Þjóðviljinn - 28.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.08.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum shni 5030. Næturvörður er þessa viku: Reykjavíkurapóteki, Sími 1760. Laugardagur 28. ágúat. 19.25 Hljómplötur: Sarnsöngur. 20.30 Útvarp8tríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Kvöldvaka í útvarpssal: Leikþaettir, upplestur o. fl. (Pétur Pétursson, Ævar Kyaran, R. Jóh. o.fl.). 20.50 Fréttir. — Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. ágúst. 11.00 Morguntónleikar: Ensk nútímatón- list: 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: Ymis klassik lög. 19.25 Hljómplötur: Rapsódía eftir Rach- maninoff yfir tema eftir Paganini. 20.20 Einieikur á Fiðlu (Þórarinn Guð- mundsson) : Romanze í F-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi (ungfrú Rannveig Kristjáns- dóttir). 21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar 21.15 Upplestur (Þórunn Magnúsdóttir skáldkona). 21.35 Hljómplötur: Don Juan eftir Rich. Strauss. Skollaleikur að tjaldabaki. Framh. af 3. síðu. haröna tök þjóðfélagskreppu. Hitler kann aö feta í fótspor Mussolinis áöur en langt um líöur og Brauchitsch bh'tast sem þýzkur Badoglio. (Niðurlag í nœsta blaði). NÝJA Bté Hver var morðinginn? (I Wake up Screaming) BETTY GRABLE CAROLE LANRIS VICTOR MATURE AUKAMYND: Einn styrjaldardagur á víg- völliun Rússa 1943. (March of Time) Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. í hjarta og hug (Always In My Heart) Amerískur sjónleikur með söng og hljóðfæraslætti. KAY FRANCIS, WALTER HUSTON og söngmærin GLORIA WARREN, BORIIAH MINEVITCH og munnhörpusveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁSKRIFTARSÍMI Þjóðviljans er 2184. Sberjai|Srðnr Frá og með 29. ágúst þar til öðru vísi verður ákveðið aka strætisvagnar í Skerjafjörð sem hér segir: , Á hverjum heilum tíma verður ekið eins og verjð hefur. Á hverjum hálfum tíma verður ekið frá Lækjartorgi um Lækj- argötu, Sóleyjargötu, Njarðargötu, Reykjavíkurveg og Flugvall- arveg að húsi KRON í Skerjafirði og sömu leið til baka. Engir viðkomustaðir verða milli Lækjartorgs og Garðs í Skerjafirði. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H. F. Snndlang Hafnarfjarðar verður vígð sunnudaginn 29. ágúst n. k. og hefst athöin- in kl. 2,30 s. d. DAGSKRÁ: 1. Ræðuhöid, 2. Söngur, (karlakórinn ,,Þrestir“). 3. Hornablástur (lúðrasveitin ,,Svanur“), 4. Vígsla laugarinnar, og byggingin sýnd almenningi. SUNDLAUGARNEFNDIN. S.G.T.* dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðasala ki. 5—7. Sími 3240. — Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. KAUPIÐ ÞJÓÐVILIANN I dag tekur til starfa nýtt alíslenzkt tryggingarfélag ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstrœti 10 Símcrr 2704 og 5693 — Símnefni: Altrygging ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. (HLUTAFÉ EIN MILLJÓN EITT HUNDRAÐ OG TUTTUGU ÞOSUND) Austurstræti 10 (3. hæð) Félagið tekur að sér: Brunatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Jarðskjálftatryggingar Sjótryggingar Ferðatryggingar F arangurstryggingar Beztu skilmálar, Íslendingar! Stríðstryggingair Lægst iðgjöld. Tryggið allt kjá alíslenzku félagi. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Simar 2704 og 5693 Símnefni: Altrygging

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.