Þjóðviljinn - 04.04.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.04.1943, Blaðsíða 4
if\r* þlÓÐVILIINN Helgidagslæknir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir: Læknavarðsstofa Reykjavíkur, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. Leikféiag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5 í dag og Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. Útvarpið í dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 18.40 Bamatími. (Böm úr Hafnar- firði, söngur, leikþættir o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Forleikir eftir De bussy. 20.20 Samleikur á harmoníum (Egg- ert Gilfer) og píanó (Fritz Weisshappel): Lag með tilbrigð um eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Mannlýsingar í skáld- sögum Jóns Thoroddsens, V: Sögupersónur og höfundurinn (Steingrímur Þorsteinss. mag- ister). 21.10 Lög og létt hjal (Jón Þórar- insson og Pétur Pétursson). <xxxxx>ooooooo«ooo Flokkurinn oooooo >ooooo< nýjabío ^mrn i HÞ TJARNARRÉÓ Spellvirkjarnir Hamfarir (The Spoilers). (Tumabout). Stórmynd gerð eftir sögu Rex Amerískur gamanleikur Beach’s. — Aðalhlutverk: Carole Landis MARLINE DIETRICH Adolpe Menjou JOHN WAYNE John Hubbard. RANDOLPH SCOTT Sýnd kl. 7 og 9. RICHARD BARTHELMESS Bönnuð fyrir böm yngri en Heimsborgari 16 ára. (International Lady) Amerísk söngva- og lögi'eglu- Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. mynd. GEORGE BRENT ILONA MASSEY ...v- '\ i BASIL RATHBONE. Sýnd kL 3 og 5 og mánudag. Gerizt ÍÞRÓTTAKVIKMYND áskrifendur „Ármanns“ verður sýnd í dag kl. 1.15. Þjóðviljans! i Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. nnnnnnnnnnnni 1 Leikfélag Reykjavíkur „ÓLI SMALADRENGUR" 11. deild. Fundur í 11. deiid þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 8.30, á venjulegum stað. Fjöl breytt dagskrá. Sýning kl. 5 í dag. Aðgngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. ,Fagurt er á fjðllum1 Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT! Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund mánudaginn 5. apríl í Baðstofu iðnaðar- manna, og hefst fundurinn stundvíslega kl. 8%. FUND AREFNI: 1. 1. maí. — Málshefjandi: Eggert Þorbjarnarson. Sýnd verður kvikmynd af hátíðahöldum verklýðs- félaganna 1. maí 1942. 2. Utanríkismál íslendinga. — Málshefjandi: Einar Olgeirsson, alþm. Mætið stundvíslega! Sýnið félagsskírteini. STJÓRNIN. íþróttamótin í sumar Þjó'ð'viljinn hefur hitt að máli formann Ármanns, Jens Guðbjömsson, og fengið hjá honum. upplýsingar um þau mót sem glímufélagið Ár- mann sér um, em þau þessi: 2. maí fer drengjáhlaup Ár- manns fram. Keppt verður um Drengjahlaupsbikarinn. handhafi er íþróttafélag Reykjavíkur. 25. maí fer flokksglíma Ár- manns fram. Keppt verður í 3 þyngdarflokkum undir 60 kg. 60—70 kg. og yfir 70 kg. Keppnin fer þó aöeins fram að' minnst 6 keppendur séu í hvorum flokki. 1. júní fler íslanjdsglíman fram. Keppt verður um Glímu belti í. S. í., handhafi Krist- mundur Sigurðsson (Á). Keppt verður einnig um feg- urðarglímuskjöld í. S. í., hand hafi Jóhannes Ólafsson. (Á). Um mánaðarmótin maí— júní fer fram meistaramót íslends í hnefaleikum. Keppt veröur í 8 þyngdarflokkum. 8. júní fer fram Bo'ðhlaup Ár- manns umhverfis Reykjavík. Keppt veröur um AlþýÖU- blaðshomiö, handhafi Glímu- félagið Á'rmann. 15. júlí verður háð Hand- knattleiksmeistaramót islands í handknattleik kvenna utan húss. Keppt verður um hand- knattleiksbikar islands, hand- hafi Glímufélagið Ármann. 28.—29. júlí fer fram drengjamót Ármanns. í öllum þessum mótum er þátttaka heimil öllum íþrótta- félögum innan í. S. í. og sé hún komin 10 dögum fyrir jtíðurnefndra móta. Áskriftarsími Þjóðviljans : 2184. Þjóðræknisfélagið. Framh. af 1. síðu. Þessar gjafir hafa þegar borizt: Jóhannes J. Reykdal, verk- smiðjueigandi Þórsbergi kr. 500,00 ásamt loforöi um hús- gögn í herbergið. Geir Þorsteinsson, útgerðar- maður kr. 500,00. Kveldúlfur h.f. kr. 1.000,00. Tryggvi Ófeigsson, fram- DREKAKYN Eftir Peail Buck i ■ Það er mál komið að við eignumst annað bam, sagði ; hann. Eg vil að þú fæðir mér börn, mörg börn, og viljirðu I gera mér til hæfis, eiga þau öll að vera lifandi eftirmynd > þín, öll eiga þau að líkjast þér og þér einni. i XIII • Vú Lien var að skrifa eftir fyrirsögn óvinarins. Hann ^ “ hélt kamelhárpenslinum milli þumalfingurs og tveggja * þeirra næstu, og sperrti hina fingurna út í loftið. Þegar ^ ; hann var búinn, tók óvinurinn blaðið og lét prenta það ^ : í fjölda eintaka með stóru letri og líma blöðin upp á ^ : húsa- og musteraveggjum. •$£ ; Salurinn, sem hann sat nú í með óvininum, vár búinn ; fínum, erlendum húsgögnum, sem hafði verið rænt af ^ : mörgum heimilum, en þó einkum frá hvíta fólkinu í 58? i borginni. Þar voru til dæmis þrjú píanó, og á gólfinu •$£ * gyllt og blá teppi. Þau átti síðar að senda yfir hafið til 58? ; heimila óvinanna. En þarna sat Vú Líen mitt í óhófinu 53? ; og steinþagði, meðan óvinurinn las fyrir það, sem átti $$£ • að skrifa.Við hvert bréf spurði óvinurinn: Hefurðu skrif- ■ að það, sem ég hef sagt? 58? ■ Eg hef skrifað það, svaraði Vú Líen ætíð hæglátlega. ! Haltu þá áfram að skrifa, sagði óvinurinn. 53? ! Og Vú Líen hélt áfram að skrifa. Efst á blaði stóð með 58? ; stórum, svörtum stöfum: „Frelsisstjarnan! Nýskipun í í Austur-Asíu!“ Þar undir var ritað með smærri stöfum: 38£ „Borgarar! Við höfum búið við áþján hvítu þjóðanna í 58? meir en hundrað ár. Allan þennan tíma, í heila öld hef- 58? ur okkur ekki tekizt að hrinda af okkur ánauðarokinu, 58? þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. i>8? Hér hikaði óvinurinn lítið eitt. — Er þetta ekki vont, 58? þú Kínamaður! hrópaði hann. Hann var lágur vexti með 58? reiðilegt andlit, og af því hann var minni en almennt 58? gerðist, reyndi hann að vinna það upp með ofsa. í ein- 58? rúmi burstaði hann augabrúnirnar upp á við með svo- íóS litlum tannbursta sem hann bar alltaf á sér, og aldrei |8? sást hann' öðruvísi en í einkennisbúning sínum, — hann ?8? var höfuðsmaður í óvinahernum, en hafði þó ekkert 284 starf annað en að útbúa götuauglýsingar sem límdar $8? voru á húsveggi. Þessi skjöl undirritaði hann alltaf með sama orðinu: Þjóðsambandið. Svo var látið heita að aug- 28? lýsingarnar kæmu ekki frá óVinunum, heldur frá stjórn- X* inni sem þeir höfðu sett á laggirnar. Vú Líen afsakaði sig. —-Ég tók ekki eftir því, sagði hann, þér verðið að fyrirgefa, ég er enn hálfruglaður í 28? höfðinu af eitrinu. ££ Það var satt, hann var enn fölur. Samt hefði hann jo? ekki óskað þess að hann hefði sloppið við eitrið, hann 204 hafði sannað trúmennsku sína við húsbændurna með því Jo? að verða sjálfur fyrir því. Hvernig hefði hann átt að rétt- 2v? læta sig ef hann hefði einn gengið hraustur frá borði þeg- & ar allir aðrir veiktust? Óvinirnir vissu að allt í kringum j?o? þá voru menn sem vildu þá feiga og Vú Líen var eins og «8? hann gengi á kaðli yfir hyldýpi. Litli maðurinn starði á hann, og sagði svo hárri röddu: Haltu áfram að skrifa. . ír: Og Vú Líen skrifaði: „Hvers vegna hefur þetta farið g* þannig? Það er af því að við höfum verið of máttlitlir, pg sundraðir og veikir“. íxi Litli óvinurinn þrumaði þessi orð háum rómi, en enginn dráttur bærðist í hinu hulda andliti Vú Líens. Hann skrif- g* aði muldrandi orðin til að festa þau í minni eins og hann áður fyrr muldraði nöfnin á vörunum, sem hann seldi í búðinni sinni“. «*« „Að elska og lifa“. Framhald af 1. síðu. Leikendur höfðu þegar verið valdir í öll aðalhlutverkin. — Soffía Guðlaugsdóttir átti að vera leikstjóri og leika jafn- framt aðalhlutverkið: Sólrúnu, Haraldur Björnsson: föður Sól- rúnar, Gunnþórunn Halldórs- kvæmdarstjóri kr. 1.000.00. Þeir sem vilja styðja þessa hugmynd eru vinsamlega beðnir að tilkynna gjafir sín- ar til einhvers af stjómar- nefndarmönnum félagsins: — Áma G. Eylands, Ófeigs J Ófeigssonar eða Valtýs Stef- ánssonar. dóttir: móður hennar, og Brynj- ólfur Jóhannesson: Atla, hinn unga byltingasinna. Æfingar áttu að hefjast um mánaðamótin nóv.—des., en í desember var höfundi tilkynnt, að hætt væri við að sýna leik- ritið. Menn minnast þess, að um sama leyti gekk fjöldi íslendinga berserksgang í krossferð aftur- haldsins með „frændum vorum Finnum“, gegn helvítis rúss- nesku bolsunum! En hvað sem kann að hafa valdið þessu furðulega tiltæki Leikfélagsins, þá geta menn nú lesið það leikrit, sem ekki mátti sjást hér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.