Þjóðviljinn - 04.11.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.11.1943, Blaðsíða 4
ÐVILIIN Næturlæknir er í Lælcnavarðstöð Reykjavík, sími 5030. M. F. R. Skrifstofa Æskulýðsfylk ingarinnar, Skólavövðustíg 19 er op- i» daglega kl. 6—7. Ljésatími bifreiða og bifhjóla er írá kl. 16,30 að kvöldi til kl. 7,30 að morgni. Líka, Templarasundi 3. Ungbarnavernd er opin þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4; Skoðun barnshafandi kvenna kl. 1—2 á mánudögum og miðvikudög- um. Bólusetning barna gegn barna- veiki hefst nú aftur og verður fram- vegis á föstudögum kl. 5.30—6. Þeir sem vilja fá böm sín bólu- sett hringi í síma 5967 milli kl. 9—10 sama dag. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lén- harð fógeta annað kvöld og hefst NÝJA BÍé „Tígris" flugsveitin Flying Tig-ers). Stórmynd með: JOHN WAYNE, ANNA LEE, Sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. Á ðrlagasiundu (Before I Hang) Boris Karloff Evelyn Keyes Sýnd kl. 5 Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. 0AINA8BN Á Pálmaströnd (Palm Beach Story) Amerískur gamanleikur. Claudette Colbert, Joel McCrea. Sýning kl. 5, 7 og 9. Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendu*-- LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR. „LÉNHARÐUR FÓGETP eftir Einar H. Kvaran. Sýning' annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. SÍSlMtltUlU H IsMllsWMnil efna til kvöldskemmtana í Iðnó og Listamannaskál- anum, sunnudaginn 7. nóvember kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar að báðum húsunum fást í skrif- stofu Sösíalistafélagsins, Skólavörðustíg 19, á föstu- dag og laugardag kl. 4—7 e. h. Dagskrá auglýst á laugardag. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. NEFiNDIN. TIU ARA AFMÆLISHÁTÍÐ Sveinafélags húsgagnasmiða verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 6. þ. m. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30. Aðgöngumiðar í húsgagnavinnustofunni Innbú, Vatnsstíg 3, sími 3711, í dag og á morgun og laugar- dag í Oddfellowhúsinu kl. 3—5 e. h. Samþykktir Moskvaráðstefnumiar sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Félag- ið biður þess getið að vegna þess að húsið er upþtekið á sunnudags- kvöld verður engin leiksýning þá. Mæðrastyrksnefnd heldur aðal- íund annað kvöld (föstudag) kl 814 í Þingholtsstræti 18. BAEÁTTAN UM FJÁR- LÖGIN Framh. af 3. síðu. og bygging íþróttahúss, og teljum við, að nauðsynlegt sé samkv. rök- studdu áliti íþróttanefndar að verða að fullu við beiðni hennar. 15. gr. Við þessa grein berum við fram 2 brtt., sem meiri hl. n. hefur ekki getað fallizt á. Önnur er, að bókakaupastyrkurinn til Landsbóka- safnsins verði hækkaður í 100 þús. kr., en hin er, að íramlag til skálda, rithöfunda og listamanna verði hækkað um þriðjung, eða um 150 þús. kr. 16. gr. Við leggjum til, að í þessa grein komi tveir nýir liðir, annar með verulega fjárveitingu til ný- sköpunar í landbúnaði, 4 millj. kr., en hinn með 10 millj. til nýbygging- ar fiskiskipa. Það er viðurkennt af öllum, að óhjákvæmilegt sé að gera veruleg átök til þess að koma á bættu skipu lagi á landbúnaðarframleiðslu okk- ar, en hin§ vegar öllum ljóst, að slík stór átök um breytta fram- Jeiðsluhætti komi ekki til greina nema með miklu fjárframlagi frá ríkisins hálfu. Sama er að segja um endurnýjun íiskiskipanna. Vonlaust er, að sú endurnýjun fari fram án verulegs stuðnings fr» hendi hins opinbera. Við álítum. að ekki megi seinna verða en á næsta ári, að ríkið ieggi fram fé í þessu augnamiði. 17. gr. Við þessa gr. berum við fram brtt., sem meiri hl. n. gat ekki fallizt á, um að hækka styrkinn til slysavarna í 100 þús. kr. Slysavörnum okkar er í svo mörg um eínum áfátt, að vér teljum þann styrk, sem ríkið hefur veitt til þess- ara máia, lítt sæmandi. Auk þess flytjum við á þessari grein till. um, að hluti sveitarfélaga af stríðsgróðaskatti verði áætlaður 7 millj., en það er í samræmi við till. okkar um heildarupphæð skatts- ins og skiptingu hans samkv. lögum. 20. gr. Við þessa gr. flytjum við brtt. um að verja til vitabygginga 700 þús. kr., í stað 350 þús.., sem meiri hl. n. hefur samþ. Teljum við, að framlag þetta . sé þó mikils til of lágt. / Að öðru leyti en að framan grein- ir munum við fylgja tillögum meiri hl. n., með örfáum undantekningum. Þó óskiljum við okkur rétt til að fylgja breytingartillögum, sem fram kunna að koma. Samkvæmt. þessu hækka fjárlog- ín tekjumegin um kr. 42 843 412, eða 22,7 millj. meira en í tillögum meiri hlutans og gjaldamegin úm kr. 34 156 972, eða kr. 16 962 750 meira en í till. meiri hlutans. Alþingi, 2. nóv. 1943. Þóroddur Guðmundsson, frsm. Lúðvík Jósei’sson) Frá íiæstarétti Sekt Agerskows lækkuð A Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í máli Christians Ager- skows, skipstjórans á hrezka togaranum, sem reyndi að strjúka með mann af Sœbjörgu á s. I. vetri. Staðfesti hann dóm undirrétt ar að öðru leyti en því, að hann lækkaði sekt Agerskows um 10 þúsund kr. í undirrétti var Agerskow* dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og 40 þús. kr. sekt. Hæstiréttur lækkaði sektina niður í 30 þús. kr. — Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Menn mun enn reka minni til þess, þegar Agerskow, er þá var skipstjóri á brezkum togara, rændi manni af Sæ- björgu, sem þá gegndi landhelg isgæzlu, og ætlaði að komast Vinnutímifm í hitaveitnnni Höjgaard & Schultz hefur ný lega skrifað Vmf. Dagsbrún og óskað eftir samþykki til að láta hefja vinnu kl. 7,30 árd. í stað kl. 8, þannig að nota mætti betur morgunbirtuna. Hefur Dagsbrún fallizt á þetta til bráðabirgða með því skilyrði, að hálftíminn kl. 7,30 til 8 f. h. verði greiddur með næturvinnukaupi samkv. samn- ingi. undan til Englands og skeytti ekki hót um skipanir brezku flotastjórnarinnar né merki varðskipsins Ægis um að nema staðar, og staðnæmdist ekki fyrr en Ægir hafði skotið á hann 27 skotum. Agerskow hafði áður, fyrir mörgum árum, gerzt brotlegur við íslenzk landhelgislög. Framh. af 1. síðu. þátt í störfum hennar. Þessi grein felur einnig í sér loforð um hina nánustu og einlægustu samvinnu í öllum efnum, er snerta uppgjöf og afvopnun ríkja þeirra, sem hvert hinna fjögurra velda er í styrjöld við. Sérhver meðlimur á að eiga sjálfstæðan og jafnan þátt í að skapa stefnu hinna sameinuðu fjórvelda. d) Samþykkt er, að enginn af meðlimum stofnunarinnar megi beita valdi eða stríðshótunum gegn neinum meðlim hennar, heldur sé deiluatriðið lagt undir úrskurð sameiginlegrar ráð- stefnu allra, bandalagsþjóðanna. e) Gert er ráð fyrir, að hent- ug og réttlát dreifing vígbúnað- ar heimsins verði framkvæmd í þágu öryggisins af sameigin- legu ráði fjórveldanna. Undir þennan kafla samkomu lagsins var ritað af utánríkis- ráðherrum Bretlands, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna og sendi herra Kínverja í Moskva. Síðari hlutinn er svohljóð- andi: 2. grein: Undirrituð ríki sam- þykkja að koma á fót stofnun til verndar friði og öryggi i heiminum. 3. grein: , Sömu ríki skuld- binda sig til að stofna bráðlega ráðgefandi.nefnd, sem fari með málefni Evrópu og vandamál, sem upp koma eftir því sem líð- ur á stríðið. 4. grein: Stofnuð verði ráðgef andi nefnd fyrir Ítalíu til að Hvað líður vfsitölu- nefiidinii? Fyrir röskum tveim mánuð- um skipaði ríkisstjórnin — fyr ir atbeina Dagsbrúnar — þrjá menn í nefnd til að endurskoða grundvöll vísitölunnar. Nefndin hafði frest til 1. nóv- ember til að ljúka störfum. Nú er þessi frestur útrunninn en ekkert bólar á áliti nefndar- innar um árangur endurskoðun- arinnar. Nefndin hefur fengið að starfa óáreitt, enda þótt hún væri ekki skipuð á þann hátt, er verklýðssamtökin töldu æski- legt. En verkamenn og launþegar yfirleitt munu vera sammála um, að nú sé tími til kominn að gefa almenningi niðurstöður nefndarinnar til kynna. Þegar þau plögg hafa verið lögð á borðið og séð verður, hve langt er gengið til móts við réttlætiskröfur launþega, munu sámtök þeirra taka af- stöðu til málsins. SAMSÆTI LÖGREGL- UNNAR Framh. af 1. síðu. stjórar lögreglunnar og fjöldi lögreglumanna. Samsætið fór hið bezta ftam ' og var Col. Green* heiðraður á ýmsan hátt. Samvinna íslenzku og ame- rísku lögreglunnar hefur frá upphafi verið hin ákjósanleg- asta, en það er vitanlega mjög þýðingarmikið fyrir borgarana. tryggja útrýmingu fasismans og myndun lýðræðisstjórnar. Aust- urríki verði leyst úr ánauð bæði hernaðarlega og stjórnmálalega Júgoslavar og Grikkir verði þátttakendur í ráðagerðum Bandamanna á stjórnmálasvið- inu. 5. grein: Lofað er, að menn þeir sem bera ábyrgð á stríðinu, glæpum þess og grimmdarverk- um, muni hljóta refsingu og vera refsað af íbúum landa þeirra, sem þessi verk voru framin í eða drýgð gegn. Undir þennan þátt samkomu- lagsins rituðu Bretland Banda- ríkin og Sovétríkin, en ekki Kína, þar sem hann snertir að- allega stríðið í Evrópu. 10-20 tonn af kjöti í dysjtinum við Krýsuvíkurvegian Hafnfirðingar hafa fiutt nokkuð af kjötinu heim fli sín! Hafnfirðingar, sem Þjóðvilj inn hafði tal af í gær, sögðu að áætlað væri, að 10—20 tonn af kjöti væri í dysjun- um við Krýsuvíkurveginn, er Þjóðviljinn skýrði frá í gær. Það mun hafa verið nokkru fyrir síðustu helgi, að bíl- stjóri úr Hafnarfirði sá bíl, hlaðinn kjöti, fara suður ÍKrýsuvíkurveginn. Nokkru síðar fannst kjötið. IEinhverjir verkamenn, er vinna þarna að gjallgreftri, munu hafa tekið kjöt heim með sér til reynslu og lík- að vel. Ennfremur mun einn bíl- stjóri hafa flutt allmikið af þessu kjöti til Hafnarfjarð- ar. Þ J ÓÐRÆKNIS S JÓÐUR Framhald af 1. síðu. meira í Þjóðræknissjóðinn, og óska að hagnýta sér framan- skráð kjör, eru beðnir um að tilkynna undirrituðum það hið fyrsta og eigi síðar en þ. 25. þ. m. Reykjavík, 1. nóv. 1943. Lúðvíg Guðmundsson. Upplýsingastöð þingstúk- unnar um bindindismál opin í dag í Templarahúsinu kl. 6—8. Þeir, sem óska aðstoðar eða ráðleggingar vegna drykkju- skapar sjálfra sín eða sinna geta komið þangað og verður þeim liðsinnt eftir föngum. Með mál þeirra verður farið sem trúnaðar- og einkamál. MUNÍÐ Kaffisöluiia Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.