Þjóðviljinn - 06.01.1944, Síða 2
2
Fimmtudagur, ö. janúar 1944
ÞJC ”>V' . J : !í
Haslluo ui áM afnánts tolla á uolhrai uðrai,
m laiia Ml lia i ilsluia
'jamáétnriHH'
Hér fer á eftir útreikningur Torfa Asgeirssonar um
áhrif afnáms tolla á nauðsynjavörum, til að lækka vísi-
töluna, og frásögn um fleiri gögn, er sex-manna-nefnd-
in aflaði sér.
Burt með knæpumar
Þær eru orðnar æði margar
knæpumar héma í bænum og þær
em bæjarsmán. Bæjarbúar ættu
að kynna sér ástandið á þessum
stöðum, þeir ættu t. d. að líta inn
á Ölduna, Bósastaði (Yankee
Doodle) og fleiri slíka staði.
Hverjum góðum borgara ber að
vita sem gleggst skil á, hvað ger
ist í opinberu eða hálfopinberu
lífi bæjarins, og ég hygg að leit-
un muni vera á þeim Reykvík-
ing, sem kynnir sér knæpulífið,
er ekki segir: Burt með allar
knæpur úr borginni.
En við þurfum fagra, á-
fengislausa skemmtistaði
1 staðinn fyrir knæpumar þurf
um við að fá margá fagra
skemmtistaði þar sem áfengi er
bannlýst. Við þurfum vistlega
danssali fyrir unga fólkið og
skemmtilegar setustofur fyrir þá
sem ekki þrá dansinn, þar sem
þeir geti rabbað saman, spilað,
teflft, lesið og fengið sér kaffi.
Bæjarfélagið og templarar
Templarar hafa sýnt það í
verki að þeir hafa áhuga fyrir
að halda uppi áfengislausum
dansleikjum fyrir almenning og
það með góðum árangri. Væri
ekki rétt að bæjarfélagið og
templarar tækju höndum saman
um að koma upp mörgum
skemmtistöðum eins og hér hef-
ur verið lýst þegar á þessu ári,
og jafnframt yrði farin útrýming
arherferð gegn knæpunum, það
þarf að útrýma fleiru en rottum
úr þessum bæ. Þetta samstarf
ætti að geta tekizt og slíka
skemmtistaði er auðvelt að reka
án halla og meira að segja með
hagnaði, en það getur þurft tals-
vert fé í byrjun til að koma upp
eða lagfæra húsnæði, kaupa hús-
gögn o. fl.
Matsalan
Margir eru þeir, sem kaupa
mat á meira eða minna sóðaleg-
um knæpum, og enn fleiri þeir,
sem kaupa hann á matsölum, sem
eru svona eins og gengur og ger
ist, En allir þessir matsölustað-
ir eiga það sameiginlegt, að þeir
eru reknir í atvinnu- og gróða-
skyni einu saman. Maturinn er
fram reiddur til að matsalinn
geti lifað á honum, en hitt er
aukaatriði hversu vel hann hent-
ar heilsu þeirra sem neyta.
Matsölur vegna neytenda
En við þurfum að fá matsölur
sem eru reknar vegna neytend-
anna, matsölur sem taka,þekk-
ingu nútímans í sína þjónustu og
haga matargerð samkvæmt því.
Fæðið er þá í fyrsta lagi miðað
við að vera hollt þeim er neyta,
og þar næst kemur það sem sjálf
sagt er, að gera sér rétta grein
fyrir hvað slíkt fæði kostar, og
krefja fyrir það gjald samkvæmt
því.
Náttúrulækningafélagið mun hafa
í hyggju að koma upp slíkri mat-
sölu og er það lofsvert. En því
mynda hinir fjölmörgu heimilis-
leysingjar ekki með sér „sam-
vinnufélög" til að reka matsölur,
það er upplagt og sjálfsagt mál.
Áramótahugleiðingar
leiðtoganna
1 gær flutti Bæjarpósturinn
glefsur úr áramótahugleiðingum
Stefáns Jóhanns, rétt þykir að
gera Ólafi Thórs svipuð skil í
dag.
Sjálfstæðisflokkurinn og
stjómin
Frá Ólafi andar köldu að ríkis-
stjóminni, hann telur að hún
bregðist aðalverkefni sínu að
vinna gegn dýrtíðinni og hafi svik-
izt um að segja af sér, þegar ljóst
var orðið að hún var þess ekki
umkomin að lækka dýrtíðina.
Um þetta efni segir Ölafur með
al annars:
„ .... Svo sem kunnugt er,
var stjómin sérstaklega tilkvödd
til þess að ráða niðurlögum dýr-
tíðarinnar. — Mun hún hafa ætl-
að sér að taka á sig hvers kon-
ar þrautir í því skyni að frið-
þægja fyrir annarra vanmátt í
þeim efnum og þola fremur
dauða en hvika um eitt einasta j
fótmál frá settu marki. Hefur
þetta því miður farið öðru vísi
en ætlað var og tekizt miður en
skyldi. Lifa nú, eftir áralanga
viðureign, bæði stjómin og dýr-
tíðin og á einkum dýrtíðin sæld-
ar daga, því enda þótt vísitalan
hafi öðru hvoru verið lækkuð um
nokkur stig, og til' þess kostað
milljónatugi úr ríkissjóði, þá
þrifst nú sjálf dýrtíðin betur en
nokkum sinni fyrr“.
Vér minnymst afstöðu
Sjálfstæðisflokksins á Al-
þingi
Það munu flestir vera Ölafi
sammála um það sem hann segir
í þessum tilfærðu ummælum,
enda em þau sennilega skrifuð
af því að honum er ljóst, að þann
ig hugsar allur almenningur.
En vér komumst ekki hjá því
að minnast afstöðu Sjálfstæ'í;-
flokksins á Alþingi til þessara
mála. Fjórtán voru þeir þing-
menn Sjálfstæðisflokksins sem
greiddu atkvæði með því að
verja fé úr ríkissjóði til að verð-
bæta útfluttar landbúnaða^furð-
ir; þær uppbætur verða naumast
minni en 15 milljónir kr. Allir
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
greiddu atkvæði með því að verja
fé úr ríkissjóði til að borga nið-
ur verð á landbúnaðarafurðum á
innlendum markaði, þannig hefur
flokkurinn tekið á sig ábyrgð á
stefnu stjómarinnar í dýrtíðar-
málunum, enda enga tillögu bor-
ið fram til annarar „lausnar“ en
þeirrar sem stjórnin hefur haft
i prjónunum,
Herra Ólafur Thórs! Það getur
verið gott að tala hátíðlega og
eins og fólkið vill heyra um ára-
mótin, en það er tekið meira
mark á atkvæðagreiðslum þing-
manna Sjálfstæðisflokksins. en
glansgreinaútgáfu yðar. Því mið-
ur fyrir yður.
Allar verðtollstekjur árið 1942
námu 39,4 millj. kr. Ef þá hefðu
verið í gildi þær undanþágur,
niðurfærslur tolla o. s. frv., sem
reiknað er með nú, hefðu tekj-
urnar orðið ca. 0,2 millj. kr.
lægri, eða 39,2 millj. kr.
Samkvæmt meðfylgjandi lista
yfir innfluttar vörur á árinu
1942, og verðtoll á þeim, hefðu
verðtollstekjur minnkað um ca.
2,9 millj. kr. eða ca. 25%, ef
tollar á þeim hefðu verið felld-
ir niður.
Þar sem verðtollur er áætlað-
ur 30 millj. kr. fyrir árið 1944,
þá mundi að óbreyttum for-
sendum tolltekjur lækka um ca.
7,5 millj. kr. (25%).
Allar vörumagnstolltekjur ár-
ið 1942 námu 9,4 millj. kr.; sam-
kvæmt listanum hefði vöru-
magnstollur minnkað um ca. 1,2
millj. kr., eða ca. 13%. Þar sem
þessi tollur er áætlaður ca.
8 millj. kr. fyrir árið 1944,
Sterk stjórn, niður með
kaupið
Ólafur hefur svo sem sínar til-
lögur fram að færa í dýrtíðar-
málunum. Um það efni segir
,.1’etta er úrræðið. Sterk stjórii. sem
ræðst í að skera niður dýrtíðina með lækk-
un kaupgjalds og afurðaverðs. Jafnframt
séu gerðar þær aðrar ráðstafanir, sem nauð-
synlegar teljast til þess að ekki sé frekai-
gengið á hagsmuni eins þjóðfélagsþegns
en annars, og lel ég að í því skyni einu
geti komið til mála að leggja í eitt skipti
aukaskatt á eignir manna".
Vér þekkjum tóninn og' vitum hverr.ig
Ólafur og flokkur hans framkvæmir Iof-
orð um að ..ganga ekki á hagsmuni eins
þjóðfélagsþegns fremur en annars“. Vér
munum t. d. hvernig þjóðstjórnin sæla
gætti þessa loforðs.
Nýr heimur
Olafur talar mikið utn nýjan heim að
stríðinu loknu. Hann segir meðal aunars:
„Fortíðin er liðin og kemur aldrei aftur.
Framundan er nýr heimur, nýrra siða. og
hátta. Af öllum viðfangsefnum atvinnu-
lífsins er það langsamlega veigamest, að
tafarlaust sé hafin undirbémingúr að því
að nema land íslendingum til handa í
þessum heimi framtíðarinnar. Við verðum
að gera okkur Ijósl allt sem kringum okkur
gerist, og verðum að viðhafa þann hraða
í orðum og athöfnum, sem nauðsynlegur
er til þess, að íslendingar gcti haldið á-
fram að lifa menningarlifi sjálfstæðrar þjóð-
ar. þegar launin verða okkur úthlutuð eft-
ir því einu, liverL giltli það hefur fyrir
aðra, er við erum færir um að leggja af
mörkum“.
I>að er gott að Ólafur skilur að nýr
lieimur muni r.isa úr styrjaldarbálinu. Kn
ælli það væri ekki réttara að fela öðr-
um en forstjórum Kveldúlfs, að hafa for-
ustu um skipan hins nýja lieims hvað Is-
land snertir?
Lýðveldi. Alheimsfriður.
Niðurlag áramótahugleiðinga Ólafs Thors
fjallar um sjálfstæðismálið, þeim kal'Iu
hugleiðinganna er bjóðviljinn algerlega sam-
m)jla, og hann vill af heilum Img taka
undir niðurlagsorð Ólafs, en þau eru þann-
ig:
„Við Íslendingar mænum vonaraugum
fram á nýja árið. Allar heitustu óskir okk-
ar og vonir felum við í þessum orðum: ís-
lenzkl iýðveldi.^AIheimsfriður".
mundi hann að óbreyttum for-
sendum lækka um ca. 1,0 millj.
kr.
Alls yrði því tekjumissir rík-
issjóðs vegna þessara aðgerða
ca. 8,5 millj. kr.
Útgjöld ríkissjóðs árið 1944
eru áætluð ca. 86 millj. kr. (án
uppbóta á útfluttar landbúnað-
arafurðir).
Við lauslega athugun virðist
svo sem ca. 36 millj. kr. af þess-
ari upphæð verði alls ekki eða
þá að litlu leyti fyrir áhrifum
vegna vísitölulækkunar. Eftir
verða þá ca. 50 millj. kr., sem
sennilega verða fyrir fljótum
áhrifum til lækkunar, ef vísi-
talan lækkaði.
Nú var það niðurstaðan af
rannsókn þeirri, er gerð var fyr-
ir nefndina um áhrif afnáms
tolla á þeim innfluttu matvæl-
um, fatnaði og búsáhöldum,
sem innganga í vísitöluna, að
þessi aðgerð myndi, með góðu
verðlagseftirliti, verka þannig,
að vísitalan, miðað við verðlag
þ. 1. 8. b. á., myndi lækka á 3—4
mánuðum um ca. 20 stig eða 8%.
Reikna mætti með því, að út-
gjöld ríkissjóðs lækkuðu um ca.
4 millj. kr. (8% af 50 millj. kr.).
Nú er það að vísu svo, að út-
gjöldin myndu ekki lækka und-
ireins og af þeirri ástæðu væri
varlegra að reikna með að að-
eins sá hluti af þessum 50 millj.
kr., sem kæmi til útborgunar
eftir að vísitalan væri endan-
lega lækkuð um 20 stig, yrði
fyrir áhrifum. Á móti þessu
vegur, að töluvert af 36 millj,
kr. upphæðinni verður líka fyrir
áhrifum.
Niðurstaðan er því sú, að þessi
aðgerð myndi kosta ríkissjóð
ca. 4,5 millj. kr. á árinu 1944.
Þessi tala er þess eðlis, að
taka ber hana með. sérstakri
varúð. Forsendur þær, sem
byggt er á, eru mjög óvissar,
og áhrif vísitöluhækkunar eða
lækkunar eru í eðli sínu það
margþættar, að allir útreikning-
ar í þessu sambandi nálgast það
að vera ágizkanir.
Með vissu er hægt að segja
þetta: Ef ríkisstjórnin færir nið-
ur vísitöluna með tollalækkun-
um, þá mun ekki þurfa að
reikna með því, að hinn raun-
verulegi tekjumissir ríkissjóðs
á fyrsta ári verði meir en helm-
ingur af tollalækkuninni.
Reykjavík, þ. 10. 12. ’43.
T. Á.
HVE HÁA VÍSITÖLU ÞOLIR
TOG AR AÚTGERÐIN ?
Nefndin lét athuga rekstr-
arreikning nokkurra togara, til
j þess að fá leitt í ljós hve háa
Frh. á 5. síðu.
Iisr lefnölF Hi im skadahttfi-
hrihr IHiogi í hnhr setalidin
Islenzk-amerísk skaðabótanejnd var sett á stojn i nóvember 19.!/].
Af liálju dómsmálaráðuneytisins skipa hana Þórður Eyjólfsson hcesta-
réttardómari oy Ragnar Jónsson julltrúi, og jyrir herinn hefur sasti í
nejndinni Edward Roberts liðsjoringi.
Nejnd er einnig starjandi, er jjallar uvi deilumál og skaðabótakröjur
varðandi eignatjón er verða af völdum hersins eða hemaðaraðgerða.
I þeirri nefnd eigtt sæti Gunnár
Guðjónsson (formaðúr), Árni Jóns-
son frá Múla, Ólafur Jóhannesson
lögfræðingur, Capt. Witkowski .og
Lt. Weeks.
Formaður nefndarinnar skýrir
svo frá, að samkomulag hafi náðst
í langflestum þeim málum, er nefnd
in hafi fjallað um, og hafi sam-
vinnan tnilli fulltrúa islendinga og
fulltrúa hersins verið hin ákjósan-
legasta.
Starf hinnar fyrrnefndu skaða-
bótanefndar hefur verið fólgið í
því, að athuga skaðabótakröfur ís-
lenzkra borgara á hendur amer-
ísku herstjórnarinnar, og ameríska
herstjórnin hefur óskað umsagnar
nefndarinnar um.
Hafa það einkunt verið kröfur
varðandi bifreiðastjóra, þótt margs
konar mál hafi verið lögð fyrir
nefxidina. — Á s. 1. ári fjallaði
nefndin um 120 mál.
Þá var þessari nefnd einnig fal-
ið í nóv. s. 1. að fjalla um skaða-
bótakröfur út af alvarlegum slysa-
tilfellum — þar á meðal er menn
hafa beðið bana af völdum skot-
vopna. — Hefur eitt .slíkt mál ver-
ið afgreitt og sent til Bandaríkja-
stjórnar.
ÝMSIR ERFIÐLEIKAR 1 SAM-
BANDI VIÐ ÞESSI MÁL
Islenzku nefndarmennirnir hafa
í tillögum sínum farið eftir íslenzk-
um lögunt og réttarvenjum, og hef-
ur samstarf nefndarinnar alltaf ver
ið ákjósanlegt.
íslenzku nefndarmennirnir hafa
og leiðbeint fólki með að koma
fram skaðabótakröfum á réttan
hátt.
Nefndin hefur í störfum sínum
stuðst við rannsóknir íslenzku o»
amerísku lögreglunnar, en ýmis mál
hefUr oft verið erfitt að upplýsa,
einkum bifreiðaslysin. Dæmi eru
þess, að bifreiðastjórar liafa ekki
tekið nöfn farþega þeirra, er í bif-
reiðunum hafa verið, er slys báru
að höndum, og því eigi getað vott-
j að mál sitt. Yfirleitt cr ástæða til
I þess að hvetja menn til þess að
I tryggja sér öll sönnunargögn og
I nöfn vitna, ef slys ber að liöndum.
Þetta og ýmislegt annað hefur
orðið þess valdandi, að dráttur
hefur orðið á afgrfeiðslu mála.
*