Þjóðviljinn - 27.07.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.07.1943, Blaðsíða 2
Þ J ó r* v I i j i N * Þriðjudagur 27. júlí 1943. Endurskoðun vísitölunnar iolir enga bið Sex stúlkur sektaðar fyrir nsturterðir í skip Undanfarnar vikur hefur tals- vert borið á því að stúlkur færu út í skip hér á höfninni að næt- urlagi. í breytingu frá 1940 á lögreglu samþykkt Reykjavíkur er svo kveðið á að öllum óviðkomandi sem ekki eiga brýnt erindi er bönnuð umferð í skip frá kl 20— 8 á tímabilinu 1. október til 1. maí, en kl. 22—8 á tímabilinu 1. maí til 1. október. Lögreglan gengur ríkt eftir að þessu banni sé hlýtt, og í gær voru sex stúlkur sektaðar um 50 kr. hver fyrir brot gegn þessu ákvæði lögreglusamþykktarinn- ar. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Stúlka eða kona óskast í eldhús. Vaktaskiptí. Gott kaup. Matsalan, Laugaveg 126. m » » » »«»»»»♦ ■» « . DAGLEGA NÝ EGG, sdðin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 1 6. ^ooooo^oooooooooo Ungur maður bíður bana af slysaskoti S. 1. sunnudag fóru tveir ung- ir piltar út í Viðey með skotfæri að skjóta fugl. Varð annar pilt- urinn. Gunnar Hafberg, fyrir slysaskoti af völdum kunningja síns og beið tafarlaust bana af. Gunnar Hafberg var sonur Engilberts Hafberg, eiganda Tóbakshússins í Austurstræti og hafði hann unnið við þá verzlun undanfarið. Áfengissekt Islenzkur sjómaður var í gær dæmdur í 800 . kr. sekt fyrir óleyfilegan innflutning áfengis. Hafði hann falið í skipinu síð- ast er það kom í höfn sex flösk- ur af áíengi, sem hann gaf ekki upp. MIJNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 <><><><><><><><><><>0<><><>C><><> Rotlu> 04 músagíldrur fyrirliggjandi. Héðinshofði h.f. Aðalstræti 6 B. Simi 4958. Töflur þær, sem Þjóðviljinn birti nýlega yfir meðaltal bú- reikninga þeirra sem lagðir eru ti.l grundvallar vísitöluútreikn- ingnum, hafa vakið mikla at- hygli allrá launþega. Við samanburð á útgjöldum þeim, sem þar eru talin, og hin- um raunverulega framfærslu- kostnaði, sjá menn íljótlega að vísitölugrundvöllurinn er falsk- ur. Enda hafa samtök launþega ítrekað krafizt þess að vísitalan yrði endurskoðuð. Nú síðast verkamannafélagið Dagsbrún. Þetta mál er nú komið það vel á veg, að búast má við því að nefnd verði skipuð þessa dagana með fulltrúum frá öllum stjórn- málaflokkunum til þess að end- urskoða til hlítar grundvöll vísi- tölunnar og koma fram með til- lögur til leiðréttingar. Þessi endurskoðun þolir enga bið. Afkoma allra launþega er undir því komin. Verkamenri í Dagsbrún hafa ákveðið að segja ekki upp kaupsamningum sín- um við atvinnurekendur um næstu sex mánuði. En þeir heimta jafnframt að vísitalan verði leiðrétt. Og hér er hreint ekki um neitt smámál að ræða. Það er af kunnugum mönnum talið að mjög varleg endurskoð- un á húsaleiguvísitölunni, sem byggðist á því að um 7. hver fjölskylda þyrfti að greiða háa húsaleigu, mundi hœkka heildar vísitöluna um 10 stig, eða kaup ófaglœrðs verkamanns um 23 aura hverja klukkustund! Sama máli gegnir með aðra útgjaldaliði. í búreikningum þeim sem lagðir eru til grund- vallar gildandi vísitölu er t. d. talið að útgjöld undir ýmisleg- an kostnað hafi árið 1939 num- ið 542 krónum. Undir ýmislegan kostnað heyra allir aðrir liðir en matvörur, fatnaður, eldsneyti og Ijósmeti, húsnæði. Þetta er svo hlægilega lágt að engu tali tek- ur. Þessi útgjöld nema ekki nema um 14% af heildarútgjöld- unum. Til samanburðar má nefna að árið 1938 lét brezka verkamálaráðuneytið rannsaka framfærslukostnað verkamanna fjölskyldu, 3.75 heillar neyzlu- einingar (hér er fjölskyldan 3.84 neyzlueiningar), og leiddi sú rannsókn í ljós að 30% af heild- arútgjöldunum fóru til annarar eyðslu en matvæla, fatnaðar, elds- og ljósmetis og húsnæðis og var eyðslan þannig undir ým- llaður særist hættu- lega í árekstri * Föstudagskvöld kl. 18.40 rák- ust á amerísk bifreið og bifhjól austur á Hringbraut rétt hjá Mjólkurstöðinni. Maðurinn á bifhjólinu, Karl Róbert Karlsson, Hörpugötu 13, slasaðist mjög illa. Var hann fluttur í sjúkrahús hersins við Helgafell og var hann mjög þungt haldinn er síðast fréttist. isleg útgjöld rúm 67£ eða um 1765 krónur, en samkvæmt okk- ar vísitölugrundvelli aðeins 542 krónur. Nú hafa þessir útgjalda- liðir flestallir hinsvegar hækkað meira en meðalvísitala og verð- ur þessi grundvöllur því til þess að lækka heildarvísitöluna. Yfirleitt eru búreikningarnir sem vísitalan byggist á miðaðir Um helgina gerðu bandarísk- ar flugvélar árásir á herstöðvar Þjóðverja á þremur stöðum í Noregi, þar á meðal á hina miklu kafbátastöð í Þrándheimi. New»York Times vekur at- hygli á því í gær, að sprengju- flugvélar Bandamanna mæti ekki líkt því eins harðri mót- spyrnu í árásum sínum á Vest- Framh. af 1. síðu. kom frá Cordell Hull, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Á blaðamannafundi í gær sagði hann að ekkert hefði breytzt er ^erði það að verkum að Banda- menn hyrfi frá kröfu sinni um skilyrðislausa uppgjöf ítala. í brezkum fregnum fyrripart- inn í gær ber á tilhneigingu til að hressa upp á mannorð Bado- glios, en í sendingum brezka út- varpsins til Evrópu síðdegis í gær kveður við annan tón. Þar var lögð áherzla á að Badoglio hefði undanfarandi 20 ár verið einn af aðalmönnum ítalska fasistaflokksins, að ekk- ert það hefði komið fram er benti til þess að fasistaflokkur- inn hafi sleppt stjórnartaumun- um. Hlutverk Bandamanna sé eftir sem áður það að hrekja hvern einasta þýzkan hermann burt frá Ítalíu, sem ekki verði felldur eða tekinn til fanga, og mola ítalska fasismann. í útvarpi frá Bandaríkjunum til Evrópu var kveðið enn fastar að orði, og því slegið föstu að fasistaflokkurinn færi áfram með öll völd á Ítalíu, það hafi aðeins verið skipt um toppfígúr- urnar. ■ , Seint í gær var tilkynnt í Róm hvernig hin nýja stjórn Badoglios væri skipuð. við svo lélega afkomu að rétt er á takmörkum að hægt sé að draga fram lífið. T. d. má skýra frá því að fyrir matvælum er gert ráð fyrir lægri upphæð, en lagt er til að greiða mönnum í styrk til matvælakaupa handa. atvinnuleysingjum samkvæmt tillögum Beveridge hins brezka. Sama máli gegnir um húsaleigu. * Endurskoðun vísitölugruhd- vallarins þolir enga bið. — Og þeirri endurskoðun þarf að flýta enda þarf hún ekki að taka lang- an tíma. ur-Evrópu og fyrir nokkrum mánuðum. Telur blaðið að þýzki loftflot- inn sé orðinn svo dreifður og hafi orðið fyrir svo miklum á- föllum, að hann geti ekki einu sinn háð varnarstríð, hvað þá lagt til sóknaraðgerða. Brezkar flugvélar gerðu í fyrrinótt árás á þýzku iðnaðar- borgina Essen. Vekur það athygli að utanrík- isráðherrann í hinni nýju stjórn er sendiherra Itala í Ankara, en 'hann hefur síðan stríðið hófst einnig verið sendiherra í París og Madrid, og því haft betri sam bönd við stjórnmálamenn Bandamanna en flestir ítalir, segir í brezkri útvarpsfregn. Afhending orlofsbóka Afhending orlofsbóka hófst hér í bænum í gær. — Fer af- hending fram á pósthúsinu og eru bækurnar afhendar ókeypis öllum launþegum. Afhending mun einnig vera hafin í öllum kaupstöðum lands, ins. Orlofsmerkin munu hinsveg- ar ekki verða til sölu fyrr en 1. ágúst. Hringið í síma 2184 og: gerizt áskrifendur að fímarífínti Réffi Sósíalistafélag Reykjavíkur. Æskulýðsfylkingin. SKEMMTIFEjRÐ Þar sem bílfært er orðið í Kerlingarfjöll og að Hvítárvatni, hefur skemmtiförin um verzlunarmanna- helgina verið ákveðin þangað, og jafnframt hætt við að fara til Víkur í Mýrdal. Lagt verður af stað frá Óðinstorgi laugardaginn 31- júlí kl. 3 e. h. Farmiðar eru seldir á Skólavörðustíg 19 (hjá J. Bj) frá kl. 4—7 e. h. Tryggið ykkur miða strax. Farkostur er mjög takmarkaður. Þátttakendur verða að hafa með sér viðleguútbúnað og matföng. FERÐANEFNDIN. FÉLAG ÍSL. LOFTSKEYTAMANNA heldur ABALFUND sinn í Oddfellowhúsinu n.k. fimmtudag 29. þ. m. kl. 14. STJÓRNIN. HiHap loftárásir i HanboFi ii tosiUw I Hortgl Varnír þýzha loffflofans þverrandí Síðan á sunnudagsnótt hafa bandarískar og brezkar sprengjuflugvélar gert þrjár harðar árásir á Hamborg, hina miklu iðnaðar- og hafnarborg. Á sunnudagsnótt og í björtu á sunnudag gerðu sveitir banda- rískra sprengjuflugvéla árás á Hamborg og vörpuðu niður mikl- um fjölda af þungum sprengjimi. í fyrrinótt voru það brezkar Mosquitoflugvélar sem árásina gerðu. i Mússolini hrökklasl frá völtium 00000000«00000000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.