Þjóðviljinn - 19.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.08.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. ágúst 1943. ÞJÓÐVILJINN pttmmmm Útgcfandi: •: Saaoeiningarflokknr nkþýíhi — Sóríaliitaflokkminn Ritatjoiai: Binar Olgeiiss** Sigfús Sigurhjartaissa (áW.) RiMtjorn: •afðaatneti 17 — Víkinriprent Sí»i 227«. Afgreiðala eg »ögíýii»ga»krii- atofa, Auaturitiæti 12 (1. kaeð) ; Sínti 2184. Vikingapient n.f. G*ríSB»træti 17. Vinnuvald og auðvald Þeir vita það íslenzku auð- valdssinnarnir, að það eru tvö meginöfl — eða völd — ef menn kjósa það orð heldur, sem öllu ráða um framleiðslu og atvinnu- háttu þjóðarinnar. Þessi völd eru: vinnuvaldið og auðvaldið. Ef þú, lesari góður, hefur ef- ast um þetta skaltu hugsa um eftirfarandi setningar, sem skráðar eru í leiðara Vísis síð- astliðinn þriðjudag. „Menn hafa skolfið fyrir hinu mikla vinnuvaldi kommúnista. Það er óþarfi. Það hefur sín tak- mörk. Þeirra tími er liðinn og kemur vonandi aldrei aftur." Til frekari skýringar er gott að minnast þess, að þegar kynd- arar á Siglufirði gerðu verkfall undir forustu þriggja Framsókn armanna, hét það á máli Vísis, Morgunblaðsins, Alþýðublaðs- ins, Tímans og annarra auðvalds blaða ,,kommúnistaverkfalI". Þetta er bara einstakt dæmi, en sannleikurinn er sá, að í hvert skipti sem verkamenn hafa farið fram á launa- *eða kjarabætur, hefur kveðið við sama tóninn: —„Kommúnistar eru að verki" —. Kommúnisti þýðir því á máli þessara blaða, maður sem berst fyrir kauphækkun og kjarabót- um fyrir launastéttirnar án til- lits til þess hvaða stjórnmála- flokki hann fylgir. Þessir menn hafa „vinnuvaldið" í sinm hendi, menn hafa „skolfið" fyr- ir því, segir Vísir. En sá tími er liðinn og „kemur vonandi aldrei aftur", bætir blaðið við. Engum getur dulizt hvað þetta 'þýðir á almennu mæltu máli. Tími hinnar miklu eftir- spurnar eftir vinnuaflinu er lið- inn, atvinnuleysi fer í hönd, þa skal kröfum kommúnistanna um hækkuð laun og bætt kjör verkamönnum og öðrum laun- þegum til handa, verða blásið burtu, þá skal „vinnuvaldið" fá að lúta í lægra haldi, þá skai auðvaldið ráða — þannig hugs- ar ritstjóri Vísis, þannig hugsa allir leiðtogar afturhaldsins, hvort sem þeir kenna sig við sjálfstæði, framsókn eða alþýðu. Þökk sé Vísi fyrir að mæla bert í þessu máli, nú vitið þið það verkamenn, að leiðtogar aft- urhaldsins líta ykkur sem vöru, vöru sem þeir telja að beri að kaupa og selja, bjóða mikið eða lítið í, eftir lögmálum eftirspurn ar og framboðs, fjármagn eða auðurinn og það vald, sem hon- um fylgir er í þeirra augum allt, til þess að efla aðstöðu þeirra Emíl Tómasson: Ég var eitt sinn fastur kaup andi aö Alþýðublaöinu og las á þeim tímum eitt og annað um landsmálin mér til á- nægju. Þá flutti blaðiS marg- ir góSar og ákveðnar greinar- sem f jölluöu um róttækar um- bætur sem gera þyrfti á ýmsu innan þjóðfélagsins og létu þá ekki standa viö orðin tóm. Nú virðist komið annað' hljóS í strokkinn. Ég skil ekki þessa viðrinispólitík, sem blað- ið hefur rekið í seinni tíð. í öSru orðinu virðast leiðtogar blaðsins vilja vera hinir um- hyggjusömustu verkalýðsleiS- endur, en breyta oft gagn- stætt því, en í hinu orðinu eru þeir grimmustu nazistar. Ég sagSi mig frá blaSinu eftir aS AlþýSuflokkurinn klofnaði, eftir að meirihluti baráttumannanna fór aS draga sig í hlé og hverfa meS „leikni" og lúmsku f'rá sín- um gömlu loforSum og ætiun-^ arverkum og eftir aS þeir skiptu meS sér reitum hinna snauðu verkamanna. — Mér fannst þá komiS af þeim ó- notalegt laggarbragS. Ég festi þá um skeið' traust mitt á Héðni Valdimarssyni, sem þá var foringi vinstri klofningsins, og mun hafa ver ið aðaKrumkvöðullinn og drif- hjólið í því að sameina. verka- mennina, hvaða stjórnmála- flokki sem þeir höfSu tilheyrt. manna, sem auðnum ráða á að skapa hæfilegt atvinnuleysi, svo vinnuaflið verði ódýrara, vald auðsins meira, og vinnuvaldið — vald hins vinnandi fjölda — minna. Hvað segið þið verkamenn um þessar kenningar? Viljið þið láta líta ykkur sem tæki til auðsöfnunar fyrir nokkra menn? Viljið þið fallast á þær kenn- ingar að þið séuð til auðsins vegna og allt ykkar líf eigi að vera háð valdi hans. Þið segið nei. Þið lítið á auðinn, f jármagnið, framleiðslutækin, og náttúru- gæðin, sem tæki til að fullnægja lífsþörfum ykkar. Allt þetta er til mannanna vegna, og á að vera í þeirra þjónustu, ekki að- eins sumra, heldur allra. ,Verður sjónarmið Vísis hið ráðandi sjónarmið hér eftir eins og hingað til? Eða verður Vísissjónarmiðið að víkja fyrir sjónarmiði verka- manna? „Vinnuvaldið" er í höndum verkamanna. Þeir geta beitt því hvenær sem þeim sýnist. Vinnu- valdið er sterkasta valdið í þjóð- félaginu, ef verkamenn og aðrar vinnustéttir bera gæfu til að vera samtaka um að beita því, með því valdi geta þeir stjórn- að og tekið auð lands og sjávar í þjónustu alþjóðar. Látum auðvaldið víkja. en vinnuvaldið ríkja. Héðinn haíöi, eins og marg- ir þekkja, ágæta kosti sem for ingi. Hann var heldur ekk- ert kveifaramenni sem hægt var aS fá til aS framfylgja öSru en því, sem hans eigin hugsun áleit réttast og aff ara- bezt. — Og á því er víst eng- inn efi aS hann ætlaSi sér ákveSið að reka verkamanna- pólitíkina í Sameiningarflokk- núm á söfhu línu og löngu áður fyrr. Enginn má við margnum. Fyrri samherjar Héöins voru nú sameinaðir aft urhaldsöflunum og höfSu þeh" sterk sambönd sín á millum um að niðurdrepa hinn ný- stofnað'a verkamannaflokk og hverja þá rödd sem leyfSi sér aS andæfa spillingunni. í þjóðarfjósinu vildu þeir hafa allar kýrnar jafn skítugar. — Enginn kann tveim herr- um að þjóna. — Steinolían seyddi til sín hinn stórhuga, ráðríka og duglega i'oringja og þannig varS hann gerður pólitísklega steindauður. Sameiningarflokkurinn átti samt sem áSur marga mæta, áhugasama og harSsótta drengi innan sinna vébanda eftir burtför HéSins. En frels- isbarátta þeirra fyrir tilver- unni varS þeim dýru verSi i keypt. Þeir voru samkvæmt i þjóðstjórnarskipulaginu sem j þá ríkti ýmist sviptir atvinnu meö ýmsum tuddaskap, fang- elsaðir eða fluttir í útlegS. Frá þessum fantabrögðum þurfti alls ekki að' undanskilja AlþýðufloikksleiÖtogana, sem nú þykjast bera hag vei'ka- mannanna fýrir brjósti. Út úr engu blaöi skein meiri fögn- uður en Alþýðublaðinu yfir meSferSinni á hinum undirok- uðu og hart leiknu fyrir eng- ar sakir. LesiS skrif AlþýSu- blaðsins frá þessum tíma, sem fjöldinn fyrirleit, og minnist í sambandi við' það leiðaranna sem Árni frá Múla skrifaöi. Það voru skrif sem vöktu mannúð og kærleika ,,í hjört- um sem geta fundið til". — Uppsögn samninganna Hér út á Kársnesið berst til mín AlþýSublaðið \ stöku sinnum. Mér ógnar sú óhemju illska sem gripiS hefuf skrif- finnana út af því aS Dags- brún skyldi ekki segja upp kaupsamningum við atvinnu- rekendur. Hér er hin svart- asta útmálun á því að nú hafi vesalings verkamennirnir tapað' af hinu dýrmætasta og síöasta hnossi þessa jarðneska heims og séu þar með dau'ða^- dæmdir um alla eilífö! Ekki yantar föSurlega um- hyggju hjá þessum blessuSum leiStogum! Svo vantar heldur ekkert á það' (eins og vant er aS vera) að miklu er hrúgað saman af skömmum og illurn getsökum til stjórnarinnar og trúnaðarráSs — kryddaS ó- spart meS hihu þýðingarmikla — og dæmalausa kommúnista stagii og níSi, sem hver ein- asti „normal" maður er fyrir löngu síðan orðinn hundleiður á aS lesa. — Ég er ekki búinn að gleyma ennþá skammavaðli AlþýSu- bla'ðsins (og fleiri blaSa) í fyrrahaust, þegar Dagsbrún- arstjórninni var sem mest á- mælt fyrir þaö' að' tukta ekki setuliðsstjómina til og skipa henni að haga sér eftir vor- um lögum í kauptaxtamálun- in umræSulítiS með' einum in greiddi mun i hærra tima- kaup en taxti Dagsbrúnar á- kvaS. — Vitaskuld heimtuðu þessir menn —- gervileiðtoe- arnir — leikinn fram til þess aö gaman að honum yrð'i. — Og leikurinn var fólginn í þvi að gera mörg hundruð verka- manna og bifreiSastjóra at- vinnulausa. — Þó skömm sé máske að segja í'rá, þá4flýgui- manni í hug aö eitthvað hliðstætt búi hér á bak viö þessi óskaplegu æ'öisköst sem leiðtogana hef- ur gripið' í uppsagnarmálinu. Þegar þetta kaupuppsagn- armál kom fyrst til umræöu á stjórnarfundi var öll stjórn- in umræðulítil með einum anda. aö segja ekki upp samn- ingum aö þessu sinni. Ég vil persónulega kannast við það að' þegar ég kom á fundinn spurðl ég um hvaSa mál lægju fyrir fundinum' og tjáði for- maður frá því að' það væri að taka afstöðu um uppsögn kaupsamninganna. „Látið ykkur ekki detta uppsögn í hug" — sagði ég strax .áö'ur en ég hafði athug- a'ð' máliö til hlítar. Nú hef ég margvelt málinu fyrir mér — og því meir sem ég hugsa það, því svartai'a verður það fyrir mínum augum, og má hver lá mér þa'ð' sem vill. Svo þegar málið kom á trúnaðar- ráðsfund fylgdu fáir uppsögn að sinni. Hjörtur Sýrusson var eini maðurinn sem talað'i með uppsögn. Pétur Hraun- fjörð haltrandi í málinu. Þetta er allur sá byr sem málið fékk þar. Á fámennum félagsfundi var samþykkt aS senda máli'S heim til stjórnar og trúnaSar- ráðs og hlýta þeim úrskuröi sem málið fengi þar. Á þeim trúnaöarráðsfundi sem svo. var haldinn vegna þessa máls, kom ekki fram ein einasta rödd, sem studdi upp- sögnina. Þetta er í fæstum orðum frammistaða stjórnarinnar og trúnaöarráðsin's í málinu, og verður hver að leggja hana' út eins og hann er maSur til. Má vera a'S þaS megi reikn- ast sem yfirsjón hjá stjórn og tninaSarráSi aS leggja ekki uppsögn samninganna fyrir allsher j aratkvæSagr eiSslu. MeS því hefSi stjórnin senni- lega losnað viS reiðilestur Al- þýöublaösins — þó hvergi ör- uggt. — Ég vil spyrja: Var sennilegt, þótt slík atkvæðagr. hefði farið fram, að samn- ingunum hefSi veriS sagt upp? ÁreiSanlega ekki. Ég hef átt tal viS marga verkamenn um þetta mál, og alls ekki getaS merkt á orð'um þeirra að' þeir væm neitt graSugir í verk- föll, eins og sakir stæSu. Þungamiðja þessa máls er ekki einungis sú, aS geta knúö fram meö illu einhverja aurahækkun, heldur hitt að geta haldið þeim sigri sem næ'öist og noti'S hans. A'ð - grípa krónuna með' annarri hendi og kasta henni með hinni er enginn sigur. Þar sem nú rofar fyrir end- urbótum á vísitölugrandvell- inum og einnig er, von um aS samkomulag náist um skipulagningu og samræmi milh landbúnaSarafurSaverSs og kaupgjalds, þá tel égþað misráSið', á meöan málin eru í athugun og óséð hvernig þeim lyktar af, að blása misk- unnarlaust aS þeim gió'Sum að koma af stað illdeilum og ófriði eins og Alþýðublaðsleiö- togarnir gera. Það má undar- legt neita að þeir skuh aldrei þi-eytast á þessari sundrung- ar og tortryggnistarfsemi, og kasta henni algerlega frá sér Ég veit að hún hlýtur að' vera argasta grey fyrir góSa menn og réttvísa og vhæfir þeim hvergi, Hvorum á að trúa? Leiðtogar Alþýðublaðsins segja að „Kommúnistum" (það er stjórn Dagsbrúnar) hafi tekist að komast til valda í Dagsbrún með „blekMngum, svikum og undirferll" Þessi áburður á stjórnina er svo ekkert rökstuddur. Viö verð- um. aö taka þaS, frá þessum herrum, eins og þaS er talað! Ég man svo langt aftur í timann, a'ð' þegar stjómarkosn ingar stóðu yfir í Dagsbrún og „svikarar" þessir náðu kosn ingu, að það var á orði haft hversu vel og. rösklega Al- i þýðuflokksverkamennirnir 1 hefðu gengið fram í kosninga- i baráttunni. Afstaða þeirra til I kosninganna var þá slæm og vorkenndi ég mönnunum ¦ vegna þess að Stefán Jóhann í'ormaður í'lokksins baS þessa sömu menn innilega fyrir þaS, nokkrum dögum áður en kosn ingar fóru fram — ,,að gera aldrei samfylkuigii við „komm únista", þeir væru ekkert ann- að en sálnaveiðarar og svika- mylla". Sennilega hefur þessi um- rædda kosningasamíylking verið þó gerð eftir fyrirskip- an formannsins. Óneitanlega verð'ur þaS hálfskrítiS stjórn- arfar á heimilinu svona til að sjá, þegar húsbóndinn bið- ur hjúin að hafa engin mök Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.