Þjóðviljinn - 19.08.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. ágúst 1943.
> J ÓÐ VILJINN
3
NnmnM
fjOtgefandi:
: SaneiniagaiflokJcst ekþýfiu —
SónalútaffoHuriiD
RiUijéiar:
Rinar Olgeiissaa
Sigftís SigurKjarlarsoa (áW.)
Ritatjéin:
ttafðaatneti 17 — Vikingsprent
Síani 227«.
Afgieiðsia og auglýsingaskrif-
stoía, Auatuntiœti 12 (1. kaeð)
Siœi 2184.
Vficingsptent Is.f. Garðastrseti 17.
Vinnuvald og auðvald
Þeir vita það íslenzku auð-
valdssinnarnir, að það eru tvö
meginöfl — eða völd — ef menn
kjósa það orð heldur, sem öllu
ráða um íramleiðslu og atvinnu-
háttu þjóðarinnar. Þessi völd
eru: vinnuvaldið og auðvaldið.
Ef þú, lesari góður, hefur ef-
ast um þetta skaltu hugsa um
eftirfarandi setningar, sem
skráðar eru í leiðara Vísis síð-
astliðinn þriðjudag.
,,Menn hafa skolfið fyrir hinu
mikla vinnuvaldi kommúnista.
Það er óþarfi. Það hefur sín tak-
mörk. Þeirra tími er liðinn og
kemur vonandi aldrei aftur.“
Til frekari skýringar er gott
að minnast þess, að þegar kynd-
arar á Siglufirði gerðu verkfall
undir forustu þriggja Framsókn
armanna, hét það á máli Vísis,
Morgunblaðsins, Alþýðublaðs-
ins, Timans og annarra auðvalds
blaða „kommúnistaverkfall“.
Þetta er bara einstakt dæmi, en
sannleikurinn er sá, að í hvert
skipti sem verkamenn hafa farið
fram á launa- *eða kjarabætur.
hefur kveðið við sama tóninn:
—-„Kommúnistar eru að verki“
—. Kommúnisti þýðir því á máli
þessara blaða, maður sem berst
fyrir kauphækkun og kjarabót-
um fyrir launastéttirnar án til-
lits til þess hvaða stjórnmála-
flokki hann fylgir. Þessir menn
hafa „vinnuvaldið“ í sinni
hendi, menn hafa „skolfið“ fyr-
ir því, segir Vísir. En sá tími er
liðinn og „kemur vonandi aldrei
aftur“, bætir blaðið við.
Engum getur dulizt hvað
þetta ‘þýðir á almennu mæltu
máli. Tími hinnar miklu eftir-
spurnar eftir vinnuaflinu er lið-
inn, atvinnuleysi fer í hönd, þa
skal kröfum kommúnistanna
um hækkuð laun og bætt kjör
verkamönnum og öðrum laun-
þegum til handa, verða blásið
burtu, þá skal ,,vinnuvaldið“ fá
að lúta í lægra haldi, þá skal
auðvaldið ráða — þannig hugs-
ar ritstjóri Vísis, þannig hugsa
allir leiðtogar afturhaldsins,
hvort sem þeir kenna sig við
sjálfstæði, framsókn eða alþýðu.
Þökk sé Vísi fyrir að mæla
bert í þessu máli, nú vitið þið
það verkamenn, að leiðtogar aft-
urhaldsins líta ykkur sem vöru,
vöru sem þeir telja að beri að
kaupa og selja, bjóða mikið eða
lítið í, eftir lögmálum eftirspurn
ar og framboðs, fjármagn eða
auðurinn og það vald, sem hon-
um íylgir er í þeirra augum allt,
til þess að efla aðstöðu þeirra
Ég var eitt sinn fastur kaup
andi að AlþyðublaÖinu og las
á þeim tímum eitt og annaö
um landsmálin mér til á-
nægju. Þá flutti blaöiö marg-
'ir góöar og ákveönar greinar.
sem fjölluöu um róttækar um-
bætur sem gera þyrfti á ýmsu
innan þjóöfélagsins og létu
þá ekki standa viö oröin tóm.
Nú viröist komiö annaö
hljóö í strokkinn. Ég skil ekki
þessa viörinispólitík, sem blaö-
iö hefur rekiö í seinni tíö. í
ööru oröinu viröast leiötogai'
blaösins vilja vera hinir um-
hyggjusömustu verkalýðsleiö-
endur, en breyta oft gagn-
stætt því, en í hinu oröinu
eru þeir grimmustu nazistar.
Ég sagöi mig frá blaöinu
eftir aö Alþýöuflokkurinn
klofnaöi, eftir aö meirihluti
bai’áttumannanna fór aö
draga sig í hlé og hverfa meö
,,leikni“ og lúmsku frá sín-
um gömlu loforðum og ætlun-''
arverkum og efth' aö þeir
skiptu meö sér reitum hinna
snauöu verkamanna. — Mér
fannst þá komið af þeim ó-
notalegt laggarbragö.
Ég festi þá um skeiö traust
mitt á HéÖni Valdimarssyni,
sem þá var foringi vinstri
klofningsins, og mun hafa ver
ið aöalfrumkvöðullinn og drif-
hjólið í því aö sameina verka-
mennina, hvaöa stjórnmála-
flokki sem þeir höföu tilheyrt.
manna, sem auðnum ráða á að
skapa hæfilegt atvinnuleysi, svo
vinnuaflið verði ódýrara, vald
auðsins meira, og vinnuvaldið —
vald hins vinnandi fjölda —
minna.
Hvað segið þið verkamenn um
þessar kenningar?
Viljið þið láta lita ykkur sem
tæki til auðsöfnunar fvrir
nokkra menn?
Viljið þið fallast á þær kenn-
ingar að þið séuð til auðsins
vegna og allt ykkar líf eigi að
vera háð valdi hans.
Þið segið nei.
Þið lítið á auðinn, fjármagnið,
framleiðslutækin, og náttúru-
gæðin, sem tæki til að fullnægja
lífsþörfum ykkar. Allt þetta er
til mannanna vegna, og á að
vera í þeirra þjónustu, ekki að-
eins sumra, heldur allra.
Verður sjónarmið Vísis hið
ráðandi sjónarmið hér eftir eins
og hingað til?
Eða verður Vísissjónarmiðið
að víkja fyrir sjónarmiði verka-
manna?
„Vinnuvaldið“ er í höndum
verkamanna. Þeir geta beitt því
hvenær sem þeim sýnist. Vinnu-
valdið er sterkasta valdið í þjóð-
félaginu, ef verkamenn og aðrar
vinnustéttir bera gæfu til að
vera samtaka um að beita því,
með því valdi geta þeir stjórn-
að og tekið auð lands og sjávar
í þjónustu alþjóðar.
Látum auðvaldið víkja, en
vinnuvaldið rikja.
Emíl Tómasson:
Héðinn hafði, eins og marg-
ir þekkja, ágæta kosti sem for
ingi. Hann var heldur ekk-
ert kveifaramenni sem hægt
var að fá til aö framfylgja
ööru en því, sem hans eigin
hugsun áleit réttast og affara-
bezt. — Og á því er víst eng-
inn efi aö hann ætlaöi sér
ákveöið aö reka verkamanna-
pólitíkina í Sameiningarflokk-
num á söfnu línu og löngu
áður fyrr. Enginn má viö
margnum. Fyrri samherjar
Héöins voru nú sameinaöir aft
urhaldsöflunum og höföu þeh’
sterk sambönd sín á millum
um aö niöurdrepa hinn ný-
stofnaöa verkamannaflokk og
hverja þá rödd sem leyfði sér
aö andæfa spillingunni. í
þjóöarfjósinu vildu þeir hafa
allar kýrnar jafn skítugar.
— Enginn kann tveim herr-
um aó þjóna. — Steinolían
seyddi til sín hinn stórhuga,
ráðríka og duglega íöringja
og þannig varö hann gerður
pólitísklega steindauður.
Sameiningarflokkm’inn átti
samt sem áöur marga mæta,
áhugasama og harösótta
drengi innan sinna vébanda
eftir burtför HéÖins. En frels-
isbarátta þeirra fyrh’ tilver-
unni varð þeim dýru veröi
keypt. Þeir voru samkvæmt
þjóöstjómarskipulaginu sem
þá ríkti ýmist sviptir atviimu
meö ýmsum tuddaskap, fang-
elsaðir eöa fluttir í útlegö.
Frá þessum fantabrögöum
þurfti alls ekki aö undanskilja
Alþýöufloþksleiötogana, sem
nú þykjast bera hag verka-
mannanna fyrir hrjósti. Út úr
engu blaöi skein meiri fögn-
uður en Alþýðubláöinu yfir
meðferðinni á hinum undirok-
uðu og hart leiknu fyrir eng-
ar sakir. LesiÖ skrif Alþýöu-
blaösins frá þessum tíma, sem
fjöldinn fyrirleit, og minnist
í sambandi viö það leiðaranna
sem Árni frá Múla skrifaöi.
Þaö voru skrif sem vöktu
mannúð og kærleika ,,í hjört-
um sem geta fundiö til“. —-
Uppsögn samninganna
Hér út á Kársnesiö berst
til mín Alþýöublaöið stöku
sinnum. Mér ógnar sú óhemju
illska sem gripiö hefui’ skrif-
finnana út af því aö Dags-
brún skyldi ekki segja upp
kaupsamningum við atvinnu-
rekendur. Hér er hin svart-
asta útmálun á því aö nú
hafi vesalings verkamennirnir
tapaö af hinu dýrmætasta og
síöasta hnossi þessa jarðneska
heims og séu þar meö dauöa-
dæmdir um alla eilífö!
Ekki vantar föðurlega um-
hyggju hjá þessum blessuöum
leiötogum! Svo vantar heldm’
ekkert á þaö (eins og vant er
áö vera) aö1 miklu er hrúgaö
saman af skömmum og illum
getsökum til stjórnarinnar og
trúnaöarráös — kryddaö ó-
spart meö hinu þýðingannikla.
— og dæmalausa kommúnista
stagli og níöi, sem hver ein-
asti ,,normal“ maöm’ er fyrir
löngu síöan oröinn hundleiöur
á aö lesa. —
Ég er ekki búinn aö gleyma
ennþá skammavaöli Alþýöu-
blaösins (og fleiri blaöa) í
fyrrahaust, þegar Dagsbrún-
arstjórninni var sem mest á-
mælt fyrir þáö aö tukta ekki
setuliósstjórnina til og skipa
henni aö haga sér eftir vor-
um lögum í kauptaxtamálun-
in umræöulítiö með einum
in greiddi mun hærra tíma-
kaup en taxti Dagsbrúnar á-
kvað. — Vitaskuld heimtuðu
þessú' menn — gervileiötog-
arnir — leikinn fram til þess
aö gaman aö honum yi’Öi. —
Og leikurinn var fólginn í því
aö gera mörg hundruö verka-
manna og bifreiöastjóra at-
vinnulausa. —
Þó skömm sé máske aö
segja frá, þá'flýgur manni í
hug aö eitthvaö hliöstætt búi
hér a bak viö þessi óskaplegu
æöisköst sem leiðtogana hef-
ur gripiö í uppsagnarmálmu.
Þegar þetta kaupuppsagn-
armál kom fyrst til umræöu
á stjórnarfundi var öll stjórn-
in umræöulítil með einum
anda að segja ekki upp samn-
ingum aö þessu sinni. Ég vil
persónulega kannast viö þaö
aö þegar ég kom á fundinn
spuröi ég um hvaöa mál lægju
fyrir fundinum og tjáöi for-
maður frá því aö þaö væri að
taka afstöðu um uppsögn
kaupsamninganna.
,,Látið ykkur ekki detta
uppsögn í hug“ — sagöi ég
strax áöur en ég haföi athug-
aö máliö til hlítar. Nú hef ég
margvelt málinu fyrir mér
— og því meir sem ég hugsa
þaö, því svartara veröur þaö
fyrir mínum augum, og má
hver lá mér þaö sem vill. Svo
þegar máliö kom á tninaöar-
ráösfund í'ylgdu fáir uppsögn
aö sinni. Hjörtur Sýrusson
var eini maöurinn sem talaöi
með uppsögn. Pétur Hraun-
fjörð haltrandi í málinu. Þetta
er allur sá byr sem máliö fékk
þar.
Á fámennum félagsfundi
var samþykkt aö senda máliö i
heim til stjórnar og trúnaöar-
í’áös og hlýta þeim úrskuröi
sem máliö fengi þar.
Á þeim trúnaöarráösfundi
sem svo. var haldinn vegna
þessa máls, kom ekki fram ein
einasta rödd, sem studdi upp-
sögnina,
Þetta er í fæstum oröum
frammistaöa stjórnarinnar og
trúnaöarráösins 1 málinu, og
verður hver aö leggja hana
út eins og hann er ma'öur til.
Má yera aö það megi reikn-
ast sem yfirsjón hjá stjórn
og trúnaðarráði að leggja ekki
uppsögn samninganna fyrir
allsher j ai’atkvæö agr eiöslu.
MeÖ því hefði stjórnin senni-
lega losnað við reiðilestur Al-
þýðublaösins —: þó hvergi ör-
uggt. — Ég vil spyrja: Var
sennilegi, þótt slík atkvæöagi’.
heföi fariö fram, að samn-
ingunum heföi verið sagt upp?
Áreiöanlega ekki. Ég hef átt
tal viö marga verkamenn um
þetta mál, og alls ekki getaö
merkt á oröum þeirra að þeir
væm neitt gráðugir í verk-
föll, eins og sakir stæðu.
Þiuigamiöja þessa máls er
ekki einungis sú, að g-eta
knúö fram meö illu einhverja
aurahækkun, heldur hitt aö
geta haldiö þeim sigri sem
næöist og notiö hans. Aö
grípa krónuna meö annarri
hendi og kasta henni með
hinni er enginn sigur.
Þar sem nú rofar fyrir end-
urbótum á vísitölugTundvell-
inum og einnig er. von um
aö samkomulag náist um
skipulagningu og samræmi
milli landbúnaöarafuröaverös
og kaupgjalds, þá tel ég það
misráðiö, á meöan málin eru
í athugun og óséö hvernig
þeim lyktar af, að blása misk-
unnarlaust að þeim glóöum
aö koma af staö illdeilum og
ófriði eins og Alþýöublaösleiö-
togarnir gera. Þaö má undar-
legt 'heita aö þeir skuli aldrei
1 þreytast á þessari sundrung-
ar og tortryggnistarfsemi, og
kasta henni algerlega frá sér
Ég veit aö hún hlýtur að
vera argasta grey fyrir góöa
menn og réttvísa og hæfir
þeim hvergi.
Hvorum á að trúa?
Leiötogar Alþýðublaðsins
segja að „Kommúnistum“
(þaö er stjórn Dagsbrúnar)
hafi tekist aö komast til valda
í Dagsbrún með „blekkingum,
svikum og undirferli." Þessi
áburöur á stjórnina er svo
ekkert rökstuddur. Við verö-
um aö taka það, frá þessum
herrum, eins og þaö er talaö!
Ég man svo langt aftur í
tímann, aö þegar stjómarkosn
ingar stóöu yfir í Dagsbrún
og ,,svikarar“ þessir náöu kosn
ingu, áð þaö var á orði haft
hversu vel og rösklega Al-
þýöuflokksverkamennirnir
heföu gengiö fram í kosninga-
baráttunni. AfstaÖa þeirra til
kosninganna var þá slæm og
vorkenndi ég mönnunum
vegna þess aö Stefán Jóhann
formaöur flokksins baö þessa
sömu menn innilega fyrir þáö,
nokkrum dögum áður en kosn
ingar fóru fram — „að gera
aldrei samfylkin^u við „komm
únista“, þeir væru ekkert ann-
aö en sálnaveiöarar og svilta-
mylla“.
Sennilega hefur þessi um-
rædda kosningasamfylking
veriö þó gerð eftir fyrirskip-
an formannsins. Óneitanlega
verður það hálfskrítið stjórn-
arfar á heimilinu svona til
a'ö sjá, þegar húsbóndinn biö-
ur hjúin aö hafa engin mök
*
Fraính. á 4. síðu.