Þjóðviljinn - 26.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26: ágúst 1943. ÞJÓÐVILJINN ÞlðOWMIfflÍ Útgefandi: Sumciningarflokkur afeýðn — Sðaialutaflokkurínn Rit»tj6rar: Binar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjðrn: <&arðastneli 17 — Vfkingiprent Síini 2270. AfgreiSsla-Og^BUgl&ingaikrif- •tofa, Au«tur»tresti 12 (1. hatð) Simi 2184. Vfkingtprent h.f. Gaiðactraeti 17. Ádanskurmaður.semekki talar orð á íslenzku að ráða aðgerðum í sjálf- stæðismálinu? AlþýðublaðiS heldur upp- teknum hætti, að skrifa um undanhald í sjálfstæðismál- inu. Tvo síðustu daga hefur það varið heilli síðu, hvom dag, til að halda fram þeirri vizku, að> ekki megi ganga endanlega frá lýðveldisstofn- un og fullum.sambandsslitum við Dani, nertía tala viö þa fýrst, enda þótt allir viti og viðurkenni, Alþýðublaðið ekki undanskilið, að sambandslaga sáttmálinn fellur úr gildi um áramót, jafnvel þóti svo væri litið á að hann væri enn i gildi. Stofnun lýðveldis á þeim grundvelli, sem stjórnarskrár- nefnd leggur til er því algjör- lega okkar mál, Danir' hafa engan tillögu eða atkvæöis rétt þar um, og væntanlega óska heldur ekki slíks réttar. Nýjasta innlegg Alþýðu- blaðsins í málið, er bréf frá Jóni Krabbe sendifulltrúa í Kaupmannahöfn. Við þetta bréf, sem i sjálfu sér segir ekki neitt, hef ur/Alþýðublað- ið svo mikið a.ö það hefur prentað verulegan hluta þess, þrisvar á tveimur dögum. Þessi þríbirtu ummæli Jóns Krabbe hljóðá þannig: „Þaö er sannfæring mín, að lausn fáist á máliim þessum, sem fullnægir algerlega öllum óskum Alþingis 1941, þegar hægt verður aö hefja frjáls- ar umræður". „Aftur á móti er það álit mitt", segir sendi- fulltrúinn hinsvegar, „að það myndi vekja mótþróa og óvild í Danmörku gagnvart ís- lenzku þjóðinni um mjög lang an tíma, ef Alþingi ákveöur einhliða sambúðarslit, án frjálsra viðræðna. Án tillits til þess, sem hægt væri að bera fram af lagarökum af ís- lands hálfu, myndi slík ein- hliða ákvörðun um sambands- slit, og það, sem þar af leiddi í sambandi við konungsvald- iS, verða skoðað, sem óþarfa skapraun nú, er Danir eiga við svo erfið kjör að búa". Það er ekki a\a að villast að það er „sannfæring" Jóns Krabbe að hvað Dani snerti þá munu þeir ekki hindra að við fáum þá lausn á sjálf- stæöismálihu, „ sem fullnægir algerlega öllum óskum Alþing- is 1941, og á þessari „sann- Lýðræðisbyltingin á f Engilsaxneskf anúrhaldiB hindrar meö hervaldi lýuræuisnyltingu á Sikiley. Samtimis hjálpar það óbeint Badnglíd-stjðrninni til aö bæla niður uppreisnina á Horflur-ííaliu Alþýða týðræðisríkjanna verður að hafa gát á afturhalfJsseggjununi, hinum fornu frumkvöðlum og bantíamonnum fasismans Það er nú mánuður síðan alþýðan í ítalíu reis upp og bylti Mússolíni af stóli. í öllum iðnaðarborgum Norður-ítalíu flykkt- ist \*erkalýðurinn út á göturnar, allsherjarverkföll dundu yfir, bylting hins sárþjáða ítalska múgs var hafin. Auðmannastéttin og Savoy-konungsættin, — þessir máttarstólpar afturhaldsins, sem notað höfðu blóðhundinn Mússolíni í 20 ár til þess að við- halda stéttakúgun þeirra, — urðu. nú hrædd og flýttu sér að fórna Mússolíni, til þess að reyna að bjarga sjálfum sé'r. Það átti nú að fórna hinum hataða fasistaflokk og leiðtcjgum hans, til þess að reyna að sefa reiði fólksins á degi reikningsskilanna. Auðvaldið gat alltaf. búið sér til aftur fasistaflokk undir nýju nafni, þegar það þyrði — bara ef það fengi að lifa áfram, slyppi undan hinni einu réttlátu'refsingu, er það verðskuldaði: tortím- ingu. Nú var Badoglio settur í sæti Mússolínis og böðulssveitum att gegn alþýðu Norður-ítalíu í nafni konungsins í stað „II Duce" Fjölmargir hermenn neituðu að skjóta á fólkið. Þeir voru settir í fangabúðir eða drepnir. Herlög voru látin ganga í gildi. Lýð- ræðisbylting ítölsku þjóðarinnar skyldi vægðarlaust kæfð í blóði. Og til þess var slátrarinn frá Abessiníu og Albaníu tilvalið verk- færi bankadrottna, auðjöfra og konungs. ] En á norður Italíu fékk hin nýja fasistastjórn ekki við mik- ið ráðið. Heita mátti að borgir eins og Milano og Torino væru á valdi fólksins. Hinir bönnuðu og ofsóttu lýðræðisflokkar ítalíu, allt frá kaþólskum til kommúnista, mynduðu samfylkingu, tóku að gefa út blöð og krefjast þess að Badogliostjórnin léti tafar- laust af völdum. Lýðræðisbyltingin í ítalíu óx að krafti og út- breiðslu. Nú var tækifærið fyrir hers- höföingja Engilsaxa að. láta til skarar skríða á ítalíu, hjálpa uppreisnarmönnum Norður ítalíu, sem voru hinir eðlilegu . bandamenn frelsis- herjanna, með því að senda þeim vopn og jainvel liö — og síðan en ekki sízt með því að sýna allri ítölsku þjóðinni í verki hverskonar frelsi biöi hennar, ef hún varpaði að fullu af sér oki fasismans, — sýna þaö i verki á Sikiley. En hvað var gert? Sikiley var fyrsta fordæmið, sem kúgaðar þjóð'ir Evrópu, gátu haft, sem fyrirheit um hvað þeirra biði: um hið rtýja frelsi og öryggi, sem sigur Bandamanna skyldi veita. Fólkið á Sikiley, þrautpínd al- þýöa, sem í 20 ár' hafði orö- ið að þola ok fasista, fagnaði herjum Bandamanna sem frelsurum sínum undan harð- stjórn, og vildi eölilega tafar- laust fá að njóta hins lang- þráða frelsis sjálf. En hvaö varð? Hinar 4 milljónir íbúa Sikileyjar eru settar undir herstjórn, þar sem nokkrir færingu" Jóns Krabbe byggir Alþýðublaðið allar aðgerðir í s j álf stæðismálinu. Skyldi „sannfæring" eins manns úti í Kaupmannahöfn ekki einhverntíma hafa þótt lélegur grundvöllur til að byggJa a aðgerðir okkar í sjálf stæðismálinu? Og þessi maður með þessa dýrmætu „sannfæringu" er danskur í húð og hár. Móðir hans vai' raunar íslenzk. En hann er uppalinn í Danmörku hefur dvaliö þar alla. ævi, og getur ekki einu sinni talað íslenzku. JÞessi virðulegi Dani álítur „að það mundi vekja mót- þróa og óvild í Danmörku gagnvart íslenzku þjóðinni, um langan tíma, ef Alþingi ákvæði einhliða sambandsslit, án frjálsra umræðna". Það er fyllsta ástæða til að- véfengja þetta álit herra Krabbe, því þótt Danir hafi til þessa, vissulega fyllst „mót- þróa og óvild" gegn íslend- ingum, í hvert sinn er þeir hafa heimt eitthvaö af rét^i sínum, þá er ástæða til áð ætla, að flesth Danir séu vaxnir frá slíkum firrum. Sé það hinsvegar svo, að ein- hverjir Danir séu enn> á því menningarstigi, að þeir fyll- ist „óvild og mótþróa" gegn okkur af því að við neytum réttar okkar, þá er ekki ann- að að gera en viröa slíka menn að engu, og spyrja ekki nú, fremur en endranær, um skoðanir stór-Dana, á sjálf- stæðismáli okkar. Um þessi stór-Daha sjónar- mið, sem herra Krabbe telur vera fyrir hendi, er annars ekkert aö segja annað en það, að leitt er að til skuli vera menn á íslandi, sem vilja ger- ast þeirra þjónar. engilsaxneskir bankadrottnar og auðjöfrar stjórna bak við tjöldin. En hið langþráða lýð- ræði fær fólkið ekki. — Betra undirróöursefnis gat Badoglio ekki óskað sér. Og hver er liðveizlan, sem verkamenn iðnaðarborganna á Noröur-ítalíu fá frá Banda- mönnum, þegar þeir standa í hai'övítugri baráttu við böð- ulssveitir Badoglios á götum Milano, Torino og Genua? Bandamenn sénda flugflota sinn yfir þessar borgir, jafna verksmiðjuhverfin við jörðu, knýja tugþúsundir verka- manna til að flýja borgina með fjölskyldum sínum og ráfa hungrandi um matarlaus héruð Norður-italíu. Það var liðveizla, sem Ba- doglio kom að haldi. Hvað veldur þessum öfug- uggahætti, þessum vitskertu aöferðum séS út frá sjónar- miði lýöræöisins? Það erti fleiri en auðjöfrar og bankadrottnarar ítalíu, sem óttast lýöræðisbyltingu þar, sem geri ítalíu að lýö- veldi, þar sem alþýða manna ráði. Miinchen-menn eru enn að verki. í Wall Street, auðmanna- götu New York, og í City, peningahverfi -Lundúna, sitja enn og drottna"" yfir fjármál- um engilsaxnesku þjóðanna refir þeir, sem á sínum tíma fögnuðu Mussolini og gáfu honum Abessiníu, — studdu Hitler til valda í Þýzkalandi, til þess að gera vopnafram- leiðsluna aftur aö gróðavæn- legum atvinnuvegi pg eigiaast skjöld gegn bolsjevismanum, gáfu honum Austurríki, Spán og Tékkó-Slovakíu, — stálu handa honum peningnm tékk. neska ríkisbankans, lánuöu honum gífurlegar fjárfúlgur frá ensku þjóðinni. Enn haída Munchen-mennimir stjórnav" taumum atvinnulífs engilsax- nesku landanna í höndum sér. Enn er Montague Norman bankastjóri Englandsbanka, sá, er skipulagöi eyðileggingu eins þriðja aí'skipasmiðastööv um Englai.ls, meðan Cham- berlain samdi við Hitler 1935 um að Þýzkaland mætti marg falda kafbátaflota siim. Enn drottna i fjármálalífi Banda- ríkjanna þeir menii, sem byrgðu Japani að fé og vopn- um í 5 ára stríði, gegn Kína. Enn ráð^. í Englandi menn- irnir, se'm lokuðu Burma- brautinni, til aö þóknast Ja- pönum, • — mennirnir,' sem 'heldur vildu missa Malaja- lönd og Singapore í hendur Japana, en gefa þjóöunum, sem lönd þessi byggðu, frelsi. Og þéssir auðdrottnar Eng- lands og Bandaríkjanna ótt- ast fólkið.meir en fasismann. Þeir vilja heldur ógnarstjórn Savoy-ættarinnai- og blóð- hundsins Badoglio en lýðræð- isstjórn fólksins. Þeir hafa ekkert á móti því aö Badoglio sé beint hjálpað til þess að bæla niður byltinguna á ítal- íu, svo þeir þurfi ekki að láta hersveitir Eisenhovers vinna þaö verk. Þeim þykir þægi- legra vegna almenhingsálits- ins heima fyrir að geta hald- ið fólkinu niðri með Sikileyj- ar-aðferðinni, en að þurfa máske að láta engilsaxnesku frelsisherina byrja með því að myrða hundruðum • saman andfasista ítalíu en vemda kónginn eða krónprinsihn fyr- ir hefnd fólksins. Afturhaldsseggirnir hafa reynzlu af því að fólkiö lætur ekki bjóða sér allt, sem þeim dettur í hug nú. Þeir sáu hvemig fór um Darlan-ism- ann þeirra í Norður-Afríku og tilraunirnar til að gera Gir- aud aö eimæðisherra yfir Frökkum í skjóli Bandaríkja- hervalds og brjóta frelsishx*eyf ingu de Gaulle á bak aftur. Það reynir nú á engilsaxnesku alþýðuna. , Afturhaldsseggir Bandaríkj- anna og Bretlands hafa hindr að innrás í Evrópu fram til þessa. Áhugamál þeirra er ekki að fella nazismann, held- ur að hindra lýðræðisbyltingu hinna undirokuöu þjóða og stétta Evrópu gegn fasistum, frumkvöðlum fasismans og skutilsveinum hans, þegar að því kæmi að fasisminn félli. Þeirra draumur er að fá aft- ur ástandiö eins og þaö var fyrir stríð, geta drdttnað yfir þjóöunum, selt þær og svikiö, 'stócar sem smáar, eins og þá. Þaö valt einna mest á því fyrir stríö hvofV«nsku aJþýð- unni tækist aó taka fram-fyr- ir hendur brezka auövaldsins í svikastarfsemi .þess þá. Henni mistókst. En þegar ger- spilltur fiokkur Chamerlains haföi siglt öllu í strand, varð alþýðan að taka afleiðingun- um • og ásamt * víðsýnustu mönnum brezku borgarastétt- arinnar aS bjarga þjóðarskút- unni frá að sökkva. Nú er hinsvegar sigurinn vís. Þýzki herinn beið úrslitaósigur sinn við Stalíngrad veturinn Framh. á 4. síðu. -'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.