Þjóðviljinn - 23.05.1943, Síða 4
þJÓÐVIUINN
Gr borgtnnt.
Helgidagslæknir: Kjartan Guð-
Biundsson, Sólvallagötu 3, sími
5351.
Næturlæknir er í Læknavarðstöð
Reykjavíkur í Austurbæjraskólan-
um, sími 5030.
teki.
Næturvörður i Reykjavíkurapó-
Útvarpið í dag'.
11,00 Messa í D ómkirkjunni (sér
Friðrik Hallgrímsson).
13.30 Grieg-tónleikar í Gamla Bíó.
Hundrað ára minning. Hljóm-
sveit Reykjavíkur; stjórnandi:
.dr. Urbantschitsch.
;a) Holbergssvíta fyrir strengja
;sveit.
b) Sönglög. (Einsöngur: Sig-
urður Markan).
c) Píanókonsert í a-moll (Ein-
leikari Ámi Kristjánsson).
15.30 Miðdegis.tónleikar (plötur):
Norræn tónlist.
18,40 Barnatími (Pétur Pétursson,
Friðf. Guðjónsson o. fl.)
19,25 Hljómplötur: Lög eftir Berlioz.
20,20 Útvarpstríóið: Tríó nr. 1, D-
dúr, eftir Haydn.
:20,35 „Mæðradagurinn“ (Mæðra-
styrksnefndin): '
a) Ræða: Ungfrú Laufey Valdi
marsdóttir.
ib) „Þá var ég ungur —
Ikvæði eftir Örn Arnarson
(Lárus H. Blöndal bókavörður
les).
c) „Reykur“, smásaga eftir
Einar H. Kvaran (Arndís
Björnsdótt;r leikkona les).
d) Tvísöngvar (frú Guðrún
Ágústsdóttir og ungfrú Kristín
Einarsdóttir).
e) „Bíddu, bíddu bláa ský“.
þula efir Huldu (frú Guð-
björg Vigfúsdóttir les).
f) „Litlu sporin“, saga eftir
Svanhildi Þorsteinsdóttur.
(Höf les).
Útvarpið á morgun:
19,25 Hljómplötur: Tataralög.
20,30 „Þýtt og endursagt“ (Sigurður
Einarsson dósent).
20,50 Hljómplötur: Skozk alþýðulög.
21,00 Um daginn og veginn (Jón
Þórarinsson).
I 21,20 Útvarpshljómsveitin: Dönsk al-
þýðulög. — Einsöngur: (Guð-
mundur Jónsson; bassi): Lög eftir
Áma Björnsson, með undirleik höf-
ufidar.
21,35 Hljómplötur: Valsar.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fag-
urt er á fjöllum kl. 3 í dag og Orð-
ið kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan
er opin frá kl. 1 í dag.
OOOOOOObOObOOOOOO
Kaupendur
Þjóðviljans
Hafið þið náð ykkur í
nýja heftið af
RÉTTI
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur.
000000000000000-00
KAUPIÐ
ÞJÓÐVILJANN
NÝJA BlÓ
Hefjur
frelsissfridsins
(The Howard of Virginia)
Söguleg stórmynd.
CARY GRANT
MARTIiA SCOTT
Sýnd kl. 6,30 og 9
lllndir fölsku fllaggi
Bad Man from Red Butte)
með Cowboykappanum
JOHNNY MAC BROWN
Börn fá ekki aðgang
Sýnd kl. 3 og 5
ÆSKULYÐSFYLKINGIN
heldur fund annað kvöld. Lesið
auglýsingu á 2. síðu.
► TJARNABSlÓ
Handan víð
haffð blátt
(Beyond the Blue Horizon)
Frumskógamynd í eðlilegum
litum.
DOROTHY LAMOUR
Ricliard Denning.
Kl. 3, 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Undir gunnfána
(In Which We Serve)
Ensk stórmynd um brezka
flotann.
NOEL COWARD
hefur samið myndina, stjórn-
að myndatökunni og leikur
aðalhlutverkið.
Mánudag kl. 4, 6,3íf og 9
Bönnuð fyrir böm innan 14
ára.
&
Leikfélag Reykjavíkur
„FAGURT ER Á FJÖLLUM“
26. sýning í dag kl. 3
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag.
ORÐIÐ
13. sýning í dag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
SLM •
Framh. af i. síöu.
víða munu upp úr þeirri samfylking’u
rísa sameinaðir sósíalistaflokkar,
er taki forustuna fyrir viðkomandi
þjóð og leiði hana fram til sigurs
yfir fasisma og afturhaldi, fram til
hins nýja þjóðskipulags sósíalism-
ans. '
Auðvitað þerjast þeir afturhalds-
sömu sósíaldemókratar, sem hata
Farmgjöldin
Framh. af 1. síðu.
verðtoll af hinu hækkaða farm-
gjaldi, álagningu vegna þessar-
ar tollhækkunar og hærra vá-
tryggingargjaíd og álagningu á
hækkun þess.
Verðhækkunin verður auðvit-
að misjöfn eftir því, hvaða vör-
ur er um að ræða og verður eðli
lega mest á þeim vörutegundum
sem heyra undir háan farm-
gjaldsflokk og háan verðtolls-
flokk.
Eina rétta ráðstöfunin sem
gera þyrfti til viðbótar ákvæð-
um verðlagsstjóra væri því, að
ríkisstjómin félli frá því að inn
heimta verðtoll af þeirri upp-
hæð innílutningsverðmætisins,
sem stafaði af farmgjaldahækk-
uninni. Enda virðast engar á-
stæður liggja til þess að tolltekj
ur ríkissjóðs aukist vegna þess-
arar farmgjaldahækkunar.
kommúnismann meir en allt annað
og óska fasistunum sigurs yfir Sov-
étríkjunum, á móti allri slíkri ein-
ingu alþýðunnar. Þeir ganga fasism-
anum á hönd, strax og þeir fara að
kasta grímunni, — eins og Marcel
Deat í Frakklandi, de Man í Belgíu
o. s. frv. — Við þekkjum skoðana-
bræður þeirra kumpána hér heima.
íslenzkum sósíalistum mun vart
koma þessi ákvörðun miðstjórnar
Alþjóðasambands kommúnista á ó-
vart. íslenzki Kommúnistaflokkur-
inn sýndi það 1938 að hann hafði
frjálsar hendur til þess að vinna á
hvern hátt, sem hann áleit bezt fyrir
verklýðshreyfinguna og sósíalism-
ann að einingu alþýðunnar í barátt
unni gegn fasismanum. Kommúnista
flokkar annarra landa eru nú hvatt-
ir til þess að beita út í æsar þeim
aðferðum, hver í sínu landi, sem
bezt henta kringumstæðum þar til
þess að ná takmarkinu: sigri yfir fas
ismanum.
En þótt þjóðleg eining verklýðs-
hreyfingarinnar og samfylkingin
gegn fasismanum sé sett framar en
nokkru sinni fyrr, þá skal enginn
láta sér detta í hug að verkalýður-
inn sé þar með að slá nokkuð af al-
þjóðahyggju sinni. „Öreigar allra
landa sameinizt“ mun hljóma sterkar
nú í hjörtum verkamanna um allan
heim entnokkru sinni fyrr. Og ein-
mitt voldug eining alþýðunnar með
hverri þjóð mun leggja grundvöll að
sterkari og víðtækari alþjóðasam-
tökum verkalýðsins en nokkru sinni
fyrr hafa þekkzt.
algeru bræðralagi gegn fasismanum
— og það er litlum efa bundið, að
DREKAKYN
Eftir Pearl Buck
Svo áhyggjufullur hef ég verið, sagði Ling Tan og leit j>$£
í kringum sig, að ég hugsaði með mér, að ég skyldi ekki ^
syrgja þann dag er einhver kæmi og segði mér að yngsti &
sonur minn væri dáinn, því slíkir menn hljóta að deyja á &
sama hátt og þeir hafa líflátið aðra. ^
5«
Hann hikaði en hélt svo áfram:
Ég hef þekkt menn eins og þennan son minn, og veit íS
að þeim ferst illa við konur og eru ekki góðir eiginmenn íi|
né góðir feður. Hann hikaði aftur en sagði svo: ÍX?
Og samt er þessi maður sonur minn, því gleymi ég aldrei. S;
_En hvar getum við fundið konu líka Kvan-jín. sem er &
gyðja? sagði Ling Sao. Þessi yngsti sonur hennar var orðinn w
svo fjarlægur henni og hennar skilningi, að hún furðaði
sig ekki á þessu en leizt ekki á það. Ég hef aldrei séð konu ^
sem líkist gyðju, sagði hún.
Það eru engar slíkar konur til, sagði Jada, en ef við finn-
um einhverja sem honum finnst gyðju lík, ætti það að ^
duga. Hún leit til manns síns og hló, og hann brosti við
henni, en móðirin var ekki á því að hlæja að jafnalvar-^^
legu máli og konuleit handa syni -sínum.
$$£
Það er enginn hægðarleikur að finna neina konu nú á ^
dögum, sagði hún. Ég veit ekki til að nokkursstaðar hér ^
nálægt sé ung stúlka sem ekki hefur lént í klóm óvinanna, ^
og það þykist ég vita að sonur minn kærir sig ekki um þær.
hvað ódýr sem hún yrði. 50C
$£ Nei, það vildi hann ekki, sagði Ling Tan fastmæltur.
$ Þá verðum við einhvernveginn að finna konu handa hon-
$£ um í frjálsa landinu, sagði Jada, og þó þeim fyndist öllum
>$£ þetta skynsamleg uppástunga, voru erfiðleikar á fram-
!$£ kvæmd hennar.
Áí
íaj Það var liðið nærri heilt ár frá því að þau höfðu fengið
igg fregn um Pansiao, yngri dóttur Ling Tans.
!$£ Lin Sao kunni því illa að hún skyldi ekki geta haft hönd
$£ í bagga með giftingu þessarar dóttur sinnar. Það er ágætt
>$£ að hún sé örugg þar sem hún er, en hvar lendir þetta? sagði
$£ hún. Ekki getur hún dvalið alla ævi sína í hellum við lestr- <
?$£ arlærdóm og skriftir. Hvernig verður með trúlofun hennar <
?$£ og hvernig verður með hana sem konu? 5
$$ <
yg Þú verður að láta þér nægja það á þessum tímum að hún í
w; er þar sem óvinirnir ná ekki til hennar, sagði Ling Tan, ■
w er hann komst að því hvers vegna hún var óróleg. — «
jgg Gleymdu ekki Orkídu. !
^ Þá sagði Ling Sao ekki fleira, en hún þráði dóttur sína >
^ og fór að hugsa um hvernig hún gæti komið bréfi til Pansi- *
gg ao og hjálpað henni með giftingu á þann hátt. Stúlku sem
^ ekki giftist var jafngott að deyja, líf hennar hlaut að verða :
^ tilgangslaust. :
Ling Sao gat ekki annað en hugsað sýknt og heilagt um ;
aa giftingu barna sinna enda var það skylda hennar, og henni ;
3$4 fannst hún ekki mundi geta dáið 1 friði fyrr en það vanda- ;
mál væri leyst. Því var það að þegar talað var um að finna ;
ÍQQj Lao San konu í frjálsa landinu, flaug henni í hug hvort
íö4 dóttir sín gæti ekki orðið þar að liði og hún sagði:
^ Ef við gætum skrifað Pansiao gætum við beðið hana að
£$£ líta í kringum sig fyrir bróður sinn þar sem hún er. Hún
er í skóla í stórum meyjahóp og hún þekkir bóður sinn,
£$£ svo það ætti að geta orðið ágætt. Og hún hefði gott af því
3$£ að hugsa svolítið um hjónaband og tala máli bróður síns.
j^$£ Það vendi hana við hjónabandshugmyndir og gerði hana
3$£ betur búna undir sitt eigið hjónaband, sem við verð-
um líka að hafa í huga.
»4
• Fyrst gátu þau ekki hugsað sér Pansiao öðruvísi en litla,
$$£ þögula stúlku við vefstólinn sinn, og hvernig átti hún að
komg svo miklu í kring. Og svo vissu þau ekki hvernig
þau áttu að koma slíku bréfi áleiðis. Oftar en einu sinni
hafði Ling Sao beðið mann sinn að fara til hvítu konunnar
og fá nafn skólans þar sem Pansiao væri og nafn staðarins.
;$£ Hann lofaði alltaf að fara en hafði alltaf frestað því vegna
annríkis, því hann vissi að stúlkunni var óhætt, að minnsta
kosti. Nú snéri Ling Sao sér að honum og sagði áköf:
Hvað oft hef ég ekki beðið þig að fara og finna hvítu kon-
una og vita hvað hún hefur gert af Pansiao. Það er skemmti
legt eða hitt þó heldur að vita ekki hvar sitt eigið barn er.
&
w