Þjóðviljinn - 30.12.1943, Síða 8
pííiííi^jp7
Orfoorgínnf
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
Ljósatími ökutækja er frá kl. 3
að morgni til kl. 10 að kvöldi.
Útvarpið í dag:
20.20 Útvarpshljómsveitin leikur
(í’órarinn Guðmundsson sjórn.
ar):
a) Forleikur að óperuimi
. „Zampa“ eftir Herold.
b) Blysadans eftir Meyerbeer
Waldteufel.
c) „Estudiantina“, vals eftiir
d) Mars eftir Fucilr.
20.50 Frá útlöndum (Axel Thor-
steinson).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin a
celló.
21.15 Lestur íslendingasagna (dr:
Einar ÓI. Sveinsson háskóla—
vörður).
21.40 Hljómplötur: íslenzk lög.
Lokun búða. Um áramóin verður-
búðum lokað sem hér segir:
Á gamlársdag er lokað kl. 4 síðd.
Mánudaginn 3. janúar er lokað all-
,an daginn, vegna vörutalningar.
Athygli almennings skal vakin á
því sérstaklega, að um áramótin
eru búðir lokaðar í 3% dag, eða
frá kl. 4 á gamlársdag til þriðju-
dagsmorguns, 4. janúar.
Upplýsingastöð þingstúkunnar um ■
bindindismál, verður opin í Góð-
templarahúsinu í dag kl. 6—8 e. h.
Þeir sem óska aðstoðar eða ráð-
leggingar vegna drykkjuskapar sín
eða sinna, geta komið þangað og-
verður þeim liðsinnt eftir föngum.
Með þessi mál verður farið sentv
trúnaðar- og einkamál.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Vopn’
guðanna eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi á nýársdagskvöld og'
hefst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag.
Afmæli. Steinn Jónsson, fyi-rv.
hreppstjóri, frá Eyjafirði, nú til!
heimilis á Skólavörðustíg 17 B, áttii
75 ára afmælí 25. þv m. *
Fllötshliðabniggar-
arnir dæmdir
í gærmorgun var kveðinn
upp dómur yfir bruggurunum
þremur úr Fljótshlíðiuni, sem
lögreglan tók skömrnu fyrir
jólin.
Hlutu þeir samtals 2000 kr.
sekt og 30 daga varðhald.
Einn þeirra var dæmdúr í
1000 kr. sekt og 10 daga varð-
liald, en hinir tveir voru hvor
nm sig dæmdir í 500 kr. sekt
og 10 daga varðhald.
Brugg þeirra — um 300 lítr-
ar — og bruggunartækin var
gert upptækt.
Við húsrannsókn, sem gerð
var hjá þessum mönnum, sem
eru bræður, austan úr Fljóts-
hlíð, fundust 23 heilflöskur og
7 hálfflöskur af landa.
í sumarbústað er þeir höfðu
við Vífilsstaðaveginn fundust
bruggunartæki og landi í þrem
ílátum og austur í Fljótshlíð
fundust 3 tunnur jmeð landa í
gerjun.
Séra Sveinbjörn. J
Framhald af 1. síðu.
urðu uppvísir að sínu lögbroti.
Má því sennilega vænta þess
að mál sálusorgarans og alþing
ismannsins verði útkljáð með
samskonar röggsemi, t. d. fyrir
10. næsta mánaðar.
jlÆIKFÉLAG REYKJAVÍKUK.
j „VOPN GUÐANNA44
: eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
•»
\ Sýning á nýársdagskvöíd kl. 8.
í Aðgöngumiðar seldir frá kL Z til 5 í dág.
bibnn
iranu] tin
A gamlársdag er lokað kl. 4 síðdegis.
Mánudaginn 3. janúar er lokað allan daginn.,
vegna vörutalningar.
Athygli almennings skal vakin á þvíí sér-
staídega, að um áramótin eru búðir lokaðar í |
314 óiag, eða frá kl. 4 á gamlársdag til þriðju-
.vJ TT-
>0 » ^
dagsmorguns, 4. janúar.
Félag búsáhaldakaupmanna
Félag íslenzkra skókaupmanna
Félag kjötverzlana.
Félag matvörukaupmanna
Félag vefnaðarvörukaupmanna
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis
DAGLEGA
NY EGG, soðin ög hrá
. Kaíf isalan
Hafnarstræti 16.
Aiískonar veitingar á
boðstólum.
Hverfisgötu 69
I. 0. G. T.
Barnastúkurnar Unnutr og Jóla-
gjöf halda jólatrésfagnað sinn
í Listamannaskálanum mánu-
daginn 3. jan. n.k., og hefst
hann kl. 4,30 e h
Félagar! Sækið aðgöngumið-
ana í dag (fimmtudag 30. des.)
kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. í
Góðtemplarahúsið
Gæzlumenn.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
;•..... NÝJA BÍÓ •••••••••«
• •
• •
• •
Tónsnillingurinn j
i („My Gal Sal“) j
• •
; Litmynd með góðum og gam i
: alkunnum söngvurum. Z
Rita Hayworth, ;
Victor Mature, %
Carole Landis •
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
ÁsKriftarsími Þjóöviljans
er 2184
••••• TJARNAR BÍÓ *•••••
GLAUMBÆR
(Holiday Inn)
Amerísk söngva- og dans-
mynd.
13 söngvar — 6 dansar.
BING CROSBY
FRED ASTAIRE
MARJORIE REYNOLDS
VIRGINIA DALE
Ljöð og lög eftir Irving
Berlín.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
••(•••••••••••••••aaa.9e9aaaafla..a
•••«■•••••••••••• ••••••••••é«éi»««».............
.....................................
• ^
I Aramótadansleikur
; st. Drífu verður haldinn í G.T.-husmu í kvöld (fimmtudag
| 30- des-) W 10. Aðgöngumiðar frá. fel. 5. Sími 3355.
• Hljómsveit GT-hússins leikur.
-•
^••(••••••••••••••••••••••aflaaaaaaaaaafla.
Ulérmeð tilkynnist
AÐ LEIGUMÁLASKRIFSTOFA
BREZKA SETULIÐSINS
(HIRINGS & CLAIMS OFFICE)
á Laugaveg 16 hefur verið flutt þaðan og verð,-
ur hér eftir frá og með þeim 30. desember 1943, í
TOWER HILL CAMP, ROYAL AIR FORCE
við Háteigsveg (á Rauðarárholti, nálægt • Vatnsgeyminum).
Símar: 5965, bæjarsíminn og Base 35, setuliðssíminn.
Utanáskrift skrifstofunnar verður framvegis sem hér segir:
HIRINGS & CLAIMS OFFICE, NO. 5021, AIRFIELD
CONSTRUCTION SQUADRON, HEADQU ARTERS,
ROYAL AIR FORCE, ICELAND (C).
TILKYNNING
fráYíðskípfaráðínu
Viðskiptaráðið hefur ákveðið að heimila tollstjór-
um að tollafgreiða vörur til 15. janúar 1944 gegn
innflutningsleyfum er gilda til 31. des. 1943. Einn-
ig að heimila bönkunum. að afhenda innflutnings-
pappíra yfir vörur, til sama tíma, gegn samskonar
leyfum.
Eftir 15. janúar 1944 ber innflytjendum, sem
hafa í höndum ónotuð gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi, sem aðeins gilda til 31. desember 1943, að
snúa sér til ráðsins ef nauðsyn ber til að framlengja
eða endurnýja leyfin. Beiðnum um slíka framleng-
ingu lejrfa verða að fylgja upplýsingar um, hvort
kaup á vörum hafa átt sér stað samkvæmt leyfun-
um, hvort útflutningsleyfi fyrir vörunum sé fyrir
hendi og hvort þær séu tilbúnar til afgreiðslu eða
hafa þegar verið afgreiddar á skipaafgreiðslu eða í
skip.
Reykjavík, 28. desember 1943.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ.
AUGLÝSID í ÞJÖDVIUANUM