Þjóðviljinn - 17.10.1943, Side 2

Þjóðviljinn - 17.10.1943, Side 2
llllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII a ÞJOÐVILJINN Sunnudagnr 17. október 1943> x t x t x t * í x í * 1 k ; >i í x {x; x í*: prrri-j.yh^H =i:i.i i •. 11 Hamona Tekið á móti flutningi til Þingeyrar fyrir hádegi á mánu- dag. DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalan Hafntarstraeti 16. OOOOOOOOOOOOOOOOO Hvers vegna var Alþjóðasamband kommúnista leyst upp? t Lesið svar Sverris Kristjáns- sonar sagnfræðings í síðasta hefti Réttar. Árgangur af’ Rétti kostar 10 kr. Hringið í síma 2184, skrifið eða komið á af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og gerizt áskrif endur að eina sósíalistiska tímariti landsins. S.K.T.- dansleikur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. — Aðeins eldri dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6.30, sími 3355. Dansinn lengir lífið! Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar. S. G. T. dansleikur verður í Lístamannaskálanum í kvöld kl. 10. Simi 3240. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.______________ SSlnbðrn Merkjasala fyrir Blindraheimili hefst á morg- un kl. 9. Komið í Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Hjálpið blindum með því að selja merki fyrir þá. BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS. Vetrarstarfsemi útvarpsins Magnús Jónsson, prófessor, formaður útvarpsráðs, kallaði blaðamenn á fund sinn í gær og skýrði þeim frá vetrardag- skrá útvarpsins. Viðstaddir voru einnig Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri og Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri útvarpsráðs. Útdráttur af frásögn Magnúsar Jónssonar af væntanlegri vetrardagskrá fer hér á eftir: Vetrardagski’á útvarpsins er nú að hefjast. Mátti meðal annars sjá, eða öllu heldur heyra, eitt merki hennar á fimmtudagskvöldið, þegar Bjöm Sigfússon magister hóf hina ágætu fræðsluþætti sína um íslenzkt mál. Mun hann annai’s flytja þessa kafla á föstudagskvöldum í vetur. Eg afhendi ykkur nú hér yfirlit um niðurröðun efnis í dagskránni, eins' og það er fyr irhugað í stórum dráttum í vetur. Er því raðaö á daga einnar viku, en það sýnir ekki fullkomlega tilbreytni efnis- ins. Ef líkja ætti utvarpinu við tímarit, mætti kalla það dag- blað, því að það kemur til hlustenda á degi hverjum. En eftir efninu er það frekar vikurrit, því að frá hverri viku er gengið í einu, og þó áð sumu leyti mánaðarrit. Öll fjölbreytni efnisins kemur ekki fram á skemmri tíma en' mánuöi, því aö sumir liðir j munu koma áðeins 4. hverja i viku. i Eins og vita má, veröur öilum þorra dagskrárliða haldið frá því sem veriö hef- ur. Kvöldvökur veröa að sjálf sögðu upp teknar og reynt að gera þær sem allra bezt úr garði. Er t. d. í ráði aö fá sem svarar einu sinni 1 mánuöi á kvöldvökunni ú'rvalserindi, er nefna mætti: Myndir úr sögu þjóðarinnar, og væri það þá uppistöðuerindi þess kvölds. Annars á áð vera eitthvað fyr ir sem flesta á kvöldvökum, allt frá kvæðalögum til har- móníku. Þátturinn um daginn og veginn þarf að komast nær upprunalegum tilgangi sín- um, og hyggst útvarpsráðið að ná því marki með því að fela fáum mönnum að annast þennan þátt. Við það þarf engan veginn að bægja á brott erindum líkum þeim sem upp á síðkastið hafa ver- iö flutt undir þessum lið, því að nóg rúm er fyrir slík er- indi annars staðar, t. d. síð- ari hluta sunnudagskvölds, sem ætlað er fyrir létta þætti og fjölbreytilegt efni. Erindaflokkar verða á þriðjudögum og að einhverju leyti á mánudögum, eftir þörf um. Verða yfirleitt sett á þá daga hin þyngri erindi, en reynsla þykir benda til þess, að hinir fyrstu virku dagar í vikunni séu bezt fallnir fyrir slíkt efni, eða beztu „hlustun- ardagar“, eins og þáð er kall- að á útvarpsmáh. En vitan- lega er það smekksatriði, hvað menn vilja helzt eða meta mest. Og ég hygg að takast muni að fylla svo vel út í umgerð dagskrárinnar, aö ekkert kvöld vikunnar verði vanrækt, heldur hafi hvert kvöld til síns ágætis nokkuð. Á fimmtudögum vei'öur dagskrá enduð meö íslend- ingasagnaþætti. Þá veröa lesn ar valdar íslendingasögur, en þess á milli, eða við og við, væntanlega flutt erindi xmi ýmislegt. varðandi gildi þeirra og annað. Þennan dag verður og þáttxmnn: Frá útlöndum, eða yfirlit um helztu viðburði úti í heimi. En ætlunin er að breyta þessum þætti jafn- framt í það horf, að ekki verði síður getið ýmissa menningar mála, sem annars liggja frem- ur í láginni nú í útvarps- fregnum erlendis, meðan styrjöldin stendxir. Má því segja að þerman dag verði blandað saman því irxnlenda og erlenda, gömlu og nýju. Á föstudögum verðxxr út- varpssagan fastur liður. En ’ síöari hluti dagskrárinnar það kvöld verður fjölþættur. Er þá ætlunin aö hafa aöra hverja viku rabb við útvarps- hlustendur um hvað eina, sem þeir vilja fræðast um og spyrja um útvarpið sjálft og dagskrá þess, enda er nauð- syn að fá þar meira samstarf en verið hefur. En hina vik- una verður rúm fyrir ýmis- legt; mxmu koma þar erindi um sérstök viðfangsefni, svo sem íþróttamál og bindindis- mál, en stundum bókmennta- þættir. Þá verða og spuming- ar og svör -xim íslenzkt mál, eins og áður var getið. Á laugardögum verðxxr leik- rit aðalatriðiö. Verða þau að sjálfsögðu mislöng, stxmdum veigamikil leiki’it, en stundum stutth* þættir. Eins og áður er kxmnugt, er það Lárus Pálsson, sem unnið hefur aö uppistöðxxnni í leikritadag- skrá fyrir vetxxxinn. Verður byrjaö á „Macbeth", og stjórn ar Lárus þeim leik. Þegar leik- rit er stutt, verður upplestxxr og tónleikar að axxki, eöa létt erindi eða þáttur, eða þá þaö sem útvarpið kallar „sam- fellda dagskrá“, með því að annað betra oröalag hefui' ekki enn fundizt. En það er, þegar felldir eru saman í eina heild margir stuttir kafl- ar, ýmislegs efnis, en hlust- endur kannast þegar við þær tilraurxir, sem útvarpið hefur gert um þesskonar dagskxá Pramh. á 4. sXNl ^■MtiiiMmniMimiiiiuinniMiHUiiniiuiiiMiiimmiiiiiiiMiiiMiiMimiiiiiiiliiiiiiiiniiiiiimuiiiiiiimiiiiiiiKHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiimiiuiiiuuMiiiiniiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiimiumiiiiniHi iuiiiiiiiiiiiiiimii 11111 ■■••ll•l■••*•llM■lll■lMMl■ll■*llll■t••a■llM•llll■ll■l•l■•■•l||••|||•■l«•llfihiiimMMMMiMMMiiMMiM»MiM'M»-i-iihii»* HLUTATELTA Blindrafélapið heldiir hlotavelfn á Laiifaveg I 22,4, (oýbyggingnaini) irfaikkao 2 i dag Medal annarra ágætra muna verda þarna: 2 bólstradir stólar, farmiði til ísafjarðar, Silfurrefur (skinn), ljósmyndavél, rafmagnsstraujám, rykfrakkar (karla og kvenna), koi, hveiti, þurrkaðir ávextir, listmunir, o. fl. o. fl. L . Þetta er ekki stærsta, en ef til vill happadrýgsta hlutavelta ársins. Freístíð gæfunnar og styðfíð gott málefni l■■•HI•ll■■■■■■•■|■•l(||•|||l|l|■■■l■ll•■■•■■l■lllkl■■|■■||l»l||l|l|1||■l■IIarl■lll■IIII*lllll■■lM■l•krl|t| fí •MiiiHiuiHumWMiiiumiHmuiMruiiiUMmmiifHmimirmiimniiMiiiiiiiiiiiuiiMi ilMMmiUIIMmmUMMtMMMMIIMIMMII II I MIMIMIIMMIIMIIIIIIIIIMMIIMII llllllllll*»llllllllll llllIIMIIll||l|Mailltlll|klllIill*lltlttllll»lllll»ll 11*11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.