Þjóðviljinn - 10.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.08.1943, Blaðsíða 4
bJÓÐVILIINN Úrbo^M, Næturlæknir er í Læknavarðstöð *eykjavíkur í Austurbæjarskólan- uin, sími 5030. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Ferðafélag íslands fer hringferð ;um Borgarfjörð yfir næstu helgi 2% dags ferð. Önnur Breiðafjarðar- Jör verður farin í byrjun næstu viku »g er fimm daga ferð. Farmiðar að báðum ferðunum sækist á skrifstofu Xr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 fyrir kl. 6 á fimmtudag þ. 12. þ. m. Ungbarnavernd Líknar, Templara- sundi 3. Stöðin er opin á þriðjudög- um og föstudögum kl. 3,15—4. Fyrir barnshafandi konur kl. 1—2 á mánudögum og miðvikudögum. Sjómannablaðið Víkingur, 6—7. tbl. V. árg., er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Minningarorð um Sigurð Sigurðsson skipstjóra, eftir í>orvarð Björnsson; Vakna þú ís- lenzka þjóð, eftir Þorkel Sigurðsson; Árásin á Súðina, úrdráttur úr leiðar bók e. s. „Súðin“ miðvikudaginn 16. júní 1943; Siglingar með ströndum fram, eftir Ásgeir Sigurðsson; þegar Garðar Sökk, eftir Hauk Erlendsson; Öruggustu skipbrotsmannaskýlin, eftir sr. Eirík Helgason; Margt skeð- ur á sæ, eftir Friðrik V. Ólafsson; Botnvörpuskip framtíðarinnar, eft- ir Hallgrím Jónsson, Frá sjómanna- deginum; Opið bréf til gamalla skútumanna; Á frívaktinni o. fl. Helsíngjar „Helsingjar'1 heitir lítið rit, sem „Sjálfsvörn‘% félag sjúki- inga á Kristneshæli hei'ur gef- ið út og er ritið til sölu hér þessa dagana. Tilgangur útgefenda meö riti þessu er einkum sá, að afla bókasafni. sjúklinga á Kristneshæli nokkurra tekna. Eins og gefur aö skilja eru oft „daufir dagar“ hjá íbúum berklahælanna. Það er löng- um helzta dægradvöl þeirra að lesa bækur, en flestir eru þeir snauðir menn og fram- lag hins opinbera til bóka- safns þeirra hrekkur skammt með núverandi. bókaveröi. Vistmenn Kristnesshælis hafa nú gripiö til þess ráös að gefa út rit þetta í því skyni að afla fjár til kaupa á bókum er varpaö gætu ljósi inn í líf sjúklinganna á hin- um gleðisnauöu dvalardög- um þeirra innan hælisveggj- anna, sem oft eru lengi að líða. Þótt ekkert annaö kæmi til greina væri ritið vel þess virði að vera keypt — málefnisins vegna, — en alveg burt séð frá því, þá hefur útgefendum tekizt að gera ritið þannig úr garði, að það er hið snotr- asta að frágangi og flytur góð ar greinar, sem eru vel þess viröi að vera lesnar. Jónas Rafnar skrifar grein er hann nefnir Berklaveikin NÝJA Blé Æviatýriá Broadway (Angels Over Broadway) Douglas Fairbanks Jr- Rita Hayworth. Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og » Sæ-haukurinn (The Sea Hawk). Amerísk stórmynd Erroi Flynn Brenda MarshaU Sýnd kl. 4 — 6,S« — 9 Bönnu& börnum innan. 16 árai Verdur atvíunuleysi í vefur ? Frvmh. 3. siðu. leiðenda og þjóðarhagsmunir eru oft beinlínis andstæðir. Ekki er hægt að efast um það, að eins og nú standa sakir veröum viö fyrst og fremst að hugsa til fiskveið- anna sem þeirrar atvinnu- greinar er beri atvinnulíf okk- ar uppi. Einnig er ástæða til að ætla að þörfin fyrir þessa framleiöslu verði mikil í ó- fyrirsjáanlegri framtíð, en þaö þýðir aftur að fiskveiðarnar hljóta að geta veitt þeim sem þær stunda sómasamlegt lífs- framfæri, ef atvinnulíf þjóð- anna verður skipulagt með þarfir fjöldans fyrir augum. Þessvegna ber okkur að gjör- nýta fiskiflotann og auka hann þó svo geti farið, á vissu tímabili, að erfitt verði að láta reksturinn bera sig. Með gjörnýtingu og eflingu fiskiflotans, er skapaður grundvöllur fyrir eflingu ann- arra atvinnugreina. Iðnaður, verzlun, byggingar og ýmis- konar óarðbærar nauösynja- framkvæmdir eru meira ' og minna háðar gengi fiskiveið- anna. Þess vegna ber fyrst aö hugsa um sjávarútveginn, en síðan og jafnhliða kemur nauösyn þess að gjörnýta og auka atvinnumöguleika á öll- um sviðum þjóölífsins. i „Aldrei framar atvinnu- leysi“. „Allir hugsandi menn taka undir herópið „aldrei framar er ævagömul; Lára Árnadótt- ir birtir kvæði': Nýtt vor; Júl- íus Baldvinsson segir feröa- sögu: Fimm Helsingjar fljúga; Þráinn Ólafsson segir frá dvöl sinni í Aþenu, höfuöborg Grikklands, og Steindór Sig- urðsson skrifar „Þrjú svipleift- ur úr heimkynnum helsingj- anna“ er hann nefnir einu nafni: En fótur vor er fastur. Engin þessara greina er fengin að láni frá mönnum utan hælisins. Þær eru allar skrifaðar af mönnum, er dvelja og starfa innan þess. Ætlunin er að gefa „Hels- ingja“ út einu sinni á ári Byrjunin lofar góðu. Kaupið strax fyrsta heftið af „Hels- ingjum“ og síöan þau næstu, þegar þau koma út. atvinnuleysi“, en: hvernig á að gera það að verulerka'? Það er alveg eins víst. og tveir og tveir eru fjórir, að ef atvinnuleysió' kemur veröi atvinnulífið látið lalla sína gömlu götu, án opinberra af- skipta, fram yfir það sem ver- ið hefur, og það er jafnvíst, að núverandi þing og bæjar- stjórn og önnur þau máttar- völd, sem mestu ráða um þjóð máiin, leysa ekki vandann nema þau verði knúin til þess. Hvert er þaö afl, sem getur knúið fram þær aðgerðir seni með þarf? Það eru verkalýðssamtökin og önnur þau samtök, sem meö þeim vilja vinna að lausn þessa mikla vandamáls. Það er vegna iþess aö leiðtogar Al- þýöusambandsins, hvaða stjórnmálaflokki sem þeir fylgja, hafa sameinazt um að mynda bandalag allra þeh'ra aðila, sem vilja taka upp virka baráttu til að leysa atvinnu og hagsmunamál alls hins vinnandi fjölda, verkamanna, ■smáf r amleiðenda, skrifstofu- manna og menntamanna. Þjóðin þarfnast samstilltra átaka allra þessara aöila, þaö eru þeir sem.knúiö geta fram nauðsynlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir að at- vinnuleysið, með öllu því böli sem því er samfara. Þau samtök, sem Alþyðu- sambandið er að mynda hafa í hendi sér það afl, sem með þarf til að knýja fram raun- hæfar aögerðir í atvinnumál- unum, þessi samtök geta ráö- ið stefnu þings og stjórnar og þeim ber að gera þaö. „Aldrei framar atvinnu- leysi“ er kjörorð hins vinn- andi fjölda, en að baki þess verður að standa raunhæf og virk barátta, því atvinnuleys- ið kemur og það sennilega þeg ar á komandi vetri, ef fram- leiðsla og atvinnulíf þjóðar- innar verður ekki skipulagt með alþjóðarheill fyrir aug- um. Munið að stóratvinnm-ek- endurnir líta á það sem sitt hagsmunamál, að stöðva fram leiðsluna þegar gróðavonirnar fara að þverra. Þjóðarinnar vegna má þeim ekki leyfast að stöðva framleiðslutækin. Allir eitt, undir kjörorðin; Aldrei framar atvinnuleysi. Ricfaard Wright: 7 ELDUR OG SKÝ „Farðu svo niður til Smith djákna og hinna djáknanna og segðu honum að ég sé að tala við borgairstjóra*ui. Segðu honum og hinum djáknunum að bíða.“ „Og svo?“ „Já, það er ekki allt báið enn. Þú þekkir Hadlev og Green?“ „Þessa rauðu?“ „Já ....“ „Dan!“ stundi May í fullkominni undrun og örvænfcingu. „May, í guðs bænum!“ Hún fór að gráta. „Gerðu enga vitleysu, Dan, ég bið þig. Mundu eftir Jimmy! Hann er enn ungur drengur, sem þarf að alast upp með hvíta fólkinu. Gerðu nú ekkert, sem getur eyðilagt fram- tíð hans. Það skiptir engu máli um okkur, Dan, en mundu efíar honum ____“ Taylor kyngdi munnvatni sínu og horfði hvasst á haUa. „May, gerðtt það sem ég segi þér. Ég veit hvað ég er að gera. Hadley og Green eru niðri í ritningarafhýsinu. Segðu þeim, en láttu ekki aðra heyra til þín — heyrirðu það? — Segðu þeim, þegar þú hefur talað við hina — segðu þeim að koma hingað. Farðu með þá inn í herbergið þitt. ...“ „Nei!“ Hún reyndi og smeygja sér út, en hann brá við og þreif í handlegg hennar. „May, gerðu það sem ég sagði þér!“ „Ég ætla ekki að hafa þá rauðu hér inni og borgarstjór- ann og lögreglustjórann þama frammi. Nei, alls .ekki!“' „Gerðu eins og ég sagði þér, May!“ „Dan!“ „Farðu nú af stað, May!“ Hann ýtti henni af stað. Hún fór út um dyrnar,'dokaði og leit um öxl til hans. Þegar hurðin lokaðist stakk hann höndunum í buxnavasana, sneri sér að glugganum og horfði út á götuna. Inni var djúp þögn, nema þangað barst ómurinn af glaðværum kliði barna að leik fyrir utan kirkj- una. Loftið var hlýtt, þrungið blómailmi. Gluggar hús- anna handan götunnar voru blóðrauðir af geislum hinnar hnígandi kvöldsólar. Bifreið ók fram hjá og skyldi eftir í slóð sinni mökk af gulu ryki. Hann sneri frá glugganum og staðnæmdist við borð í miðju herberginu, sem var þakið af blöðum. Hann stóð kyrr og lagði við hlustirnar. Hann heyrði að hurð var lokað, síðan fótatak sem dó út. Klukka uppi á veggnum sló sex. Hann leit upp og augu hans stað- næmdust á gljáfægðum málmkrossi. Guð, gefðu mér þrótt! Gefðu mér styrk til að standast þessa raun! Aftur heyrði hann hurð skella af stöfum. Ég vona að guð gefi að May standi sig nú. ... Og ég vona að Jimmy geri nú enga vit- leysu. ... Hann læddist gegn um herbergið, opnaði hurð- ina að herbergi May og leit inn. Þar var enginn. Mjór sólargeisli skein inn í herbergið. Hann lét hurðina aftur, sneri sér við og henti frakkanum á borðið. Því næst tók hann af sér flibbann og bindið. Svo gekk hann aftur út að glugganum, hallaði höfðinu upp að gluggalistanum og horfði á hurðina að herbergi May. Hann heyrði óminn af hárri rödd, sem síðan þa'gnaði. Hann fölnaði, hélt áfram að hlusta. Hvernig stóð á því að May var svona lengi? Hann hrökk við, þegar drepið var varlega á dyrnar. Svo brá hann við og opnaði hurðina. V. „Halló, Taylor prestur!“ sagði Hadley, hvítur maður. „Sæll, bróðir Hadley.“ „Hvernig líður þér, prestur?“ sagði Green, svartur maður. „Mér líður vel, bróðir Green. Komið þið báðir inn.“ Hadley og Green gengu inn í herbergið. „Hvers vegna alla þessa launung?“ spurði Green. „Uss! Hafðu ekki svona hátt,“ aðvaraði Taylor hann. „Borgarstjórinn og lögreglustjórinn eru þarna frammi.“ Svarti maðurinn og hvíti maðurinn stóðu grafkyrrir. „Vita þeir af okkur hérna?“ spurði Green. „Nei, og verið ekki hræddir. Þeir komu til þess að tala við mig um kröfugönguna. ...“ Hadley og Green litu hvor á annan. „Dragðu fyrir gluggann,“ hvíslaði Green og benti með svörtum fingri. Hadley vék sér snögglega til hliðar, svo hann sást ekki inn um gluggann. Andlit hans dökknaði. Taylor dróg fyrir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.