Þjóðviljinn - 05.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.03.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. marz 1943. ÞJÖÐVILJINN Skíðalandsmót Í.S.Í. hefst 10. þ. m. Skíðafélag Reykjavikur sér um mófíð ÍÞRÚTTIR Ritstjiri: Frimann Helgason STÖRFUM VIÐ RÉTT? tMöovnjmm Útgefandi: Sameinmgarflokkur alþýíu Sósíalistafl«dtkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsoc Ritstjóm: Garðarstrœti 17 — Víkiugsprent Sími 2270. \fgreiðsla og auglýsingrskrif- stofá, Austurstræti 12 (1. hæS) Sími 2184. Víkingsprent h. f. Garðarstræti 17 Hvernig má bæta í dag í'er fram hér í dóm- kiukj unni minningiar athöf n um fólk þaó, sem fórst í hinu hörmulegasta sjóslysi, er orö- ió hefur hér viö land: Þor- móösslysinu. Ríkisstjórnin hefur hlutazt til um, aö minningarathöfn þessi fari fram, og vill meö því sýna þeim, er um sárast eiga aö binda, opinberan vott samúöar, og hinum látnu veröugia. viröingu. Alþingi mun einnig votta hluttekn- ingu sína, meö því aö forset- ar þingsins og fleiri alþingis- menn munu bera eina af kistum hinna látnu úr kirkju. Hafin hefur veriö fjársöfn- un til hjálpar þeim aöstand- endum hinna látnu, sem örö- ugast eiga uppdráttar, fjár- hagslega, vegna missis fyrir- vinnu sinnar. Sá vottur samúöar sem í öllu þessu felst, er aö vísu lofsveröur — svo liaiigt sem hann nær. En hann nær nokkuð skammt. Þáö er fallegt aö sýna þeim sem um sárt eiga að binda, samúö. Þaö er réttmætt aö veita fjárhagslega aó'stoö því fátæka fólki, sem níeð svo hörmuliegum hætti hefur ver- iö svipt fyrirvinnu sinni — og heföi raunar veriö réttara að ríkiö heföi sýnt skörungs- skap á því sviöi. En meö engu þessu er bætt- ur sá skaöi, sem íslenzka þjóóin hefur beöiö viöi missi þeirra dýrmætu mannslífa, sem Ægir hreif til sín aö þessu sinni. Þann skaöa er ekki hægt aö bæta beinlín- is. En þaö er nægt aö bæta hann óbeinlínis, með því að gcra það, sem í mannlegu valdi stendur til að í'yrir- byggja að slík sjóslys endur- taki sig æ oí'an í æ. Þaö hefur margoft veriö bent á þaö, hér í blaöinu, hversu skipaskoóun hér er á- bótavant. Öllum ætti aö vera ljóst, hversu veigamikiö ör- yggisatriöi það er sjómönn- unum okkar, og þeim, sem á sjó feröast, aö engin lin- kind væri sýnd í þessu efni. Og þó er þaö enn gert, svo slysum veldur. Væri það ekki hæfilegust minning fólks þess, sem far- izt hefur í sjóslysunum, ef nú væri ráöin röggsamleg oót á þessu? Framli. Þaö mun ekki ótítt, .aö fé- lög fái aliverulegan hluta al rekstursfé sínu meö dansleikj- um Er í þessu skini haldiö uppi reglubundr.um dans- skemmtunum eftir þvi sem hægt er, eö-i þá að einsstök kvöld, sem sérstakt bragö er aö, eins og t. d. gamlárskvöld. Þeir sem um þessi „böll“ hugsa yfirleitt, vita, aö ef þaö væri krufið til mergjar gæti þaö varla samrýmst hugsjón íþróttannpi. Þeir, sem þanga'ö fara og sjá hvaö þar fer fram og fylgjast meö þeim rnenn- ingaráhrifum sem þar gætir, fara heim furöu snauöir. Hin- ir eru aftur (ef til vill mikiö fleiri sem alls ekki sjá og skilja hvaö þar fer fram. Þá vaknar sú spurning hjá manni hvort þáö sé til í hugsj ón íþróttahreyfingarinn- ar aó skapa fólkinu þá aö- stööu aö þaö rífi niöur and- leg og líkamleg verömæti sín. Ég er sannfærður um aö í- Varanleg viöleitni hefur hér verió sýnd til slysavarna, og hefur slysavarnafélagiö veri.ö styrkt lítiö eitt af opinberu fé. Þó er enn mjög af van- eínum, c'jnig á þessu sviöi, og allt of litlu til þessa varið af fé ríkisins. Ef tii vill hstöu háttvirtir þingmenn ekki fellt tiílögu. er fram kom, um aukiö fjár- framlag til slysavarna, ef þa'ö hörmulega slys, sem nú er minnst, heföi orðið rétt áður, en þeir afgreiddu fjárlögin. En veriö þess þá minnugir næst, háttvirtir þingmenr! Ein þýöingarmest öryggis- ráöstöfun fyrir siglingaj- viö okkar vogskornu og brima- sömu strönd, er þéttriöiö net af vitum, er vísi sjófaréndum leiö. Nokkuö höfum viö gert á þessu sviði. En betur má ef duga skal. — Og mun ekki þeim, er nú harma Þormóös- slysiö, og önnur sjóslys, sem hér hafa orðiö, þykjia fullmik- iö skoriö viö nögl framlag rík- isins til vitabygginga, er þeir líta á nýafgreidd fjárlög. í dag er látinna sjóhetja og farþega, er með þeim fór- ust, minnst opinberlega, og amúö sýnd eftirfiarandi aö- standendum. En með því einu veröur bölió bætt, ef fulltrú- ar þjóöarinnar meta tjón hennar þaö mikiö, að þeim sýnist vert aö leggja fram miklu meira fé, og gera aÖr- ar nauösynlegar ráöstafanir til þess aö fyrirbyggja, svo senr frekast vieröur, aö slysiö endurtaki sig. þrótitamenn, sem nokkuð hugsa um hvað þeir í raun og veru eru aö g'era meö því aö skipta sér af íþróttum, svara spurningunni neitandi. En hvaö á aö gera, segja þess ir góöu menn einnig. Rekstur inn ber sig ekki nema fariö sé út í sérstök „fjáraflaplon“. Þetta er ein afleiðingin af hin um óheyrilega lágu árgjöld- um félagannia, og þeirri stöku óreglu og vandkvæöum á inn- heimtu þeirra. Engan má styggja, því hann hefur gert svo mikiö fyrir félagið (á mínu máli heitir þaó aö hann hefur gert svo mikiö fyrir sjálfan sig). Komum viö þá enn einu sinni að því, að rnenn eru aldir þannig upp í félögunum, aö þetta sé allt gert fyrir félagiö og jafnvel persónulega fyrir stjómina. Ég vil því endurtaka þaö hér og leggja á þaö mikla áherzlu aö íþróttafélögin taki þetta mál til rækilegrar athugunar og úrlausnar. Þarna liggur til grundvallar allt þaö sem fé- lagarnir fá fyrir veru sina íí- þróttafélagi bæði beint og ó- beint, og á ég þar viö þá and- legu og líkamlegu heilbrigöi sem þeir fá ásamt skémmtun. Þar veröur aö taka tillit til þess hve mikill daglegur rekst ur félaganna er og hve mikiö þau veita. Viö gerum kröfu til þess aö þáö opinbera styiki þau íþróttamannvirki sem viðl erum að koma upp, eöa byggi þau sjálf, og er það aö ýmsu leyti réttmæt krafa. En viö megum heldur ekki slaka á kröfunni til okkai' sjálfra, aö byggja íþróttastarf iö vel upp og þá ekki síður þá hliö sem aö fjármálum lýtur. Þessvegna eigum viö að nota hlutavelturnai' og þessi auka „fjárafl|aplön“ þegar mik iö liggur viö og stór átök eiga aö gerast, og gæti slíkur til- gangur réttlætt viö og viö þessa „óleyfilegu“ dansleiki, sem svo oft eru reknir reglu- lega til <aÖ halda sjálfum rekstri félaganna í horfinu. Finnst ekki öllum tími til kominn aö breyta þessu? Svíþjóð vann Danmörk í tennis. í desember kepptu Svíar og Danir í innanhússtennis og lauk með sigri Svía 41.Var þetta 19. landsleikur þessara landa og fór hann fram í Stokkhólmi. Leik- irnir voru: N. Rohlsson—J. Ipsen: 7—5, 7—5, 8.—6. — T. Johanson—A. Jacobsen 6—4, 6—8, 10—8; 6:2. — A. Jacobsen og J. Ipsen— N. Rohlsson og S. Márteinsson 6-1-3, 6—4, 9.-7,. — T. Johans- Aö þessu sinni hefst skíða- landsmótiö 10. þ. m. og stend ur þaö yfir í 4 daga. Fer mestur hluti þess fram viö Skíöaskálann í Hveradólum. En gert er ráö fyrir aö brun- iö, sem fer fram fyrsta dag- inn, fari fram í Botnsúlum. 12. marz fer svo fram skíða- ganga fulloröinna bæói í A og B fl. og unglinga 17, 18, og 19 ára. Laugardaginn 13. marz fer fram svig fyrir karla í B-fl. og C-fl. svig kvenna og svig karla 16—36 ára sem er keppni um slalombikar „Litla skíðafélagsins“. Sunnudaginn 14. marz veröui' keppt í svigi karla í Á síðustu dögum útiíþrótta- tímabilsins voru sett tvo met og hafa þar með 22 met séð dagsins ljós í sumar í Svíþjóð og eru 11 þeirra heimsmet. Án þess að segja of mikið er sumarið 1942 einhver glæsilegasta síðan í íþróttasögu Svía. Gunder Högg, hlauparinn frægi, hefur að sjálf- sögðu verið sá sem hefur borið höfuð og herðar yfir aðra, en í skugga þessa jámtlenzka met- hlaupara hefur margt skeð sem líka er merkilegt og sögulegt. Fyrir utan Hágg eru hvorki meira né minna en 7 methafar á metlista Svía á surprinu og fer hér á eftir skrá um metin: 1000 m. 2,24,0 Arne Anderson. 1 ensk míla 4:06,2 G. Hágg. 2 enskar mílur 8,47,8 G. Hágg. 1 1500 m. 3,45,8 G. Hágg. 1000 m. 30,19,4 Gösta Petterson. 2000 m. 5,16,4 G. Hágg. 1600 m. boðhlaup 3,18,6 Hellas. 20,000 m. 1,05,34,8 Gullik Jensen. Torfæru hlaup 9,04,8 Erik Arwidsson. 2000 m. 5,11,8 G. Hágg. 3000 m. 8,01,2 G. Hágg. 1000 m. boðhlaup 1,56,8 Hellas. 1 ensk míla 4,04,6 G. Hágg. 1000 m. 2,22,8 Bertil Andersson. 200 m. 21,4 Lemart Strandberg. 3 enskar mílur 13,35,4 G. Hágg. 1600 m. boð- hlaup 3:17,0 Hellas. 3 enskar mílur 13,32,4 G. Hágg.5000 m. 13,58,2 G.Hágg. 1 klst. hlaup 18,571 km. Gösta Petterson. 20,000 m. 1,04,58,6 Gösta Petter- son. Öll þessi met eru sótt í hlaup- um, en aftur á móti köst og stökk langtum lakari, og sér- staklega kúluvarpið sem Svíar eru mjög óánægðir með. Metið í 1 klst. hlauþi var 21 árs gam- alt. I mörgum greinum segjast þeir þó eiga mörg mjög góð efni sem þó eru enn ung. Tennismeistarinn sænski Kallo Schröder heiðraður. Á síöasta ái'sþingi Tennis- sambandsins sænska 1 des. s. 1. var tennismeistaranum Kalle Schröder afhentur silf- son—J. lpsen 6—3, 4—6, 4—6, 6—0, 6-4-3. — N. Rohlsson—A. Jacobsen 9-4-7, 7—5, 7—5. A-flokki og stökki, bæöi drengja og karla í A og B flokki og þaö kvöld fara verö- launaafhendingar fram. Þau verölaun sem kieppt er um, auk verölaunapeninga, eru: Skíöakóngsbikiar fyrir tví- keppni í göngxi og stökki. Svigmeistarabikar í A-flokki. Svigbikar I. bezta svigsveit í A-fl. Svigbikar II. bezta svig sveit í B-fl. Thulebikai'inn bezta göngusveit í A og B- flokki. Slalomsbikai' Litla skíöafélagsins bezta svigsveit í sérstakri keppni. Þátttiaka er takmörkuð viö fjóra menn frá hverju félagi. urdiskur meö áletrun: Til Kalle Schröder sem þakklát minning um glæsilegan ár- angur fyrir sænskian tennis- leik. Forseti þingsins .Wallen- berg, þakkaöi Schröder fyrir hans stórkostlega árangur í tenrúsíþróttimii. Hann sagöi ennfremur aö Schröder væri fremsti tennisleikari Svía um langan tíma ef ekki sá bezti sem þeir heföu átt. Schröder hefur tekiö þátt í 39 lands og „Dovis Cup“- leikjum og keppt í 14 löndum í Evrópu, Auk þess í Amieríku og Afr- íku. Hann er í þann veginn aö hætta sem „amatör“ eöa á- hugamaöur. ÍÞRÖTTABLAÐIÐ Nýlega hefm' hafið göngu sínia nýtt íþróttablaö. Er það gefiö út af íþróttablaöinu h. f. og er ritstjóri þess Þor- steinn Jósepsson en í ritnefnd eru þeir Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi ríkisins og Bienedikt Jakobsson íþrótta- ráöunautur bæjarins. Á síö- asta ársþingi í. S. í. kom fram mikill áhugi fyrir því að haldið væri úti íþrótta- blaöi, og voru þegar þar lögö drög taö hlutafjársöfnun meö þeim árangri aö fyrsta blaðiö er komið út og gert ráö fyrir aö það komi mánaöarlega. Þaö er heldur ekki vanda- laust fyrir íþróttamenn, sem telja sig oröið undir 20 þús. í félögum,, fyrir utan alla hina ef þeir gætu ekki haldið úti mánaöarblaöi. Hefur val ritstjóra tekizt vel og þar sem báöir íþrótta- fulltrúar bæjar og ríkis eru í ritnefnd ætti blaöinu aö vera tryggðir beztu kraftar og er þaö líka vel fariö. í- þróttamenn ættu líka aö geta fylgst meö dagslns íþrótta- og áhugamálum þessara á- gætu manna. BláðiÖ fer vel af staö hvað efni snertir þó segja megi aö þaö sé frem- ur sumarefni sem blaöiö flytur aö þessu sinni. Svíar hafa sett 22 met í frjálsum í- þróttum í sumar. þar af 11 heimsmet

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.