veitt leyfi til þess að verð mætti hækka, þrátt fyrir auglýsingu ríkisstjórnarinnar um bann við veröhækkun. Segir blaðiö í því sambandi eftirfarandi: „Annars liggur þáö vitan- lega í augum uppi, aö rikiö getur ekki þvingaö fyrirtæki til aö selja nauösynjavörur sér stórlega í óhag, eins og hér hefur átt sér stáö, því áö þaö leiöir vitanlega til þess aö þau hætta versluninni og enginn fæst til aö taka viö henni“, Þaó mun víst ekki vanta áó stórbraskararnir í landinu taki undir þessa kenningu Tímans! „Tíminn“ upplýsir aö dóm- nefndin hefur leyft lögbrot, — Kærir ríkisstjórnin jþá dóm- nefndina? Tilgangurinn meó því aö banna veröhækkun hér í Rvík. og fyrirskipa jafnvel verö- lækkun á einstökum vöru- tegundum niöm* fyrir inn- kaupsverö hér, en leyfa verð- hækkun úti á landi, þvert ofan í lögin, er auösær. Þaö er verið að falsa vísitöluna og koma á raunverulegri kaup- lækkun úti á landinu. Eiga þetta þá áö veröa efndirnar á öllum loforðunum um rétta visitölu? Samtímis þvi sem valdaklík- urnar þannig breiöa um sig í hinum nýju nefndum, fremja lögbrot og falsa vísitölu, búa þær sig til stærri átáka. ÍÞRÖTTIR Ritstjðri: Frimann Helgason StSrfuni vlð rétt? Bfiönr írniir i siill hlí Solin Frh. Ég hef nú nokkuð dvalizt við að benda á nauðsyn þess, að hver einstakur félagi skilji hlutverk sitt, þegar hann gengur í félag, því að þá vaknar þessi spurning: Hvernig stendur á því, að þessu er svona farið? Til þess liggja margar ástæður, og ef til vill liggur meginástæðan hjá stjórn- unum sjálfum, því að þær eru ekki nógu sterkar til að halda þessu örugglega í sínum hönd- unj. Einstaklingarnir leyfa sér » Morgunblaðiö tilkynnlr stefnu afturhaldsins í þvi í gærmorgun. Þáð krefst þess aö: „Allir launþegar, opinberir starfsmenn og aörir falllst á, að dýrtíöaruppbótin til þeirra veröi lækkuð að einhverjum hluta t. d. 20%“. Afturhaldið heimtar þarna raunverulega kauplækkun um 12%. Og þaö er litlum efa bundiö aö afturhaldsklíkurnar hugsa sér að framkvæma þetta meö blíöu eöa stríöu. Þær ætla aö skipuleggja atvhmuieysi til þess aö skapa sér grundvöll til þess aö koma þvi fram. Og ef þaö ekki nægir, þá á liklega aö framkvæma þetta meö því aö beita lagavaldinu. * * Þaö er vert 1 því sambandi aö athuga aö aícurhaldsblöö- in róa nu aö því öllum árum aö sviv-röa Aiþingi og eru þanmg aö reyna aö undirbúa jai’Öveginn fyrir einræöisstjórn Tilgangur afturhaldsklik- unnar er aö fá Alþingi sent hehn, láta núverandi rikis- stjórn sitja til hausts án þings og knýja hana á þeim tíma (líkt og meö skipun Viöskipta- ráðsins) til þess aö fram- kvæma launalækkunina, i i. Alþýöan veit því á hverju hún á von, ef afturhaldiö fær aö framkvæma fyrirætlanir ! sínar. Og hún þarf áð heröa undirbúning sinn aö því aö taka sjálf stjórnartaumana .og 1 stýra landinu. "| Einn þáttur þess undirbún- ! ings er myndun þess banda- lags Alþýðusamtakanna, sem Alþýöusambandiö gengst fyrir. Enn hafa. aöeins fá af þeim fjöldasamtökum, sem leitaö , | var til, svaraö. Sósíalistaflokk- 1 urinn hefur svarað játandi. Aiþýöuflokkurinn og Fram- > sókn hafa ekki svaráö. Og þó er vitanlegt aö slíkt traust bandalag hins vinnandi fjölda í landinu hlýtur aö veröa sú fylking sem vinstri stjórn í landinu fyrst og fremst treyst- ir á í átökum þeirn, sem yröu. t að bjóða þeim byrginn, ef ekki er allt eins og þeim bezt líkar, enda hafa þeir nú þægilegt vopn í höndum, sem er smölun í féiög- in. Þá verður maður þráfaldlega var við, að þeirra sé ekki þægð- in, heldur stjórnarinnar, og til að spilla ekki friði er betra að gefa eftir. — Þarna kemur líka annað til greina, og það er, að ráðamenn félaganna líta allt of stórum augum á keppnina og sigrana, og sníða starfið að meira eða minna leyti við það. Stjórn- irnar gera sáralítið til þess að fræða félagana um hinn sanna og rétta anda félagsins, tilgang þess og markmið, koma því inn hjá þeim, að félagið er dálítill skóli, sem undirbýr mann svo- lítið betur undir lífið en ella, skapar sér möguleika til þess að lengja það svolítið með heil- brigðari háttum, og á þann hátt vinna landinu sínu meira gagn en ella mundi. Forustumenn félaganna, og í- þróttanna yfirleitt, gera ekki nóg að því að vekja athygli félag- anna og þeirra, er utan við standa, á því uppeldislega gildi, sem íþróttastarfsemin hefur. — Mér er nær að halda, að það hverfi fyrir keppninni, sigurvon- um hennar og sigrum. Ég er ekki að mótmæla keppninni, hún er nauðsynleg, en á að koma af sjálfu sér sem árangur af góðum æfingum. Mér er það ljóst, að margir þeirra manna, sem á ári hverju eru settir til keppni í mótum hér á landi, eru settir þar óæfðir, til þess að reyna að ná í stig á þá. Fyrir utan þá hættu, sem af þessu stafar, geta þessir menn ekki orðið lífrænir íþróttamenn. Þeir hljóta líka að missa trú á gildi íþrótta þegar leiðandi menn leyfa sér að etja þeim til keppni, bara í þeim eina tilgangi, að veiða stig á þá. Oft er þetta eftir að gengið hefur verið eftir mönnum svo og svo lengi, og allt er þetta til að rýra ábyrgðartilfinninguna fyrir fé- laginu og íþróttunum. Sú ábyrgð hvílir því á herð- um forráðamanna félaganna, að gera meðlimunum ljósari þann sannleika, sem félagsstarfsemin byggist á. Þegar sú fræðsla er hafin, getum við vænzt þess að okkur takist að byggja upp ör- uggt og sterkt félagslíf. En slíkt mun vissulega taka nokkurn tíma. Það nægir ekki að eitt eða fá félög taki upp þessa fræðslu, eða hætti að keppast við að ná í sem flésta í, félagið, hætti að senda menn óæfða í keppni, í von um stig. — Það verður að hefjast almenn íþróttamenning- aralda, sem ungir og gamlir, konur og karlar geta notið. — Þessa iþróttamenningaröldu ætti Sundíþróttin í Svíþjóð hef- ur gengið vel á síöastl. sumri. Það hefur sýnt sig að hún stendur á stöðugum fótum án stuðnings af okkar (og Ev- rópu) bezta og alhliða stmd- mannl, Bjöm Borg, og þessi staðreynd er ef til vill veiga mesta atriðið frá sjónarmiði sundsins. Bjöm Borg meidd- ist í mótorhjólsslysi við her- þjónustu og lá um hríð í gipsi, en nú getum við tilkynnt að hann er tiibúinn til æfinga ; attur. Anægjuleg frétt fyrir alla vini sundsins. — Sviar og Damr hafa keppt tvisvar í sumar og var keppni sú mjög skemmtileg sérsraklega fyrir þaö, hvað keppnin var jöfn og ' íiokkarmr jaimr. I júli vann sænski íiokkurmn í Helsingör meo öu gegn 74 st., en í Lm- kop-ng i agúst heíndu Danir fyrir sig þó með sárlitlum mun eða 7tí gegn 76 stigum. Kai’lar Svianna og konur Dananna bám hvor í sínu liði af, en baráttan var samt sem áöur hörö og skemmtileg 1 á að horfa. Milli þessara móta Dani fór fram meistaiakeppnin sænska í Angcrnouns sunustacuon viö Hlitterhús. Keppnin varð í raun og veru regiuleg simdhátíð, og þar sem hvorki Björn Borg eða Marta Heykenskold, dýf- ingarmeistari Svíá voru meö tók svo aö segja allt okkar bezta sund og dýfinga íólk þátt í motmu og þao eitt var Sviþjóöarmet þó met í ein- stokum greinum væru ekki sett. 1 tí sundum náöist betri timi en 1941 ems og sést á eftir- fyigjandi toflu írá mótinu: Lilja synti 400 m. í fyrra á 5,23 en, núna á 5,00,4 (og hefur í nokkur skipti synt undir 5 mín.) og Jonsson hef- ur bætt tima sinn á 1500 m. dr 21,045 í fyrra til 20,30,8. (Ur Svensk Idrott). Karlar: 1941 1942 100 m. frj.a. 1,00,2 1,00,5 200 — — 2,18,3 2,17,6 400 — — 4,57,6 5,00,4 1500 — — 21,04,4 20,30,8 200 m. brs. 2,50,2 2,49,0 4X100 — — 4,14,5 4,09,5 100 — baks. 1,14,5 1,10,5 400 — — 5,59,8 5,59,8 Konur: 100 m. írj.a. 1.11,8 1,11,2 400 — — 5,52,6 5,53 200 — brs. 3,15,1 3,08,8 100 — baks. 1,25,8 1,24,7 4X100 m. boð. 5,05,1 5,05,9 Ef viö atnugum arangurinn þá er hann ef til vall eftir- tektarverðasta hjá Bemdt Lilja frá Nykoping og Torsten Jansson frá Uppsölum. Þeim hefur stórfarið fram síðan í fyrra. Á vissum vegalengdum eru þessii’ sundmenn af sama flokki og Björn Borg. Berndt svo að vera hægt að nota til þess að sópa burt skilningsleysinu á starfi okkar og sameina okkur um þá kröfu til sjálfra okkar og hins opinbera, að skapa æskulýð landsins viðunandi skilyrði til f- þróttaiðkana, ekki aðeins þeim sem keppa, heldur einnig aðbún- að til aí hrífa alla leikfæra karla og konur með til að varðveita sem bezt það dýrmætasta, er þjóðin á,- sem er fólkið. Neistaramfit í baadknatt- leik ioni hefst 28. febr. Landsmót í handknattleik, mni, hefst 28. februar n. k. Er búizt við mikilli þátttöku feiag- anna, bæði í Reykjavik og Haín- arfirði, um 12 íiokkar í fyrsta aldursflokki og 8 í öðrum, og svo kvennaflokkur. Gert er ráð fyrir, að keppnin verði með öðru sniði en verið heíur, þ. e. a. s., fiokkunum mim verða raöaö niður i 3 fiokka, 4 í hverjum og tveir eístu verói svo í meistaraflokki, en hma tvo í I. fl., og fer það mót fram áð- ur en aðalmótið fer fram. Með þessu móti fást fleiri leikir fyrir flokkana, og þeir sanna hvort þeir eru í raun og veru meistara- fl. eða fyrsti fl., rétt áður en að- alkeppnin hefst. Tilkynningar- frestur til þátttöku í mótmu er útmnninn 20. febr. Ég vildi vekja athygli H. K. R. R. á því, að óheppilegt er að hafa mót hér sama dag og Reykjavíkurmót á skíðum er haldið, sé hægt að koma því öðruvísi við. Sennilegt er, að marga langi til að nota snjóinn og horfa á mótið þennan dag, fremur en að vera í bænum, þótt skemmtilegir leikir séu í boði. Þar sem líka um landsmót er að ræða, virðist það naumast fá staðizt, að það sé sett á sama degi og mót, sem fer fram inn- an sama byggðarlags, þótt í ann- arri grein sé, nema því aðeins að samkomulag fáist milli aðilanna um tilfærslu annars hvors. Skfðamfit Reykjavfkur 28 febiúar Skíðaráð Reykjavíkur hefur ákveðið, að Skíðamót Reykja- víkur fari fram 28. febr. Þó er gert ráð fyrir, að keppni í einni grein fari fram nokkru fyrr en það er í bruni. Brun er alveg ný grein hér sunnanlands, en þyk- ir mjög skemmtileg. Um brun segir svo í skíðahandbókinni: „Brun fer fram í fjallshlíð, sem er a. m. k. 500 m. há, og þar sem hægt er, allt að 1000 m. há og mismunandi brött í brekkunni mega ekki vera svo stórir hjallar eða mótbrekk- ur, að ekki sé hægt að renna sjálfkrafa alla leiðina milli marka. Ef ekki er annars kostur, verður að hafa keppnina í tveim- ur köflum“. Á leiðinni niður verða kepp- endur að fara gegnum hlið svip- að og í svigi, nema hvað þau eru breiðari, a. m. k. 5 m. Þessi íþrótt á rót sína að rekja til Alpafjallanna, en þar er hún mjög vinsæl, og mikið iðkuð. — Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða félag gengst fyrir mótmu, Framhald af 1. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.