Þjóðviljinn - 23.05.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1943, Síða 1
Sfjórn sambandsíns lýsír því tr, að kommúnístaflokkarnír séu ekkí lengur bundnír víd samþykkfír þess og fyrirmceli Stjórn Alþjóðasambands kommúnista hefur ákveðið að kalla ekki saman þing sambandsins vegna styrjaldarinnar, en nú eru átta ár liðinn frá síðasta þingi sambandsins, en milli þess og næstsíðasta þingsins liðu átta ár. Stjórn Alþjóðasambandsins leysir því deildir sambandsins frá skyldum við samþykktir og fyrirmæli þess, og hvetur þær til að vinna af alefli að skjótum sigri yfir erkióvin verka- lýðsins, fasismanum og bandamönnum hans. Ályktun sambandsstjómarinnar var útvarpað frá Moskva í gær. Undir hana rita: Dimitroff, aðalritari sambandsins, Marty og Thorez (fyrir Kommúnistaflokk Frakklands), Pieck (fyrir Kommúnistaflokk Þýzkalands), Gottwald (fyrir Kommúnista- flokk Tékkóslóvakíu), Ercoli (fyrir Kommúnistaflokk Ítalíu), Manúilski, Sdanoff (fyrir Kommúnistaflokk Sovétríkjanna). EHialÉlaaijl Har Ianaglðllln Irá BaidarlHluRiii 11 Wuno Hskkunin nær þó ekki til nokkurra helztu nauðsynjavara. Ríkisstjórnfn þyrfii að falla | frá innheimtu verðtolls af hækkuninni Jafnframt hefur stjórnin sent hinum 66 deildum Al- þjóðasambandsins til meðferð- ar tillögu um að leysa sam- bandiö upp, að því er segir í brezkri útvarpsfregn. Pravda, aöalmálgagn Komm únistaflokks Sovétríkjanna, leggur áherzlu á hve vel Al- þjóöasambandi kommúnista hafi tekizt aö vekja verkalýö heimsins til baráttu fyrir rétti sínum á stjómmála- og efna- lega> sviðinu og til baráttu gegn fasismanum. Þessu starfi veröi nú á styrj ■aldartímum bezt framhaldiö •og stjórnaö af forustuliöi 'verkalýösins innan hvers ei'n- staks lands, segir Pravda enn- fremur. * Með þessari ákvörðun hefur miðstjórn Afþjóðasambands kommúnista stigið eitt stórt skref enn til þess að skapa póli- tíska einingu verkalýðsstéttar- innar í hverju landi og leggja grundvöll að fullkominni alþjóð legri einingu verkalýðsins í framtíðinni. Kommúnistafl. hinna ýmsu landa eru með þessu — einn- ig hvað formið snertir — gefnar algerlega frjálsar hendur, sem þeir auðvitað í reyndinni höfðu áður, til þess að vinna hver á sín um stað eftir beztu sannfæringu að því að sameina alþýðustétt- irnar og þjóðirnar sem héild gegn fasismanum. Miðstjórn Alþjóðasambandsins afsalar sér nú formlega valdi, sem hún hafði til afskipta af málum þeirra, en vitað er, að einrhitt þetta formlega vald hennar hef- ur af afturhaldssömum sósíal- demókrötum verið notað sem grýla til þess að reyna að hindra með því einingu alþýðunnar. Þannig hefur það verið notað sem ein aðalmótbáran gegn því að taka brezka Kommúnista- flokkinn inn í Labour Party (verkamannaflokkinn) að ekki væri hægt að hafa Kommúnista flokkinn, sem væri skyldugur til þess að hlýða fyrirmælum miðstjórnar Alþjóðasambands- ins, sem aðila í Labour Party. Með þessari ákvörðun miðstjórn arinnar er nú grundvellinum endanlega kippt undan þessari mótbáru. Svo sem kunnugt er, hefur Alþjóða samband kommúnista síðasta áratug inn unnið markvíst að því að sam- eina verkalýðinn gegn fasismanum. Á 7. heimsþingi þess 1935 var sam- fylkingin gegn fasismanum gerð að höfuðatriðinu í baráttu þess. Hvað eftir annað var reynt að koma á sam fylkingu við aðra verklýðs- og milli- stéttarflokka um róttæka baráttu gegn fasisma og afturhaldi. Um tima skapaðist slík samfylking á Spáni og i Frakklandi, en á Spáni tókst fasistunum þýzku, ítölsku og spönsku að kæfa hana í blóði með aðstoð brezka og franska afturhalds ins, og í Frakklandi tókst brezka og franska auðvaldinu að sundra henni með Múnchensamningunum. Hins- vegar neitaði 2. alþjóðasambandið (samband sósíaldemókrata) hvað eft ir annað sámstqrfi við Alþjóðasam- band kommúnista gegn fasismanum. f>að tókst því ekki að skapa þá samfylkingu gegn fasismanum fyrir stríð, sem komið hefði í veg fyrir stríðið eða frá upphafi tryggt ósig- ur fasismans. Nú hefur þessi samfylking alþýðu stéttanna hinsvegar skapazt í hverju landinu á l'ætur öðru, að vísu við ægilegustu skilyrði og ótrúlegustu þjáningar, en traustari og róttækari en nokkurn hefði órað fyrir. 1 lönd- um eins og Frakklandi, Ítalíu, Nor- egi, Jugoslavíu o. fl. vinna kommún- istar og sósíaldemókratar saman í Framhald á 4. síöu. Þann 8. maí sl. ákvað stjórn Eimskipafélags íglands að hækka farmgjöld frá Banda- ríkjunum til íslands um 50% eða V3. Þessi stórfellda hækkun farmgjaldanna kemur til að hækka vöruverð á innfluttri vöru, nema á kornvöru, sykri, kaffi, fóðurbæti og smjörlíkis- olíu, en til þeirra vara nær hækk unin ekki. í gær birti verðlagsstjóri aug- lýsingu um ráðstafanir vegna þessarar hækkunar og er þar svo fyrir mælt, að ekki megi leggja til grundvallar við álagn ingu innfluttrar vöru nema % hluta íarmgjaldsins, þ. e. að ekki megi leggja á þessa nýju hækkun farmgjaldanna. Þrátt fyrir þessar ráðstafanir hlýtur farmgjaldahækkunin að hafa talsvert mikil áhrif á vöruverð, þar sem greiða verður Framh. á 4. síðu. ræddi m. :a- um þaö, hve Bandamenn heföu bætt aö- stööu sina til innrásar meö töku Ncröur-Afríku. Þáö væri þó ékki víst, aö innrásin veröi gerö á Miöjaröarhafssvæðihu. ,,Ég veit hvar höggiö fell- Reykvíkingar! Berið mæðrablómið Kaupið Hæðrablaðið Reykvíkingar geta í dag stutt gott málefni með því að kaupa mæðrablómið og Mæðrablaðið, sem verðni hvorttveggja selt á götuna bæjarins að tilhlutun mæðra- styrksnefndar. Mæðrablaðið er prýðilega vandað, með greinum kvæð- um og mörgum mynduin. Meðal þeirra sem í blaðið rita eru sr. Friðrik Hallgríms- son, Katrín Pálsdóttir, Lauf- ey Valdimarsdóttir, Jóhanna Magnúsdóttir og Svava Jóns- dóttir. Nazistar myrða enn þrjá norska ætt- jarðarvini Samkvæmt fregnum Sænskra blaða hafa enn þrír Norðmenn verið líflátnir af þýzkum naz- istum fyrir tilraun til aö flýja til Svíþjóðar. Þeir voru allir smábændur frá Ballangen í nágrenni Nar- víkur, og voru handteknir er þeir voru á leiö yfir landa- mærafjalliö frá Ofotfirði. Þeir voru líflátnir skömmu eftir handtökuna. Þjóöverjar sökuöu þá einn- ig um aö hafa hjálpaö' öörum Norðmönnum úr landi. Sænskur sendiherra hjá norsku stjórninni Sænska stjórnin hefur nú skip að sendiherra hjá norsku stjórn- inni, en undanfarin þrjú ár, frá því að Noregsstjórn fór úr landi, liafa Svíar engan sendiherra haft hjá henni og hefur það sætt gagnrýni heima fyrir í Svíþjóð. Manchester Guardian ritar um hina nýju ákvörðun Svía, og telur hana mikilvæga. Styrj- öldin sé farin að ganga Banda- mönnum það mikið í vil, að sænska stjórnin álfti sér óhætt að vera minna hrædd við Þjóð- verja en hingáð til. ur“, sagöi Lyttelton, „en Hitl- er veit það ekki, og ég get af skiljanlegum ástæöum ekki sagt ykkur frá því“. Lyttelton lagöi áherzlu á að loftárásunum á meginlands- stöövar fasista veröi haldiö ó- slitiö áfram. Mífolar loffárásír Bandamanna á Mídjaröarhafssva2dítifi Flugher Bandamanna heldur uppi látlausum árásum á stöðvar fasista á Miðjarðarhafssvæðinu, og er aðalárásunum beint að flugvöllmn andstæðinganna. Síðastliðinn sólarhring eyðilögðu Bandamenn 96 fasista- flugvélar í loftárásum, þar af 67 á jörðu en hinar í loftorustum. Framleiöslurá öherra Breta lyticlton, héit ræöu í gær og

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.