Þjóðviljinn - 13.10.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.10.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. okt. 1943. ÞJÓÐVILJINN £j6QVI»J!NM Utgef andi i SameinÍDgarBokÍLUT nlþýSa —- Sóaiatutafiofakarinn Riutjólar: Eiaar Olgeirasoa Sigfái Sigurkjartarson (áb.) Riutjórn: Oarðastrœti 17 — Vfkingsprent SSmi 2270. Aigreiðsla og auglýsingaskrif— stofa Skólavörðustíg 19, neðstu hæó Víkingsprent, h.f. Garðastr. 17. fljólkurmðlin og afstaBa verkalýBsins til bænda Framsóknarflokkurinn reyn- ir af fremsta megni að spilla svo milli verkamanna og bænda sem frekast er hægt. Hann hef- ur áður sýnt vilja sinn í þá átt með því að misnota umboð það, sem bændur hafa fengið hon- um, til þess að lögleiða hina sví- virðilegustu þrælalöggjöf gegn verkalýðnum, stríðsgróðavald- inu til framdráttar. Og nú reyn- ir hann að æsa bændur gegn verkalýð með því að afflytja kröfur neytenda um rétt til þess að hafa mjólkursöluna á hendi, eftir að þeir hafa greitt bænd- um mjólkina, og reynir að telja bændum trú um að hér sé verið að efna til árása á þá. Það, sem neytendur vilja, er jafnrétti við mjóklurframleið- endur. Það er hægt að framkvæma þetta jafnrétti bæði á grund- velli frjálsrar samkeppni og á grundvelli skipulagðrar sam- vinnu bænda og neytenda. Við höfðum slíkt jafnrétti á grundvelli frjálsrar samkeppni fyrir 1935. Neytendasamtök verkamanna í Reykjavík gátu þá samið á frjálsum grundvelli við framleiðslusamtök bænda. mjólkurbúin austanf jalls t. d. og gerðu það. Ástand þetta hafði á sér alla galla hinnar frjálsu sam keppni, m. a. þá að samkeppni innbyrðis milli bænda var að eyðileggja þá, hinsvegar fengu verkamenn þá mjólk á 35 aura líterinn. Framsókn fékk 1934 þetta jafnrétti á grundvelli frjálsrar samkeppni afnumið og í staðinn var sett alræði Framsóknar um verðlag, söluskipulag og með- ferð mjólkur. Það einræðisskipu lag hefur síðan haldizt ,unz það nú hefur sýnt sig svo óþol- andi að allra neytenda dómi, að ekki verður við það unað. Og hvað er það þá, sem verka- lýðurinn leggur til að við taki? Verkalýðurinn leggur tii að jafnrétti sé aftur á komið milli neytenda og bænda og það jafn- rétti sé á grundvelli skipulagðr- ar samvinnu þessara stétta. Samtök bænda og samtök neyt- enda komi sér saman um verð- lag mjólkurinnar, eins og 6 manna nefndin nú hefur gert. í því samkomulagi er ákveðið hvað bændur skuli fá fyrir mjólkina við húsvegg mjólkur- stöðvarinnar. Þar taka svo neyt- endur eðlilega við henni hreinsa hana og dreifa henni út | Herfræðíngur fréttastofunnar Generali ! News Servíce rítar frá London þessa | I athygHsverðu greín um stYrjaldarmálín I Hin opinberu áróðursmál- gögn hafa verið önnum kafin við að telja almenningi trú um, með ótal ráðum, að drátt ur á því aö hefja stórárás þýði minna tjón fyrir Breta — tjón hemumdu þjóðanna í Evrópu og sovétþjóðanna er látið liggja milli hluta. En þessi fláttskapar- og sjálfselskustefna byggist ekki einu sinni á hernaöarstáð- reyndum, ef betur er að gáð. Lærdómarnir frá Noröur Af- ríku og ítalíuherferðinni sýna það eins glögglega og hægt er. Viö hófum innrásina í Norður-Afríku með ráðnum huga mánuði áöur en regn- tíminn lokaöi samgöng-uleið- unum. Við beittum ekki nógu afli á byrjunarstigum herferö arinnar, og gáfum óvinunum þar meö tóm til aö búa um sig í Túnis. Drátturinn kost- aði okkur tugi þúsunda mannslífa. Við hikuöum vikum sam- an við innrás á Sikiley, og gáfum Þjóðverjum tóm til aö gera öflugar varnarráðstafan- ir, sem kostuöu okkur fjölda mannslífa. Við eyddum til einskis sjö dýrmætum vikum eftir fall Mússolínis, og á þeim tíma streymdi þýzkur her inn í ítalíu og tók sér öfl- ugar stöðvar allt suður að Napolí. Hinir grimmu bardag-, | ar á Salemoströndinni eru vitni þess aö þetta hik var heimskulegt eða annað verra. Aðferöir leiðtoga okkar voru álí.ka óheppilegar á stjórn- málasviðinu. ítalska þjóöin og ítalski herinn hafði í tvö ár neitáð að berjast fyrir fas- ismann, ítalska þjóðin hafði velt úr valdastóli einræðis- herra, er virtist óhaggandi, hafði neytt herforingjaklíku Badoglios til að hætta viö fyr irætlanir um einræðisstjórn konungsins og ganga til móts til sín. Slík skipulögð samvinna neytenda og bænda er eðlilega miklu betri fyrir báða aðilja en frjálsa samkeppnin og miklu réttlátari en einræði Framsókn- ar. Framsókn revnir nú að æsa bændur upp til verndar einræð- isskipulagi Hriflunga með því að segja að eðlilegum hagsmun- um þeirra væri hætta búin, ef einræðisvaldinu væri sleppt og samstarf á grundvelli jafnréttis beggja aðilja upp tekið. Bændur þurfa ekki að óttast árásir frá hálfu verkalýðsins á kjör þeirra. Verklýðshreyfing- unni er fullljóst hvað það gildir að tryggja bændum sæmilega afkomu og verklýðshrevfingin hefur sýnt þann skilning í verki með samkomulaginu í sex- manna-nefndinni, þar sem með- albónda er áætlað verðið á land- búnaðarvörum þannig að hann hafi 14500 kr. árslaun, ef hann selur alla framleiðslu sína. við kröfur lyðræðisaflanna 1 landinu, ítalskir verkamenn höföu tekið á vald sitt verk- smiðjur og járnbrautir og í'ylktu sér út á götuna hundr- uöum og þúsundum saman til aö hylla einingu sex helztu stjórnmálaflokka landsins, miðflolcka og vinstriflokka, og þessi samfylking hafði beðiö ensk stjórnarvöld um frið og hjálp og boðiö þeim banda- lag. En. hverju svöruðu stjóm- málaleiðtogar okkar: Þeir létu sem þeir vissu ekki af uppreisn fjöldans, gengu fram hjá leiðtogum hans og sátu vikum saman við samninga við Badoglio, samtímis því sem hann, meö samkomulagi viö stjórnina í Berlín, gaf þýzka hernum tóm til að Ijúka hernaöarráð- stöfunum sínum. I staö þess aö varpa niður fallhlífarher- mönnum og vopnum í stórum stíl í borgum Norður-ítalíu, létu þeir rigna yfir þær tvö þúsund kílóa sprengjum í ein um þeim grimmustu loftárás- um sem nokki'u sinni hafa veriö geröar. Og svo þegar innrásarher Breta mætir harð vítugri mótspyrnu Þjóðverja, hæða íhaldsblöð eins og Daily Mail ítölsku þjóðina fyrir aö hún skuli ekki reka Þjóðverja af höndum sér, — með tómum höndum! Hvert er sjónarmið Þjóð- verja á þessari pólitík? Ef höfð er hliðsjón af styrjöld- inni í heild og hinum töpuðu tækifærum í sambandi við sumarsókn sovéthersins, eru eftirtektarverð ummæli Diet- Hinsvegar verða bændur að gera sér það ljóst að einræðis- skipulaginu verður alls ekki á- fram haldið, neytendur þola það ekki,. og það gerir aðeins að- stöðu bænda verri að spyrna eins lengi á móti afnámi þess og hægt er, því þá er verið á meða'n að eyðileggja samstarfs- möguleika eins og nú bjóðast og hinsvegar viðbúið að neytendur Reykjavíkur og Hafnarfjarðar geri stórfelldar ráðstafanir til eigin mjólkurframleiðslu, ef | þeir finna að beygja á þá áfram undan einræði hinna illa þokk- uðu Framsóknarbrodda. Framsóknarflokkurinn er því að vinna bæridum stórtjón með afstöðu sinni í mjólkurmálun- um. Bændur þurfa sem fyrst að taka fram fyrir hendur þess flokks, til þess að koma á því samstarfi neytenda og bænda, sem þarf að vera í þessum mál- um. mars hershöfðingja, talsmann þýzku herstjórnarinnar, í út- varpi 3. september: „Því er ekki hægt að neita að hvað eftir annað hefur verið stór- hætta yfirvofandi á austurvíg stöðvunum. En til þessa, hef- ur tekizt aö bægja hverri hættu frá“. Og 14. september sagði þessi sami talsmaður þýzku her- stjórnarinnar: „Ef Banda- menn heföu gert innrás á ít- alíu um leið og þeir hófu ár- ásina á Sikiley, hefðu þeir mætt lítílli mótspyrnu. Það er hreint ekki ólíklegt, að ó- vinimir, ef þeir reyna áð sækja frá suörj til noröurs, muni hitta fyrir mjög haröar varnir, í stað „mýktarinnar“ sem þeir búast við. Sú „mýkt“ var einungis fyrir hendi meö- an vissar pólitískar aðstæöur voru ríkjandi, nú er aftur aö- eins höröu aö mæta“. Tveimur dögum síöar viður- kenndi Göbbels: „Vér Þjóðverjar höfum kom izt framhjá hyldýpi eftir mjög naumri götu síöustu vikurn- ar, Hættu sem virtist ósigrandi í fyrstu, hefur veriö afstýrt“. Þannig eru afleiöingar hinn- ar skipulögöu seinlætisstefnu. Ef einungis er litiö á yfir- boröiö, viröist hún einungis heimskuleg. Svo nefnt sé dæmi, hafa hraðskreið Ermar sundsgufuskip frá ensku Ermarsundshöfnunum verið notuö í innrásarflotanum við Sikiley. Nægur skipakostur er fyrir hendi til fjölda land- gönguaðgerða á ítalíuströnd, er gæti truflaö einbeitingu þýzka hersins. í blöðunum er gumað af stórkostlegum inn- rásarherjum og skipastól er hafi stöðvar á strönd Noröur- Afríku frá Alexandríu til Or- an. Snemma í ágúst sagði Henry Maitland-Wilson, yfir- hershöfðingi Bandamanna viö austanvert Miðjarðarhaf, að hinn mikli her Banda- manna þar gæti gert innrás á Balkan „hið bráöasta“. Samt hafa Þjóðverjar í águst og september, fengiö tóm til að berjast við hinar öflugu ítölsku hersveitir á eyjum Eyjahafsins, afvópna þær og taka sér sterkar varnarstöðv- ar, án þess aö Bandamenn hafi hreyft sig, höfum látið það viðgangast aö samherjum okkar meðal ítölsku hersveit- anna sé tortímt af hinum betur búnu þýzku hersveit- um. Á stöðvum nær Bretlandi er sömu sögu að segja. Mr. Churchill játar það híspurs- laust, að mörg þýzku herfylkj anna sem send voru í skyndi til ítalíu „til að halda niðri ítölsku þjóðinni“, hafi veriö fluttar frá Frakklandi. Rauði herinn hefur skýrt nákvæm- lega frá herfylkjum, er einn ig hafa verið flutt frá Fi-akk- landi — til austurvígstöðv- anna. Stokkhólmsfréttaritari Sunday Times símar 12. sept- ember: „Frá Noregi berast fregnir um að þegar sé farið aö flytja þýzka hermenn á brott“. Fjórum dögum síðar segir Daily Telegraph: ..Um- ferðin hefur sýnt að mun fjölmennara lið er flutt á brott frá Noregi en þaö sem kemur í staðinn. Þetta á einkum við vélahersveitir, eii þær hafa einkum verið flutt- ar til suðurs síðustu vikurn- ar.......Svo virðist aö Þjóð- verjar ætli sér að halda Nor- egi meö eins litlu ríði og hug* anlegt er“. Erfiðleikarnir, meö mann— afla, sem þýzka herstjómin hefur oröið aö . berjast viö síðustu 12 mánuðina, eru orðnir svo miklir, að þeir gætu valdið snöggu hruni þýzka hersins, ef hann ætti ekki trygingu fyrir raunveru- legu vopnahléi. Því hefur verið yfir lýst af herfræðingi Times og í Evrópusendingum brezka útvarpsins, að þýzki herinn er berðist gegn Banda mönnum við Salemo hafi ver ið rúmlega þriðjungur alls hers Þjóðverja á ítalíu, og það voru þó ekki nema þrjú til fjögur herfylki. Herfræðingur enska blaðs- ins Observer segir réttilega: „Stríðiö í ítalíu hefur dregið til sín öll herfylki er Þjoð- verjar gátu flutt frá Frakk- landi. Þegai' sagt var í opin- berum brezkum heimildum, í júlí, aö Þjóðverjar hefðu 35 herfylki í Frakklandi, Hol- landi og Belgiu, svöruöu Rússar með sundurliðuðu á- liti, er sýndi að þó brezka matiö væri að nafninu til rétt, væru 12 af þessum herfylkj- um a'ðeins herstjórnareining- ar, og helmingur hinna væm ekki fullskipaðar mönnum og vopnum og væru notaðar sem æfingasveitir fyrir nýliða frá Þýzkalandi. Síöan hafa beztu herfylkin verið flutt tit Ítalíu og austurvígstöðvanna. Það er aðeins á yfirboröinu sem þetta ástand virðist ein- ungis óskynsamlegt. í 27 mán uöi hefur Hitler skiliö til fulln ustu þá herstjórnaráðferö, sem er orsök þess, og séö rök- in er til hennar liggja. Eða var það ekki í London að „í- hlutunarleysið“ var fundiö upp? (General News Service). KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.