Þjóðviljinn - 26.08.1943, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1943, Síða 3
jf'immtudagur 26. ágúst 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 tyðMMINII Otgefandi: Sameiningarflokkat alþýða — | Sórialiatafiokknrinn Riutjórar: Binar Olgeirsson Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjórn: (Barðastrœti 17 — Víkingsprent Sími 2270. AfgreiSsla og’‘auglý»inga«krif- stofa, Aasturstrseti 12 (1. hseð) S!mi 2184. i Vfkingsprent h.f. GarSastraeti 17. I _______________________ Ádanskurmaður.semekki talar orð á fslenzku að ráða aðgerðum f sjálf- stæðismálinu? Alþýðublaðið heldur upp- teknum hætti, að skrifa um undanhald í siálfstæðismál- inu. Tvo síöustu daga hefui' þaö varið heilli síðu, hvorn dag, til aö halda fram þeirri vizku, að ekki megi ganga endanlega frá lýðveldisstofn- un og fullum sambandsslitum við Dani, nemá tala við þa fyrst, enda þótt allir viti og viöurkenni, AlþýðublaðiÖ ekki undanskiliö, aö sambandslaga sáttmálinn fellur úr gildi um áramót, jafnvel þótt svo væri litið á að hann væri enn i gildi. Stofnun lýðveldis á þeim grundvelli, sem stjórnarskrár- nefnd leggur til er því algjör- lega okkar mál, Danir hafa engan tillögu eða atkvæðis rétt þar um, og væntanlega óska heldur ekki slíks réttar. Nýjasta innlegg Alþýöu- blaösins í málið, er bréf frá Jóni Ki’abbe sendifulltrúa í Kaupmannahöfn. Við þetta bréf, sem i sjálfu sér segir ekki neitt, hefur Alþýðublað- ið svo mikið ?\ð það hefur prentað verulegan hluta þess, þrisvar á tveimur dögum. Þessi þríbirtu ummæli Jóns Krabbe hljóðá þannig: „Þaö er sannfæring mín, að lausn fáist á málum þessum, sem fullnægir algerlega öllum óskum Alþingis 1941, þegar hægt verður að hefja frjáls- ar umræður“. „Aftur á móti er þaö álit mitt“, segir sendi- fulltniinn hinsvegar, „að það myndi vekja mótþróa og óvild í Danmörku gagnvart ís- lenzku þjóöinni um mjög lang an tíma, ef Alþingi ákveöur einhliða sambúðarslit, án frjálsra viðræðna. Án tillits til þess, sem hægt væri að bera fram af lagarökum af ís- lands hálfu, myndi slík ein- hliða ákvörðun um sambands- slit, og þaö, sem þar af leiddi i sambandi viö konungsvald- iö, veröa skoðað, sem óþarfa skapraun nú, er Danir eiga við svo eríiö kjör að búa“. Þaö er ekki dtn aö villast að þaö er „sannfæring11 Jóns Krabbe að hvaö Dani snerti þá munu þeir ekki hindra að við fáum þá lausn á sjálf- stæöismálihu, .sem fullnægir algerlega öllum óskum Alþing- is 1941, og á þessari „sann- Lýðræðisbyltingin á Itaiíu lEngitsaxneská áfturhaldið hindrar með hervaldi týðræðisbyltingu á Sikiley. Samtimis hjáipar það óheint Badoglfó - stjðrninni til að bæla niður uppreisnina á Norður-ítaiiu Alþýða lýðræðisríkjanna verður að hafa gát á afturhaldsseggjunum* hinum fnrnu frumkvöðlum og bandamönnum fasismans Það er nú mánuður síðan alþýðan í Ítalíu reis upp og bylti Mússolíni af stóli. í öllum iðnaðarborgum Norður-Ítalíu flykkt- ist verkalýðurinn út á göturnar, allsherjarverkföll dundu yfir, bylting hins sárþjáða ítalska múgs var hafin. Auðmannastéttin og Savoy-konungsættin, — þessir máttarstólpar afturhaldsins, sem notað höfðu blóðhundinn Mússolini í 20 ár til þess að við- halda stéttakúgun þeirra, — urðu nú hrædd og flýttu sér að fórna Mússolíni, til þess að reyna að bjarga sjálfum sé’r. Það átti nú að fórna hinum hataða fasistaflokk og leiðtggum hans, til þess að reyna að sefa reiði fólksins á degi reikningsskilanna. Auðvaldið gat alltaf. búið sér til aftur fasistaflokk undir nýju nafni, þegar það þyrði — bara ef það fengi að lifa áfram, slyppi undan hinni einu réttlátu refsingu, er það verðskuldaði: tortím- ingu. Nú var Badoglio settur í sæti Mússolínis og böðulssveitum att gegn alþýðu Norður-Ítalíu í nafni konungsins í stað „II Duce“ Fjölmargir hermenn neituðu að skjóta á fólkið. Þeir voru settir í fangabúðir eða drepnir. Herlög voru látin ganga í gildi. Lýð- ræðisbylting ítölsku þjóðarinnar skyldi vægðarlaust kæfð í blóði. Og til þess var slátrarinn frá Abessiníu og Albaníu tilvalið verk- færi bankadrottna, auðjöfra og konungs. En á norður Ítalíu fékk hin nýja fasistastjórn ekki við mik- ið ráðið. Heita mátti að borgir eins og Milano og Torino væru á valdi fólksins. Hinir bönnuðu og ofsóttu lýðræðisflokkar Ítalíu, allt frá kaþólskum til kommúnista, mynduðu samfylkingu, tóku að gefa út blöð og krefjast þess að Badogliostjórnin léti tafar- laust af völdum. Lýðræðisbyltingin 1 Ítalíu óx að krafti og út- breiðslu. Nú var tækifærið fyrir hers- höföingja Engilsaxa að láta til skarar skríða á ítalíu, hjálpa uppreisnarmönnum Norður ítalíu, sem vom hinir eðlilegu - bandamenn frelsis- herjanna, með því að senda þeim voþn og jarnvel lið — og síðan en ekki sízt með því að sýna allri ítölsku þjóðinni í verki hverskonar frelsi biöi hennar, ef hún varpaöi að fullu af sér oki fasismans, — sýna þaö í verki á Sikiley. En hvað var gert? Sikiley var fyrsta fordæmiÖ, sem kúgaðar þjóðir Evrópu, gátu haft, sem fyrirheit um hvaö þeirra biöi: um hiö ílýja frelsi og öryggi, sem signr Bandamanna skyldi veita. Fólkiö á Sikiley, þrautpínd al- þýöa, sem í 20 ár hafði orö- iö aö þola ok fasista, fagnaði herjum Bandamanna sem frelsurum sínum undan harð- stjórn, og vildi eðlilega tafar- laust fá að njóta hins lang- þráða frelsis sjálf. En hvað varö? Hinar 4 milljónir íbúa Sikileyjai- eru settar undir herstjórn, þar sem nokki-ir engilsaxneskir bankadrottnar og auðjöfrai* stjóma bak við tjöldin. En liiö langþráða lýð- ræði fær fólkið ekki. — Betra undirróðursefnis gat Badoglio ekki óskað sér. Og hver er liðveizlan, sem verkamenn iðnaðarborganna á Noröur-italíu fá frá Banda- mönnum, þegar þeir standa í harövítugri baráttu við böð- ulssveitir Badoglios á götum Milano, Torino og Genua? Bandamenn senda flugflota sinn yfir þessar borgir, jafna verksmiðjuhverfin við jörðu, knýja tugþúsundir verka- manna til að flýja borgina með fjölskyldum sínum og ráfa hungrandi um matarlaus héruð Noröur-ítalíu. Það var liðveizla, sem Ba- doglio kom að haldi. Hvaö veldur þessum öfug- uggahætti, þessum vitskertu. aðferöum séð út frá sjónar- miöi lýöræðisins? Það erú fleiri en auöjöfrai* og bankadrottnarar ítalíu, sem óttast lýöræðisbyltingu þar, sem geri ítalíu að lýö- veldi, þar sem alþýða manna ráði. Miinchen-menn eru enn að verki. í Wall Street, auðmanna- götu New York, og í City, peningahverfi .Lundúna, sitja enn og drottna' yfir fjármál- um engilsaxnesku þjóðanna refir þeir, sem á sínum tíma fögnuðu Mussolifii og gáfu honum Abessiníu, — studdu Hitler til valda 1 Þýzkalandi, til þess að gera vopnafram- leiðsluna aftur að gróðavæn- færingu“ Jóns Krabbe byggir Alþýðublaðiö allar aðgerðir 1 sjálfstæðismálinu. Skyldi „sannfæring“ eins manns úti í Kaupmannahöfn ekki einhverntíma hafa þótt lélegur grundvöllur til að byggja á aðgerðir okkar í sjálfstæðismálinu? Og þessi maður með þessa dýrmætu ,,sannfæringu“ er danskur í húð og hár. Móöir hans var raunar íslenzk. En hann er uppalinn í Danmörku hefur dvaliö þar alla ævi, og getur ekki einu sinni talað íslenzku. Þessi virðulegi Dani álítur ,,að þaö mundi vekja mót- þróa og óvild í Danmörku gagnvart íslenzlcu þjóðinni, um langan tíma, ef Alþingi ákvæði einhliöa sambandsslit, án frjálsra umræöna". Það er fyllsta ástæða til að véfengja þetta álit herra Krabbe, því þótt Danir hafi til þessa, vissulega fyllst „mót- þróa og óvild“ gegn íslend- ingum, í hvert sinn er þeir hafa heimt eitthvaö af rétj^ sínum, þá er ástæöa til áð ætla, að flestil* Danir séu vaxnir frá slíkum firrum. Sé það hinsvegar svo, að ein- hverjir Danir séu enn á því menningarstigi, að þeir fyll- ist „óvild og mótþróa“ gegh okkur af því aö við neytum réttar okkar, þá er ekki ann- að að gera en viröa slíka menn að engu, og spyrja ekki nú, fremur en endranær, um skoðanir stór-Dana, á sjálf- stæðismáli okkar. Um þessi stór-Daúa sjónar- mið, sem herra Krabbe telur vera fyrir hendi, er annars ekkert að segja annað en þaö, að leitt er að til skuli vera menn á íslandi, sem vilja ger- ast þeirra þjónar. legum atvinnuvegi og eignast skjöld gegn bolsjevismanum, gáfu lionum Austurríki, Spán og Tékkó-Slovakiu, — stálu handa honum peningum tékk- neska ríkisbankans, lánuöu honum gífurlegar fjárfúlgup frá ensku þjóöinni. Enn haida Munchen-mennii*nrr stj órnav" taumum atvinnulífs engilsax- nesku landanna í höndum sér. Enn er Montague Norman bankast j ór i Englandsbanka, sá, er skipulagði eyöileggingu eins þriðja af skipasmiðustööv um Englar.Is, meðan Cham- berlain samdi viö Hitler 1935 um að Þýzkaland mætti marg falda kafbátaflota sinn. Enn drottna i fjármálalífi Banda- ríkjanna þeir menp, sem byrgðu Japani aö fé og vopn- um í 5 ára stríði gegn Kína Enn ráða í Englandi menn- irnir, sem lokuöu Burma- brautinni, til að þóknast Ja- pönum, - — mennirnir,' sem 'heldur vildu missa Malaja- lönd og Singapore í hendux* Japana, en gefa þjóðunum, sem lönd þessi byggðu, frelsi. Og þéssir auödrottnar Eng- lands og Bandaríkjanna ótt- ast fólkið meir en fasismann. Þeir vilja heldur ógnarstjóm Savoy-ættarinnai* og blóð- hundsins Badoglio en lyðræð- isstjórn fólksins. Þeir hafa ekkert á móti því áð Badoglio sé beint hjálpað til þess að bæla niður byltinguna á ítal- íu, svo þeir þurfi ekki aö láta hersveitir Eisenhovers vinna það verk. Þeim þykir þægi- legra vegna almenningsálits- ins heima fyrir að geta hald- iö fólkinu niðri með Sikileyj- ar-aðferðinni, en að þurfa máske að láta engilsaxnesku frelsisherina byrja með því að myröa hundruðum saman andfasista Ítalíu en vernda kónginn eða krónprinsihn fyr- ir hefnd fólksins. Afturhaldsseggirnir hafa reynzlu af því að fólkið lætur ekki bjóða sér allt, sem þeim dettur í hug nú. Þeir sáu hvemig fór um Darlan-ism- ann þeirra í Norður-Afríku og tilraunirnar til að gera Gir- aud aö einræöisherra yfir Frökkum í skjóli Bandaríkja- hervalds og brjóta frelsishreyf ingu de Gaulle á bak aftur. Það reynir nú á engilsaxnesku alþýðuna. Afturhaldsseggir Bandaríkj- anna og Bretlands hafa hindr að innrás í Evrópu fram til þessa. Áhugamál þeirra er ekki að fella nazismann, held- v 7 hinna undirokuöu þjóða oj stétta Evrópu gegn fasistum frumkvöðlum fasismans oj skutilsveinum hans, þegar ai því kæmi að fasisminn félli Þeirra draumur er að fá aft ur ástandiö eins og það va fyi’ir stríð, geta drdttnaö yfi1 þjóöunum, selt þær og svikiö 'stógar sem smáar, eins og þá Þaö valt einna mest á þv fyrir stríð’ hvoftr emsku alþýð unni tækist aö taka frahi-f.yi' ir hendur brezka auövaldsin. í svikastarfsemi þess þá Henni mistókst. En þegar ger spilltur flokkur Chamerlain nafði siglt öilu í strand, var! alþýðan að taka afleiðingun um • og ásamt * víðsýnusti mönnum brezku borgarastétt arinnar aö bjarga þjóöarskút unni frá að sökkva. Nú er hinsvegar sigurinn vís. Þýzki herinn beið úrslitaósigur sinn við Stalíngrad veturinn Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.