Þjóðviljinn - 10.10.1943, Side 2
iiiiiuiiiiiiinui»llliuiuiiuiniiiii,i„i„,„i„,m,i,,liiilHi,Imuuiiinnuiuuunnnii^
2
ÞJOÐVILJINN
Sunnudagur 9. október 1943.
tMmtimimiiiiicviimmmmmmmicmimmmmmMmiitini/^
X =
Eggíanir og ádeílur 1L
ISteMn S. SlEphiissin in kilslínaa
turri líli
[1940 var ísland hertekið. Aðalhöfuðsmaður innrásarhers þess, er |
| rauf friðhelgi landsins, var harðsvíraður afturhaldsseggur. Þessum manni f
| urðu Alþýðublaðsmenn hinir fylgispökustu. Hvöttu þeir hann til óhappa- I
? verka, kröfðust þess í skjóli hins erlenda valds, að andstæðingar þeirra =
1 væru bannaðir og fögnuðu, þegar herinn hneppti verkfallsleiðtoga og =
| blaðamenn úr hópi sósíalista í fangelsi. Urðu Alþýðublaðsmenn illræmd- |
| ir og hlutu almenna fyrirlitningu fyrir framferði sitt.
Stephan G. Stephansson lýsir íslenzkum fylgifiskum erlends höfuðs- |
1 manns hér á landi í kvæði sínu „Björg á Bjargi“ m. a. með þessum vísu- §
| orðum: |
„Fremstur skemmti skósveinn valdsmannsins,
Skrópa-kurteis, vilmáll, dönsku blestur. |
Hirðglæstastur, heimalubbi mestur, i
1' Uppgangsmögur íslenzks þrælakyns, 1
Nefndur Lárus Landvömm, undan hlust — |
| Lárenkrans í viðræðum og herra, §
| Þegar hann var heldri skó að þerra |
\ Eða troða druslur o’n í dust“. |
Kvæðið segir frá aðgerðum sona Bjargar á Bjargi gegn höfuðsmanni §
l þeim hinum erlenda. Hér skulu aðeins tilfærðar tvær vísw, er Stephan =
i Ieggur öðrum þeirra í munn, þegar þeir ræða hvað gera skmli gegn kúg-1
| nrum sínum, sem eru í næsta tjaldi við þá: i
„Undir dúk þess dvelur |
Danskan uppgangs-mesta. |
Innlent, okkar versta, |
Á þar styrk og felur. , i
Eflir ásælnina |
Óréttlæti og grandi. i
Velur sér til vina i
Varmennskuna í landi“. |
„Völd sin missti Lárus innan lands, i
Lengi myndi ei kúgun honum tjóa. i
UPP f SKAUTI EKLENDS HÖFUÐSMANN6
ÓMAGAB OG ÞJÓDNÍÐINGAK GRÓA
Örngt, til að vera skálka-skjól, i
Skipa rangt en dáðalaust til starfa — |
En við Þverá ætlum dys til þarfa,
Áður en fjörum út, með næstu sól“. i
Daginn eftir fórnuðu synir Bjargar lífi sínu í Þverá, svo höfuðs- |
maðurinn færíst þar einnig. Lárus Landvömm flytur Björgu tíðindin, | 1
en hún hafði horft á þau gerast, skilið hvað um var að vera og svaraði: =
„Leitt er: lepp sem prettum f
Lands sins að vill hlúa, i
Gott þó færði í fréttum, |
Fallvalt myndi að trúa — |
Liggi feigðar-fjötur =
Framinn illra dáða! |
Sæl eg legg í sölur §
Syni mina báða“.
Þetta svar er einhver bezti arfur Lslendinga. — Það er gott að minn-1
ast slíks arfs nú, um leið og ieppum nútímans er sýnt í spegli fortíðar- |
innar hvað þeir eru.
X '
iniMMIMIIIIMIIIIMItMtlllllNIIIIIMIUHIIIIIIMHIIIIIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIIHMIIIIIMIIIII»U|IIINIIMIII|lllll>llllll<UII|IÓ
S.Í.S. viðurkennir
rottuétna kjðtið
Eftirfarandi hefur ÞjóÖvilj-
anum borizt út af fyrirspum-
um blaösins viðvíkjandi kjöt-
sölumálunum:
Út af ummælum i þriðjudagsblaði
frá Stykkishólmi, skal eftirfarandi
fram tekið:
Freðkjöt það, sem flutt var út héð-
an til Bretlands á s. 1. sumri, var
sent með enskum skipum. Eg undir-
ritaður var með skipunum, til þess
að sjá um farmskjölin og líta eftir
meðferð og lestun kjötsir.s. cftir því
sem við varð komið. Skip það, sem
lestaði í Stykkishólmi, kom þangað
seinni hluta dags, og var un/iið við
lestun fram eftir nóttu. Þegar búið
var að lesta um þriðjung kjötsins, er
var alls 61 791 kiló, varð ég og skip-
stjórinn þess var, að rottur mundu
hafa komizt í frystihúsið, aðallega í
einn geymsluklefann. Voru starfs-
menn frystihússins beðnir að gæ.a
þess vandlega, að taka úr alla þá
skrokka, sem á einhvern hátt væra
gallaðir. Taldi skipstjóri ekki s'. o
mikil brögð að skemmdum, að á-
stæða væri til að stöðva útskipunina,
en undirskrifaði farmskírteinið með
athugasemd um, að rottur mynda
hafa komizt í frystihúsið, og sagðist
jafnframt mundi ráðfæra sig við
fulltrúa The British Ministry of Food
í Reykjavík um hvað gera skyldi.
Þegar til Reykjavíkur kom talaðx
skipstjórinn við umboðsmenn Mm-
stry of Food, en hvorki þeir né „Kip-
stjórinn skiptu ser frekar af málinx:.
Frásögn Þjóðvilj.ms um að herstjóm
in hafi skorizt í n.álið. er tilhæfulaus
með öllu. Eg skýrði S. í. S. strax frá
málavöxtum og fékk það yfirdýra-
lækni, Sigurð Hlíðar, til þess að at-
huga kjötið. Gerði hunn boð eftir
Jóni Ámasyni, framkvæmdastjóra
til að líta á það. Kom þe;m saman
um að láta taka kjötið í land til nán-
ari athugunar. Var fengið geymslu-
pláss fyrir það í frystihúsi Sláturfé-
lags Suðurlands. Þar var það vand-
lega skoðað af kjötmatsmanni, undir
eftirliti yfirdýralæknisins og fullyrði
ég að enginn skrokkur með rottu-
nagi hafi verið seldur.
Reykjavík, 6. okt. 1943.
Harry Frederiksen.
Við undirritaðir vottum hér með
að ofanrituð skýrsla er rétt, að þvi
TAFLA yfir rekstrartíma Sundhallarinnar veturinn 1943—44.
(11. okt. til 1. maí)
Kl. 7,30—10. Kl. 10—1,15 Kl. 1,15—2,20| Kl. 2,20—5 Kl. 5—8 Kl. 8—10
Mánud. Bæjarbúar og yfirmenn úr hemum Skólafólk og bæjarbúar (fullorðnir) Herinn Skólafólk Bæjarbúar Bæjarbúar (9—10)' Sundfél.
Þriðjud. Herinn
Miðvikud. Bæjarbúar (9—10) Sundfél.
Fimmtud. 1 Bæjarbúar og yfirmenn úr hemum Bæjarbúar
Föstud. ~r- — Bæjarbúar (5—6) konur Bæjarbúar (9—10) Sundfél.
Laugard. Bæjarbúar Bæjarbúar Bæjarbúar Bæjarbúar Herinn
Sunnud. (8—10) 10—3 10—3 (3—5) Herinn •
ATHS. Á helgidögum og lögskipuðum frídögum er opið eins og á sunnudögum, nema annað sé auglýst. Á stórhátíðum er lokað allan daginn. Aðgöngumiði veit- ir rétt til 45 mín. veru í Sundhöllinni og er þar í talinn tími til að afklæðast og klæðast. — Börn, 12 ára og yngri, fá ekki aðgang eftir kl. 7 e- h. nema þau séu í fylgd með fullorðnum. - Miðasalan hættiir 45 mín. fyrir skóla-, hermanna- og lok- unartíma. Geymið tönuna! SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR
FauiH! ig iistiganasaRlHiM
Iriisl frilnar Faaailía
Sjöunda þing Faxmanna- og fiskimannasambandsins saat-
þykkti eftirfarandi ályktun varðandi stækkun íslenzkrar land-
helgi:
„7. þing F. F. S. í. lítur
þannig á, að nauðsyn sé &
því að stækka landhelgi lands
ns, en þar sem ágangur á
andhelgi landsins er að
miklu leyti frá útlenzkum
skipum, þá lítur nefndin svo
á, að engar breytingar beri að
gjöra á landhelginni vegna
landsmanna eingöngu, en
;korar hinsvegar á ríkisstjóm
íslands, að allt sé gjört sem
hægt er, að fá stóran hluta
Faxaflóa friðaðan fyrir allri
Jbotnvörpu og dragnótaveiði.
Greinargerö.
wsr***r'y**m-. mí
Friðun á stórum svæðum,
sem sannað er að sé uppeldis-
pláss ungviðis fiskjarins, er á-
byggilega mjög þýðingarmikið
fyrir alla landsmenn, en sú frið
un er því aðeins tímabær, að
okkar dómi, að allar þær þjóðir
er botnvörpuveiðar stunda,
verði þátttakar í slíkum samtök
um. Þrátt fyrir ófriðinn eru þó
mörg botnvörpuskip erlend hér
við land á veiðum, og eru öll
líkindi til þess, að þau mundu
notfæra sér þau svæði er þeim
væri leyfð, en okkur bönnuð, af
þeim ástæðum sjáum við okkur
ekki fært að mæla með slíkri
friðun, fyrr en fengið væri sam-
þykki allra þeirra aðila, er
botnvörpu og dragnótaveiði
stunda hér við land“.
er viðkemur afskiptum okkar af
málinu.
Reykjavík, 7. okt. 1943.
Sig E. Hliðar yfirdýralæknir,
Jónmnndur Ólafsson kjötmatsmaður
Söngur Þorsteins Hannessonar
Framhald af 1. síðu
á fimmtudagskvöldið, Dr. Victor
v. Urbantschitsch var við hljóð-
færið. Húsið var fullskipað ag
var söngvaranum tekið afburða
vel, helzt vildu áheyrendur láta
hann endurtaka öll lögin, tólf að
tölu, sem á söngskránni voru
og mörg þeirra endurtók hann.
Rödd Þorsteins er einstaklega
blæfagur „tenor“ og hann hefur
þegar náð mikilli leikni.
Miklar vonir og góðar óskir
fylgja honum til framhalds-
námsins.
Míólkurmálitt
Framhald af 1. síðu.
stjómar að.sjá frumreikninga sam-
sölunnar", og segir blaðið það vera
Jón Brynjólfsson sem orðið hafi fyr
ir þessari meðferð af minni hendi.
Þama er ekki rétt skýrt frá, eins
og sjá má af því, að Jón Brynjólfs-
son hefur aldrei átt sæti í stjór*
Mjólkursamsölunnar og hefur það
því aldrei komið til álita að banna
horium eitt eða neitt sem stjómar-
nefndarmgnni hennar.
í mjólkurlögunum eru skýr á-
kvæði um þetta atriði, að því er
mjólkursölunefnd og einstaka nefnd
armenn snertir, og ætla ég, að það
hafi aldrei komið fyrir, að mér hafi
komið til hugar, hvað þá meira, að
neita um þær upplýsingar eða skýrsl
ur, sem nefndin hefur óskað eftir
eða sem henni hefur þótt máli skipta
hafi ég getað látið slíkt í té.
Virðingarfyllst.
Halldór Eirík.sso«".
MUNIB
Kaffisöluna
Hafnarstræti M
S.K.T." dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dansartur.
Aðgöngumidasala frá kl. 6,30. Sími 3355.
Ný lög. Danslaga söngur. Nýir dansar.
Bfindraheimiii
Blíndravínafélags Islands
Merkjasalan er ekki í dag, en næsta sunnu-
dag þ. 17. október. Nánar auglýst síðar.
BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS.
GERIZT ÁSKRIFENDUR ÞJÓÐVILJANS