Þjóðviljinn - 10.10.1943, Síða 4
þlÓÐVIÚINN
Nætnrlæknir er í Læknavarðstöð
íReykjavíkur, sími 1530.
Næturvörðnr í Reykjavíkurapóteki
Ljósatími bifreiða og bifhjóla
er í dag frá kl. 7.50 (19,50) að kvöldi
til kl. 5 ;að morgni.
SÉRHVERT SMÁBARN Á VEG-
INUM ER LIFANDI AÐVÖRUN UM
AÐ AKA VARLEGA.
Útvarpið í dag.
15.00—17.00 Miðdegistónleikar (plöt
ur); Leningrad-symfónían eft
ir Szostakowicz.
20.35 Erindi: í ríki öræfanna (Hall-
grímur Jónasson kennari).
21.15 Upplestur; ,Svo sk'al böl bæta;
sögrikafli (Oddný Guðmunds-
dóttir rithöfundur).
Mánudaginn 11. október.
21.00 Um daginn og veginn (Gunn-
ar Benediktsson rithöfundur)
Sfef og sfökur
Stef og stökur heitir ný-
útkomin ljóðabók eftir Hall-
grím Jónsson fyrrverandi
skólastjóra.
Yrkisefnin eru margvísleg
úr ýmsum áttum og þótt höf-
undur nefni bókina stef og
stökur eru þarna nokkur
lengri kvæði, þótt margt sé
þar af stökum, eins og t. d.
þessi um pennastöngina:
„Vatnaskógar var ég grein
vaxin jneðal blóma,
lifi nú við mannleg mein
millum fingurgóma“.
Hallgrimur hefur skrifaöi
margar vinsælar barnabækur;
en ljóð hefur hann ekki láti'ð
frá sér fara síðan fyrir mörg-
um árum, að hann sendi frá
sér Bláklukkur og mum því
mörgum forvitni á að sjá
þessa nýju bók hans eftir
Ihina löngu þögn.
Ðagur í Bjarnardal
Dagur í Bjamardal heitir
skáldsaga eftir Trygve Gul-
brandsson, sem er nýkomin
út í þýðingu Konráðs Vil-
hjálmssonar. Bókaútgáfan
Norðri á Akureyri gefur bók-
ina út.
Saga þessi gerist í skógar-
byggðum Noregs og segir frá
stórbrotnum, stórlyndum
bændum í afskekktri „sveit“
inni í skóginum, sem eiga í
arfgengum deilum við
„byggÖafólkið“ og vilja ekki
láta hlut sinn fyrir neinum.
Hlufavelfa Blínd~
rafélagsíns
Blindrafélagið í Heykjavík
hefur ákveðið að efna til hluta-
veltu 17. þ. m. Ágóðanum verð-
ur varið til að efla húsbyggingar
sjóð félagsins. Þegar hefur ver-
ið hafin söfnun og hafa ýmsir
góðir borgarar brugðist vel við
að vanda, og gefið bæði muni og
peninga
Nú snúum við máli okkar til
allra styrktarfélaga Blindrafé-
lagsins að leggjast á eitt og láta
ekki sitt eftir liggja, bæði með
söfnun til hlutaveltunnar og
sömuleiðis, að þeir veiti alla þá
aðstoð sem þeir geta veitt.
Munum er veitt móttaka í
vinnustofu félagsins, Laugaveg
NÝJA Blé
Háninn líður
(The Moon is Down)
Stórmynd eftir sögu John
Steihbeck.
Aðalhlutverk:
Sir Cedric Hardwicibe.
Dorris Bowdon.
Henry Travers.
Bönnuð fyrir börn yngni an
16 ára'.
Sýnd kl. 5,. 7 og 9.
k tiaknakNé
Slomi skulu
þeír uppskera
RICY MILLAND,
JOHN WAYNE,
PAIJLETTE GODI»AKD .
Bönnuð fyriiríbörK!
innan 14 ira.
Sýning kl. 6,,10 og' 91.
Kátir voru karlarr
Barnasýning kl.. 3,.
Sala aðgm. hefst kl.. 11; ÍL h.l
Takið andir
(fMorities omParade)
Amerisk söhgvæí- og; gamsm-
mynd.
Ann Miller
Betty Rohúfe
Johnny Jo törsíhsa
Sýning kí: 3 eg 5.
Aðgungumiðasadá hefst kl. 11
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKURí
LÉNHARÐUR FÓ«ETr4
eftir Einar HI. Kvaran.
Sýning í kvöld kl. 8.
ÚTSELT.
^■«H.................
| SÖSIAUSTAFLOKKURINN
| KVÖLDSKEMMTUN |
| verður haldinn í Listamannaskálanum miðviku- i
! daginn 13. október til ágóða fyrir blaðsjóð ÞJÖÐ-1
: VILJANS.
FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ
(verður auglýst í þriðjudagsblaðinu).
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu flokksins, "I
í Skólavörðustíg 19. Pöntunum veitt móttaka íf
\ síma 4824.
! Fjölmennið!
liiiiiiiiiiiiimoumMiMiiMiioiiitiiimiiiitukiiiii
Styrkið blaðsjóð Þjóðviljans!
111 ■ i ■ ■ i\,»t ■ ■ ■ 11 ■ ■ 111. aT«»ft(ri 1111111
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm.
Hlutavelta Kvenfélags
Frjálslyuda safn
aðarins
Kvenfélag Frjálslynda safnað
arins, efnir til hlutaveltu til á-
góða fyrir kirkjusjóðinn 15. okt
í Sýningarskálanum. Meðlimir
safnaðarins og aðrir velunnarar
hans eru beðnir að styrkja hluta
veltuna sem bezt þeir mega.
Gjöfum er veitt móttaka á
eftirtöldum stöðum.
Soffía Ólafsd. Skólavörðustíg
19 sími 3321.
97. Sömuleiðis má gera aðvart í
síma 3997, og verður þess þá
vitjað. Hjálpum hinum blindu
að eignast eigin vinnustofu, þar
sem starfskraftar þeirra geta
notið sín að fullu.
Guðrún Eiríksd. Thorvaldsen-
stræti 6 sími 5105.
María Maack Þingholtsstræti
24, sími 4015.
Valgerður Gíslad. Laugaveg
93, sími 1995.
Ásta Guðjónsd. Suðurgötu 35
sími 4252.
Guðný Björnæs Lindargötu 47
sími 3368.
Þorbjörg Skjaldberg, Túngötu
12, sími 1494.
Guðný Richter Grettisgötu
42B, sími 5716.
Ingibjörg Sigurðardóttir
Kirkjustræti 6, sími 5193.
Merkjasala blindra
Framh. af 1. síðu.
þegar ykkur verða boð'in
merki blindrafélagsins, hvern
ig ykkur yrði innanbrjósts,
ef þið ættuð allt i einu aö
missa sjónina og sitja í
myrkrinu það sem eftir er af
ævinni.
7
NINI ROLL, ANKEE:
ELÍ OG
Roar kinkaði: kolli. hann var orðinn áhyggjufullur á svip.
Dökkhæða stúlkani er full, sagði hann lágt..
Elí leit þangað sem hnnn horfði, stúlkan sem hann minnt-
ist á fleygði ser i'gáskæi fang ljóshærðá pilt's,. en hann hélt
henni frá séf, hlæjandi.
Kennd er Hún, það er of mikið sagttað hún. sé full, sagði
Elí.
Roar svaraði ekki. Rétt á eftir sagðf hannr
Fjandinn liafi það að maður sendi dætur sínar hingað.
Elí leit ekki upp. Það var fyrsta sinni að hann nefndi:
börnin frá því þau ko-mu til Parísar. Hún hugsaði um það
og roðnaði; dálítið. Þau höfðu verið iiér mámuð, allt höfðu;
þau talað um, brenskxt sína og æskuái" atburði og hugsanir,.
sem þau attu hvort í sínu lagi....En böfnm hans hafði
hvorugt þeirra nefntt. Og hann hafði ekki fengið eitt ein--
asta bréffrá þeim.. Hún vissi að þau voru hajá móðurinnit.
öll fjögur. Það var líklega þess vegna að hmm vildi ekkii
minnasfc ái þau;.
Viltu ekki meira kaffi? spurði lioan' og tók kaffikönnumr.
á loft.
Harm hætti að horfa yfir að.borðinu.
Hún minnir mig á Annik, hreimt ekki svo; lítið, sagði hanm.
Eg tóik strax eftir því. — Hann léit til EIí og brosti, eins;og
hann væri að biðja afsökunar., Annik hefur líka svona
snubbótt nef og glampandi augu...
Þú veizt að þú mátt tala v.ið mig um stúlkurnar þúaar,
Róar — og drengina. Þú hefur gert það áður... Húm heliti
bollann of fullart. Þú mátt ekki þegja um þau míni vegna.
Það er sjálfs min vegna að ég hef ekki minnzt á\ þau...
Hann hrærði lengi hugsunarlaust í bollanum. Þisási tími
hefur verið utan við.... hann brosti og leit upp. — Hvern-
ig sem allt fer seinna meir, þessa mánuði höfum við átt
sjálf. Elí. Og — og ég þarf engar áhyggjur að hafæ af þeim.
Anna er hugsunarsöm móðir.
Hræringarlaus, með vindling milli rauðra varanna, sat
hún beint á móti honum, hún varð aðeins svolítið stór-
eygðari, er hann nefndi nafn fyrri konunnar. en augna-
lokin héldu sér vel í skefjum.
Og svo fór hann að tala um börnin.
Helzt hefði hann viljað hafa Annik hjá sér, hún var sú
eina, sem ekki var með öllu áhættulaust að senda til sitór-
bæjar eins og Osló. Hún var ákaflynd og sjálfráð, lagleg
var hún líka og einmitt á gelgjuskeiðinu. Hún þúrfti tamn-
ingu.... En við' því var ekkert að gera. Per myndi sjálf-
sagt halda aftur af henni, hann var ekki blindur fyrir
ávirðingum systra sinna. Auk þess vai' Annik léttlynd, hún
var ekki eríið í umgengni eins og Ingrid, sem tók sér allt
til, aumingja Ingrid.
Það kom áhyggjublær á augnaráðið, hann sló öskuna
af vindlinum og starði í glæðurnar.
Augun og tennurnar eru það eina fallega við hana, nú
hefur hún fengið ígerð í augnalokin, ég verð líklega að
kipþa út augnahárunum. En ég kvíði fyrir því, hún lagðist
endilöng á gólfið og hágrét, ekki yngri en hún er. þegar
ég minntist á það í vetur.
Þá heyrðist hvellt óp frá borði unga fólksins, og dynj-
andi hlátur. Allir á veitingastaðnum sneru sér við og'
horfðu þangað. Dökkhærða stúlkan hafði gefið annarri
stúlku utanundir, og lá nú hágrátandi fram á hendur sér
á boi;ðinu.
Reikninginn! Roar sló fast í glasið með hnífnum.
En áður en þjónninn kom var hann staðinn upp. með
fáum löngum skrefum gekk hann yfir til unga fólksins,
sneri sér hörkulegur að ljóshærða piltinum.
Eruð þér norskur? spurði hann.
Já, — pilturinn stóð ósjálfrátt á fætur.
Þá fylgið þér undir eins stúlkunni yðar heim, — hann
benti á dökkhærðu stúlkuna.
Án þess að segja nokkuð lyppaðist pilturinn aftur niður
í stólinn. En annar piltanna svaraði:
Hvað kemur yður það við? Við höldum saman.
Liegaard svaraði engu, tók undir hönd stúlkunnar og
reisti hana upp.