Þjóðviljinn - 11.06.1943, Page 3

Þjóðviljinn - 11.06.1943, Page 3
» Föstudagur 11. júní 1943. ÞJÓÐVILJINN ÞiðBmnn Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósialistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarsan Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. ÍÞRÖTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason Míkíd lap cn lílíll gróðí Eitt herbergi og eldhús á 12600 kr. í Aöalstræti verzlar einn af þekktustu kaupmönnum bæjarins. Honum hefur græðst fé á síðari árum í rík- um mæli, enda hefur hann ekki látiö viö þaö eitt sitja, að selja bæjarbúum lífsnauö- synjar og lúxusvarning, nei, hann hefur notað aurana, sem í eigin vasa hafa hrotiö frá viöskiptavinunum, til að kaupa hús. Sennilega er þessi „viröulegi og velmetni kaup- maöur“ oröinn einn allra stærsti húseigandi í bænum. Heil húsahverfi, aö ógleymd- um nokkrum þýöingarmiklum hornhúsum viö beztu verzlun- i argötur bæjarins, eru hans „réttmæt eign“. Nýlega lagði einn hinna húsnæöislausu leiö sína til þessa manns. Hann haföi áuglýst húsnæöi til leigu- Húsnæðiö var falt. Eitt her- bergi og eldhús í gömlu timburhúsi, hvorttveggja lítið, og húsaleigan, hún var 350 kr. á mánuöi — Þrjú hundr- uð og fimmtíu krónur á mánuði. En hvað skal segja, maður sem er með ungbörn i einni neöan-jarðar kjallaraholu, veröur aö gera allt, sem í hans valdi stendur til aö komast í betra húsnæöi, og nú eru . vinnutekjurnar all miklar í krónum talið. Hinn húsnæöislausi sér sér fært aö borga þessa leigu, þó að okurleiga sé, hann vill semja. — En málið er ekki þar ,með leyst, kaupmáöurinn þarf aö fá þriggja ára húsa- leigu greidda fyrirfram, það eru 12600 kr. — Tólf þúsund og sex hundruö krónur fyrir- framgreiðsla til þess að fá að flytja inn í eitt herbergi og eldhús í gömlu timburhúsi. Þessi greiðsla var hinum húsnæöislausa ofvaxin, en ugglaust hefm- annar, þriðji og fjórði húsnæöislaus heim- sótt kaupmanninn, og á end- anum hefur hann hitt rétta manninn, mann, sem neyðin rak til aö leggja 12600 kr. 1 lófa eins aúöugasta manns bæjarins fyrir að fá áö flytja inn í eitt herbergi og eldhús. Allt er þetta lærdómsrík saga. Hún sýnir svo dæma- laust vel hvemig kvöm aúö- valdsins malar þeim auðugu meiri aúö og þeim fátæku meiri fátækt, hvernig þróun auövaldsskipulagsins hlýtur Um fátt hefur veriö meira talað þessa síðustu daga en Anton og Víking. Jafnvel svæsnar stríösfréttir hafa al- Veg lent í skugganum hjá þeim ósköpum. K. R. R. vei’Öur aö sitja á fundum og taka stórfelldar ákvaröanir, sem stríösráó væri. Það stend- ur heldur ekki á hefndarráðl- stöfunum að því er virðist ef mönnum þykir á sig hallað, og fer þá eins og í vopna- viöskiptum að lítil forsjá fylgir. En um hvað er barizt? Er ástæöa til að láta svona? spyrja margir. Gangur málsins er sá, aö Víkingur lætur Anton leika í Túliníusarmótinu í leik milli Fram og þeirra . Þetta kemur öllum á óvart. Fyrirspurn er gerö til K. R. R. hvort Anton sé löglegur meðlimur Víkings. Víkingur hefur aldrei sent ráðinu neina tilkynningu þar um- Víkingur fullyröir að maöurinn hafi verið í félag- inu síöan í okt. s. 1. og gef- ur Anton yfúlýsingu þar um til staðfestingar. K. R. upp- lýsir hinsvegar að hann hafi æft og sótt alla fundi knatt- spyrnumanna og verið' starf- andi fram á laugardag 22. maí, eða daginn fyrir fyrsta dag Túliníusarmótsins og fé- laginu hafi veriö alveg ókirnn ugt um þessa ráöabreytni Antons. Fyrirspurninni í K. R. R. svarar ráöiö á þá leiö, aö þar sem maöurinn hafi ekki uppfyllt lögleg skilyröi, sé hann ólöglegur til keppni fyrir Víking, þá um leið ógild ist leikurinn. Þegar Víkingur veit þaö, aö Anton er ekki leyft aö leika, tilkynna þeir, að' félagið' taki ekki þátt í íslandsmótinu vegna forfalla margra leikmanna. Þannig horfir máliö við i fáum oröum. í sjálfu sér er það engin nýlunda aö menn skipti um félög og út af fyrir sig er ekkert hægt viö því áö segja í lýðfrjálsu landi, en þaö er ekki sama hvernig þaö er gert. í þessu tilfelli viröist mér gangurinn vera þessi: Anton viröist óánægðm’ meö eitt- hvaö í sínu félagi. Víkingur er markmannslaus, hyggur sér gott til glóðarinnar og fær samþykki hans. Stjórn Víkings ætlar sennilega aö nota sér það, að á undan- förnum árum hafa meölima- kort félaganna ekki veriö í fullkomnu lagi og þá sérstak- lega meöal yngri flokkanna,, en ráöiö segir hingað og ekki lengra. Sé þetta nærri sanni, sem flestir munu álíta, þá< er þaö undarlegt aö félagiö skuli geta farið þessa leiö. Þaö er ekki hægt aö afsaka þaö aö félög, sem telja 500—800 meðlimi, eigi ekki í eitt kapp- lið og þurfi að hamstra full- þroskaöa leikmenn frá næsta félagi, alveg fyrirvaralaust. Því trúir heldur ekki nokkur maður aö hann Anton hafi gengið í Víking fyrir 6—8 mánuöum, þrátt fyrir allar ýfirlýsingar og orö. ÞaÖ er því vottur ódugnaöar og sof- andaháttar aö félagiö hefur ekki allt aö 15—20 menn sem eru vel liögengir í Meist- araflokk. Því trúir heldur enginn maöur aö Víkingur geti ekki sent liö, en því trúa margir að félagiö geti ekki sætt sig viö úrskurðinn án hefndarráöstafana. ViÖ því er ekkert aö segja þótt menn leiti réttar síns ef þeim finnst á þá hallaö, en ekki sízt eiga íþróttamenn að gera þaö með íþróttamennsku en hér er ekki svo aö verki staöið. Þessu máli mun Víkingur áfrýja, eöa hefur þegar gert. Aö svo, stöddu er ómögulegt að segja hvernig fer þó aö allar líkur benai til áö þeir tapi því, og má þá segja að þeir hafi tapað því sem tap- aö veröur, eöa málinu og miklum félagslegum hróðri. Færi nú svo aö félagiö ynni nú máliö, töpuöu þeir þó alltaf hinum félagslega hróöri, því aö slíkar aöfarir sem þessi, og sem raunar fleiri félög hér í bæ hafa í frammi í þessum mannaveiö- um, hafa skemmandi áhrif á lýðhylli félaganna og hróöur íþróttahreyfingarinnar 1 heild. Þessi framkoma hefur ó- þægilegar afleiöingar fyrir framkvæmd mótsins og er auk þess svo seint tilkynnt, áö búið er aö auglýsa fyrsta leik, svo áö mótanefnd hefur oröiö fyrir nokkru fjárhags- legu tjóni. Hver á aö borga þaö? Er þaö mótanefnd, eöa er það Víkingur? Þaö má gera ráö fyrir að mótanefnd að leiða til síaukinnar mis- skiptingar auðs og afkomu- möguleika. Kaupmaður byrjar í lítilli búöárholu. Hann er lipur af- greiöslumaöúr, búðin lians snyrtileg, hann er ábyggileg- ur í viðskiptum, bæði viö þá sem kaupa af honum, og þá sem hann kaupir af. í hvert skipti, sem viö- skiptavinur leggur leiö sína í búðina og verzlar fyrir eina krónu, veröa nokkurir aurar eftir í vasa hins slinga kaup- manns, fram yfir kostnaö og’ hæfileg laun. | Hann aúðgast og fær lof fyi’ir. Þetta er aö kunna aö koma sér „áfram meö dugn- aði og ráðdeild“, eins og þáö heitir á máli því, sem auö- hyggja aúðvaldsskipulagsins leggur mönnum í brjóst. Búöum hins hagsýna kaup- manns fjölgar, þúsundir, tug- ir þúsunda, hundrúö þús- unda koma af launum hins vinnandi fjölda og staö- næmast í vasa hans. Hagsýnn maöur hlýtur að leita að starfssviði fyrir þetta fjármagn, hann hlýtur að koma því svo fyrir að hver króna geti orðiö aö tveimur krónum á sem allra stytztum tíma. Og hann kaupir hús. Bæjarfélagiö og þjóðfélagið gefa honum einstakt tæki- færi. Meö frábærlega vitlausri stjórn á málefnum bæjar og ríkis, hefur tekizt aö koma í veg fyrir aö snauöir menn gætu eignazt þak yfir höf- uö sér. Hve dásamlegt, fyrir kaup- manninn, sem á fjölda húsa, aö búa í þjóöfélagi og bæjar- félagi, sem þannig er stjórn- að, þaö gefur honum tæki- færi til að fá á einum degi 12600 kr. fyrir eitt herbergi og eldhús. Hvað munar slíkan mann um áö leggja nokkra tugi þús unda í kosningasjóð aftur- haldsflolckanna, þegar kosiö ! er til þings og bæjarstjórn- 1 ar og vissulega sýnir hann : sinn „alkunna dugnaö og ráö- deild“ einnig 1 því aö vera ! „sannur og trúr Sjálfstæðis- maður“. En hvaö gerið þiö, verka- menn og aörir launþegar þessa bæjar? I Hvert er ykkar starf til áö . vinna gegn hinni villimann- legu einkaauðhyggju meö öll- um hennar hræöilegu afleiö- ingum. Hvar verzliö þið? Ekki vænti ég aö þiö verzl- iö viö kaupmanninn? Ekki vænti ég aö þiö gleym- ið því aö þiö eigið ykkar eig- in verzlun, Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis. —KRON Meö hverjum kjósiö þiö? Ekki vænti ég aö þiö látiö atkvæöi ykkar falla á þá fokka, sem beinlínis hafa þaö á stefnuskrá sinni að gefa „góöum borgurum“ tækifæri til að taka 12600 kr. fyrir eitt herbergi og eldhús ? En minnist þess næst þeg- ar þið leggiö leiö ykkar ihn j í búö kaupmanns, að þá eruö ! þiö aö leggja í samskotaa- ; bauk, fyrir samskotin eru ! keypt hús til aö leigja hús- næðislausu fólki fyrir okur J verö. Og minnist þess einnig, aö í hvert sinn er þið leggið afturhaldinu, á sviöi stjórn- málanna, lið, þá eruö þiö að skapa tækifæri fyrir gæöinga þess til aö taka tólf þúsund og sex hundruö krónur fyrir eitt herbergi og eldhús. fái mikið minna inn af leikj- unum. Dæmist Víkingur sek- ur, er ekki ólíklegt að móta- nefnidin krefjist á þinginu í vetur áö þetta tap verði lát- iö koma niöur á Víking næsta sumar, en þeir hafa mótin þá aö hálfu leyti móti Val.' Ótaldar eru þær afleiö- ingar sem • þessi ráöstöfun félagsins getur haft innbyröis, í fyrsta lagi, ef um útilokun frá mótunum yrði aö ræða. í ööru lagi er ólíklegt aö fé- lagsmenn séu óskiptir um máliö, ekki sízt þar sem fé- lagiö er 35 ára í ár, og marg- ir Víkingar, bæöi ungir og gamlir, hefðu vilja sjá sinn I gamla góða Víking með í ! leiknum í sumar, og þess ! heföu allir, bæði nær og fjær4 óskaö Víking. | Frá mínu sjónarmiði er hér lítiö að græöa, en miklu aö j tapa fyrir Víking, hvernig ! sem málinu reiöir af. Fyrirsögn á smá grein í Svensk Idrótt um áeggjan til manna um að byggja baö- stofur, var svohljóöandi: „Baöstofa á hvern búgarö i Svíþjóö". Okkar kjörorö mætti ekki vera minna en baöstofa í hvern hrepp á landinu. í greininni segir ennfremur: „Þáö gengur seint aö fá baöstofubööin almenn í Sviþjóö. Vissulega hefur komiö upp mikill fjöldi bað- stofa í bæjum og hreppum á síðari árum, en þaö eru bú- garöarnir sem eru á eftir. Finnsku landnemarnir byggja sér fyrst baðstofur þegar þeir ætla aö ryöja sér land, annað verður að koma smátt og smátt, því aö hvern dag gerir báðstofan hann sterkan, hressan og vinnúhæfan. Þetta gildir jafnt þegar hann á vetrarkvöldunum kemur heim úr skóginum, og þegar hann á júlíkvöldum hættir sinni erfiðu vinnu á akrinum. Fyrst gufubáð, — síðan mat. í gufubaöinu verður maöur hreinn og maöur verður líka mjúkur og allt vöðvastarf þægilegra. Hinn dásamlegi sviti meö smá kælingu á eftir er sú hressing sem enginn getur neitaö sér um. Mesta hindr- unin í vegi báðstofanna er, að menn ráögera of stórt og of fínt, og svo veröur ekki neitt úr neinu. Vinnuafköstin í landinu ættu aö geta orðiö mikiö meiri ef baöstofuböö yröu almenn, svo maöur tali nú ekki um þetta glaöa og góða skap sem fylgir líkamlegri vellíðan eftir böðin“. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVLLJANUM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.