Þjóðviljinn - 28.01.1944, Side 1

Þjóðviljinn - 28.01.1944, Side 1
ÍMiP Ml ai laðAa siall Maaal Þóroddur Guðmundsson Icggur fram þíngsálykfunarfíllögu um ad fcla rikfssflórntnní að láfa fafarlausf endurskoda folfskrána og flyfja siðan frumvarp um follalækkun, — Rannsókn hefur sýnf að follalækkun cr Bæjarráð á að ráða garðyrkjuráðunaut Bæjarstjórn samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að fela bæjarráði að ráða garðyrkju- ráðunaut fyrir bæinn. Bæjarráð mun væntanlega afgreiða mál- ódýrasfa lcíðin fil þcss að mínka dýrfiðína og sú, scm bczt samcínasf ið 1 dag hagsmunum alþýðu Þóroddur Guðmundsson, alþingismaður, sem var einn fulltrúi Al- þýðusambandsins í síðari sex-manna-nefndinni, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um afnám og lækkun tolla á nauðsynjavörum. Með samþykkt eða höfnun þessarar tillögu skæri Alþingi úr um það, hvort það vill minnka dýrtíðina með þessum hætti, sem í senn virðist ríkinn ódýrastur og alþýðu hagkvæmastur, — eða hvort það er eitthvað ann- að, sem fyrir mönnum vakir, þegar mest er kvartað yfir böli dýrtíðar- innar og tugum milljóna króna veitt úr ríkissjóði til að kaupa hana niður til bráðabirgða. Tillaga Þóroddar hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta nú þegar fara fram endurskoðun á lögum um toUskrá, í því skyni að fella niður tolla á þeim vörum, sem áhrif hafa til hækkunar á framfærslukostnað, svo og Iækka eða fella niður tolla á þeim vörum, sem atvinnuvegir landsmanna þarfnast mest til framleiðslunnar, og ennfrsmur öðrum þeim nauðsynja- vörum, sem beint og óbeint hafa áhrif til hækkunar á verðlag í land- inu. Felur Alþingi ríkisstjórninni að leggja fram, svo fljótt sem unnt er, frumvarp til laga, sem feli í sér framangreindar breytingar á tollalög- gjöfinni. Jafnframt felur Alþingi ríkisstjórninni að notfæra sér nú þegar heimild í gildandi tollalöggjöf og hætta að innheimta tolla af stríðs- farmgjöldum". Bergsteinn Guðjónsson. A ðaljundur Bijreiðastjórajélags- ins Hreyjill var haldinn í Iðnó 36. jan. Var þctta jjölmennasti jundur sem haldinn liejur verið í jélaginu, en jundinn sátu um 200 jélags- menn. Formaður jélagsins, Berg- steinn Guðjónsson, gaf skýrslu um stórf jélagsins s.l. ár, ralcti hann í stórum dráttum baráttu jélagsins undanfarin ár og sýndi framá hver styrlcur bijreiðastjórum vœri að samtökum sínum, miðað við það sem áður var, þegar engin samtök voru til. Þá skýrði hann frá stofnun Bif- Teiðastöðvarinnar Hreyfill, sem sjálfseignarbifreiðastjórar stofnuðu 1. des. s.l., en þar starfa nú 95 bif- reiðar. Eftir að reikningar s.l. árs höfðu verið samþykktir var gengið til stjórnarkosningar, og fór hún þannig: Formaður var endurkosinn Berg- steinn Guðjónsson. Fyrir sjálfseignarmenn voru kosnir í stjórnina: Ingjaldur ísaksson, Þorgrímur Kristinsson og Tryggvi Kristjáns- son, allir endurkosnir. Fyrir vinnuþega voru kosnir í stjórnina: Ingvar Þórðarson, Björn Stein- dórsson, báðir endurkosnir, og Valdimar Konráðsson. Greinargerðin er á þessa leið: „Ein af ástæðunum fyrir hinu I háa verðlagi í landinu eru þeir gíf- j urlega háu tollar, sem ríkið leggur á flestar innfluttar vörur. Tollarn- ir hafa farið ört hsakkandi á und- anförnum árum og eru nú rúmlega sjöfaldir á við það, sem þeir voru fyrir stríð, því að 1938 námu að- flutningstollarnir rétt um 7 millj. kr., en tvö undanfarin ár um 50 millj. króna hvort ár. Nú er ekki nóg með, að þessir tollar hækki innfluttu vörurnar um 50 milljónir króna á ári, heldur kemur ofan á það álagning bæði heildsala og smá sala, sem er varlega áætluð 50 til 00% eða 25 til 30 millj. og senni- lega þó nokkuð miklu meira. Það hefur verið reiknað út, að afnám tolla á þeim vörum, sem vísitala kauplagsnefndar er reikn- uð eftir, mundi lækka vísitöluna um 20 stig a. m. k. og mundi valda mciri lækkun á dýrtíðinni en á vísitölunni. Við útreikninga, sem gerðir hafa verið, að vísu í flýti, virðist svo scm ríkissjóður mundi. við það tapa í tolltekjum 8^2 millj. króna. Þegar þetta er borið saman við það, að ríkissjóður hefur und- anfarið keypt niður vísitöluna um 14 til 15 stig með því að grciða niður verð á kjpti og mjólkuraf- urðum, en það nemur um 15 millj. króna útgjöldum á ári, sést bezt, live mikið liagstæðara væri fyrir ríkissjóð að afnema tollana á nauð- synjavörum. Eftir því sem bezt Framhald á 8. síðu. Valdimar Lconardsson. Aðalfundur Félags b fvélavirkjd Aðaljundur í Félagi bifvélavirkja var haldinn 26. þ. m. í stjórn voru kosnir: Formaður: Valdimar Leonards- son. Varaformaður: Arni Stefánsson. Ritari: Sigurgestur Guðjónsson. Gjaldkeri: Jón Guðjónsson. Varagjaldkeri: Gunnar Bjarna- son. ISIO es>*- . Sigurhátid haldín i Lcnitigrad Govoroff hersböfðingi, yfirmaður rauða hersins á Leníngradvígstöðvunum gaf úr sérstaka dagskipun til hers síns í gær 1 tilefni af sigrum þeim, sem unnizt hafa í 12 daga sókn. Segir í dagskipuninni að hernum hafi tekizt að ljúka því sögulega hlutverki, sem honum hafi verið falið, nefnilega að leysa Leníngrad úr um- sátursástandi og hafnbanni. 700 bæir og þorp hafa verið tekin á þessum dögum. — Mikil hátíðahöld voru í Len- íngrad í gærkveldi. f hinni venjulegu herstjórnartilkynningu var sagt frá töku Volosovo og Tasno. í dagskipun sinni þakkaði Þjóðverja hefðu verið molaðar Govoroff hersveitum sínum á endilangri víglínunni. Væri frammistöðuna og eins aðstoð það nú ekki lengur á valdi flotans. Sagði hann að varnir Framhald á 8. síðu. Gaf rannsóknin á Þormóðsslysinu bendingu um, að ekki mætti breyta togurunum á þann hátt, sem gert hefur verið? Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta þagga gagnrýnina niður með málshöfðunum? Á fundi sameinaðs Aiþingis í gær kvaddi Gísli Jónsson sér hljcðs utan dags.krár, og heindi til atvinnumálaráðherra ýmsum fyrirspurnum í samhandi við rannsókn Þormóðsslyssins, m. a. hversvegna niðurstöður rannscknarinnar væru ekki birtar, þótt liðnir væru ca. fimm mánuðir frá því sjódcmur Iauk rannsókninni. Út af þessu spunnust talsverðar j umræður, og var auðheyrt, að sú almenna gagnrýni á útbúnaði og breytingum fiskiskipanna og eftir- liti með þeim, sem komist hefnr á loft, eftir að Þjóðviljinn hóf að skrifa um þcssi cfni, hefur skotið forsvarsmönnum útgerðarinnar nokkurn skelk í bringu. í umræðum þessum upplýsti Bjarni Benediktsson — og taldi sig ekki segja það út í bláinn, þó ekki væri búið að birta það opin- berlega — að rannsókn Þormóðs- slyssins mundi hafa gefið ákveðna bendingu um, að hættulegt væri öryggi fiskiskipa að gera á þeim slíkar breytingar, sem gerðar liafa verið á ýmsum togaranna, ejtir að Þormóðsslýsið varð. Ef þetta reynist rétt vera, er cnn vítaverðara, að ekk'i skuli hafa verið birtar niðurstöður rannsókn- arinnar, og látið, eftir sem áð- ur, viðgangast að togurunum sé breytt, o'r öryggi þeirra þannig stórlega rýrt. Frh. á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.