Þjóðviljinn - 05.09.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.09.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. september 1943. ÞJ O-JViLJiNiN Frank Pítcaírn: Upphaf hins nýja Frakklands Frank Pitcairn, höfundur þessarar greinar, er blaðamaður við Daily Worker, blað enska Kommúnistaflokksins, sem gefið er út í London. í greininni lýsir hann viðhorfinu í Norður-Afríku eftir hina sigur- sælu intnrás Bandamanna. Greinin birtist í Daily Worker og var síðan gefin út sérprentuð með formála eftir William Rust, ritstjóra Daily Worker. lnomninini Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýíu — Sóaíalistaflokkurinn Rhatjórar: Eánar Olgeirssoa Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjórn: Garðastreeti 17 — Víkingsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austuxstrœti 12 (I. hoeð) Sírni 2184. Vfkingsprent b.f. Garðastrœti 17. ÞaD verOur að samþykkja ný launalðg á þessu þingi Ár eftir ár hafa valdhaf- / arnir vikiö sér undan þeirri skyldu aö endurskoða launa- lögin. Hvaö eftir annaö hafa valdhafarnir lofaö aði fram- kvæma þetta skyldustarf. Jafn oft hafa þeir svikiö þaö. Ríkisstjórnin skipaði í sum- ar nefnd til aö gera tillögur um breytingar á launalögun- um. Fullvíst er að nefnd þessi hafi hug á aö vinna verk sitt vel og dyggilega og aö hún muni, áöur en langur tími líöur skila áliti og tillögum til ríkisstjórnarinnar. En þá er eftir hlutur ríkisstjórnarinnar og Alþiijgis. Þessum aðilum ber aö sjá um aö ný og sæmi- leg launalög taki gildi um næstu áramót, svo lokiö veröi því ófremdarástandi sem í þessum sökum ríkir. Þjóövilj- inn og þingmenn Sósíalista- flokksins munu vissulega minna þingiö' og stjórnina á skyldurnar 1 þessu efni og leggi stjórnin ekki fyrir þing- íð sæmilegt frumvarp til launalaga, veröa þingmenn sósíalista aö taka ómakiö af henni. Sennilega munu mai'gir ó- kunnugir spyrja eitthvaö á þessa leiö: Hvers vegna er svona áríö- andi aö endurskoöa launalög- in og hvaö veldur að valdhaf- ai-nir eru svo tregir til þess, sem raun ber vitni? Frá sjónarmiði verkamanna og annarra launþegar veröur aö endurskoöa launalögin til þess aö aflétta hreinni og beinni kaupkúgun. Heilar stéttir, svo sem kennarar, skrifstofunienn og prestar, eru svo svíviröilega launaðir samkvæmt gildandi launa- lögum, að firnum sætir. Grunnlaun margra þessara manna eru 200—300 kr. á mánuði og sjá allir hve fjarri lagi það er, aö lífvænt hafi veriö fyrir fjölskyldu meö slíkar tekjur fyrir stríö. Fyrsta krafan sem gera veröur til Alþingis er því, aö laun hinna lægst launuöu stétta veröi stórhækkuö og hljóta verklýössamtökin og flokkar þeirra aö telja sér skylt að' tryggja þessum stétt- um aö minnsta kosti sam- bærileg laun viö þaö sem verkamenn og iönaöarmenn fá fyrir sína vinnu. FORMÁLI WILLIAMS RUSTS För Frank Pitcairns til Norð- ur-Afríku var í senn söguleg og óvenjuleg. Daginn eftir komu hans þangað var honum sagt, að hverfa þaðan á brott og ritskoð- un Bandamanna setti bann á fréttaskeyti hans. Én samt sem áður tókst honum að dvelja þar hálfan mánuð, og eftir heim- komu sína til Bretlands, skrifaði hann greinar í Daily Worker, er gáfu brezkum lesendum hina fyrstu innsýn í hið pólitíska við- horf í Norður-Afríku. Vér höfum gefið þessar grein- ar út í bæklingi vegna þess mikla gildis sem þær hafa. Fréttaritari vor fór til Norður- Afríku með árituðu leyfi upp- lýsingamálaráðuneytisins, en herstjórnin þar hafði sínar eigin skoðanir á gagnsemi óbreyttra fréttaritara. Þeim var veitt eins mánaðar dvalarleyfi, og það tímabil rann út einmitt dag- inn sem Pitcairn kom þangað! Pitcairnmálið vakti alheims- athygli á vissum, ákaflega ó- heppilegum, háttum í skipan mála í Norður-Afríku. — Grein- ar voru birtar í brezkum og am- erískum blöðum, og spurningar voru bornar fram í brezka þing- inu. Hvemig getur fólkið í lýð- ræðislöndunum fengið að vita hvað er að gerast í Norður-Afr- íku, ef fréttariturum er meinað að dveljast þar? En það tókst nú svo vel til, að bannið á Pitcairn eyðilagði ein- mitt sinn uppháflega tilgang. — Daily Worker braut það bann með þvi, að halda djarflega á rétti prentfrelsisins með þeim árangri, að þeirri, sem vildu úti- loka Pitcairn, tókst að vekja á honum óvenjulega athygli. Lesandinn mun komast að raun um, að þessi bœklingur er skrifaður af þekkingu, skarp- skyggni og íhugun. Hann er gef- inn út til þess að veita hinum sameinuðu þjóðum upplýsingar, i trausti þess, að hann muni efla samheldni þeirra og baráttuna fyrir fullum sigri yfir Þýzka- landi Hitlers og þjónsríkjum þéss. UPPHAF HINS NÝJA FRAKK- LANÐS Þú ferð til Alsír (Algier) í þeirri trú að þú munir sjá hið langþráða upphaf að nýju Frakk landi, nýrri Evrópu. Þú dvelur þar í viku og kemst að þeirri niðurstöðu að þú sért einungis áhorfandi að dauða- stríði gamla tímans. Samt verðurðu kyrr og sérð brátt — gegnum hitamóðu bak- tjaldamakks, tortryggni og van- hugsaðra eða þorparalegra samn ingaumleitana — að fyrri skoð- un þín var nær sanni eftir allt saman. Hér í 106. gr. hita í skuggan- um, vinna hafnarverkamennirn- ir, Evrópumenn og Arabar — flestir eru Arabar — i þágu inn- rásarinnar 11, 12 og 13 stundir á dag fyrir ekki hærra kaup en 1 sh. og þrjú pence á dag. Þeir fá ekk/i aðgang að baði, svo þeir eru reknir út úr strætisvögnun- um á leið heim til sín vegna þess að þeh eru skítugir og lykta. En taktu eftir fundum þeirra í matartímunum við höfnina, taktu eftir þeim þegar þeir hóp- ast inn í skrifstofu „Liberté“, hins nýja kommúnisablaðs, og þú kemst að raun um að „lýð- ræði“ er byrjað að festa hér rætur. Aðeins byrjað — en þó byrj- að, þrátt fyrir allt. Og nú eiga hafnarverkamennirnir fulltrúa í þjóðfrelsisnefndinni, hinn stríðssærða einhenta verka- mannafulltrúa M. Tixier og sér- staka stjórnardeild þar sem verkamannafélögin geta borið fram kröfur sínar t)g kvartanir og lagt fram tillögur sínar. Næst höfninni er hið þéttskip- aða viðskiptahverfi, stjórnai- byggingar og hótelin, sem brezk- ir og amerískir herir hafa tekið til sinna afnota. Blaðadrengirnir selja jöfnum höndum gömlu fréttablöðin — sem fyrir skömmu síðan voru flest Vichy-sinnuð, en eru nú bragðlaus eins og hálfvolgt sóda vatn og varfærin sem kettir — og „Stars and Stripes“, málgagn ameríska hersins, sem er gott hvað viðkemur beinum amerísk um stríðsfréttum, en verkar að öðru leyti hörmulega til þess að koma inn þehri skoðun hjá her- mönnunum að Arabarnir séu meir og minna skrítnar skepnur og Frakkarnir séu furðuleg, tötraleg manntegund, gefin fyr- ir að di'ekka vín og skipta sér af stjórnmálum. Amerísk yfirvöld mættu gjarna gefa þessu blaði ofurlitla leiðbeiningu í þessu efni. Nokkuð í austur við aðalgöt- una er húsið þar sem brezkir og amerískir fulltrúar komu sam- an á ráðstefnu í íbúð gamals og góðs Gyðingaleiðtoga og bolla- lögðu um landgöngu Banda- manna — um nóttina 7. nóvem- ber. Síðar — þegar Bretar og Ame- ríkumenn höfðu tekið völdin — var þessi gamli Gyðingur sem hafði hætt lífi sínu í þágu Banda manna í þessu húsi, og nokkrir aðrir, leiddir burtu í handjárn- um og hafðir í fangelsi í nokkr- ar vikur. Sök þeirra átti að hafa verið sú, að þeir væru á móti Darlan! Þessi atburður átti sinn mikla þátt í óvissu þeirri og efasemd- um sem ríkjandi urðu um hinn raunverulega tilgang hinna brezku og amerísku frelsara. Lengra burtu á hæð nokk- urri er „villan“ þar sem de Gaulle hefur aðalstöðvar sínar. Þar var áður aðsetur Weygands hershöfðingja meðan það var lát ið heita svo að hann gætti hags- muna Frakklands gftir vopna- hléssáttmálann. Raunverulega lifði hann á þessu niðurlæging- artímabili Frakklands í „vellyst ingum pragtuglega“ og breytti dvalarstað sínum í ríkmannleg- asta og flottasta aðsetursstaðinn í Alsír. Starfsmenn de Gaulle stjaka önuglega við hinum íburðar- miklu húsgögnum og horfa gremjulega á hinar dýru vegg- skreytingar, minni háttar tákn sviksemi. de Gaulle hershöfðingi segir afsakandi um leið og hann heils- ar þér: „Afsakið þetta óviðeig- andi umhverfi.“ FYRSTI VÍ’SIRINN Nokkrum mílum lengra í burtu meðfram fjallshlíðinni standa byggingar þær sem þjóð- frelsisnefndin heldur fundi sína í undir hinum þrílita franska fána, er blaktir þar yfir suðræn- um trjám hátt yfir Alsír. ' Vopnaðir Afríkumenn standa vörð meðfram veginum. Það eru að nokkru leyti leyf- ar frá því Darlan var drepinn, ennfremur eftirstöðvar frá því að-reynt var að ræna de.Gaulle og jafnframt vegna þess að það er til gnægð sprengiefna í Alsír og gnægð allskonar flugumanna sem sitja um fyrsta tækifæri til þess að vinna bessum vísi að franskri lýðræðisstjórn alla þá bölvun sem hægt væri. Aðbúnaður nefndarinnar e>' enn svo fátæklegur, að hver sem vill getur heyrt umræður henn- ar á fundum, ef talað er í hærra Framhald á 4. síðu. Af þessu ■ verður ljóst, aö endurskoð'un launalaganna hlýtur aö leiða til aukinna út gjalda fyrir ríkissjóðinn því aö þó nokkuö kynni aö mega spara af launum hinna hæst- launuöu, mundi þaö á engan hátt vega á móti nauösyn- legri hækkun á launum lág- launamanna, þar sem hinir síöarnefndu eru margfalt fleiri en þeir fyi'rnefndu. Þessi staöreynd er meginor- sök þess hve treglega hefur gengiö aö fá launalögin end- urskoöuö. Endurskoöun án aukinna útgjalda fyrir ríkis- sjóö er ekki hugsanleg, en flestir þingmenn og allar rík- isstjórnir hafa til þessa talið sér vænlegast til lífs og fylg- is, aö berja lóminn framan í háttvirta kjósendur, og sverja af sér allar tillögur um hækkun fjárlaga. Annaö atriöi er þó enn al- varlegra í þessu sambandi Þegar sú staöreynd kom í ljós aö meginþorra hinna op- inberu starfsmanna var ekki líft viö þau kjör sem launa- lögin buðu þeim, hurfu vald- hafarnir inn á uppbóta- og bitlingabrautina. Mikill fjöldi opinberra starfsmanna, eink- um í stjórnarráðinu og viö ýmsar opinberar stofnanir, fékk laun við svokölluö auka- störf, sem undir flestum kringumstæöum raunveru- lega tilheyröu aöalstarfinu. Ósjaldan uröu þessi laun hærri en aðallaunin. Þessu næst var svo fariö að gefa heilum stéttum og starfsfólki ýmiskonar uppbætur og er skemmst þess aö minnast, er stjórn Ólafs Thors fann upp á því snjallræöi aö borga fjölda embættismanna dýrtíö- aruppbót á hærri grunnlaun en þeir fengu greidd. Þessar aðfarir hafa stórum aukið misræmiö í laungi’eiöl- um og gert verulegan h!i>ta I af launum fjölmarga embætt- ismanna aö náöarbrauöi í staö réttar. Þannig hafa vald- hafarnir, vitandi vits, gert ýmsa embættismenn sér háða og meö því skapáö svíviröilegt mútu- og spillingarkei'fi. Jón- as sálugi Jónsson var þar eins konar yfirskapari. Aö þessu athuguöu ætti öllum aö veröa ljóst aö or- sakir þeirrar tregðu, sem valdhafamir hafa sýnt í að endurskoða launalögin, er ótti þeirra viö aö gera tillögu ■um aukin útgjöld fyrir ríkiö, og ótti þeirra viö aö mútu- og spillingai'kei’fi Jónasar sálúga bresti úr höndum þeim. Það getur engum heiöar- legum manni blandazt hugm- , að við þurfum aö fá launa- lög sem tryggja hinum lægst launuðu, graunnlaun sem mönnum eru bjóöandi, og sem útiloka meö öllu uppbóta- og bitlingakerfiö, en tryggja aó laun breytist í réttu hlutfalli viö breytingar á verölagi allra lífsnauösynja. Aö þessu mun Sósialistaflokkurinn hik- laust vinna, og væntir þar góðs samstarfs við menn úr öllum flokkum, en þó aö svo fari að' slíkt samstarf fáist ekki mun flokkurinn engu að síöur taka máliö upp, en beö- iö veröur unz fullséð er hvaö stjórnm leggur til.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.