Þjóðviljinn - 18.03.1943, Side 4

Þjóðviljinn - 18.03.1943, Side 4
þJÓÐVIUiNM Næturlæknir: Kjartan Guðmunds- son, Skólavörðustíg 3, sími 5351. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Ið- unn. Lcikfélag Kcykjavtkui' sýnir Fag- urt er á fjöllum kl. !! í kvöld. Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). aý Forleikur að óperunni ,,Töfraflautan“ eftir Mozart b) Lag úr Vínarskógi, vals eft- ir Joh. Strauss. c) Serenade eftir Max Bruch. 20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magn- ússon fil. cand.). 21.15 íþróttaerindi í. S. í.: Líkam- leg áreynsla (Halldór Hansen dr. med. ). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon magister). NÝJA BÍÓ TJAKNAKBIO Hetjur loftsins fp Siæðíngur (Topper Keturns) (A Yankeq the R. A. F.) Gamansöm draugasaga. Tirone Power JOAN BLONDELL ROI,AND YOUNG Betty Gablc CAROLE LANDIS H. B. WARNER Jolm Sutton Sýning kl. .» 5, 7 og 9 Kl. 5, 7 og 9: Bönnuö fyrir börn innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. •Fagurt er á fjöllum* Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODÐSEN. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin fré kl. 2 í dag. Ætlar. AlþýOuf lokkurinn ekkeri að Isra? Nefnd til að undir- búa félagsmálalðg- gjnf Félagsmálaráðuneytið hefur falið þeim Jóni Blöndal hag- fræðingi, Guðmundi Kr. Guð- mundssyni tryggingarfræð- ingi og Klemenz Tryggvasym hagfræðingi að rannsaka, hversu bezt megi tryggja fé- lagslegt öryggi á sem flestum sviðum hér á landi í framt’ð- inni. Verkefniö er í fyrsta lagi fólgið’ í því, að rannsökuð sé fjárhagsleg- geta þjóöarheild- arinnar, meö tilliti til at- vinnuhátta og afkomu lands- manna. I ööru lagi er ætlazt til, aö undirbúnar séu tillög- ur um heildarfyrirkomulag löggjafar, er tryggi sem bezt félagslegt öryggi landsmanna í framtíöinni á öllum þeim sviöum, þar sem almanna- tryggingxun veröur komiö viff. Kolaleysi og kolludráp. Framhald af 2. síðu. ins fyrir þetta mál, eins og Jónas gef ur í skyn að Hermann Jónasson hafi hlotið fyrir Kollumálið fræga. Að vísu þurfa þeir ekki allir að vera vandir að virðingu sinni, sem með völd fara í voru þjóðfélagi. Og læl ég svo útrætt um þessi mál að þessu sinni, en eftir því sem Jón- as segir frá, getur vel verið að ég finni ástæðu til að leggja orð í belg síðar. En ég vildi bara að lokum mælast til þess, að hið nýkjöma menntamálaráð léti Jónasi í té dálít- ið ríflegan rithöfundarstyrk fyrir hin miklu og prúðmannlegu skrii sín og skáldlegu „Gi'óusögur" fyrr og síðar í sorpsnepli Framsóknarflokksins, Tímanum, og það er merkilegt hvað Framsóknarflokkurinn lætur slíkt líðast lengi. Höfn, Hornafirði 10. marz 1943. Benedikl Þorsteinsson. Bridgekeppnin í meistaraflokki Þriðja umferð bridgekeppn- innar í meistaraflokki fer fram í kvöld og hefst kl. 7V3 í húsi V.R. Keppa þá þessar sveitir: Gunnars Viffar viff Axels Böövarssonar, Harffar Þórðar- Framh. af 3. líðu. bændabyltingin rússneska átti við að berjast allskonar imi- rásarheri crlendra auðvalds- ríltja og svo heri rússuesku keisaraherforingjanna, eins og Judenitsj, Denikin eða Koltsjak, sem allir nutu stuðnings erlenda auðvatds- ins, eins og Mchailovitsj nú. En Alþýffublaöiö óskar frelsisbaráttu verkamanna bænda og undirokuöu þjóöa Júgóslavíu ósigurs. Þaö vill aö Júgósavía rísi upp aftur eins og hún var 1940: fasista- land, þar sem líflát lá viö áö eiga svo mikiö sem komm- únistaávarp Marx og Eng^ls, hvaö þá aö starfa fyrir sósí- alismann. Michailovitsj og Manner- heim, Doriot og Noske. Þaö eru menn Alþýöublaösins. Þaö velur sér hver dýrlinga sem honum hæfir! En þjóðir Evrópu sem kynnst hafa „menningarsögu- legum afrekum“ fasismans, sem Alþýðublaðið dáist að. óska ekki cftir að eiga ógnir fasismans á hættu einu sinni j enn, fyrir sig eða börn sín. j Þjóðir Evrópu hafa orðið að greiða þaö nógu dýru verði að hætt var við hálfnað verk 1918. Nú verður gert hreint borð. Nú kemur að reikningsskilum við fasismann og frumkvöðla sonar við Óskars Noi'ömanns Stefáns Þ. Guömundssonar viö Lúövíks Bjarnasonar viö Lárusar Fjeldsted. Eftir tvær fyrstu umferöirn ar eru sveitir Axels Böffvars- sonar og Lúö’víks Bjarnason- ar hæstar með 165 stig og næst sveit Lárusar Fjeldsted meö 152 stig. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmepn, enda sýni þeir skírteini. hans, auðvald og afturhald. Þjóðir Evrópu heyja ekki þessa fórnfreku frelsisstyrjöld til þess að uppskera atvinnu- leysi, auðvaldskúgun, kreppu, örbirgð og nýtt stríð. Alþýð- an í Evrópu og undirokaðar þjóðir heims heyja hana til þess að öðiast fullt frelsi af klafa allra einræðisherra jafnt á stjórnmála- sem at- vinnusviðinu, — til þess að öðlast öryggi, sífellda atvinnu, batnandi afkomu og vaxandi menningu. Og þessi gæði lífs- ins getur sósíalisminn cinn fært þjóðunum. Það er það sem þjóöirnar hafa lært. Og þaö er það sem Al- þýöublaöiö rembist nú vió aö hindra aö Alþýöuílokkurinn á íslandi læri lika. — Ef til vill tekst því þaö En þaö verö ur þó ekki til þess aó þurrka sósíalismann í Evrópu út;, eins og Alþýö’ublaöiö óskar og von- ar. ÞaÖ’ yröi þá til þess aö Alþýöuflokkurinn á íslandi þurrkast út. Velheppnuð árás norskra herskipa á þýzk skip við Noreg Síðastl. sunnudag, snenima morguns, gerðu norsk lierskip árás á þýzk skip, sem lágu í höfn inni í Florö á vesturströnd Nor- egs. Árásin tókst vel, og var tveim- ur þýzkum flutningaskipum sökkt, öðru þeirra stóru. Strandvirki hófu skothríð á norsku skipin, en þau urðu ekki fyrir neinum skemmdum, og enginn Norðmaður fórst í árás- inni. Florö er 160 km. norður af Bergen. Bretar hafa undanfariö gert margar harðar loftárásir á hernaöarstöövai' í Þýzkalandi og hernaöarstöövar Þjóö- verja í öörum löndum og varpað niöur meira sprengju- magni en fram aó þessu hefur verió gert. — Myndin sýnir Breta vera aó undirbúa leiöangur sprengjuflugvéla. „Heimilisfriðhelgi" hiooa húsvilltu Framhald af 1. siðu. „friðhelga“ heimili urðu því aö fá sér mat hingaö og jþang að um bæinn. — Hvai' átti fólkió aö þvo föt sín? Til þess voru engin tæki. Þaö varö því aö leita á náöir kunningja og skyldmenna. Hinn ,,fridhelgi“ arineldur. Þá eru þaö hitunartækin. í einum hluta skálans eru rafofnar — ónothæfir. Þess vegna voru siettir koiaofnar í skýliö — röi'in leidd út um gluggana' og upp meö skúr- hliöinni!! Þeir hita sæmilega þegar logn er, en sé nokkur stormur fer hitinn út. Trekk- urinn svo mikill, aö föt sem hengd eru á veggina, blakta frá þeim, þegar stormur ev úti. Konurnar tjölduöu sitt her- bergi innan meö teppum, til „Arctíc" sfrandar Framh. af 1. síöu. i'ellsnes er bilaöur á allstór- um kaiia og hefur því ekki veriö hægt áö fá nákvæmari fréttir. í Maður drukknar á ísafirði. Á ísafiröi vildi það slys til, aö mann tók út af einum isaí'jarðarbátanna og drukkn aöi hann. Ekki hefur frétzt nánar hvar slysiö átti sér staö. — Símasambandsiaiust var viö ísafjörö í gærkvöldi. Óvíst um v.b. Svan. Vélbátinn Svan frá Stykk- ishólmi vantaði í gær. Haf'öi heyrzt til hans og var hann eitthvað bilaöur, en óvíst hvar hann var staddui' Taliö er þó aö hann muni hafa náö landi, þar sem veöur fór heldur batnandi. Eftir því, sem frétzt haföi í gærkvöldi, höföu allir aörir bátar af Vestfjöröum, Suöur- nesjum og Akranesi náó landi — cn frá Vestmanna- eyjum haföi ekki frétzt, því símasambandiö vai' slitiö. þess aö draga úr trekknum, en árangurinn varö ekki meiri en þaö, aö ein þeirra, sem var meö barn meö sér, varö aö fara þaöan — og fékk hún húsnæöi í Bjarna- borg. Óll föt, hrein og óhrein, og skófatnaö veröa karlmennirn- ir aö geyma inni, þar sem þeir sofa. Munir, sem geymd- ir eru í miöherbergi skýlisins, hljóta, aö skemmast meira og minna. Út! ' Svo ,er um hnútapa búiö, aö allir, sem þarna leituöu hælis, eiga aö vera farnir út fyrir 1. apríl. Flestir eru nú farnir þaöan. Hafa þeir fengið húsnæði? Nei, hreint ekki, þeir hafa aöeins fengiö aö liggja inni hjá kunningjum sínum, bæöi vegna þess, aö þeir gátu ekki haldizt þarna við og af því aö þeir uröu aó fara þaöan hvort sem var. Ein af mörgum. Vistarvera sú, er hér er skýrt frá, er aöeins ein af mörgurn álíka, sem húsvillt fólk heíur oi’öiö a'ö hafast viö í. Þeir sem vilja vernda „frið- helgi“ lúxusvillanna, til þess aó húsvillt fólk fái þar ekki athvarf, meta meira líí'sþæg- indi nokkurra auömanna, en hreysti og lif hundraöa hús- villtra manna. — Þeir menn munu liljóta sinn dóm hjá þjóöinni. Sá dómur verður ekki nema á einn veg. Reglur um afgreiðslu mjólkur. Frá og með 1. apríl n. k. er öllum mjólkursölubúöum bannaö aö nota trektir viö mælingar mjólkur og veröur mjólk ekki afhent nema í í- lát er ekki þurfa aö snerta mjólkurmálin. Þá er afgreiöslustúlkum gert aö skyldu áö hafa kappa til aö skýla hárinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.