Þjóðviljinn - 23.05.1943, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.05.1943, Qupperneq 2
s3 VILJINI ounnuoagur z,o. mai idio K. R. K. / I. S. í. TilLINUSARMÖTIÐ hefst í deg kl. 5 e. h. með leikjum milli K. R.—Vals o$ Víkíngs — Fffam Fylgist með frá byrjun. Allir út á völl. S. G. T. S. G. T. DanssH 1 dai í Listamannaskálanum kl. 3—5 síðdegis. Tið innganginn. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðasala S.G.T." dansleikur í Listamannaskálaniun kl. 10 í kvöld. — Aðgöngumiðasala kl. 5—7, sími 3240. Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. RðDskonu og kennslukonu vantar á vinnuskólann að Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði nú þegar. Upplýsingar í síma 3230 eða 4658. Æ. F. R. Æ. F. R. istiiýasmmiiiin [ bflMi heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8,30 annað kvöld. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál (siunarferðalög o. fl.>. 2. Erindi: Kristinn Andrésson alþm. 3. Æskulýðshallarmálið: Stefán Magnússon. 4. Upplestur: Sigurður Guðmundsson blaðamaður. 5. Félagsblaðið Marx. Félagar, mætið vel og stundvíslega! STJÓRNIN TILKYNNING frá Landbúnaðarráðuneytinu Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að hámarksverð á mjólk og mjólkurafurðum skuli vera sem hér segir: Mjólk í lausu máli og á flöskum í smásölu kr. 1,40 lítri Rjómi — 9’20 — Skyr í smásölu ( 2’46 Smjör í heildsölu ^1’^0 Smjör í smásölu 13,00 Ostur 45% í heildsölu 8,45 30% — — — 6’30 — 20% — — — 4>56 — 10% — — — 4’10 — Mysuostur í heildsölu 2,86 Smásöluverð á ostiun má vera 10% hærra í heilum og hálf- mn ostum og 30% hærra í bitum. Verð á mjólk og mjólkurafurðum má þó hvergi hækka frá því sem það var á hverjum stað 18. desember 1942. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ, 22 MAÍ 1943. áBceiot-póídT'úúi/i m KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN FjlllÍF Eftir 15. júní verða ekki af- greiddar fleiri pantanir > af fyrsta árgangi Fjölnis, hvorki til bókabúða né einstaklinga. Nokkrum eintökum verður þó haldið eftir handa áskrif- endum að öllu verkinu. Framhald Fjölnis verður ekki selt í bókabúðum, held- ur eingöngu til áskrifenda. Tekið verður á móti áskrift- um í Lithoprent, sími 5210 i eða af starfsmönnum firm- ans. Hversu hátt upplag verður prentað af þeim átta árgöngum, sem eftir eru, svo og hvort tiltækilegt þykir að prenta viðbót við fyrsta ár- ganginn, verður algerlega undir væntanlegum áskrif- endafjölda komið. Verð til áskrifenda miðast við 10 aura á síðu, eða kr. 1,60 á örk, en verkið verður alls um 1130 bls. Verð til þeirra áskrif- enda, sem greiða öll heftin fyrirfram, verður 113 kr., en 93 kr. til þeirra, sem þegar hafa keypt fyrsta árganginn. Áskrifendum, sem greiða fyr- irfram verða send heftin hvert á land sem er jafnóð- um og þau eru fullprentuð, þeim að kostnaðarlausu. Hins vegar verður öllum öðrum á- skrifendum utan Reykjavíkur send heftin gegn póstkröfu. Þeir 8 árgangar, sem óprent- aðir eru, verða heftir tveir og tveir saman. Þeir áskrifendur, sem bú- settir eru í Reykjavík og í nágrenni bæjarins, vitji bóka sinna í Lithoprent samkvæmt nánari upplýsingum síðar. Við viljum eindregið taka það fram, að þegar full á- kvörðun hefur verið tekin, um upplag alls verksins, verð- ur ógerningur að bæta við nýjum áskrifendum. Með þakklæti fyrir hinar óvenju góðu undirtektir, sem Fjölnir hefur hvarvetna mætt Virðingarfyllst LITHOPRENT DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Fyrirspurn til verðlags- nefndar. Mig langar til að skjóta þeirri spurningu til verðlagsnefndar, undir hvaða flokk matar svið heyri. Eg er nú gamall sveitamaður og mín skýring væri nú helzt sú, að þau heyrðu undir kjöt. Nú er það víst ekki rétt, því svið hafa ekkert lækk að. Svið eru náttúrlega bara svið. Lifur er líka lifur, en ég sé að hún er þó í flokki með kjöti. Nú er það vitað mál, að svið er sá matur, sem hagsýnir menn koma í sem rhest verð, eða næst því að haus inn gildi nú það sem skrokkurinn gilti áður. Mér hefur nú dottið sú vinsam- lega skýring í hug, að nú eigi með þessu að vinna að samræmingu inn- an þessa ágæta þjóðfélags, þ. e. a. s. þannig, að sauðarhöfuðin verði alltaf hæst metin. H. P. Til húsaleigunefndar. Eg og fleiri húsna^ðislausir og litl- ir, sem er nú nokkuð álitlegur flokk- Kaupfélag vcíba- manna í tfesfm,~ eyjum hélf adal^ fuud síuti í fyrrad, Hagur félagsins cr mjö$ góður Kaupfélag Verkamanna í Eyjum hélt aðalfund sinn í fyrra kvöld. Stendur hagur félagsins með miklum blóma undir stjórn hins ötula forstjóra þess, ís- leifs Högnasonar, en hann er nú á förum frá félaginu, eins og kunnugt er, til þess að taka við aðalforstjórastöðunni hjá Kaúp félagi Reykjavíkur og nágrenn- is. Umsetning félagsins á sl. ári nam tæpri millj. kr., eða 930 þús., og námu tekjur af vöru- sölu 111 þús. kr. Félagsmenn fá greidd 7% í arð til úthlutunar og auk þess 3% í stofnsjóð og 1% í varasjóð. Sjóðseign félags- ins nemur svipaðri upphæð og samþykktar víxilskuldir þess. Fasteignir þess eru bókfærðar á 36 þús. kr. og mun það sennilega vera um þriðjungur af söluverði þeirra. Sekflff fyríf birof á verd- lagsákvæð- unum Eftirgreindar verzlanir hafa vnýlega verið sektaðar sem hér segir fyrir brot á verðlagsá- kvæðum: Sápuhúsið, Austurstræti 17. 400 kr. sekt fyrir að selja sápur of háu verði. Leifs Café, Skólavörðustíg 3. 1200 kr. sekt fyrir að selja bjór og gosdrykki of háu verði. ur, liggja yíir hverju tækifæri til að ná í húsnæði. Háir og lágir í þessum bæ gala um þrengsli og húsnæðisleysi og. mjög að vonum. En einn geisli brotn ar þó í þessu vandræðavoli og magn aða myrkri. Eg vildi í mestu vinsemd benda húsaleigunefnd á þetta litla ljós, ef það kynni að hafa farið fram hjá henni. Á hverjum degi eru í blöðum þessa bæjar auglýsingar um, að hús- næði sé laust til íbuðar. Hús eru til sölu í tugatali með laus um íbúðum. En ég og aðrir venju- legir menn, sem ekki erum hluthafar í þjóðfélaginu, geta ekki notað sér þessi tækifæri, þótt þau líti vel út á prenti, í auglýsingunum. Við rekum okkur þar á ókleifan múr, sem að- eins gullfuglar geta komizt yfir. Þetta þarf ekki mjög nánari skýring ar. íbúðirnar eru svona og svona dýr ar, að en^inn vinnandi maður ber af að borga það, húsaleigu fyrirfram til 5 eða 10 ára, innrétta íbúðina upp á stuttan tíma, án þess að nokkuð sé endurkræft og borga síðan háa húsa leigu ofan á þetta. Nú vil ég spyrja: er það meining- in, að þessum húsabröskurum og öðrum peningamönnum haldist það uppi endalaust að halda lausum íbúð um til þess að húsaleiga og húsa- braskið geti komizt.á enn hærra stig, en á meðan bíði almenningur á götunni. Þetta gengur svo langt, að húseign irnar drafna niður, því það má ekki gera við neitt, við það getur ágóðinn minnkað. Þessu til sönnunar vil ég benda á Tungueignina héma við bæinn. Þar eru íbúðarhús úr steini og útihús og ástandið er að sjá ófag urt. Þarna held ég, að hvorki maður né mús hafi búið í heilt ár. Það verður að vera skilyrðislaus krafa fólksins, að húsnæði það, sem til er í bænum verði tekið til ráð- stöfunar með þarfir almennings fyrir augun, ne ekki ærusnauðra brask- ara. H. P, SjöfMgsafmæli n. Mhmi nuddlæknír á Eskífirði Guðmundur Pétursson nudd- læknir á Eskifirði er sjötugur í dag. Hann er kunnur mörgum eldri Reykvíkingum og um allt jAusturland er hann víðkunnur fyrir natni sína og dugnað í stríðinu við gigtina og fylgifiska hennar. Þar þakka margir hon- um endurheimt fjör úr greipum gigtarinnar. Guðmundur hefur alltaf verið mikill f jörmaður og varðveitt stúdentinn „í sér“ allt fram á þennan dag. Hann er víðlesinn og fróður og hefur oft hjálpað námfúsum unglingum yfir fyrstu örðugleikana. Minnast þeir, sem notið hafa kennslu hans, þeirra stunda með gleði og þakklæti og telja sig munu að henni búa eins lengi og ævin endist. Þeir og aðrir vinir hans og kunningjar árna honum heilla á sjötugsafmælinu. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.