Þjóðviljinn - 17.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.09.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN OrborglnnS Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum sími 5030. Nætu. . öi'ður í Laugavet,sapóteki. Föstudagur 17. september. 20.30 fþróttaþáttur í. S. í. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Ung versk þjóðlög, útsett af Káss- meyer. 21.00 „Úr handraðanum". 21.20 Symfóníutónleikar (plötur): Dvorsjak: a Symfónía nr. 1. b) Slavneskir dansar. Samtíðin, septemberheftið, er kom in út fyrir nokkru og flytur margvís- legt efni. M. a.: Viðhorf dagsins frá sjónarmiði templara eftir Árna Óla blaðamann. Þegar ég lék fyrsta hlut- verk mitt, eftir Þóru Borg Teikkonu. Verndum örnefnin fornu, eftir Björn Sigfússon meistara. Greinar um blað ið Akranes og ísl. bókmenntir, eftir ritstjórann. Molar úr djúpi minning anna, eftir frú Guðbjörgu Jónsdótt- ur. Þá er snjöll smásaga, kvæði og margt smærri greina. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara aðra berjaferð upp undir Vífilsfell næstkomandi sunnudagsmorgun, þvi þar er mikið af berjum. Lagt á stað kl. 9.45 f. h. frá Lækjartorgi. Far- miðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skag fjörðs, Túngötu 5 í dag og til hádeg- is á laugardag. Ármenningar! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósepsdal um næstu helgi. Farið laugardag kl. 8 e. h. og sunnudagsmorgun kl. 8. Komið held- ur laugardag. E. t. v. verður ferð kl. 3, laugardag. Uppl. í síma 3339 i kvöld kl. 7—9. Lúðrasveit Ileykjavikur leikur í Hljómskálagarðinum kl. 9 í kvöld. Útvarpstíðindi, 25. hefti, 5. árg., eru nýkomin út. Þar birtist viðtal við Iialldór Kiljan Laxness: Eftir þriggja ára hlé. Þá eru ýmsar grein- ar um útvarpsefni, bækur o. fl. og Hrafl, kvæði eftir Helga Valtýsson, sem átti að verða „eftirmæli allra pósta“. — Á forsíðunni er mynd af Kristjáni X. Danakonungi. Austurvígstöðvarnar Framhald af 1. síðu. 1942, og var aöalbirgöastöö þýzku herjanna í Kákasus. Bardagarnir um Novoross- isk hafa varla verið nefndir í Moskvafréttum fyrr en í gærkvöld, en Þjóöverjar hafa skýrt frá þeim undanfarna daga. Þýzka herstjórnin til- kynnti í fyrradag að rússnesk ur her væri kominn inn í út- hverfi borgarinnar. Novorossísk er ein mesta hafnarborg viö Svartahaf, og er Svartahafsflota Rússa mikiö hagræöi aö því aö geta notað höfnina. Á vígstöövunum milli Brjansk og Kíeff hefur rauði herinn brotizt vestur yfir Desnaíljótið og tekiö borgina Novgorod Severskí eftir haröa bardaga, er staðið hafa í viku. Rauði herinn tók einnig í gær bæinn Romni í Norður- Úkraínu, 220 km. norðvestur af Karkoff og járnbrautarbæ- inn Losovaja, 150 km. suður af Karkoff. NÝJA BÍé Frá liOnum árum (Remember The Day) Claudette Colbert John Payne. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5: BÓFAFORINGI og BARNFÓSTRA (Butch minds the Baby) VIRGINIA BRUCE DICK FORAN BROD CRAWFORD. TJARNAJRBÍé < Bréfíð (The Letter). Áhrifamikil amerísk mynd eftir sögu W. Somerset Maugham’s. BETTE DAVIS, HERBERT MARSHALL, JAMES STEPESON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir böm innan 12 ára. AUGLYSIÐ í ÞIÓÐYILJAIVUM S.S.T.- dansleikur • . w-wt >, > jr* í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. — Aðgöngumiðasala frá kl. 6, sími 3355. IJ. M. F. R. dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. — Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar. komið fram og verið sam- þykkt í skólanefnd Lauga- nesskólans, að leggja heima- vist skólans fyrir veikluð börn niður um sinn og nota húsnæðið fyrir kennslustofur heilbrigðra barna. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að leita um- sagnar skólalæknanna um málið. Steinþór GuÖmundsson hóf umræöur um þetta mál á fundi bæjarstjórnar í gær. Hann benti á áö mál þetta varöaöi allan bæinn þar sem þetta væri stofnun er tæki á móti lasburða börnum úr öll- um skólahverfunum, og næöi því ekki nokkurri átt aö skólanefnd Laugarnesskólans ein hefði ákvörðunarvald. Hann kvaöst hafa heyrt aö þaö I mál þetta væri í og meö & ad Icggja sitðuff heímavfst Laisg~ affnesskólans fyrír veíkluð börn? Sú furðulega tillaga hefur mundi bíöa þar til umsögn skólalæknanna væri fengin. Arnfinnur upplýsti enn- fremur að' barnaverndarnefnd heföi einróma mótmælt aö þessi þarfa starfsemi yröi lögö niö’ur. Ein af stærstu skólastof- um bæjarins hðfð fyrir geymslu í sambandi viö umræöur þær, sem fram fóru um heimavistina í Laugarnes- skólanum á fundi hæjarstjórn ar í gær, upplýstu þeir Stein- þór Guómundsson og Arn- finnur Jónsson, að ein allra stærsta kennslustofa Aust- taka ætti til ibúöar pláss i skólanum fyrir fólk sem væri ráðamönnum skólans nákom- ið. Heimavistarskóla þennan kvaö hann hafa reynzt mjög vel og mætti hann alls ekki niöur falla. Arnfinnur Jónsson benti á hve fjarstætt þaö væri aö’ ætla að greiöa eitthvað fram úr húsnæöisvandræöum heil- brigöra barna meö þvi áö níö- ast á þeim sjúku. Borgarstjóri kvað málió urbæjarskólans væri höfð til fram k°mi^ ^egria aó að geyma . henni ýmsa muni er Rauöi krossinn ætti, töidu þeir aö meö því áö rýma þessa stofu, gætu um 100 börn fengiö þaö kennslu. Þeir bentu á hve fjarri lagi þaö væri aö nota stofu þessa þannig, þegar hinn mesti skortur væri á skólahúsnæöi > og jafnvel talaö um að fella niður kennslu fyrir veikluð börn. Borgarstjóri kvaöst mundi athuga hvort ekki yrði hægt áð losa stofu þessa. Nii 1» m að sto ir huafla helmilðiF FlhissðlflFiia hefup Brynjólfur Bjarnason hefur lagt frumvarp fyrir þingið um að gera djrtiðarlðgin ðtvfræð Svo sem kunnugt er, þá stend ur deila um hvernig skilja beri það ákvæði dýrtíðarlaganna frá í vor að ríkisstjórnin megi verð fella landbúnaðarvöru gegn framlagi úr ríkissjóði. Sósíalista flokkurinn stendur fast á því að ríkisstjórnin hafi ekki heimild til slíks, nema sérstakar fjárveit ingar Alþingis komi til, en rík isstjórnin kvað álíta sig hafa slíka heimild án fjárveitinga fra þinginu. Til þess að fá úr þessu skorið hefur nú Brynjólfur Bjarnason lagt fram 1 efri deild svohljóð- andi frumvarp: „Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum nr. 42 13. apríl 1943, um dýrtíðarráðstafanir Flni.: Brynjólfur Bjarnason. 1. gr. Síðasti málsl. 3. málsgr laganna orðist svo: Þó er ríkisstjórninni heimilt að ákveða lægra verð á einstök- um vörutegundum gegn fram- lagi úr ríkissjóði, ef Alþingi sam þykkir fjárveitingu í þvi skvni. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ I greinargerð frv. segir: „Agreiningur hefur orðið um það, hvernig skilja beri ákvæði dýrtíðarlaganna um heimild til þess að lækka verð á landbúnað- arafurðum gegn framlagi úr rík- issjóði, hvort ríkisstjórnin hafi ótakmarkaða heimild til þess að verja fé í þessu skyni eða hvort samþykki Alþingis þurfi að koma til í hvert skipti. Frum- varp þetta er flutt til þess að taka af öll tvímæli um skilning þessa ákvæðis laganna.“ Frumvarpið var til 1. umræðu í gær. Fylgdi Brynjólfur því úr garði með ræðu og var því síð- an vísað til 2. umr. og fjárhags- nefndar. Brynjólfur spurði rík- isstjórnina um hvort hún áliti sig hafa þessar heimildir. eftir að þrír flokkar þingsins hefðu þegar lýst því yfir að hún h^fði það ekki, — en ráðherrunum þóknaðist ekki að vera við th þess að svara. Félag héraösdómara Framhald af 1. síðu. Aðalfundi Félags héraðsdóm- ara lauk s.l. þriðjudag og hafði þá staðið 4 daga. Fundinn sóttu, eins og búizt var við, flestallir héraðsdómarar landsins og voru starímálefni þessara embættis- manna rædd á fundinum og ýms ar ályktanir gerðar. Áhugi mik- ill ríkti meðal félagsmanna fyrir málum þeim, er verða mættu starfinu til frama og heilla, en það er eins og kunnugt er ærið margþætt hjá sýslumönnum og bæjarfógetum, og er jafnnauð- synlegt ríkisheildinni og ein- staklingum þjóðarinnar, að vel sé rækt og sem bezt um það bú- ið. Verður væntanlega fleira frá fundinum birt síðar. Stjórn félagsins var öll end- urkosin í einu hljóði. Að störf- um loknum gengu félagsmenn á fund formanns, Gísla Sveinsson- ar sýslumanns og vottuðu hon- um og stjórninni þakkir fyrir ágæt störf í þágu félagsins. — Auk fundarstarfa nutu dómar- arnir ágæts mannfagnaðar þessa daga og þágu virðuleg veizluboð hjá ríkisstjóra íslands, dóms- málaráðherra og tryggingar- stofnunum. BffunalffÝggíngár sér brunatryggingarnar meö óbreyttum kjörum frá því, sem verið hefur, þó með því skilyrði aö brunamat húsa verði samræmt. Ennfremur var lesið bréf frá hinu ný- stofnaöa Almenna tryggingar félagi, þar sem það er átalið að tryggingarnar skuli ekki boðnar út, Bæjarstjórn fól bæjarráði að ráða endanlega fram úr þessu máli og mun Múrairarnír Framh. af 1. síðu. furöulegt ef ekki gæti hafizt vinna við bæjarhúsin. Borgarstjóri sagði að ólokið hefði verið við múrverk í 8 ibúöum aö innan.'er múrara- vinnan féll niður og húðun húsanna aö utan. Hann kvaðst ekki vita annað en að eitthvaö hefði verió unnið að múrverki innan húss, enda hefói hann gert verktökum ljóst, aö þeir mættu búast við að verða ábyrgir ef verk- ið drægist fram yfir umsam- inn tí'ma. Björn taldi að það væri næsta furöulegt að bærinn, eða þeir sem þessi verk hafa með höndum fyrir hann, hefðu ekki séð ' sér fært að semja við múrara eins og aör ir atvinnurekendur. Fiskiveiðar í Evrópu eftir stríð Fyrirlestur hr. Klaus Sunn- ená, um fiskiveiðar í Evrópu eftir styrjöldina, var haldinn í fyrrakvöld í« Iðnó. Var fyrirlesturinn mjög fró.ðlegur og lagöi fyrirlesar inn áherzlu á samvinnu Norö manna og ísljendinga á sviði fiskframleiöslu og sölu. , Fyrirlestrinum var mjög' vel teki'ð af áheyrendum. þaö' fljótlega taka ákvöröun um hvort boði' Sjóvátrygg- ingarfélagsins skuli tekið eða tryggingarnar boðnar Ut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.