Þjóðviljinn - 10.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.06.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. júní 1943. Þ JÓÐ VILJINN 3 Eimskipafélag Islands auð- ugasta fyrirtækið* í landinu Félagíð græðír nokkrar mílljónír króna á síðasta#árí en segír að afkoma þess hafí veríð mjög bágborín Þrált fyrír mílljónagróda er þvi blákalf hafdíð fram að það hafi tapað S\ mílljón króna á reksfri eígín skípa s Oft hafa reikningar Eimskipafélagsins verið skrítnir, en þó aldrei eins og nú á aðalfundinum síðasta fyrir árið sem leið. — Með þessari einkennilegu reikningsfærslu er verið að telja mönnum trú um að aíkoman hjá félaginu hafi verið „mjög bágborin“ árið sem leið. Þetta er gert í þeim tilgangi að réttlæta stífni stóratvinnurekendaklík- unnar í stjóm félagsins gagnvart starfsmönnum þess í Iaunadeilunum í fyrra og til að undirbyggja nýja kaup- lækkunarherferð á hendur þeim. ^ióewuimi Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsan Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Hrafnkötludómur Hæstaréttar Hæstiréttur hefur sýknað útgefendur Hrafnkötlu. Hæsti réttur hefur fordæmt lögin um bannið’ við útgáfu forn- rita fyrir að brjóta í bág við stjórnarskrána. Þunglr voru dómarnir sem kjósendur felldu yfir þjóö- stjórnarafturhaldinu á síð- asta ári. Þungt mun aftur- haldsseggjunum hafa falliö sá dómur, sem þá var upp- kveðinn af alþyðu manna yf- ir atferli þeirra. En þyngra mun þeim falla þessi dómui' Hæstaréttar. Þessir menn, sem tútnaö hafa út 1 umræðum á Alþingi um aö þeir væru aö vernda „ginnheilög“ rit vor og þjóö- artungu fyrir ránshönd bolsévikka, — þeir fá nú þann dóm frá Hæstarétti aö þeir séu- sjálfir aö brjóta stjórnarskrána meö brauki sinu. Gamlir, vanir „löggjafar“, þingmenn, sem setið hafa áratugi á Alþingi, — láta einn karl, hálfbrjáláöan aí ofstæki, teyma sig út í vit- lausa löggjöf, sem Hæstirétt- ur síöan verður aö fella úr gildi af því hún brjóti í bág viö stjórnarskrána. Þorrinn af þingmönnum SjálfstæÖisflokksins, Alþýöu- flokksins og sérstaklega- Framsóknar hafa látiö æsa sig upp meö þessu máli, — mennirnir, sem aldrei geta of mikiö rætt um hve gætnir og varkárir þeir séu, hve fast þeir standi fótum á grimd- velli laga og þingræöis, •— þeir eru nú dæmdir af Hæsta- rétti sem stjórnarskrárbrjót- ar. Og þaö var svo sem ekki þannig aö þeir væru ekki varaðir við því hvert þeir væru aö fara. Þingmtenn Sósialistaílokks- ins bentu þeim á þaö hvaö eftir annáö aÖ þeir væru aö brjóta í bág við stjórnar- skrána meö þessu hlægilega atferlj sínu. Hvaö eftir annaö var þeim sagt að þeir væru að gera Alþingi hlægilegt meö bessu. En þeir sátu við sinn keip. Síðast í vetur var þeim enn gefiö tækifæri til þess aö hverfa frá villu síns vegar, er Kristinn Andrésson flutti frumvarp um afnám þessara vitlausu laga. Er komizt aö þeuri niöur- í stööu áö tap félagsins á rekstri eigin skipa hafi í fyrra numið 3V2 milljón kr. og jafnframt gefið í skyn aö mestan þátt í því eigi „hiö háa kaupgjald og áhættu- þóknun skipshafnanna", eins og segir í ársskýrslu félags- ins. Hér skal bent á nokkra liöi úr reikningum Eimskipa- félagsins. í efnahagsreikningi er komizt aö þeirri niöur- stööu aö eignir félagsins um- fram skuldir nemi 11,7 millj. króna. Þessi upphæö fæst þrátt fyrir þaö áö eignir fé- lagsins eru nú afskrifaöar aö segja má í ekki neitt. T. d- eru fimm skip félagsins: Goðafoss, Brúarfoss, Detti- foss, Lagarfoss og Selfoss færð til eigna á fimm þús- und krónur hvert ásamt á- höldum og varahlutum. Hin mikla bygging félags- ins við Pósthússtræti sem gef- ur af sér í húsaleigu um 45 þúsund krónur síöasta ár, er færð til eigna á einar 120 þús undir króna. Vörugeymsluhús félagsins við höfnina og ann- arsstaöar, nema nýja hús- iö á Hagalóö eru færð En allt kom fyrir ekki. Jónasarandinn drottnaði á- fram á Alþingi. Og nú liefur Hæstiréttur í fyrsta sinni oröiö að dæma lög frá Alþingi ógild, af því þau brjóta í bág við stjómar- skrána. Jónas Jónsson og hans and legu fylgifiskar hafa uppskor- iö þá smán af þessu máli, sem þeir veröskulduöu. Hæstiréttur vex í áliti þjóö- arinnar fyrir þennan dóm. Þjóöin þakkar þeim hæsta- réttardómurunum Þóröi Eyj- ólfssyni og ísleifi Árnasyni að þeir hafa í þessu máli alveg óhikaö framfylgt sannfær- ingu sinni og staöið’ vörð um prentfrelsi og stjórnarskrár- réttindi landsmanna gegn þeirri einræðis og afturhalds- klíku, sem vaöiö hefur uppi meö þeim ofstopa sem öll saga þessa máls sýnir. samtals á 6 þúsund krónur. Allir vagnar og allar bifreið- ar og ökutæki félagsins bæði hér og erlendis eru færð til eigna á eitt þúsund krónur. Sömuleiðis hafa öll skrifstofu- áhöld hér og erlendis verið afskrifuð ofan í samtals eitt þúsund krónur. Þaö sem sérstaka athygli vekur á rekstrarreikningi, þar sem gert er grein fyrir „tapi“ á rekstri eigin skipa félagsins, er að til gjalda er færð rúm ein milljón kr. sem er áætl- aður og væntanlegur kostn- Margir munu eflaust hafa orð ið til þess að mæla eftir Aðal- ! stein Sigmundsson, við hið svip- lega fráfall hans. Það er ekki af því, að ég treystist til að bæta þar nokkru um, að ég skrifa þessar línur. En hann var í hópi þeirra manna, er mér hafa fallið bezt í geð, af þeim sem ég hef mætt á lífsleiðinni. Og mér finnst i ekki ástæða til þess að þegja | yfir því nú, þegar hann er horf- j inn úr samferðamannahópnum. j Eg kynntist honum um þa$ ; leyti, sem trú mín á auðskipu- lagið var að komast í þrot. Eg fór þá að reyna til að túlka þessa vantrú mína með pennan- um og sendi nokkrar ritsmíðar til Aðalsteins, sem þá var rit- stjóri Skinfajja. Hann birti allt sem ég sendi honum, þótt sitt aí hvoru hefði hann vitanlega við það að athuga. Olli þetta frjáls- lyndi hans ýmsum ekki lítillar furðu, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Síðar kynntist ég hon- um svo töluvert persónulega. Þau kynni urðu mér í raun og veru hrein opinberun. Eg var orðinn svo langþreyttur á að jag ast við lundstirða Framsóknar- menn, sem drottinn hafði sett mig mitt á meðal, að ég var far- inn að örvænta um að hægt væri að halda uppi skynsamleg- aður við flokkunarviðgerðir á Goðafoss og Lagarfoss. Tor- skilinn er og sá liður á skuldahliö ■ efnahagsreiknings eni færöar 2,1 millj. kr. fyrir eigin skip og leiguskip „til- heyrandi 1943“. Eimskpafélagið er nú tví- mælalaust auöugasta fyrir- tækið á íslandi. Þaö nýtur meö sérstökmn lögum skatt- frelsis og útsvarsfrelsis og fær auk þess styrk frá ríkis- sjóöi. Það er eltki nema gleði- legt að félagið standi föstum fótum fjárhagslega, en þess verður að krefjast, að ef það á framvegis að njóta sömu hlunninda og það hefur haft frá því opinbera, verður það opinbera jafnframt að fá meiri ítök mn stjóm félagsins og eftirlit með rekstri þess, svo það geti ekki framvegis verið leiksoppur nokkurra auð braskara í landinu. um rökræðum við menn af þvi sauðahúsi. Kynni mín af Aðal- stein færðu mér sanninn um hið gagnstæða. Við hann gat ég á- vallt spjallað mér til óblandinn- ar náægju, þótt skoðanir færu eigi ávallt saman. Seint mun mér úr minni líða, hve óbeit hans var hjartanleg á öllu aft- urhaldi og hve hann gat hæðst napurt — en þó hógværlega — að hverjum þeim, sem gekk í þjónustu þess. Eg hitti hann í vetur í síðasta sinn, þegar hann var að ferðast hér um, og var honum samferða tvær bæjarleiðir í norðanhríð. Þrátt fyrir auðsýnilega ferða- þeytu, var hann ennþá hinn sami og í gamla daga, þegar við vorum að rabba saman heima hjá honum í Austurbæjrskólan- um. — Eg gleymdi hríðinni og var áður en mig varði kominn mikið lengra en ég ætlaði. Heim ilisannir kölluðu mig heim á leið. Við kvöddumst og gerðum okkur vonir um að geta hitzt í betra tómi, þegar hann færi hér um næsta ár. Það átti þó ekki svo að fara. Dauðinn vitj- aði hans fyrirvaralaust, eins og svo margra annarra dáða- drengja á þessum síðustu og verstu tímum. Skúli Guðjónsson. J//udríWnf|6r i m Margt er líkt með skyldum. Á með an þýzka útvarpið hamast viku eftir viku út af lygasögu eftir Göbbels þess efnis, að Rússar hafi myrt ein- hverja pólska liðsforingja, hamast Alþýðublaðið út af því, að tveir pólskir njósnarar voru teknir af lífi í Ráðstjórnarríkjunum fyrir nokkru. Báðir aðiljar. GöbbelsogAlþýðublað ið, þykjast vera miklir vinir Pól- verja, og báðir beita mjög hinum sömu röksemdum. Göbbels er óneit- anlega nokkur vorkunn, þótt hann hamist, því að nazistar eiga í styrj- öld við Rússa og aðrar þjóðir Banda- manna, en ekki mun hafa verið talið, að Alþýðublaðið ætti í stríði við Bandamenn. Blaðið hefur einmitt á- stundað það að flaðra upp um Breta og Bandaríkjamenn, þannig að við- bjóður hefur verið á að liorfa. Samt ræðst blaðið daglega á eina þjóð Bandamanna, Rússa, með dólgsleg- ustu svívirðingum, svo að jafnvel Göbbels kemst ekki lengra í Rúss- landsniði. Hvorum halda menn, að : Göbbels þjóni með Rússlandsníði ; sinu, Bandamönnum eða Möndul- veldunum? Og livorum skyldi Rúss- landsníð Alþýðublaðsins koma að ineira gagni? ❖ Forystumenn Framsóknarflokks- ins sýna nú eftirtektarverðan áhuga á því að koma orkustöðvum bæjar- og sveitarfélaga i rikiseign, og minn- ir þetta óneitanlega á áhuga þeirra fyrir hveraliita víðsvegar um land og kaupum ríkisins á hverum og gróðurhúsum í stórnartíð þeirra.'Ár- angur þeirra kaupa hefur, eins og kunnugt er, komið frain í því meðal annars. að sumir leiðtogar flokksins hafa fengið gróðurhús þessi og hvera hita á leigu með hagkvæmum skil- málum. Skyldu einhverjir af gæð- I ingum flokksins þykjast hafa orðið ' afskiptir í þeirri úthlutun og flokk- urinn því telja sér skylt að ráða bót á þessu með því að afla ríkinu nýrra eigna, sem væru hentugar til leigu, og væri þá hið nýja nafn flokksins, umbótaflokkur, ekki með öllu út i bláinn. V Flokksstjórn Framsóknarflokksins gerir sér nú mikið far um að sýna fram á, að myndun ,,vinstri stjórn- ar“ hafi strandað á þvergirðings- liætti sósíalista í öllum samningum, og liefur Eysteinn samið sérstakt fræðirit í því skyni að sanna þetta og sýna fram á samningslipurð Fram sóknar. Að vísu er samningslipurð Framsóknar alkunn frá þeim tíma, i er hún gekkst fyrir myndun HÆGRI STJÓRNAR með íhaldinu, og væri mjög æskilegt, að Eysteinn gæfi út annað rit um þann starfsgrundvöll og málefnasamning, sem flokkurinn bauð fram við þá stjórnarmyndun, svo að hægt sé að bera saman hægri og vinstri sveiflu þessa stefnufasta milliflokks. DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ooooooooooooooooo AUGLÝSIÐ f ÞJÓÐVILJANUM W*W'WS.s',W"W-,>W-*K"W"W"W">W Aðalsteinn Sigmundsson 0ríá minníngaroird

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.