Þjóðviljinn - 29.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.06.1943, Blaðsíða 3
I Þriðjudagur 29. júní 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 UPPELDIS- OG SKÓLAMÁLASIÐA ÞJÓÐVIUANS Ritstjóri: Sigurður Thorlacius skólastjóri Heimilið - skólinn - gatan Grænaborg þiöoviMimi v «► / Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Eftir hverju á að bíða? Það er ekki vítalaust hve fávíslega fjöldi manna talar um sambandsslitin viö Dani og stofnun lýðveldis á næsta ári. Grunnhyggnir menn láta sér þau orð um múnn fara aö þetta sé hégómamál, sem engrar athygli sé vert. Fláráöar Danasleikjur ýta undir hina grunnhyggnu, og nokkrir menn í flokksbroti, sem heitir Alþýöuflokkur, er lýtur danskri stjórn, gera allt sem þeir geta til aö diaga úr áhuga almennings fyrir fuilum sambandsslitum við Dani og stofnun lýðveldis. Þótt þaö sé útúidúr frá aöalefninu, þykir rétt aö minna, með örfáum oröum, á afstöðu Alþýðuflokksins á Íslandi til sambandsmálsins fyrr og síðar. (Þe .r sem lesa A1 þýöublaðiö vita aö til eru Al- þýðuflokkar í öllum löndum samkvsemt fjölmörgum um- mælurn blaösins um Alþýðu- flokkinn í Danmörku, Alþýöu- flokkinn 1 Bretlandi o. s. frv.). Þegar undirbúningur undir sambandslagasamninginn stóð sem hæst 1913. sendi danski Alþýöuflokkurinn einn af helztu leiðtogum sínum, Bor- bjerg, hingáö til lands. Þá bar svo við aö leiötogar íslenzka Alþýöuflokksins geröust svo dansksinnaðir í afstöðu sinni, aö minnsta kosti tveif, síðar þjóðkunnir menn sögöu sig úr flokknum, þeir vildu halda hinum íslenzka málstað fram til hins ýtrasta. Fyrir nokkrum árum var framkvæmdarstjóri Alþýðu- c.gerðarinnar Stjarnan og for- maður Alþýðuflokksins í Dan- mörku, sendm’ út hingaö. FormaÖur Alþýöuflokksins á Is’endi og stióma^di Ajþyöu- brauðgeröarinnar, leiddu þenn an danska flokksbróöir upp á Amarhól og létu hann mæla þar til lýðsins á danska tungu. Þar varaöi hann heitt og inni- lega viö erlendum erindrek- um, sjálfur var hann ekki út- lendingur meöal sinna eigin flokksmanna á íslandi. SíÖ- an hafa vissir menn í Alþýðu- flokknum ætíö tekið dansk- an málstaö fram yfir íslenzk- an, og nú eru þeir að tala um áö semja við Dani að „norrænum sið“ en auövitað ekki fyrr en að stríðinu loknu, en láta sambandsmáliö liggja í láginni þangað til. — Þetta er nú afstaöa þeirra manna Sjálfstæði og þjóðræknis- uppeldi Um þessar mundir er mik- ið talaö og ritaö um sjálf- stæöismál, og er þaö að von- um. Vér íslendingar höfum þá reynslu af kúgun og er- lendri áþján, aö vér ættum aö vita hvers virði frelsið og sjálfstæöið er, enda sjáum vér aðrar þjóðir, smáar og stórar, fórna fyrir þaö lífi og orku beztu sona sinna og dætra. Engar fórnir eru taldar of storar. 1 « Sumir íslendingar nú. á dögum virðast ætla, að sjálf- stæöi vort sé aö engu leyti undir sjálfum oss komið, held- ur náð annarra einvörðungu. Þetta er hin háskalegasta villa, sem allur almenningur hlýtur aö vísa skilyröislaust á bug. Á þetta við um viö- horf líðandi stundar til sjálf- stæðismálsins, en það á engu síður við um framtíðina og að því leyti er sérstaklega um uppeldismál að ræða. Þaö leikur ekki á tveim tungum, að tilveruréttur, rétt- ur vor íslendinga til sjálfstæö- is nú og í framtíöinni, bygg- ist á bókmenntum vorum, list um, vísindum og alþýðumenn- á íslandi, sem lúta danskri stjórn. En hverfum nú aftur að málinu sjálfu. Alþingi hefur tvívegis lýst því yfir, hið fyrra sinn 1928. aö íslendingar væru staðráðnir i að nota sér þann rétt sem er gefinn í sambands lagasáttmálanum, til að slíta öllu sambandi viö Dani þegar samningurinn er útrunninn, en þaö er í lok þessa árs. Eng- in endurskoöun kemur til greina frá íslands hálfu, ekk- ert annað en fullkomin samn- ingsslit. Það er frá íslands hálfu löngu útrætt mál. Það er því meii’a en fávíslegt þeg- ar veriö er að tala um að ef ekki sé rætt við Dani, þá sé verið að koma aftan aö þeim á erfiöum tímum. Engum dönskum manni mun í al- vöru detta slíkt í hug, þeir vita aö íslendingar ætla ekki að framlengja sambandslaga- sáttmálanum hvorki í einni né annarri mynd, og ef ein- hver Dani talar um að það sé ljótt af íslendingum aö útkljá þessi mál nú, þá er þar aðeins um danska málýtni að ræöa. sem aö bví stefnir aö gera hlut Dana sem beztan í viö- skiptum viö okkur. En hvers vegna getum viö ekki beöið þangað til eftjr stríö og talað viö Dani að „norrænum sið“? Beinast liggur við aö svara þessu meö annarri spurningu, sem umboðsmenn Dana 1 Ai- ingu. í þeim skilningi er sjálf- stæðisbarátta vor eilíf, heldur áfram um aldir, svo lengi sem íslenzk tunga verður töluö og hjörtu slá í brjósti íslenzkra manna. í þeirri baráttu eiga heimili og skólar sitt mikla hlutverk aö vinna- Þetta hlut- verk er einkum tvennskonar: aö búa hina fáu snillinga hverrar kynslóðar, sem bera hæst merki bókmennta og lista, undir hiö veglega ætlun- ai-verk og, að yfirfæra menn- ingararf þjóðarinnar, tung- una, bókmenntirnar, þjóðrækn ina frá kynslóö til kynslóöar. þýðuflokknum ættu að geta svarað- Hvers vegna eigum viö að bíöa? Erum við ekki ákveðnir í aö stofna lýðveldi? Erum við ekki ráðnir í að framlengja ekki sambandslagasáttmálan- mn, hvorki 1 einni né annarri mynd? Og ef svo er, um hvað þurf- um viö þá aö tala viö Dani? Alþýðublaöinu er ætlaö aö svara fyrir hönd Alþýöuflokks- ins í Danmörku. Annars má það vera hverj- um manni ljóst, að okkur ríö- ur mjög á aö geta komið fram sem fullvalda ríki þegar aö friðarsamningum dregur, við þurfum aö eiga okkar sendi- menn í höfuöborgum stórveld- anna. og þurfum að geta tal- aö við sendiherra þeirra hér í Reykjavík. ÞaÖ má alls ekki leika á tveim tungum hvort þaö séum við sjálfir eða Dan- ir, sem fara meö utanríkis- mál okkar. Við óskum ekki eftir aö Danir fari með um- boð okkar á friðarráöstefn- unni. Það er vissulega rétt og satt aö okkur er gott aö hafa sem mest menningarsamband við Dani og aðrar þjóöir Noröur- landa, en því má ekki gleyma, aö þetta samband verður þá og því aðeins eðlilegt og gagn- legt aö fullkomiö jafnrétti sé ríkjandi milli þessara þjóða og engin undiroki aðra. Þjóölegt uppeldi í þessum skilningi á ekkert skylt viö þjóðarhroka eöa útilokun frá alþjóölegum menningarstraum um. í því sambandi mætti benda. á, að þjóöernisvakn- ing Fjölnismanna stóö í nán- um tengslum við þá frelsis og menningarstrauma, sem gengu yfir Evrópu upp úr stjórnarbyltingunni frönsku. Tilraunaskólar Ýmsir málsmetandi menn, þar á meöal margir kennar- ar, eru þeirrar skoðunar, aö skólar vorir, bæöi barnaskól- ar og aðrir, þyrftu að breyta starfsháttum sínum í mikils- veröum atriðum í náinni fram tíö. Sumar þessar umbætur myndu koma sjálfkrafa, jaín- skjótt og betur væri aö skól- unum búið aö ýmiss konar tækjum, húsrými og annarri aöstöðu. En um önnur atriði er meiri óvissa hvernig breyta skal. Til þess að fá úr því skorið er áhættuminnst og öruggast að stofna tilrauna- skóla. Skólakerfi landsins er allmikið bákn og því mikiö í ráöist aö bylta því um án undangenginna rannsókna. Hinsvegar er tiltölulega litlu til kostað og ekkert í hættu þótt gætnir og dugandi kenn- arar og skólamenn geri marg- víslegar tilraunir meö kennslu aöfei’öii’ og skipulagsatriöi í litlum skóla, þar sem jafn- fiamt er leitast viö aö meta áiangurinn og bera saman viö eldri hætti eftir beztu föng- um. Slíkir tilraunaskólar hafa veriö stofnaöir allvíöa erlend- is og oröið upphaf stórmerkra nýjunga 1 kennslu og skóla- háttum. Kennaraþingiö, sem háö var í Reykjavík í síöustu viku, samþykkti einröma á- skorun til fræðslumálastjórn- arinnar um stofnun tilrauna- skóla, þar sem einkum yröi íengist viö' athuganir á því, hvaða aöferðir reynast áhrifa- mestar til þess aö vekja á- huga barna og unglinga á ýmsum aldri á bókmennta- perlum íslendinga að fornu °g nýju, fegurö tungunnar og merkum atburöum og mönn- um íslandssögunnar. Gert er ráö fyrir, • aö samtímis því, aö tilraunaskólinn tæki til starfa yröi fenginn hópur for- eldra til samstarfs um athug- anir á börnum í heimahús- um. Aðstaða mæðranna Lengi býr aö fyrstu gerö, segir máltækiö. Fáir mimu þeir vera, sem bera brigður á, aö mæðurnar séu eölilegasti og áhrifamesti aðiljinn við uppeldi ungbamanna, en á fyrstu 7 aldursárunum er tal- ið, að skapgerö og tilfinninga- líf mótist svo, aö áhrífa frá þeim tíma gæti mjög alla ævi. , Hversu góöir sem skólarnir eru eða kunna aö verða, mega þeir því aldrei ætla sér þá dul að taka við hlutverki mæör- anna. Þeir geta oröiö mæör- unum og heimilunum til ó- metanlegs stuðnings ,og full- komnaö verk þehra, en aldrei komið í þeirra staö. En eru þá heimilin undh’ umsjá mæöranna fullkomnar og óáöfinnanleg uppeldisstofn- anir? Allir vita, áö því fer mjög fjarri að svo sé almennt. Þau eru aö sjálfsögöu mjög mis- jöfn og sum meingölluö og alls óhæfir dvalarstaðir fyrir börn. ÞaÖ þyrfti engu síður umbóta við en í skólunum. En hvað er hægt áö gera frá hálfu hins opinbera? Hér verður það mál ekki rætt almennt að sinni, en að- eins drepið á einstök atriði varðandi aöstööu mæöranna hér í þessari borg til aö rækja uppeldisskyldurnax. Lengi er í minnum höfð hér á landi aöbúö sjómanna vorra á togaraflotanum, áöur en vökulögin svonefndu gengu í gildi, þegar menn voru látn- ir vaka og vinna unz þeir hnigu niöur örmagna af þreytu og sofnuöu meö flatn- ingarhnífana í höndunum. Mér er spurn: er aöstaöa móöurinnar, sem éin veröur að' annast fjölmennt heimili, stóran barnahóp, í nokkru börn. Þar þyrfti engu síður skilyröum togarasjómannsins, fyrir daga vökulaganna? Og hversu margar mæöur eiga hér viö þessi skilyröi aö búa og húsnæöisþrengslin í ofaná- lag? Margir kannast við, um hvað stúlkur spyrja einna fyrst, er falazt er eftir þeim í vist: eru börn á heimilinu? Sé svarað já- kvætt er óþarft að spyrja um. fleira. Kona með mörg börn fær trauðla vinnukonu, nema hún sé rík. En hvernig er unnt að ætlast til þess, að kona, sem aldrei sér út úr matarstritinu, vakir fram á nætur hvert kvöld, á aldrei tómstund frjálsa, hafi mikinn. Fr^tnhald á 4. síðu. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.