Þjóðviljinn - 06.01.1944, Blaðsíða 4
T>JÓÐVILJINN. — Fimmtudagur 6. janúar 1944.
þJÓÐVILJINN
Útgefandi: Savieiningarjlokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ititstjómarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrœti 17.
Askriftarverð: I Reykjavík og migrenni: Kr. 6,00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5,00 á mánuði.
Fram þjáðir menn í þúsund löndum
Verkamaður! Manstu þá tíma þegar þú gekkst bónleið frá
vinnuveitanda til vinnuveitanda, og baðst um vinnu. Þú baðst aft-
ur og aftur, þér var neitað um að fá .að vinna aftur og aftur.
Varst þú ekki þjáður maður er þú þreyttir þessar göngur? Var
ekki konan þín þjáð þegar þú komst heim allslaus? Voru ekki
börnin þín þjáð, þegar knappt gerðist um föt, fæði og eldivið?
Bóndi! Manstu þá tíma, er hvert ár færði þér nýjar skúldir?
Er jörðin var veðsett, og síðan seld til skuldalúkninga? Bústofninn
þvarr, en örbirgðin barði að dyrum. Varst, þú ekki þjáður maður
á þessum árum? Tók ekki konan þín og börnin þátt í þjáningun-
um? Var það ekki sannarlega þjáð fjölskylda, sem aflaði fanga
á veðsettri eða seldri jörð, og hvíldist í veðsettu eða seldu húsi?
Fiskimaður! Manstu þá tíma er það var náð aú fá sldpsrúm,
og þó það fengist voru kjörin slík að ekki var lífvænt. Ef til vill
varstu í þeirra töLu, sem töldust eiga bágt. Manstu hvernig banka-
valdið njörvaði fleiri og fleiri veðbönd um bátinn þinn, fiskinn,
jafnvel áður en hann var innbyrtur, húsið þitt, ef þú áttir það
nokkuð, já yfirleitt allt, sem þú áttir var veðsett bankaauðvald-
inu, af því að þú hættir lífi þínu til að afla þjóðinni lífsbjargar.
Manstu uppboðsdaginn þegar aleiga þín var seld. Varstu ekki
þjáður maður daginn þann? Hvernig leið konunni þinni c>g börn-
unum? Voru þau ékki þjáð?
•
Skrifstofumaður! Manstu éftir allri baráttunni fyrir að fá líf-
vænleg laun? Manstu allar krókaleiðirnar, sem þ.ú varðst að fara
til að afla þér lífvænlegra launa? Manstu hvaða andstyggð þú hafð-
ir á þessum krókaleiðum? Manstu hvað mörg þau voru árin, sem
þú lifðir blátt áfram við sult og seiru?
Varst þú og fólkið þitt ekki oft þjáð á þessum .árum?
•
Iðnaðarverkamaður! Manstu sultarlaunin þín frá fyrstu starfc-
árunum? Manstu hvað þú þurftir að skríða til að fá að halda at-
vinnunni? Manstu skortinn? Varst þú og þínir ekki þjáðir á þess-
um árum?
•
Hafið þið gert ykkur ljóst hvað olli þjáningum ykkar? Það var
sjálft skipulag þjóðfélagsins. Auðvaldsskipulagið, skipulagið, sem
ekki vill miða vinnu þjóðarinnar við þarfir hennar, heldur við
fjárgróðavonir fárra manna. Skipulagið, sem neitar að taka vís-
indin í þjónustu atvinnulífsins og reka þjóðarbúið eftir allsherjar
áætlun. Skipulagið, sem miðar allt við að soga £é í pyngju fárra
manna.
„Fram þjáðír menn í þúsund löndum“, þessi orð eru til ykkar
mælt.
Þau kalla ykkur alla til samstarfs, samstarfs um að leysa
ykkur sjálfa undan kúgunarvaldi auðskipulagsins. Með þessum
orðum er skorað á ykkur að taka stjórn þjóðarbúsins í ykkar
hendur, og þurrka út það þjóðskipulag, sem leyfir að einn græði
þá mest, þegar annan skortir mest. Þið eigið að þurrka út hags-
munaandstæðurnar, þið eigið að afnema fálmið í atvinnurekstrin-
um, þið eigið að láta reka þjóðarbúið eftir nákvæmri vísindalegri
áætlun.
® t
Gamlí tíminn er horfinn og kemur aldrei framar. Heimurinn
verður endurskipulagður, að þessu stríði loknu, segja menn, einnig
þeir sem ákveðnastir eru í að viðhalda skipulagi þjáninganna,
auðvaldsskipulaginu. Varið ykkur á fleipri þessara manna. Þeir
tala þannig til að umflýja ef unnt væri fall þess skipulags, sem
veitir þeim forréttindi á ykkar kostnað. Hinn nýi tími kemur ekki
nema þið skapið hann.
Ég var svo lánsamur að dvelja
í Sovétríkjunum frá því í október-
mánuði í fyrra og þangað tii rétt
fyrir sókn Þjóðverja í byrjun júJi
1943.
Þegar ég kom ti) Rússlands var
orustan um Stalingrad ennþá á
byrjunarstigi. Ég komst að rsan
um, að sérhver Rússi hafði það á
tilfinningunni, að úrslitastuaadin
væri komin, .að undir orustunni sm
Volgu væri komið, hvort ist.nd
þeirra lifði af eða færást.
Ég held, að óhætt sé að segja
núna, að það hafi jafnvel mnþá
meira verið komið andir úrsStun-
um við Stalingrad. Örlög »ann-
kynsins voru í veðk öll mansirétt-
indi okkar voru' í vieði. Ef liil vill
var mér þelta ljósara en miirgum
mönnum, sem vona hér heœma (í
Bandaríkjunum).. Áður en :ég fór
til Sovétríkjanna, v.ar ég i Afríkii
og sá, hváð Þjóðverja vanta.ði ;1 í t-
ið til að vinna sigur þar. Eiin ,af
meðlimuni tbringjaraðs Breíta sagði
mér, að ef Þjóðverjai-nir gælra baífct
við sig 10 Jierfylkjum í NicmSœir-
Afríku, þá væru Baavdamenn tóa-
ir.-áð vera þar. En þessi 10 Jierfylíkii
máttu þeir ekki missa frá austur-
vígstoðvunum.
Ég var í Indlandi, þegar Buriníi
féll, og ég get sagt ykkjir núna, að
ef Japanar hefðu þá ráðjzt öflug-
lega á Bengál Bihar og Assen, hefð-
um við líklega niisst hjarta Ind-
lands ,méð mestöllum iðnaði þess.
En Japanar biðu Jíka efitir úrslit-
unum við Stalíngrad. Ef nazistar
hefðu sigráð þar, efast ég ekki úm,
að Japanar niundu nú drotSbna yfir
miklu af indverskaikeisaradseminu.
★
Séinna fór ég til P.ersíu, og >ég sá
sarna óttarni í hugum manna þar.
Það er óhætt að segja það nnina,
að hvorki við sjálfir né hinir brekku
bandamenn vorir höfS.u nokkupr
afla í þeim hluta heimsins, sem
gæti hafa stöðvað þýzka sókn suð-
ur á bóginn, ef Þjóðvcrjar liefðu
náð Kákasus á sitt valcl.. Hefði
Hitler tekið Bakú ,og síðan haldið
til Litlu-Ásíu og Máð-Asíu, vnundi
ölJ rás stríðsijus hafa breytzt gjör-
samiega. Og það er víst, að við
hefðum aUs staðar verið í v,örn
núna, í staðinn fyrir aö taka |>á tt
í sigursælli sókn, sem var hafiji,
þegar þýzki herinn bugaðist á sál
og líkama á bökkum Volgu.
Dettur nokkrum í hug, að þess-
ar staðreyndir, sem eru okkur aug-
ljósar, séu ekki alveg Ijósar Rúss-
unum líka? Þeir vita sannleikann,
hver einasti karl og kona jafnt
vestaii Úralfjalla sem í fjarlægustu
samyrkjubúum Síberíu. Og það var
einmitt af því að rússnesku her-
mönnunum í Stalingrad var þetta
vel Ijóst, að þeir mátu lífið Jítils í
Edgar Snow lýsír Soivéfríkjunnm í stríðí
samanburði við það, sem var i
húfi. Máltæki þeirra var: „Fyrir
okkur er ekkert land hiiuun megin
við Volgu“-
★
Ég var uun hríð með rauða bcirn-
xim á Stalíngrad-svæðmra,. en éggat
ekki komizt inn í borgina fyrr en
tveiinmr dögum eftir uppgjöf Þjoð-
v.erja. R.ússannir eru <ósirir á *itt
eigið skinn, en þeir leggja ekki >01'-
lenda feéttariíara í Inetiiu, og «31t,
sem ég jþurfti að standast við Stal-
íngrad, .var frostið <eg gestrásni
Rúséa. Þegar ég loksins komst ánn
í hina eyðiliig’ðu borg, sfcildist nscr,
livers vxegna Rússarnir höfðu dkki
leyft iwer að i'ara þangað fyrr. —
Rússaiiíir höfðu bariztævo að segja
standaaadi í fljótinu. Natóistar liölðu
raunveradega hrotizt í gegn og naið
stöðvum víðs "vegar k fíjótsbakk-
anuni, bii gátu einhvenn vcgisin
aldrei Idkað hrtngnúm. Á þýðing-
armesta tstaðnum, í vrailcsmiðjin-
hverfinn ...Raiiði:(>któher“‘„ þar schi
iékkert w eftír nema u-júkamii
aska, og ósjmmgmir sprengjair, þég-
ar ég kom.þangáS, börðust iRússar
.döguin saraan aðieins uib .;80—00
metra frá íljótsbákkanum. Þjóð-
•verjar, sem voru svona laaigt að
ktmuiir. álla leið frií Berlín, gátu
ekki unnið þjsssa fáu nnetra, *m e.
t. v.. hefði veitt þeim sigur. Jalnvel
cíltiir aið ég háSfði séð istöðuna, gat
égökki skilið þtið. Égspurði nofckr-
ar ;af rússneskn hetjunmm, er v®ru
þarara, — ékkí hershöfðingjawa,
hddur (Ijireyttn faermenn —, hvem
ig á þva.iíkíEðÍ. aðiÞjoðverjarnir me®
allan sirrn vélbúlta her gátu ekki
tekið þenuum síða&ta landákika. —
„Þeir gátu ékki Ivotizl í gegrr“,
sögðu þeir. „,af því að við gátrrm
ekki hörfað. Það vair blátt /tfrarn
þetta. Fyj-ir R ú.ssuinisn var cikkcrt
land hiiiujn megin r ið Volgu.
'k
Seinna bouðaðí ég jnítðdegisvc-rð
í skotgrafabyi’gi íweð Tsúákoff heis
höfðingja, en það var tití. herinn
nndij' stjórn hans, sem var.ði þessa
80—-90 metra dögum saman, á mcð
an \ erið var að undirlnia gagnsókn
Rússa. Tsúíkoff hershöfðingi vissi
þá þegar, að Hitler var komiim að
yztu mörkum sóknar sinnar. „Þjóð-
verjarnir béittu öllir, sem þeir áttu
til, gegn okkur“, sagði hann. „Þeír
munu aldrei framar verða færir um
að Iiefja árásir af því líknin krafti.
Stali'ngrad markar tímamót í stríð-
inú“, Við þennan sama miðdegis-
verð hitti ég ukrainska stúlku rneð
j-jóðar kinnar, sem liafði tekið þátt
í allri orustunni með hjálparsveit-
ununi. Eg hafði ekki unnið til neins
heiðriTS, en hiíii færði mér glas af
vatni, sem var uýbúiS að ]>iða úr
ísmola úr Volgu. Éc hafði aldrei
drukkið Tt'citt IjúffoHgára og sagði
henni þð. 13 ún horfði á mig og
brosti nxeð áköfu stolti: ,.Það ætti
að vera gótt.“, ságði hún, ,,það er
blandað rússneskai blóði!“ — Al'lar
ár vígvallaiBna cru blandaðar rúss-
nesku blóðS, — ;zniklu blóði.
„Lýður, bíð ei lausnarans, léys þig sjálfur“. Nýtt þjóðskipu-
lag kemur ekki til ykkar, sem elding af himni send, þið verðið
sjálfir að reisa það frá grunni. Forðist þá, sem segja að nýir tímar
komi, án þess að þeir vilji br jóta þeim braut. Sameinizt, allir þeir,
sem þjáðst hafa undir oki auðvaldsskipulagsins. Verkamenn,
sjóme;nn, bændur, menntamenn, skrifstofumenn, sameinizt um
að byggja skipulag sósíalismans á íslandi að stríðinu loknu. Þær
þjóðir sem fyrir 25 árum sameinuðust um að byggja skipulag
sósíalismans á sléttum Rússlands, munu tryggja okkur sigur yfir
fasismanum og þar með öllum þjóðum möguleika til að samein-
ast um að byggja upp heim sósíalismans.
EBginxi yeit nákvæinlega, lwaíð
mörg maamslíf ;stríðið hefur kostað
þetta fóIL. Ég held, að 6—8 mill-
jónir faffinna «og örkumlaðra. laer-
nianna, sé vaflega áætlað. Maum-
tjóffl meðal álmennings er ef til vill
þegax tvöfalt meira. Ég veit, livað
frétiarataiTar ;«áu í .Rseff og Mo-
sajsk, á Kai;koff og Rostoff, í Smo-
lensk og .áunars staðar. Tökum
Rseff tii idærnis, sem var blómleg
borg með 05000 íbiía. Um þriðja
hluta íbúamia tokst að komast
undan, þegar ÞjÖðvorjarnir komu
Þegar við kaamuin Iþangað í kjöl-
far raúða hen>sins, worn aðeins um
200 manns i 'barginrii.’Tugir þús-
unda höfðu dáiið úi'.hungri, og borg-
in var nærrí því jafneýðilögð og
Etalíngrad.
í Karkoff, som cinu sinni var
boi'g með nálega eina imilijón íbúa,
kennumst við að J'aiin itm. a'ð minna
en helmingur íbúamna hafði ’lifað af.
Smolensk, önmir stórborgifi til, sem
nú ihefur verið jöfnmð við jörðu,
missti ineira en hdming ffbúa ainna.
Engúi sála er eftir í Novorossisk.
Meira cn hálf milljón af Mlfri ann-
arri imlljón íbúa Leníngj'.ads hafði
dáið aðallega úr hungri, fyrir sið-
ast liðið vor. Til okkar berast stöð-
ugar endurtekningar á sömu -sög-
tanni jafnóðum og tjaldinn er Jyft
fná nýjum landsvæðum, sem frelsuð
en.i.
Ég rifja þetta upp úúna af þvi
að fnörgum Bandaríkjamönnum
hættír við að gleyina því, þegar
þeir er.u að tala ,um Sovétn'kin og
stöðu þá, sem við ættiun að „gefa“
þeim á hinum komandi friðartím-
11111. En Bússarnir geta ekki gleymt
þessu, þegar næstum hver einasta
fjölskylda hefur misst einn af með-
limum sínum. Við Bandaríkja-
menn lcggjum fyllilega okkar hlut
af niörkum fyjrjr sigurinn, og það
fi’amlag okkar og allt það vald og
ábyrgð, sem við höfum, leggurokk-
11J’ heimsforystu á herðar. — En
Bamlarj'kjamenn munu ekki þurfa
að taka á sig slíkar mannfórnir í
þessu stríði og RúSSarnir, — guði
sé lof —, né heldur Bi’etar. Þegar
reikningarnir verða gerðir upp,
mun koma í ljós, að tjón Rússa er
ineira en manntjón allra hinna sam
einuðu þjóðanna samanlagt.
Hið dýrkeypta álit og frægð Sov-
étríkjanna, er staðreynd, sem hlýt-
ur að verða áhrifamikil í sögunni.
1 sjálfu sér sannar liún nógu á-
þreifanlega trú Sovétríkjanna. á
þau verðinæti, sem við höfum bar-
izt sameiginlcga fyrir. Hún sýnir
líka samhug Sovétþjóðanna, speki
og snilli íörystumannanna, og stað
festi og framkvæmanleik hins só-
síalistiska stjórnskipulags.
Hvað snerth' alþjóðlega sam-
vinnu, hxfa Sovétríkin lagt frani
meira e® sinn skerf, þar sem þan
hafa tryggt sjálfan grundvölliian
með hbrmm stórkostlegu sigrum sm
mn á Hitler. Það hlutverk, að fimia
ráð tiQ að gera þessa samviiœra
starfhaéfa til írambúðar, hvíi’rr á
öðrumi herðum. Það er því vel við
eigandi, áð Eden og Hull hafa far-
ið tii Moskvu til fundar við Stalin
>og Mölotoff. Fyrir sumum okkar,
sem liafa í tólf .ár, eða alltaf síðan
JajMinar hernumdu Mansjmííu,
lialdið því fram, ,að sovét-banda-
rísk samvinna væri óhjákvæmilegt
fruænskilyrði fyrir heimsfriði, var
fundurinn í Moskvu eins og sól-
skin, — ékki eftir 40 daga regn,
heMnr eftú' 400 daga regn og stonn.
Ef v.ið getum treyst öllum yfirlýs-
inguin Moskvurá'ðstefnunnar, >er-
om við nær lniiu bjarta Ijósi skyn-
semirmju' eu mannkyninu hefur
nokkimn tíma aúðnazt að komast.
En það er ,-satt, og mér þykir
leitt að þm'ia að segja það, að til
er i landi okkar folk, og þ. á. m. öf
margír öLdungadeildai'-þingmeun
okkar, sem öttast, að afleiðingin
af þessu góða samkomulagi og heíl-
brigðu skynsemi verði þúsund ára
friður. Við heyrum því eunþá radd
ir, sem andmæila sáttmálum og
samningum, sem geti -skuklbundið
okkur til að hafa heimsvíðtæka
samvinnu við Sowétríkin til að varð
vcita öryggið og efla alraenna hag-
sæld marmkynsins. Þessar raddir
kveina yfír því, að werið sé.að ræna
okkur sjálfstæði okkar eða verið að
skipta á arfleifð okkaj' fyrú' kom-
múnisma.
Við getum spurt þetta fólk.'hvers
vegna þetta sjálfctæði gat ekki
forðað okkur frá }>essu stríði sné
himi fyrra. Við gætum sp.urt þaÖ,
ú vort við hefðunr getað lent í verra
en \-ið erum nú í, þó að við hefð-
umt haft samvinnu víð Sovétríkin
á suniium sviðum á undanfömum
árum,
Setjuns svo, að við hefðum haft
samuínga við Sovétríkin fyrir tíu
imum, niundu þeir ekki hafa notað
sér það til að stofna til heimsbylt-
iugar, heldur aðeins til að halda
fasistunum í skefjum. Við mættum
einuig minnast jiess, að ein af upp-
ástungum Hiissa, sem fíflin í Genf
kolfélldu. var að lofað yrði að koma
á algjörri íd'vopnun áður en Þýzka
land var aiveg orðið tryllt. Það
skrýtna vaiyað margir stjórnmála-
menn héldu, að það væri Litvinoff.
sem væri brjálaður, en ekki Hitler,
þegai'.hann stakk upp á þessu. Sýn
ir þáð, hvaða manntégund það var,
sem við höfðum til að stjói'na heim
inuni fyi'ii' okkui' í þá daga.
★
Áðálatriðið er það, að ef við
Bandaríkjamenn og Bretar hefðum
stuðlað áð því, áð koma einhverj-
:um áf áðurnefndum ráðstöfunum
í franikvæmd eða borið fram og
stutt einliverjar betri, hefði Sta-
lín áldrei neyðz't til að gera hlut-
leysissainninginn við Hitler, sem
hann gerði, er önnur ráð til að
tryggja öryggi Sovétríkjanna höfðu
brugðizt. Ef til vill hefði aldrei
konaíð til annarrar heimsstyrjald-
ar, a. m. k. ekki í núverandi mæli.
■Og þa.ð er íniiiiiilegt, að ég er glað-
;ui' yfir ;áð geta nú bent á þennan
sajmleik með ílireinni samvizku, af
því að ég vur 'búinn að vita þetta
allt samaan lungu áður en við lent-
11 m í straðiiru.
Samvinna við Sovétríkin kemur
því niáli ekkert við, hvort Banda-
ríkín vilja taka upp kommúnistiskt
skipulag, frenMEr en samvinna við
Bretland, þýðú' .að við játumst und
ir konung — kejsara .Bretlands, eða
samvinna við Kína þýðir, að við
verðum að talca Sjang Kaj-sék sem
einræðisherra okkai'.. Samvinna við
Sovétríkin er einfaldari en svo. —
Hún þýðir, að þessar þjóðir kjósa
friðsamlegt líf í stað þess að þurfa
að eyða næstu tíú eða tóll' árum í
að undirbúa þriðju heixnsstyrjöld-
ina. Friðlirinn fellur .ninn.ni ekki í
skaut án fyrirhafnar. Á þessari öld
flugsins er friðurinn lilutur, sem
verður að liafa fyrír og jjmfram
alít þarf að skipuleggja.
★
Það er reynsla mín eftir kynni
fa ‘
n 151200 00 IIEF313T0 0010911
tFiðoooi 00 Oað oar slFilinu?
Það opnast innan fárra mánaða stórfengleg-
ustu atvinnumöguleikar, sem íslendingar hafa
nokkurntíma kynnzt. Á að láta þá ónotaða?
Þ>aö tala nu allir um endalok Evrópustyrjaldarinnar á þessu
ári, búast jafnvel við að. nazisminn verði að velli lagður og við-
skiptasamböndin við Evrópu opnuð áður en nœsta síldarvertíð
hefst :á íslandi.
Hvaða horfur skapast fyrir framleiðslu- og atvinnulíf vor ís-
lendinga við stríðslokin?
Það skapast stórfeng'legustu möguleikar til mikillar fram-
leiðslu, sem vér höfum nokkurntíma haft. Hundruð milljónir
manna. í Evrópu þurfa á matvælum að halda. Þessi fjöldi þarf að
fá mat, án tillits til þess Jhvort hann getur borgað hann eða ekki.
Hjálparstofnun hinna sameinuðu þjóða (UNRRA) hefur þegar á-
kveðið að ’láta þá hjálp í té án tillits til endurgjalds. Hjálparstofn-
unin hefur þegar hundruð milljónir dollara til umráða.
Það þarf 8 milljónir tonna af matvœlum til þeirra landa
hinna sameinuðu þjóða, sem herteknar hafa verið í Evrópu, — að
Sovétríkjunum ekki meðtöldum, bara sex fyrstu stríðsmánuðina
eftir að str.íðinu lýkur.
Hvert mannsbarn sér að hér er þörf fyrir alla framleiðslu-
getu íslendinga, fyrir vinnuafl hvers einstaks karls og konu,
lífsnauðsyn á að margfalda vinnuorku og afköst hvers íslendings
með þní að láta honum í té sem fullkomnust tœki <og sem bezta
aðstöðu til þess að framleiða matvæli.
árum síðan um sameiginlegar ráð-mín af Sovétríkjuninn,' að þjóðir
stafanir. Setjum svo, að Bretar
hefðu gert slíkt hið sama. Hinar
voðalegu afleiðingar hefðu orðið,
að við hefðum e, t. v. stutt ýmsar
tillögur Rússa, sem sumar væru
framkvæmdar af þeim einum:
1. hjálp til Kína gegu árásai’-
ríkinu Japan.
2. viðskiptabann gegn Ja.pan.
3. stofnun bandalags í Austur-
Asíii gegn árásarríkjum.
4. hjálp til lýðræðisstjóriiariiin-
ar á Spáni, sem barðist fyrir lífi
sínu gegn fasistiska uppreisnar-
seggnum Franco, sem studdur var
af bófunum ITitler og Mússolini.
5. mótspyrna gegn Múnchen-
sáttmálanum, sem ofurseldi Tékkó-
slóvakíu kunningja okkar Adolf
Hitler.
(>. enskt-fransk-sovét bandalag,
sem Rússar stungu upp á jafnvel
eftir Múnchen-svikin, en var hafn-
að af Chamberlain, sem hafði þeg-
ar keypt „frið fyrir okkar kynslóð“
af ITitler.
Af þessum dæmum virðist ljóst,
að ef við liefðum tengzt bolsévík-
þeirra skilji þetta og séu við því
bÚJiar að gera sitt til að skipu-
leggja og viðhalda friðnum. Ég
lield, að Sovétríkin þrái umfram
allt öruggan heim, þar sem þau
geta unnið úr hinum miklu auð-
æfum sínum í fríði. Ég held ekki, að
Rússar ágirnist garð nágrannans,
— en ef árásarríkjum er aftur
sleppt lausum á heiniinn, geti þeir
gert og munj gera nauðsynlegar
ráðstafanir til að tryggja landa-'
mæri sín.
Enginn getur lifað lengi í Sovét-
ríkjunúm, jafnvel á þessu hörm-
ungatímabilf, er ég var þar, án
þess að taka eftir hinu unga og
sívaxandi lífsfjöri þessara þjóða og
hinni takmarkalaúsu bjartsýni
þeirra. Hvað sem kemur fyrir, get-
ur ekkert, alls ekkert, hindrað þess
ar þjóðir í að verða voldugasta afl
í Evrópu eða Asíu. Pyrr eða síðar
verðum við að sætta okkur við þá
mikilvægu, sögulegu staðreynd og
taka afstöðu til hennar.
Það ætti að vera okkur fagnaðar-
efui, að Rússar vilja vinna með
íslendingar þurfa nú þegar að
búa sig undir fi’iðinn með því
að gera ráðstafanir til þess að
geta aukið framleiðslu sína stór-
kostlega og komið dýrtíðarmál-
unum í lag.
En það, sem nú er að gerast,
er að verið er að sleppa tækifær
unum til þess. Hjálpast þar að
sinnuleysi ríkisstjórnar og' mark
viss skemmdarstefna Hriflunga.
Skulu nokkur dæmi nefnd:
SÍLDARFRAMLEIÐSLAN OG
U N R R A
Stórfelld aukning síldarfram-
leiðslu hér á íslandi næsta sum-
ar er einhver hentugasta og eðlí
legasta aðferðin, sem hjálpar-
stofnunin (UNRRA) getur beitt
| til að flýta fyrir góðri mat-
vælaframleiðslu. í enskum blöð-
um er þegar tekið að ræða um
þörfina á að setja allan þann
kraft á fiskiveiðar, sem hugsan-
legt sé.
Vér íslendingar þurfum að-
stoð UNRRA til þessarar miklu
og mikilvægu framleiðsluaukn-
ingar. Fyrsta spor vort til þess
að fá þetta fram átti að vera
að senda svo vel samsetta sendi-
nefnd á. stofnþing UNRRA í
Atlantic City að einhver von
væri til árangurs. Það þurfti
að tengja þar saman beztu
krafta þjóðarinnar á þessu sviði,
hvar í flokki eða stétt sem þá
var að finna, til þess að reyna
Framhald á 8. síðu.
Fimmtudagur, 6. janúar 1944. — ÞJÓÐVILJINN
Islendingafélag í Madison
Þann 30. október 1943 stofnuðu íslendingar þeir, sem stunda
nám við The University of Wisconsin með sér félag. — Dr. Hjört-
ur Þórðarson frá Chicago, sem dvaldist í Madison um þetta leyti,
hélt boð í Madison Club í tilefni þess. Voru þar samankomnir ís-
lenzku stúdentamir, auk doktorsins.
Stjórn félagsins skipa: Ágúst
Sveinbjörnsson" foi’maður, Þór-
hallur Halldórsson upplýsinga-
stióri og Unnsteinn Stefánsson
ritari. — Helztu mai'kmið félags
ins eru:
1. Auka þekkingu á íslandi
og íslenzkri menningu.
2. Auka samstarf meðal ís-
lenzkra námsmanna, allstaðar
í Ameríku.
3. Gæta hagsmuna félags-
manna gagnvart háskólanum.
4. Fundir skulu haldnir tvisv-
ar í mánuði. Skemmta þá fé-
lagsmenn með söng og upplestri
á íslenzkri tungu.
Enn sem komið er, er félags-
skapurinn fámennur, en vænt-
anlegir eru hingað fleiri stú-
dentar á þessu ári og bætast
vonandi enn fleiri í hópinn á
næstu árum.
Núverandi meðlimir eru: Sig-
urður Sigurðsson, 312 N. Mille
Str., útskrifaður úr Viðskipta-
deild Háskóla íslands. Leggur
stund á endurskoðun og skatta- ■
mál. Ágúst Sveinbjörnsson, N.
Lake St. 621, leggur stund á
efnafræði. Þórhallur Halldórs-
son 1012 W. Bayton Ét., leggur
stund á mjólkuriðnfræði. Unn-
steinn Stefánsson 314 N.
Park St., leggur stund á
bakteríufræði. Júlíus Guð-
mundsson, 316 N.Park St. Legg-
ur stund á efnafræði. Jón Ragn-
ar Guðjónsson 1027 W.Johnson
St. Leggur stund á viðskipta-
fræði.
Félaginu veittist sá heiður að
hafa dr. Hjört Þórðarson við-
staddan, er það var stofnað og
var hann einróma kosinn heið-
ursmeðlimur þess.
Öllum íslenzkum stúdentum
í Madison iíður vel og una hag
sínum hið bezta.
okkur, og að þeir meta aðstoð okk-
ar og samvinnu. Við ættum að
fagna því, að þeir munu, eftir því
sem ég held, styðja hverja þá til-
lögu, sem veitir fyrirheit um ör-
yggi og sjálfstæði til handa öllum
lýðræðisþjóðum. Þeir muiiu styðja
þær blátt áfram af því, að í slíkum
heimi geta þeir náð þcim mörkum,
er þeir hafa sett sér fyrst og fremst
sem eru að byggja upp aftur hin-
ar cyðilögðu borgir sínar, lækna
hin djúpu sár sín og auka hag-
sæld hinna mörgu þjóða innan
landamæra sinna.
Slík markmið rekast ekki á hug-
sjónir hins bandaríska lýðræðis. í
þeim er ekkert, sem nein sönn lýð-
ræðisþjóð þarf að óttast. í þeim
er mikið, sem er öllum til góðs.
Fyrir okkur hafa opnazt möguleik-
ar tillnð hafa samvinnu við Sovét-
ríkin, ekki aðeins í Evrópu, heldur
líka í Asíu og á Kyrrahafi. Við
höfum tækifæri til að skapa, með
hjálp annarra jáfnrétthárra, gull-
öld' skynsemi og raunsæis í sambúð
mannkýnsins, tímabii skipulagðra
og skipulegra framfara, — slíkan
heim, að aldrei hefur annar eins
Það er ekki hlutverk mitt, né
ég fær urn það, að ráðieggja hér
frumdrætti þess skipulags, sem slík
samvinna yrði að hafa. En skoðun
mín er, að höfuðdráttunum hafi
verið lýst mjög vel af Sumner
AVellcs í ræðu þeirri, sem hann liélt
nýlega í ’Dtánríkismálafélaginu.
Hér eru að lokum nokkur atriði,
sem hafa þarf í huga í umræðum
um þessi mál:
1) Sovétþjóðirnar óska eftir vin-
áttu okkar og samvinnu, og munu
á sínum tíma endurgjalda hana.
2) Þær hafa tryggt sér hásæti í
forystu heimsins méð fórnum, sem
okkar landi hefur verið hlíft við.
3) Við verðum að reyua að
muna, að þessi stolta frægð þeirra,
kcypt með eigin blóði, er Rússun-
um lifandi og hörmulegur veru-
leiki, sem mun liafa áhrif á heims-
skoðun þeirra á ókomnum tímum.
4) Lærdómur þessara reynslu-
tíma er sá, að friðurinn fæst ekki
án fyrirhafnar, heldur er árangur
af erfiði manna og umfram allt af
hvíldarlausri skipulagningu, —
engu síður cn sigur í stríði.
Edgar Snoiv.
Gögn 6 manna nefndarínnar
Framhald af 2. síðu.
vísítöluuppbót togaraútgerðin
getur greitt á kaup, án þess
að halli verði á rekstrinum.
Yfirlit nefndarinnar nær yfir
rekstrarreikninga 15 togara og
er útkoman nokkuð misjöfn,
lægsta vísitalan er 215, en sú
hæsta 302, en meðaltal ca. 265.
— Vísitalan nú er 259.
Um þessa athugun nefndar-
innar segir m. a. svo í áliti henn
ar:
„Rekstrarreikningar togar-
anna fyrir árið 1942 voru nú
sundurliðaðir þannig, að útgjöld
unum var skipt í tvo flokka:
A-flokk, útgjöld, sem að mestu
leyti fylgjast með vísitöjuhækk-
un og lækkun; B-flokk, útgjöld
sem ekki verða fyrir beinum
vísitöluáhrifum“.
„ .. . Framtöl eru þannig úr
garði gerð, að ýms útgjöld eru
færð saman alveg sitt á hvað.
í liðnum A 1. eru aflaverðlaun
og lifrarhlutur og eitthvað af
skrifstofukostnaði sem ekki er
háð vísitölunni. Gjöld þau, sem
talin eruj undir beinum áhr'if-
um vísitölu, eru því sennilega
of há, enda sú regla viðhöfð,
að telja vafasöm gjöld til þeirra,
svo öruggt væri, að liðurinn
væri aldrei of lágur .......
... Með tilliti til þess, sem
sagt er hér á undan, ber að taka
töflu þessari með hæfilegri var-
úð. Virðast bó líkur til, að
reksturinn þoli eitthvað hærri
vísitölu en taflan sýnir — þ.
e- a. s. af skattarnir eru ekki
taldir til rekstrarútgjalda —
og kemur þar fleira til, en rak-
ið hefur verið hér að ofan“.
Undanhaldslið og Otvarpið
Framhald af 1. síðu.
sjálfstæðismálið enn sem kom-
ið er í útvarpinu. Tillaga Pálma
var því fráléit, að ætlast til þess
að útvarpsráð færi að bjóða und
anhaldsmönnum upp á einhliða
áróður í útvarpinu.
En Alþýðublaðið er fokreitt!
Það ætlar eins og venjulega af
göflunum að ganga, ef einræðis-
áform' þess ná ekki alstaðar
fram að ganga.