Þjóðviljinn - 01.12.1943, Blaðsíða 1
VILJINH
Þjódviljinn
kemur ékki út á morg'un.
Miðvikudagur 1. des. 1943.
271. tölublað.
Reglulcgt Alþfngf ketnor saman 10, janúar ti, k.
Sameíginleg ^firlýsltig þessara þriggja flokka bírL
AEþýdaflokkuritm skarsf úr leik
í gær náðist að lokum samkomulag milli þriggja
stærstu flokka þingsins um að bera fram frumvarpið
að lýðveldisstjórnarskránni, þannig að hægt verði að
stofna iýðveldið á íslandi eigi síðar en 17. júní 1944.
í dag, 1. desember, birtist þessi sameiginlega yfir-
lýsing Framsóknar, Sósíalistaflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins þjóðinni. Hljóðar hún svo:
„Þingflokkar Framsóknarflokks, Sameiningarflokks
alþýðu — Sósíalistaflokksins og Sjálfstæðisflokks eru
sammála um, að stofna lýðveldi á íslandi eigi síðar en
17. júní 1944 og hafa ákveðið að bera fram á Alþingi
stjórnarskrárfrumvarp milliþinganefndarinnar í byrjun
næsta þings, enda verði Alþingi kallað saman til reglu-
legs fundar eigi síðar en 10. janúar 1944 til þess að af-
greiða málið.
og önnur góð málefni hafa feng
ið hjá Alþýðuflokksklíku þeirri,
sem ræður flokknum. En beztu
menn flokksins, einkum þorri
verkamanna en einnig einhverj
ir þingmanna hans munu vera
andstæðir þessu undanhaldi.
Þjóðin mun fagna þeirri yf-
irlýsingu, sem nú er fram kom-
in. Henni þykir sundrungin nóg,
þó sjálfu sjálfstæðismáli þjóðar-
innar sé ekki lí.ka stofnað í
hættu. Og þjóðin mun sjálf
sýna það í verki, hvernig hún
sameinast um þetta frelsi sitt
og rétt.
fpá Basdaríifl-
í gær flutti varaforseti Bandaríkjanna, Henry A. Wallace,
heillaóskir til íslendinga í tilefni af 25. fullveldisdegi þehra, og
sagðist bíða með eftirvæntingu þess, að hin vinsamlegustu tengsl
milli þessara tveggja frelsiselskandi og óháðu þjóða yrðu traust-
ari. — Samskonar kveðjur bárust frá Elbert D. Thomas, þing-
manni Utah-fylkis, dr. Paul Douglass, forseta American University,
í Washington og ávarp frá A. V. Alexander flotaforingja'Breta.
ÁVARP HENRY A. WALL-
ACE VARAFORSETA BANDA
RÍKJANNA:
Á þessum 25 ára afmælisdegi
sjálfstæðis íslands sendum vér
Bandaríkjamenn kveðju vora
hinum góðu nágrönnum vorum,
sem eru tengdir oss hinum
sterkustu böndum, sem til eru,
— sameiginlegri ást á frelsinu.
Tengsl okkar við ísland eru
gömul og haldgóð.
Vér eigum einnig hlutdeild
í hinum miklu sögum íslend-
inga, — Leifur Eiríksson, ís-
lenzki landafundamaðurinn, er
fyrstur sté fæti á meginland
vort, siglir á hinu litla víkinga
skipi sínu inn í þjóðsögur vor-
ar. ísland hefur fært oss land-
könnunargáfu sína með mönn-
um eins og Vilhjálmi Stefáns-
syni, hinum fræga Bandaríkja-
manni, sem er alíslenzkur að
ætt og er skipað á bekk með
mestu mönnum lands vors. Vér
Henry A. Wallace.
erum tengdir íslendingum blóð
böndum, — frumbyggjarnir frá
íslandi unnu með hinum ágætu
Framhald á 5. síðu
Alþingi, 30. nóvember 1943.“
Alþýðuflokkurinn skarst úr
leik, þrátt fyrir fyrri undir-
skriftir flokksfulltrúa hans und-
ir álit milliþinganefndar. Var
þess að vænta eftir undirtektir
þær, sem sjálfstæðismálið eins
Hitaveita ReykjavíHur var
tekin í nbtkun f gær
Heita vatninu var þó aðeins hleypt í nokkur
hús í gær, en verður haldið áfram
Hitaveitan var tekin í notkun í nokkrum húsum í gæí
Fyrsta húsið, sem heita vatninu var hleypt á, var Hnitbjörg —-
listasafn Einars Jónssonar.
Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri sagði blaðamönnum í gær
frá tíðindum þessum.
Auk Hnitbjarga var í gær
hleypt heita vatninu á nokkur
hús við Miklubraut, Gunnars-
braut og Auðarstræti. Síðan
verður haldið áfram vestur eft-
ir um Leifsgötu, Egilsgötu og
Eiríksgötu.
Brunnurinn, sem heita vatnið
rennur í frá geymunum í Öskju
hlíðinni, er á horni Miklubraut-
ar og Hringbrautar. Þaðan
liggja 3 aðalæðar um bæinn.
Ein liggur um Laufásveg og
Skothúsveg með afrennsli
Tjörnina.
FramhalcJ á 8. síðu
HneTahðqg framan í norræmi menningu
PjoflueFiap ioHa hásHúlanyi í oslo
Stúdentðrnir og prófessorarnir sendir í þýzkar fangabúðir
Ofsóknir Þjóðverja á hendur menningu og menntamönnum
Noregs hefur náð nýju hámarki. Seinni partinn í gær er kennslu-
stundir stóðu sem hæst í háskólanum í Oslo og margir námsmenn
sátu að lestri í bókasöfnunum umkringdi þýzka lögreglan skyndi-
lega háskólabyggingarnar, háskólabókasafnið og Deichmann’s
bókasafnið.
Stúdentum og prófessorum
var því næst smalað sáman í
hátíðasal háskólans. Rediess,
lögreglustjóri Þjóðverja, flutti
þar yfir þeim þrumandi ræðu.
Sagðist hann hafa fengið skip-
un frá Terboven, þýzka land-
stjóranum, um að grípa til
hinna ströngustu ráðstafana
gegn norskum stúdentum og
prófessorum. Væri það gert
vegna þess, að þeir hefðu frá
upphafi sýnt þýzka hernámslið
inu fjandskap, en það sem ylli
því, að nú væri loks látið til
skarar skríða, væri íkveikjan í
hátíðasal háskólans fyrir
skömmu síðan.
Tilkynnti hann síðan, að all-
ir hinir óvinveittu stúdentar
og prófessorar myndu sendir í
sérstakar fangabúðir í Þýzka-
landi, nema kvenstúdentar
skyldu fara til heimkynna
sinna og vera þar undir lög-
reglueftirliti. Sagði Rediess, að
stúdentar mættu þakka Quisl-
ing fyrir að þeir yrðu ekki harð-
ar úti.
Framhald á 8. síðu.
Háskólatúdentarkrefj-
ast lýðveldisstofnunar
fyrir 17. iúní 1944
Háskólastúdentar héldu fund
í fyrrakvöld og samþykktu þá
eftirfarandi áskorun til Alþing-
is:
„Almendur fundúr háskóla-
stúdenta, haldinn í Háskólanum
29. nóv. 1943, skorar á Alþingi
að hraða afgreiðslu sjálfstæðis-
málsins þannig að stofnun f.s-
lenzks lýðveldis geti farið fram
eigi síðar en 17. júní 1944.“
Áskorun þessari fylgdi all-
löng og ítarleg greinargerð.
i