Þjóðviljinn - 12.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.05.1943, Blaðsíða 3
Miövikudagiu’ 12. mai 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 Útgefanöi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Samvinna Noregs og íslands eftir stríð Eigum víd ad standa í vcrzunarófríði og e?ðíle$$fandí samkeppni víð Norðmenn, — eða koma á náínni víð- skíptasamvinnu millí landanna? Engin þjóð hefur unnið ást og aðdáun íslendinga sem heild- ar svo í þessu stríði sem Norðmenn. Hjartað hefur slegið hrað- ar, þegar vér töluðum mn þá, — og þegar oss rennur til rifja hve smátt það er sem vér íslendingar — að sjómönnunum und- anteknum — leggjum fram til frelsis styrjaldarþjóðanna, þá huggum vér oss við það, að Norðmenn, þeir leggi þó sinn skerf — eins og fyrir okkur Iíka. I»að er sem þorri íslendinga hafi fyrst fundið það nú, hve nánir Norðinenn og íslendingar eru hver öðrum, — nú þegar Norðmenn heyja baráttu upp á líf og dauða fyrir tilveru þjóð- ar sinnar og frelsi hennar — en það hvorutveggja er þeim allt. Það er rétt af oss, einmitt nú á þessu augnabliki að setja fram spurninguna um það: Hvað er það sem eins og stíaði Norðmönn- um og íslendingum sundur fyrir stríð, — og hvernig á samstarf- ið að verða milli þessarra bræðraþjóða að stríðinu loknu? v ttllsti lalar- laual! Sú var tíöin, og er ekki langt að minnast, aö. það var mikiö hagsmunamál verka- manna aö hinir atvinnulausu væru skráðir og ,,miðlað“ væri meöal þeirra þeini opinberri vinnu, sem fram- kvæmd var til aö bæta úr atvinnuleysi. Á þei'm tímum voru sett lög um vinnumlölun, og vinnumiðlunarskrifstofur stofnaðar í flestum kaupstöð- um, og skyldi ríkið og hlut- aöeigandi sveitarfélag kosta þessar skrifstofur í samein- ingu. Um það leyti sem þessi þörfu lög komu til fram- kvæmda, fundu sjálfstæöis- menn í bæjarstjórn Reykja- víkur hvöt ' hjá sér til aö stofna ráöningarstofu, eins og hún var kölluð, starfssvið hennar átti aö vera aö keppa viö hina lögboðnu vihnumiðl- unarskrifstofu, og aö vera á- róðursmiðstöö Sjálfstæðis- flokksins meöal verkamanna. Fyrir þessa „þörfu“ skrif- stofu hafa bæjarbúar borgaö hundruö þúsunda á síðustu árum. Síöan atvinnuhættir bréjrtt- ust í landinu, hefm’ starfs- sviö vinnumiðlunarskrifstof- upnar breytzt og minnkaö. I staö þess aö verkamenn komu áður til þeirra, bugað- ir af vonleysi atvinnuskorts- ins, biöjandi um vinnu, leita þessar skrifstofur til þeirra og sækjast eftir vinnuaflinu. Skrifstofui’nar geta því ekki, í sama mæli sem áöur, veriö áróöurstæki stjórnmálaflokk- anna, viö þetta hefur áhugi íhaldsins fyrir ráöningarskrif- stofunum þorrið og þar meö er fengin skýring á því að allir fulltrúar Sjálfstæðis- j flokksins í bæjarstjórn greiddu atkvæði meö tillögu oósíalista um aö sámeina ráöningaskrifstofuna og vinnumiðlunarskrifstofuna. í bænum starfa nú þrjár vihnumiðlunarskrifstofur, því aö nú hefur ráöningaskrif- stofa landbúnaðarins bætzt í ’ópinn. A þessu ári gerir bær inn ráö fyrir aö borga 170 þús. kr. til þessarra „skrif- stofa“. Þaö verk sem þær vinna ailar, gæti hin lög- Allar þjóðir binda nú vonir um nýrri og betri heim við lok þessarar styrjaldar, þar sem fjandskap og ófriði milli þjóð- anna sé útrýmt, — veröld þar sem mennirnir vinni markvisst að því að koma í veg fvrir kreppu og atvinnuleysi. Við skulum ekkert fara í fel- ur með það að það, sem í raun- inni spillti fyrir nánari vináttu en var milli Norðmanna og ís- lendinga fyrir stríð, var sú stað- reynd að þessar frændþjóðir voru í sífelldum verzlunarófriði hvor við aðra, kepptu um mark- aði hvor við aðra, reyndu að undirbjóða og eyðileggja þann- ig hvor fyrir annarri, — og gerðu sér báðar erfiðara heima fyrir og rýrðu á víxl afkomu vinnandi stéttanna þar með sam keppni þessari. Á þetta ástand að hefjast að nýju eftir stríð? Eiga innflytj- endur á fiski og síld í markaðs- löndunum að nöta Norðmenn og íslendinga á víxl til þess að boöna vinnumiölunarskrif- stofa ein innt af hendi. Bær- inn einn gæti meö því spai’- aö um 100 þús. kr. á þessu ári. Nú spyrja bæjarbúar. Verö- ur tillaga sósíalista fram- kvæmd eöa heldur bærinn áfram aö eyða hundruöum þúsunda í svokallaöar ráðn- ingaskrifstofu í þeirri von að atvinnuleysið gefi henni síöar gildi sem áróðurstæki fyrir flokkinn? Allir hugsandi bæjarbúar krefjast þess að tillaga sósía- lista verði framkvæmd tafar- laust. 1 þessum bæ á ekki að vera nema ein vinnumiðlun- arskrifstofa og áróðursmið- stöðvar Sjálfstæðisflokksins eiga ekki að lifa á fé bæjar- sjóðs, að minnsta kosti væri skaðlaust þó að ein slík skrif- stofa félli úr sögunni. skemma hvor fyrir öðrum? Eiga íslenzkir auðmenn að benda til norsku fiskimannanna og segja við íslenzku sjómenn- ina: þið verðið að lækka kaupið til þess að geta keppt við þá? Eiga norskir auðmenn að pína fiskimennina, sem nú hafa háð hetjubaráttuna við nazismann, með óttanum við atvinnuleysið til þess að leggja sig alla fram til þess að ná mörkuðum af ís- lendingum? Norðmenn og íslendingar eru með stærstu fiskframleiðendum Evrópu. Það er þeim báðum eðli legt að framleiða fisk, lönd þeirra eru hentug þeirri fram- leiðslu. Það er nægur markað- ur fyrir vaxandi framleiðslu beggja 1 heimi, þar sem afkoma alþýðu og velmegunar fer vax- andi. Eigi þessar þjóðir að keppa í öllum markaðslöndunum þá þýðir það margfaldan kostnað fyrir hvora um sig, óhjákvæmi- legt tjón og markaðsvandræði, sem allt kemur niður á alþýðu- stéttum landanna. Vinni þær saman, þá þýðir það gagnkvæma hagnýtingu á reynslu og möguleikum hvor annarrar, einfaldari og kostnað- arminna söluskipulag í mark- aðslöndunum, verkaskiptingu og meiri tilbreytingu í fram- leiðslunni, meira öryggi og betri afkomu fyrir fiskframleið- endur: sjómenn, smáútvegs- menn og verkafólk beggja landa. Verzlunarófriður milli Norð- manna ogr fslendinga eftir þetta stríð þýðir álijákvæmilega tjón fyrir vinnandi stéttir beggja landanna. Áframhald á þeirri eyðileggjandi samkeppni sem var á milli þessara þjóða, er vinnandi stéttum beggja land- anna til tjóns. Hinsvegar er ekki nema um tvennt að ræða: Annað hvort eiga Norðmenn og íslendingar í viðskiptastríði og eyðileggjandi samkeppni hvorir við aðra — eða- í náinni viðskiptalegri sam- vinnu sem þýðir um leið all- mikla alþjóðlega samvinnu þeirra um framleiðslu og með- ferð fiskjar, — og allt eftir því hvaða skipulag yrði á hinum ‘ýmsu löndum eftirstríð — meira eða minna alþjóðlegt samstarf við þær þjóðir sem af þeim keyptu. Það þriðja — einskonar hlutleysi eða afskiptaleysi —x er ekki til. Fyrir vinnandi stéttir Noregs og Íslands, fyrir fiskimennina, sem eiga líf sitt og afkomu und- ir því að geta framleitt fiskinn og fengið sanngjarnt og öruggt verð fyrir hann, getur aðeins verið um eitt svar að ræða: Samstarf að því að skapa öryggi í þessari framleiðslu á öllum sviðum: öryggi um atvinnu við hana, öryggi um sölu og verð, öryggi um vaxandi framtíðar- möguleika. Fyrir auðmennina, sem líta á vinnu fólksins sem féþúfu fyrir sig, og álíta fyrirkomulag villi- mennskunnar í atvinnu- og við- skiptalífi: baráttu allra gegn öll- um, — hið eina sáluhjálplega, — fyrir þá er áframhald vægð- arlausrar samkeppni hinsvegar hið eðlilega ástand. í þeirra aug- Mennfaskólí á Laugarvatni Framh. af 1. siöu. í menntaskólanum, eins og’ þáð er núna eigi aö ráða því hve margir stúdentar eru út- skrifaðir 1 Reykjavík. Auövitaö veröur að bæt? úr þessu á þann hátt, aö byggja nýjan menntaskóla í Reykjavík, í stað þess aö setja þröng takmörkunará- kvæði um inntöku í mennta-- skólann. Eg álít aö þaö þurfi ekki aö deila sérstaklega um þetta mál. Eg álít að um leið og farið er aö athuga hvemig hægt sé aö uppfylla kröfu sveitaalþýöunnar, þá eigi aö sjá til þess að verkamanna- börnin í kaupstöðunum séu ekki útilokuö frá því að geta sótt menntaskólann. Eg álít aö þaö væri réttlátt, aö um leið og menntamálanefnd at- hugaöi þessa tillögu, þá at- hugaöi hún jafnframt hvern- ig bezt yröi séð fyrir þörfum um er „samstarf1 milli þjóða í viðskiptamálunum aðeins hugs- anlegt sem alþjóðleg hringa- myndun auðmanna til þess að kúga í senn verkamenn og smáatvinnurekendur fram- leiðslulandsins og neytendur markaðslandsins. Undir forustu t. d. Kveldúlfs frá íslands hálfu, yrði „samstarf“ Norðmanna og íslendinga, — ef það á annað borð kæmist þá á, sem ólíklegt er, — einskonar norsk-íslenzkur fiskhringur á móti fiskimönn- um beggja landa, líkt og fisk- hringur Kveldúlfs var hér heima á árunum. Eigi samvinna milli Norð- manna og’ íslendinga að skap- ast, þá þurfa samtök fiski- manna, — sjómanna smáútvegs- manna og annarra, ásamt verk- lýðshreyfingunni sem heild, að hafa þar forustu. Og slík sam- vinna myndi vafalaust gera ó- hjákvæmilegar ýmsar skipulags breytingar innanlands hjá oss, sem ekki skulu ræddar að sinni. En þetta mál sem heild: samstarf Norðmanna og í'slend- inga að stríðinu loknu á við- skiptasviðinu ekki síður en öðr- um sviðum, sem minni erfiðleik- ar eru um samvinnu á, þarf að takast til umræðu nú strax. Verklýðshreyfingin þarf að láta til sín taka um þetta mál. kaupstaðaalþýðunnai’ í þess- um efnum. Eg vonast líka til þess, eft- ir þessa hjartnæmu ræðu háttv. þingmanns V-Skafta- fellssýslu, aö Framsóknar- menn hætti þeirri útilokunar- stefnu sem þeir hingaö til hafa beitt sér fyrir 1 kaup- stöðunum í þessum málum. þ. e. aö útiloka fátækt fó'k frá því að geta sótt mermta- sKolsnn. Eg ætla svo ekki aö orð- lengja um þessa till. frekar aö þessu sinni, en vil aöeins lýsa ánægju minni yfir þeirrí stefnubreytingu, sem mér finnst að hljóti aö liggja á bak viö þessa þingsálvktun- artillögu“. 0-0<><><><>-Cv^<><><~'<><> <><><><? KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.