Þjóðviljinn - 04.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.03.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. marz 1943. ÞJÓÐ VILJIN N þJdOVIlJINN J Útgefandi: Semeiuingarflokkur alþýfu Sósí alistafl •kkurirm Ritstjórar: Einar Olgeirsson (ób.) Sigfús Sigurhjartarsoc Ritstjóm: Garðarstrœti 17 — Víkiugsprent Sími 2270. fVfgreiðsla og auglýsingrskxif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 [ leit að þyngdar- punktinum Aðalí'undi miðstjórnar Framsóknarflokksinns er lok- iö'. Stjórn flokksins er endur- kosin, Jónas frá Hriflu er endurkosinn formáöur, vinstri j mennirnir, meirihlutinn, sitja hjá. Samþykkt er ályktun um i aö flokkurinn vilji vinstri samvinnu, hægri mennirnir. minnihlutinn, sátu hjá. Þaö er eins og þeir væru aö leika sér aö því aÖ vega salt, stjórnendur Framsóknar- flokksins, og væru aö reyna aö hagræöa þannig bjáikan- um, sem þeir sætu á, aö' þeir hægri eöa vinstri gætu veriö á lofti til skiptis. Þaö hefur — alveg sérstak- legai fyrir tilstálli Jónasar frá Hriflu — veriö hlutvierk Fram sóknar aö reyna aö semja á víxl viö verkalýöinn og auö- mannastéttina,, eftir því hvern ig bezt hefur blásið' fyrir i hana í hvert sinn, en án þess aö binda sig viö nokkra stefnu. Nú viröist ágreining- urinn vera um þaö hvernig setiö skuli á spýtunni, — við hvern skuli semjai og höfuö- atriðið hjá miöstjórninni hef- ur auösjáanlega veriö þaö að halda jafnvæginu á víxl. Vinstri mennirnir sitja hjá, þegar Jónas er kosinn formaö ur á ný og verklýöshreyfing- unni þannig réttur löörung- ur! Hægri mennirnir sitja hjá þegar ályktun um vinstri samvinnu er samþykkt og í- haldinu þannig gefið spark! — Aðferðin er álíka viturleg og þegar Alþýöuflokkurinn 1936 löörungaöi Framsókn með annarri hendinni og Kommúnistaflokkinn meö hinni, með þeim afleiöing-um sem sagan greinir frá. — Eiginlega minnir þessi leikur helzt á aö krakkar væru aö hrópa: Vega salt, vega salt, rístu Jónas hærra, hærra, haföu biliö stærra, stærra , En svo maöur snúi sér aö alvörunni í málinu: Hálfvelgj- an hefur hér sínav venju- legu afleiöingar — aö minnka traustiöi á þeim hálfvolga hjá öllum. Þaö, sem Framsókn þarf er hreinsun, hreinsun í baráttu um raunveruleg stefnumörk, — lireinsa burt afsláttarmenn ina. og skefjalausa hrossa- kaupspólitík, — þaö að fara aö standa meö málstaö, líka þegar menn eiga á hættu aó' falla meö honum, líka þegar s Valur Gíslason sem Arnes og Anna Guðmundsd. sem Lína. Þaö vantaði ekki hátíöleik- ann og skrautiö í „Dansinn i Hruna“, þó ekki færi mikið' fyrir listagildi þess leikrits. Nú hefur Leikfélagið tekiö sér fyrir hendur aö sýna staö- færöan skopleik — og látiö leggja þá spurningu fyrir ýmsa menn hvort skopleikir hafi menningargildi. Þaö er eftirtektarvert tímanna tákn aö þessháttar spurningav skuli yfirleitt koma iram, en orsökin er skiljanleg. Leikfé- dagiö hefur kvekkst á því hvernig sumurn skopleikjum hefur veriö tekið af iöllnum listapáfum her. En þaö fer lítiö fyrir menn- ingar- eöa iistagáfu þessa leikrits, sem Leikfélíagið nú hefur valiö’. — sízt ,neir en um miölungs „reviu“ væri aö ræöa. En frá heiisufræöilegu sjónarmiöi má vafalaust telja þaö hafa menuingargildi, — því hláturinn lengir lífiö og menn geta hlegiö míkiö aö' ýmsum góöum „bröndurum“ í þessum sketnmtiiega, inni- haldslausa og máske alltof saklausa skopleik. Inntakið i leiknum er ósköp áþekkt því, sem ieikhúsgestir eru vtanir í reviunum, einn betri borgari, sem ýmislegt þarf að dylja fyrir konu sinni og svo eru nokkrar „Typur“ sem teknar eru út úi til þess aö gera gys aö ..sportidiot- inu“, — ,,jafnréttis-konan“, sem numiö hefur i Oxford, — sveitamaöurinn sem reynir aö stæla bæjarbúann og ferst þaö heldur óhöndagJega o. s. frv. Ekki eru bær sérlega frumlegar þessav persónui og menn veröa aö líöa fyrir hann. Framsókn „beygö’i hjá“ í þetta sinn. Skyldi hún nokkurntíma hai'a þrótt til þess aö taka af- dráttarlausia afstööu til þess aö berjast fyrir málefnum al- þöunnar, einnig gegn fjend- um alþýöunnar innan ílokks- ins sjálfs, berjast til sigurs hvaö sem það þarf aö kosta. Þaö reynir ef ti1 vill á þol- rifin fyrr en varjr. ekki veröur sagt aö nein vandamál séu tekin til meö- ferðar í þessu leikriti, til þess að kryfja þau meö skop- inu, háðinu eöa gamansem- inni. Þaö mun heldur ekki hafa veriö ætlunin, hvorki hjá höfindinum eöa Leikfé- laginu, heldur mun hitt ráða vali slíkra leikrita sem þess- ara, aö „revíurnar“ eru vin- sælustu leiksýningarnar og gefa mest fé í áöra hönd. — En þaö er ekki æskilegt áö Leikfélagið taki þessháttar til lit og sízt ætti þess aö vera þörf nú, þegar reynzlan sann- ar aö góö', listræn leikrit. — skopleikir jafnt sem harmleik ir — eru sótt vel og lengi. Þaö er svo takmarkaður tími og rúm, sem íslenzkum leik- húsgestum enn er ætlaö, aö hvorutveggja þarf a'ö notast sem bezt. * Leikendur leysa sitt hlut- verk yfirleitt vel eins og þeirra er vani. Maöur saknar þess hinsvegar aö sjá ekki suma beztu leikendur félagsins eins og Lárus Pálsson og Öldu Möller, (en meö svona leik- ritavali verður þess lítt kost- ur), eöa sjá Brynjólf Jóhann- esson í svo litlu og einhæfu hlutverki sem Ingmars Sól- ons, þar sem áöeins reynir á örlítinn hluta af leiklistar- hæfileikum hans. Haraldur Á. Sigurösson. sem Eldstáls útgeröarmáöur. setur svipinn á allt leikritið. fyllir út ramma þess og manni finnst — eins og allt- af þegar hann leikur — áö persónan sé sniöin eftir hon- um, en hann þm’fi alls ekki aö vera aö hafa fyrir því að leika hana, heldur bara vera hann sjálfur. Haraldur er — næst eftir Alfreð Andréssyni — bráðskemmtilegasta per- sónan, sem sést hér á lieik- sviöi, — en er honum sem gamanleikara ekki geröur ó- réttur með því að setja hann alltaf í hlutverk, sem ekki reyna til hins ýtrasta á hæfi- leika hans? Anna Guðmuhdsd. sem Lína og Emilía Jónasd. sem Amanda. Emelía Borg leikur konu útgerð'armannsins og leysir það vel af hendi. Inga Lax- ness leikur hina háskóla- gengnu ensku-slettandi dótt- ur þeirra, en ekki tekst henni þaö eins eöhlega og henni hefur tekizt í síöustu leikrit- um, sem liún hefur leikiö í. Hina dótturina, Sísi, leikur Inga Þórðardóttir, lítiö hlut- verk, laglega af hendi leyst. Ævar Kvaran tekst vel meö Dr. Davíö Sólon, — hann heldur áfram að vaxa sem leikari. Wilhelm Norðfjörö leikur Fjólan bla'öamann, mjög skemmtilega, sömuleiöis Jón Aöils ,,sportidiotinn“ Snjófells. AlfreÖ Andrésson leikur Eyv ind bónda á Felli — gervis- fyrirmyndin auö'þekkjanleg. aó leiknum þarf ekki aö spyrjai. Valur leikur son hans Arnes. Anna Guömundsdóttir Sínu kærustu hans, sem hami svíkur og tekur svo saman viö aftur. Bæöi leika vel, en auöséö er á leik Önnu áö henni hæfa betur hlutverk í harmleik en skopleik„, ekki vantar tilþrifin. Gestur Páls- son hefur ósköp lí'tiö hlutverk sem Jón Lindborg rithöfund- ur, — reynir ekkert á krafta hans. Emelíai Jónasaóttir hef- ur lítiö hlutverk sem leikkon an Amanda Pjattfells og má segja um hiann sem flesta af beztu leikkröftunum í þessu leikriti: Þaö þarf áö láta þá fá þyngri hlutverk, erfiðara viöfangsefni viö áö glimia. Ef Leikfélag Reykjavíkur ekki gerir þaö, þá er beinlínis hætta á því, aö' svo góöum kröftum, sem félagiö býr yfir, hnigni, leikendunum fari aft- ur og þaö allra bezta, sem í þeim býr, fái ef til vill aldrei aö koma í ljós. Þáð geta auö- vitað ekki allir fengiö stór hlutverk, en smáu hlutve.km í listrænum,, erfiöum skop- leikjum og harmleikjum reyna líka á hæfileikana. ' \ '< B. Haraldur Á. Sigurðsson sem Eldstál X. Eldstáls og Alt'reð And- résson sem Eyvindur á Felli. Brúaríoss fer héðan á laugardagskvöld, b. marz, vestur og norður. Um vörur til ísafjarðar, Siglu fjarðar og Akureyrar óskast til- kynnt fyrir hádegi í dag. Bátsferð verður til Breiðafjarðar. Vörumóttaka í dag til Flat- eyjar og Stykkishólms, og á föstudag til Sands og Ólafsvík- ur meðan pláss leyfir. fsts'œsi'cmzízinzma Mótorbátur óskast Mótorbátur 15—20 tonn óskast leigður til að vera í ferðum um sunnanverðan Breiðafjörð, 3—4 mánuði, meðan verið er að gera við flóabátinn m.b. Baldur. Tilboðum sé skilað á skriístofu skipaútgerðar ríkisins fyrir hádegi n.k. laugardag. Munið Kaffisöluna Hafnarsfræft 16 Leikfélag Reykjavíkur Skopleíkur í þremur þáttum „Fagurl er á f|ðlluni“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.