Þjóðviljinn - 21.02.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.02.1943, Blaðsíða 2
2 Þ J Ó Ð V IL J 1JM N Sunnudagur 21. febrúar 1943. TILKYNNING ; ^ frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu Með reglugerð dags. 18. febrúar hefur atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytið ákveðið skömmtun á öllu benzíni frá og með 20. febrúar. Samkvæmt auglýsingu útgefinni sama dag hefur benzínskammtur verið ákveðinn sem hér segir fyrir tímabilið 20. febrúar til 1. júní. A. Fólksbifreiðar: 1. Strætisvagnar í Reykjavík og Hafnarfirði 2. Almenningsbifreiðar, hálfkassabifreiðar og m j ólkurf lutningabif r eiðar 3. Leigubifreiðar, 4—6 manna, 4. Einkabifreiðar: a. Lseknabifreiðar b. Almenn stærð, 5—6 manna, c. Smábifreiðar, 3—4 manna, d. Bifhjól B. Vörubifreiðar: 1. Vörubifreiðar, 2 tonn og stærri 2. Vörubifreiðar, IV2 tonn, 3. Vörubifreiðar, smábifreiðar, Allir þeir, sem hafa benzín undir höndum fram yfir það, sem er á geymum farartækja eru skyldir að gefa tafarlaust upp til lögreglustjóra, hve miklar benzínbirgðir þeirra eru. Eigendum eða umráðamönnum benzínbirgða og öllum smásölum er ó- heimilt að láta af hendi nokkurt benzín nema gegn afhendingu skömmtunarmiða. Lögreglustjórar annast úthlutun skömmt- unarheftanna gegn 1 krónu gjaldi fyrir hvert hefti og verða skráð í þau, áður en þau eru afhent, nafn og heimili eiganda far- vartækja, skrásetningarnúmer og einkennisbókstafur þeirra, teg- und bifreiðarinnar, úthlutunartímabil það, sem heftið gildir fyrir, benzínmagn það, sem úthlutað er farartækinu og raun- veruleg eyðsla þess á næsta úthlutunartímabili á undan. Enn fremur skal skrá í heftið vegalengd þá, sem farartækið hefur farið samkvæmt kílómetramæli eða mílumæli þess og verður því eigandi eða umráðamaður bifreiðar að koma með hana til lögreglustjóra, er þeir sækja heftið, til þess að hægt sé að lesa á mælinn, hvernig hann stendur í byrjun hvers skömmtunar- tímabils. í hverju hefti verða miðar fyrir því benzínmagni, sem hverri bifreið er úthlutað samkvæmt því sem áður er sagt. Gæta skal þess, að menn mega ekki sjálfir rífa miðana úr heftunum, heldur skal benzínsalinn gera það. 4600 1. 2300 1. 1400 1. 400 1. •200 1. 150 1. 30 1. 1650 1. 1200 1. 200 1. L 0 k a ð vegna hreingerninga frá mánudegi til laugardags næstu viku. y Sundhöllin. Saumum kápur og dragtir Höfum einnig mjög góð efni fyrirliggjandi. Saumastofan Sóley Bergstaðastr. 3. Daglega nýsodin svid. Ný cgg, soðín oq hrá. Kaffísalan Hafnarstræti 16. wmxmmin-: .■.-ss Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar 0. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4303. Afturhaldið í baráttu við Reykjavík Afturhaldssömustu öflin á Alþingi virðast ráðin í að beita alefli til að hindra jarðakaup Reykjavíkur í Mos fellssveit. Hvernig skyldi sagan dæma menn þá sem að þessu standa? Hvað segir nútíminn um þá menn, sem réðu því að meginhluta þessa lóða, sem bærinn er byggður á, var seldur einstaklingum? Eða hvað er sagt uih þá sem höfnuðu forkaups- rétti fyrir bæjarins hönd á Landa- koti og Laugamesi? Það eru allir sammála um að þess- ir menn hafi verið skammsýnir og að ráð þeirra hafi orðið bæjarfé’ag- inu mjög dýr. Sama dóm fá þeir sem nu royna að hindra að bærinn kaupi jarðeign- irnar í Mosfellssveit, og sá dómur verður brátt uppkveðinn. Strax Styrjöldin hefur fært okkur ís- lendingum mikla peninga. Allir virðast sammála um að okkur beri að leggja fram nokkurn hluta þess fjár til styrktar þeim þjóðum, sem þyngstar bera birðarnar í baráttunni við fasismann. f þessu sambandi er það meginat- riði að hjálpin sé veitt strax. margar aðrar stríðandi þjóðir þurfa Norðmenn, Sovétríkin og fjölda- styrktar og uppörvunar í dag. Ugg- laust þurfa þær einnig hjálp til að byggja upp lönd sín að stríðinu loknu, og vonandi er, að við verðum svo aflögufærir þegar þar að kem- ur, að við getum rétt þeim hjálpar- hönd, en lítið mun verða úr þeirri hjálp, ef Möndulveldin sigra. Hinar stríðandi bandamannaþjóð- ir þurfa uppörfunar og hjálpar með til að sigra, þessvegna ber okkur að leggja fram okkar litla skerf strax, þessvegna leggja allir unnend ur frelsisins skerf til sovétsöfnunar- innar. Upptuggan eftir Göbbels Göbbels segir í þýzká útvarpinu að þýzki herinn sé nú bara að stytta víglínu sína og haldi þeir skipulega undan. í Lundúnafréttum er hinsvegar greinilega frá því sagt, hvernig Þjóð- verjar ætluðu að verja Rostoff og hindra að Rússar tækju þær borgir, en gátu það ekki og urðu að skilja eftir ógrynni herfangs, sem er greini legasta sönnunin fyrir að ekki var um „skipulegt undanhald" að ræða. En Alþýðublaðinu verður ekki bumbult af að snúa staðreyndunum eins og Göbbels óskar. í leiðara þess , í gær segir að þýzka herstjórnin láti nú halda undan „með það fyrir aug- um að stytta víglínuna." Og síðan kemur þessi klausa: „Sú staðreynd að bæði Rostoff og Kharkoff virðast hafa verið gefnar upp af þýzka hernum eftir aðeins stutta vörn og án þess að hann skildi þar eftir nokkr- ar hergagnabirgðir, sem nöfnum hafi verið taldar nefnandi, virðist að minnsta kosti mjög benda í þá átt, að undanhaldið fari nú fram eftir fyrirfram gerðri áætlun.“ Það er eins og Alþýðublaðið haldi að áhlaupið á Karkoff hafi verið samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun Þjóðverja en ekki rauða hersins. munaástands ritstjórnarinnar eða vott um álit þeirra á lesendum sín- um. Hvað segja menn t. d. um eftirfar- andi klausu, sem birtist þar ný- lega, þegar verið er að tala um oss sósíalista: „Því að þeir eru eins og kunnugt er þeirrar skoðunar, að Rússland eigi að ráða stjórnarfyrirkomulagi allra þjóða....“ Daginn áður en þessi klausa kom í Alþýðublaðinu stóð m. a. eftirfar- andi í greininni „Þjóðfrelsisstefna sósíalismans“ í Þjóðviljanum: „Þær þjóðir, sem koma á hjá sér þjóðfélagsformi sósíalismans, munu, sjálfar ákveða með hverjum hætti þær framkvæma yfirráð alþýðunnar og hvernig þær skipuleggja samstarf sitt við aðrar þjóðir. Ekki er ólíklegt að ýmsar þjóðir muni kjósa sér það skipulag, sem nú hefur staðizt raun- ina í Sovétríkjunum. Mjög sennilegt er að aðrar þjóðir finni ný form fyr- ir ríki sósíalismans. Það hefur sýnt sig að reynslan hefur alltaf auðgað fræðin og kenningarnar að nýjum þáttum, sem menn vart bjuggust við áður.“ Bendir þetta nú á að vér sósíalist- ar séum þeirrar skoðunar að Rúss- land, þó það hafi orðið fyrst til að gera verkalýðsbyltinguna í heimin- um, „eigi að ráða stjómarfyrirkomu lagi allra þjóða?“ Hvort er meiri ósvífni gagnvart sínum eigin lesendum eða óheiðar- leikinn í málsmeðferð hjá skriffinn- um Alþýðublaðsins? — En það væri líka barnaskapur að búast við öðru en fyrirlitningu fyrir fólkinu og tak- markalausri trú á lygina hjá læri- sveinum Göbbels! ^m^***«*»«^m**^m*hJm**«*m^h*»^h**«*m^«*»^»4*»«^m**^mJm**«*« World News and Wiews, Soviet Russia today, New Masses. Bókabúð m 10 neiilnair Laugaveg 19, sími 5035 mJh*hJ««Jh*h*«**«**««Jh*««Jh*«*J««*hJ«**hJ««JmJ««JmJh*h*h*h*h OOOOOOOOOOOOOOOOO Hreinsa og gylli KVENSILFUR Til sölu: Snotrir steinhringar nettar nælur. ÞORSTEINN FINNB J ARN ARSON Gullsmiður. Vitastíg 1 4. 00000000000000000 Maaið Hvad þýda þessar tölur? Samkvæmt skýrslum Roose- velt forseta í desember s. 1. var þaö, sem afhent var eftir láns- og leigulögunum um 10 þúsrnid milljónir (10 milljarö- ar) dollara á ári. Þaö er um 15% af heildarupphæö her- gagnaframlaiðslunnar í Bandaríkjunum. Viö þetta má bæta því, aö um 20% her- gagnaframleiðsltmnar muni vera seld til taandamanna Bandaríkjanna. — Áhugasam- ir Bandaríkjamenn draga þaö , i efa, hvort þaö séu skynsam- I leg hlutföll að Bandaríkin sendi aðeins 35% hergagna- framleiöslunnar burt, en haldi 65% eftir, meðan þeir berjast svona lítiö sjálfir. ! En þó aö þessar tölur séu enganveginn góðar, þá eru samt aörar ljótari. Þær sýna skiptinguna á hergögmmum milli vígstöðvanna. í skýrsunni frá 14. sept. um láns- og leiguvörumar var þannig skýrt frá hvemig þær skiptust: 35% fóru til Bretlands, 35% til Rússlands og 30% til Aust- urlanda. j En einum mánuði síðar var hlutfallið oröið sem hér skal greina: j 40% til Bretlands, 39% til ' Austmlanda o,g aðeins 21% ; til Rússlands. 1 Og þó viöurkenna allir að Rússland sé höfuövígvöllur Bandamanna — og þetta ger- ist í október. þegar orustan um Stalíngnad stendur hæst.. 000000000000-00000 Nýbomídí Java og Efamin í dúka. Dívanteppaefni gott og ódýrt Teygjutvinni Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 n:vi At'WH 1 ;i 1 „Esja" austur um land til Siglufjarðar í næstu viku. Tekið á móti flutn ingi til hafna frá Húsavík til Reyðarf jarðar á morgun (mánu- dag) og til hafna sunnan Reyð- arfjarðar fyrir hádegi á þriðju- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Fleimska eða — Það er stundum gaman að vitleys- unum í Alþýðublaðinu, en oft er erf- itt að segja hvort frekar beri að taka þær sem vott um heilbrigðis- og vits- Kaffísoluna Hafnarsfræfí 16 Útbreiðið Þjoðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.